Þjóðviljinn - 06.01.1978, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 06.01.1978, Blaðsíða 13
Föstudagur 6. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 OG 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugs- dóttir les þýzkar smásögur eftir Úrsúlu Wölfel i þýðingu Vilborgar Auðar Isleifs- dóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða kl. 10.25.Þaðer svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn. Morguntónteik- ar kl. 11.00. Konunglega hljómsveitin i Kaupmanna- höfn leikur „Hlios” forleik op. 17 eftir Carl Nielsen: Jerzy Semkow stj./Sin- fóniuhljómsveitin Liége leikur Rúmenska rapsódiu i A-dúr op. 11 nr. 1 eftir Georges Enesco. 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir Tónleikar. og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hallbjörns^on Höfundur les (11). 15.00 Miðdegismónleikar Bernand Goldberg, Theo Salzman og Harry Franklin, leika Trió fyrir flautu, selló og pianó eftir Carl Maria von Weber. Tónlistarflokk- urinn „Collegium con Basso” leikur Septett i C- dúr fyrir flautu, fiðlu, klari- nettu, selló, trompett, kontrabassa og pianó op. 114 eftir Johann Nepomuk Hummel. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.00 Barnatimi i jólalok: Halldór S. Stefánsson stjórnar Flutt verður ýmis- legt efni tengt þrettándan- um. Lesari með umsjónar- 10.00 Fréttir og veður 10.25 Auglýsingar og dagskrá 10.30 Vikivaki ( L ) íslensk-sænska rokkhljóm- sveitin Vikivaki skemmtir unglingum i sjónvarpssal. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Omar Ragnarsson. 22.00 Undir Kentucky-sól (The Sun Shines Bright) Banda- risk biómynd frá árinu 1953. manni: Helma Þórðar- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Viðfangsefni þjóðfélags- fræða Haraldur Ölafsson lektor talar um rannsóknir i félagslegri mannfræði. 20.00 „Sigenaljóð” op. 103 eftir Johannes Brahms Gach- inger-kórinn syngur. Söng- stjóri: Helmuth Rilling. Martin Galling leikur á pi- anó. 20.20 „Jólaferð norður”, smá- saga eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les. 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir'stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Lúðrasveitin Svanur leikur i útvarpssal. Stjórn- andi: Snæbjörn Jónsson. 22.05 Kvöldssagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Jólin dönsuð út Fyrri hálftimann leikur hljóm- sveit Guðjóns Matthiasson- ar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk Charles Winninger, Arleen Whelan og John Russel. Myndin gerist i smáborg I Kentucky-fylki i Bandarikj- unum árið 1905. Kosningar eru i nánd, og Billy Priest dómari, sem lengi hefur ráðið lögum og lofum i borg- inni, hyggur á endurkjör. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 23.30 Dagskrárlok. hafa talsverða athygli. Hljóm- sveitin er skipuð tveimur Svíum og tveimur islenskum bræörum, en þeir eru synir Magnúsar Gislasonar, skólastjóra lýðháskólans i Kungelv i Sviþjóð. Vikivaki hefur nokkr- um sinnum komið hingað til Sólskin og kosningar Undir Kentucky-sól (The Sun Shines Bright) heitir banda- riska bíómyndin frá 1953, sem sýnd er i sjónvarpi i kvöld. Leikstjóri er John Ford og með aðalhlutverk fara Charles Winninger, Arleen Whelan og John Russel. Myndin gerist I smáborg i Kentucky-fylki i Bandarikjun- um árið 1905. Kosningar nálgast, og Billy Priest dómari, sem lengi hefur ráðið lögum og lofum i borginni hyggur á endurkjör. Myndin hefst kl. tiu og er einnar og hálfrar stundar löng. Þar sem kosningar eru lika i nánd á isa köldu landi, er það vel til fundið hjá sjónvarpi að varpa mynd þessari um kosn- ingaundirbúