Þjóðviljinn - 06.01.1978, Blaðsíða 7
Föstudagur 6. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7
J„Hagsmunir bænda og verkafólks fara saman og
þeim ber að standa vörð um þá eflingu samvinnu-
félaganna sem baráttutæki gegn braskaralýðnum
í stað þess að láta þau hvíla í náðarfaðmi hans”
Erlingur
Sigurðarson
„Búðir fyrir fólk
sem gerir kröfur'
LandbúnaBur er sú atvinnu-
grein landsmanna, sem
stjórnarstefnuleysi siöustu ára
hefur leikiB hvaB verst. KanD-
aldir hræfuglar auBs og valda
hafa nú komiB auga á laklega
heilsu þessa framleiBsluat-
vinnuvegar og biBa þess nú
hlakkandi aB leggjast á náinn.
Þá gefst heildsalaafætunum
tækifæri til aB auka enn á gjald-
eyris- og hlutafjáreign sina er-
lendis, þar sem umboBslaunin
af innflutningi kjöts og mjólkur
kæmu I hennar hlut.
ÞaB kemur þvi engum á óvart
þótt hin breiBu spjótin séu nú
mjög tiBkuB af krossferBaridd-
urum heildsalanna. Hitt vekur
furBu aB sjá i þeim flokki for-
mann stórra launþegasamtaka.
Menn verBa aB gera sér ljóst aB
hin fjarstæBukennda hugmynd
um landbúnaBarauBn á Islandi
(og þar meB landauBn) þjónar
aBeins afætum samfélagsins.
Allra sist yrBi slikt búbót iBn-
verkafólki i landinu, sem fjöl-
margt hefur sitt framfæri af úr-
vinnslu landbúnaöarafurBa.
Björn Bjarnason ruglar illi-
lega saman sögnunum aB vilja
og geta i dagskrár „grein” sinni
1. des s.l. er hann kynnir þá
„staBreynd” (án forsendna) aB
fólk vilji einfaldlega ekki borBa
meira af kjöti og mjólkurvör-
um. Eitt er aö vilja — annaö aB
geta, og grunur minn er sá aB
hér hafi formaBur landssam-
taka iönverkafólks skriöiö i lé-
legt skálkaskjól. Laun iön-
verkafólks eru nú einhver hin
aiaumustu i landinu, og kaup-
máttur þeirra eftir þvi. Hlutfall-
iö milli launa og verölags mat-
væla er misjafnt frá ári til árs.
ÞaB skyldi þó ekki vera aö
kaupmáttur launa heföi veriB
betri 1974, þegar kindakjöts-
neyslan var um 50 kíló á mann,
en t.d. 1968 þegar hún fór niBur
fyrir 40 kiló? Ég trúi ekki „staö-
reyndum” Björns Bjarnasonar
fyrr en ég fæ þær skýröar og þá
t.d. meö tölum um hve lengi iön-
verkamaöur f algengasta launa-
flokki hefur veriö aö vinna fyrir
kjötkilóinu eöa mjólkurlftran-
um s.i. 10-15 ár.
Komi þaB út úr þessum athug-
unum aö fólk muni ekki vilja
fremur en geta keypt búvörur
eru áöurnefndar staöreyndir
réttar. AB öBrum kosti verBur aö
álita aö formaBur landssamtaka
iönverkafólks sé aö gera tilraun
aö beina augum umbjóöenda
sinna frá lélegum launakjörum
þeirra eigin meö þvi aö benda á
bændur og segja: „Sjá þar fara
andstæöingar yöar — bændurnir
— hinir seku.” Bændur og iön-
verkafólk ætti þó fremur aö
eiga sameiginlega hagsmuni en
andstæöa. En út úr oröum
Björns Bjarnasonar er ekki
hægt a& lesa annaö en þaö, aö
rikisóstjórn I þágu milliliöa sé
ekki i neinu um aö kenna. Fólk
þurfi ekki hærra kaup þvl aB þaö
vilji ekki borða betri mat. Uniö
þvi glöB viö ykkar hlut og skerö-
iB 1 engu afætugróöann.
Vantar þriðjung á launin
Hver er þá staöa bænda I dag
og hver er vandi þeirra?
Horfur eru á aö á nýliBnu árl
fái bóndi meö verölagsgrund-
vallarbú i kaup sem svarar
67% af launum „viömiöunar-
stéttanna.” Hvar liggur sá
þriBjungur sem á vantar?
Fyrst ber þess aö geta aö
verölagsgrundvöllur land-
búnaöarins er I ýmsum tilvikum
rangur og sum atriöi nánast út i
hött. Launaliöur bónda er aö
45% miöaöur viö verkamanna-
laun, en 55% eru miöuB viö
timakaup iönaBarmanna. Þar
er fyrsta brotalömin, þvi aö
flestir vita, aö timakaup
iönaöarmanna er ekki viö aö
miBa, þegar laun þeirra eru
gerö upp. Til þess fer of stór
hluti fram I uppmælingu og
ákvæöisvinnu.
Þá er kaup húsfreyju stórlega
vanmetiö, bæBi aö vinnu-
stundafjölda (800.klst á ári) og
þó öBru fremur tlmakaupiB’
sem er töluvert lægra en manns
hennar. JafnréttisráB mun nú
hafa kært þessa ákvöröun yfir-
nefndar um laun bóndakonu til
dómstóla, og veröur fróölegt aö
bíöa niBurstööu þeirra.
Fjármagnskostnaöur búanna
er stórlega vanmetinn i verö-
lagsgrundvellinum. Sllkt þýöir
tugþúsunda kjaraskeröingu fyr-
ir bóndann.
Enn ber þess aö geta aö bóndi
fær aöeins um 80% launa sinna
útborguö viB innlegg vörunnar.
Afgangurinn biöur I eitt ár, og
ætti hver maöur aö vita hvaö
slikt jafngildir mikilli kjara-
skeröingu i óöaveröbólgu.
Þegar lokiö er uppgjöri verö-
lagsára vantar oftast nokkuB á
aö fullt veröfáist fyrir vöruna —
misjafnt frá ári til árs og mis-
jafnt hjá sölufélögunum. ÞaB
sem á vantar ber bóndinn.
Framleiöslan kostar sitt*fólkiö
sem vinnur úr afurBunum fær
sin laun aö maklegheitum, slát-
urleyfishafinn eBa mjólkurstöö-
in tekur allt sitt á hreinu, en
bóndinn ber skellinn. Hver segir
aB hann hafi fremur efni á þvi
en milliliBirnir sem vinna úr
vörunni og koma henni á mark-
aö? A meBan milliliBurinn geng-
ur aB sinum hlut visum hefur
þaö ekki I för meö sér alla
hugsanlega hagkvæmni I rekstri
og fækkun milliliöa. Slátur-
kostnaöur er viöa geigvænlegur,
einkum I nýju húsunum sem
byggö eru eftir kröfum
Amerikumarkaöar (þangaö fer
þó varla kjötbiti).
A siöasta verölagsári var lagt
veröjöfnunargjald á kjöt til aö
jafna út sláturkostnaöinn um
landiö. Nemur þaö 12 krónum á
hvert kiló dilkakjöts, en þaö
þýöir nær 84.000 króna kjara-
skeröingu hjá bónda á verölags-
grundvallarbúi. Lætur margur
sig muna um minna.
„Hreingerning óskast"
Svariö viB öllum ádeilum á
milliliBakostnaBinn hefur tiöast
veriö þaB, aö flest sölufélögin
séu eign bænda sjálfra og þaö
hljóti aö vera þeirra hagsmunir
aö þau „beri sig” Satt aö vlsu,
en hvar liggja fjármunir þess-
ara bændafélaga? Þeir skyldu
þó aldrei fara til reksturs stór-
verslana „fyrir fólk sem gerir
kröfur”, svo notuö sé auglýsing
Sláturfélags Suöurlands?
Lltum aöeins nánar á þaö
fyrirtæki. A síöustu mánuöum
ársins 1976 varö kurr mikill
meöal sunnlenskra bænda. Ein
höfu&ástæ&an var sú aö i
nóvemberlok þaö ár höfBu þeir
ekki fengiö krónu fyrir slátur-
fjárinnlegg sitt tveim mánuöum
áöur. ÁBur en til styrjaldar
kæmi greiddi SS út 2000 kr. á
hvert innlagt höfuö, en er ná-
lægt fjóröungur af verBi meBal
dilksins, og miöast útborgun
jafnaöarlega viö kiló. Afgang-
urinn kom svo seint og siBar
meir. A sama tima hljómaBi i
útvarpinu auglýsingin góB-
kunna frá SS: „Búöir fyrir fólk
sem gerir kröfur.”
Hvert er þaö fólk? Bændur
austur i sveitum sem fengu ekki
greitt innlegg sitt? EBa lags-
bræöur forstjóra SS i „Vinnu-
veitendasambandinu” og hyski
þeirra? Þar er langur vegur i
milli. Bændur eiga enga sam-
eiginlega hagsmuni meB brösk-
urum þessa lands. Þvi ber þeim
þegar i staö aö segja félög sin úr
svonefndu „Vinnuveitendasam-
bandi”, og rjúfa samstööu
vinnumálasambands Sam-
vinnufélaganna meö þvl. Hags-
munir bænda og verkafólks fara
saman, og þeim ber aö standa
vörB um þá meö eflingu sam-
vinnufélaganna sem baráttu-
tækis gegn braskaralýönum, I
staö þess aö láta þau hvila i
náöarfaömi hans. Samvinnu-
félögin eru „fyrir fólk sem gerir
kröfur” Þær kröfur aö arBur
þess af vinnu sinni komi þvi
sjálfu til góöa — aB milliliöa-
kostnaöur lækki og vörur séu
seldar á sannviröi. Þaö fólk ger-
ir og þær kröfur aö hreinsaö
veröi til I samvinnuhreyfing-
unni, og henni stillt upp gegn af-
ætum samfélagsins 1 staö þess
aö halda i hönd þeirra.
Erlingur Siguröarson
frá Grænavatni.
Þrátt fyrir allan þennan
skrattagang var samningurinn
samþykktur af viökomandi ráöu-
neytum, en þar meö var ekki all-
ur vandi leystur. Næstu þrjú sum-
ur voru unnin skemmdarverk viö
Hofsá, dauöir laxar lágu meö-
fram ánni alltaf nýgengnir, oft
lúsugir, mest fundust 9 dau&ir úr
sömu göngu. Þvi var hvislaö aö
hér væri roösáraveikin komin.
Viö sendum tvo af þessum löxum
til stofnunar sem talin er einhver
sú fremsta I heimi á sviöi rann-
sóknar fisksjúkdóma, og svariö
var: „Þaö hafa aldrei nokkurn-
tima komiö jafn heilbrigöir fiskar
inn fyrir dyr þessarar stofnun-
ar.”
Hverfum þá um stund frá mál-
efnum Hofsár og tökum dæmi af
stærra máli um hvaö stangveiöi-
menn, bændur, stjórnvöld og
fleiri, hafa veriö jákvæöir I raun-
verulegu fisksjúkdómamáli, og
hver hefur veriö stuðningur
þeirra viö veiöimálastjóra og
veiöimálastofnunina viö starf,
sem vakiö hefur athygli um heim
allan.
Ég hef fyrir þvi alltraustar
heimildir erlendis frá, aö á al-
þjóöaráöstefnum um laxveiöimál
geti fáir fulltrúar sýnt jafn öra og
stöðuga framþróun og þá sem hér
hefur oröiö og visindaafrek, sem
unnin hafa veriö i Laxeldisstöö
Rikisins I Kollafiröi, vekja undr-
un.
Hverjar eru svo þakkirnar? 1
ein tiu ár hafa dagblööin, og alveg
sérstaklega „blaö allra lands-
manna”léöóskammtað rúm skit-
kasti, sem beint hefur veriö aö
veiöimálastjóra, eftir vafasöm-
um pappirum, allt frá landsfræg-
um veiöiþjófum til eiginhags-
munastreöara af ýmsum geröum.
Einn þeirra hefur rekiö fiskeldis-
stöö og me&al annars veriö meö
erlenda fisktegund, sem ekkert
erindi á i frjálsa islenska náttúru
og auk þess er nú talin geta verið
dulin smitberi. Ætla hefði mátt,
eftir allt það afhroð sem þjóðin
hefur goldið við innflutning dýra
af ýmsum tegundum, aö valdhaf-
inn spyrnti við fæti er svona mál
koma upp, en ekki verður annað
séð en stjórnvöld hafi stutt veiði-
málastjóra með hangandi hendi i
þvi að standa gegn frekju og
ágengni þessa manns. Þó tókst að
varna þvi, að hann sleppti þess-
um erlenda ránfiski i islenska lif-
rikið með ófyrirsjáanlegum af-
leiðingum. En út á þessa and-
stöðu og fleiri varnaraðgerðir
hefur veiöimálastjóri sætt stöö-
ugum rógi og hatursskrifum, sem
j áendanum komu nokkrum af hin-
j um visu landsfeðrum á alþingi Is-
j lendinga til þess að hjálpa kukl-
aranum til að klekkja á veiði-
málastjóra og þetta gerist sama
árið og allar horfur eru á að hann
hafi selt sýkt laxaseiði i laxveiði-
ár um allt land, — slik er kald-
hæðni örlaganna.
Þaö hefur legiö ljóst fyrir um
nokkurra mánaöa skeiö, aö hér
hefur veriö framinn glæpur sem
gæti oröiö óbætanlegur. Allir sem
staöiö hafa aö þeirri merkilegu
þróun, sem hér hefur orðið á sviöi
veiöimála, hafa ástæöu til aö ótt-
ast, og þeir sem af sönnum áhuga
hafa sótt sér sálubót aö laxveiöi-
ánum á undanförnum árum, hafa
lika ástæöu til uggs. Bændur og
stangveiöimenn þegja samt enn-
þá þunnu hljóöi eins og ekkert
hafi skeö, en blööin veröa sér úti
um stóryrtar yfirlýsingar frá
j sökudólgnum, um að rannsóknir
hlutlausra erlendra fisksjúk-
dómafræöinga, sem leiða til sömu
óhugnanlegu niðurstöðu og þær
innlendu, séu bara liður i margra
ára ofsóknum á hendur sér, til-
raun til að koma sér á kné.
Og nýjustu fréttir af þessum
vettvangi er skýrsla Kanada-
mannsins, sem hingað kom á
vegum Reykjavikurborgar, en
hún staöfestir allar niöurstööur
islenskra visindamanna á Keld-
um I þessu máli og tekiö er undir
meö þær ráöstafanir, sem okkar
menn lögöu til aö geröar yröu i
sambandi viö eyöingu smitandi
nýrnaveiki á Laxalóni.
Á aðalfundi L.S. 1975, sem áður
var vitnaö til, kom svo fram sér-
stök tillaga þar sem boriö er lof á
stööina á Laxalóni og eiganda
hennar, þó ári siöar bendi allt til
aö hann hafi selt sýkt laxaseiöi I
ár um allt land. En tilgangurinn
meö tillöguflutningnum mun aö
öörum þræ&i hafa átt aö styrkja
hann I stórskotaliösárásum á
veiöimálastjóra. Þaö fer ekkert á
milli mála, aö nokkur hluti stang-
veiöimanna sér rautt yfir þvl aö
veiðimálastjóri skuli standa á
rétti bænda, og yfirleitt halda
uppi lögum og rétti I sambandi
viö veiöimál, þvi þaö viröist
óskadraumur, ekki einungis
sumra stangveiöimanna heldur
hinna landlausu peningamanna,
aö allt landsvæöi utan þéttbýlis-
kjarna eigi aö vera einskis-
mannsland, þar sem lög frum-
skógarins eigi aö rikja og öllum
eigi aö vera heimilt aö veiöa aö
vild og skjóta á allt kvikt, jafnvel
búsmala og bændur, svo sem
dæmi sanna. Bent er á Bandarik-
in sem einhverja æskilega fyrir-
mynd á þessa grein. Einhvern-
timann fékk ég tölur yfir þaö,
hvaö margir eru skotnir þar I
landi, aö meöaltali, þann dag,
sem veiöitimihefst (samsvarandi
15. okt. hér.), sú tala skifti
þúsundum (en á ekkert skylt viö
tölu myrtra, sem voru 120 þúsund
á sl. ári, því þetta flokkast undir
slys) og kunnugir telja ástandiö i
laxveiöimálum þar, siöur en svo
til fyrirmyndar.
Reynslan frá Hofsá sýnir svo
vel sem hugsast getur, hvaö ger-
ist ef bændur sofa á verðinum og
láta troöa sér um tær og ég hef
enga trú á þvi aö bæjarbúinn hafi
gott af þvi aö hann sé látinn
standa i þeirri meiningu að lög og
réttur gildi ekki utan þéttbýlis-
svæöa og þar megi vaöa yfir allt
og leyfa sér allt. Ég held lika aö
þaö sé afar sjaldgæft aö sá mikli
meirihluti bæjarbúa sem viröir
lög og reglur og kemur vel fram
veröi fyrir óþægindum. „Eins og
þú heilsar öörum ávarpa aörir
þig” er ennþá i fullu gildi. Þau
stóru og djúpstæöu ágreinings-
mál sem upp hafa komiö hin
siöari ár milli landeigenda
annarsvegar og bæjaryfirvalda,
rikis og einstaklinga hinsvegar,
stafar einfaldlega af þvi aö þeir
siðarnefndu og þeirra umboös-
menn höf&u of lengi komist upp
meö aö haga sér eins og eigna-
réttur væri ekki til I dreifbýli og
siöan upp úr sauö hefur oröiö
keöjusprenging sem ekki hefur
tekist aö hemja innan skynsam-
legra takmarka.
A ellefu árum hefur þaö tak-
mark náöst sem veiöifélg Hofsár
setti sér i upphafi en þaö var aö
gera Hofsá aö einni bestu veiöiá
landsins meö aöstööu viö hæfi,
Leigutaki allt frá haustinu 1967 er
áin var boöin út I einu lagi hefur
veriö Brian Booth og mætti meö-
ferö hans á ánni og umhverfi
hennar vera öllum til fyrirmynd-
ar. Það flokkast hinsvegar undir
stórlygar, sem jafnan er haldiö
fram af Flúöamönnum, aö ég og
stjórnarnefndarmenn minir hafi
beitt þá einhverjum blolabrögö-
um og tekiö útlendinginn fram-
yfir. Staöreyndin var bara sú —
eins og áöur segir aö hann einn
sendii tilboð og var auðfús aö
virða allar veiðitakmarkanir og
reglur sem við settum.
Enginn Islendingur treysti sér
a& bjóöa I þetta arma vatnsfall
óralangt frá hinum stóra markaöi
og undir stjórn manna meö
„heimskulegar reglur” og
friðunaraögeröir á oddinum.
Svona einfalt er nú þetta mál:
menn hafa uppskoriö eins og þeir
sáöu til.
Um seinni samninginn viö Bri-
an Booth er þaö aö segja aö hann
var ger&ur til fjögurra ára eöa
þar til i sept. 1978, eftir aö ég haföi
gengið úr skugga um aö enga fyr-
irgreiöslu var aö fá hjá banka-
kerfinu hér heima til byggingar
veiöihúss. Hljóöiö i Islenskum
peningamönnum sem leitaö var
til gaf heldur engar vonir um aö
hægt væri aö gjöra þetta átak,
nema meö erlendri lántöku og
þessi samningur hljóðaði m.a.
uppá 25.000 pund>vaxtalaust lán i
fjögur ár og 6% vexti I 3 ár. Heföi
þessi samningur ekki veriö
geröur væri þetta vandaöa stll-
hreina, en látlausa veiöihús
óbyggt enn þann dag I dag. Og sú
mikla auglýsing sem áin hefur
fengiö og um leiö sú staöfesting
aö Hofsá og umhverfi hennar sé
ekki aöeins konungsgersemi
heldur hrein Paradis, væri ennþá
ókomin.
Hitt er annað mál aö samningur
þessi veitir ekki landeigendum
jafnframt miklar tekjur yfir
samningstimann og fyrir gerö
samningsins benti ég á, aö
hugsanlega mætti tvöfalda ár-
legar gjaldeyristekjur af ánni ef
félaginu væri gert kleift aö
byggja og slöan reka þessa
starfssemi án samnings viö er-
lendan aöila og siðar jafnvel
margfalda þá upphæö en á þaö
var ekki hlustaö.
Sú aöför sem gerö hefur veriö
aö leigutaka Hofsár af skattayfir-
völdum og stjórnvöldum er nán-
ast furðuleg, bergmál af furöu-
legri lygaþvælu lögmanns Flúöa-
manna um ofsagróða leigutakans
sem hann tiundar i ræöunni frægu
er áður var vitnaö til.
Framhald á 13. siöu.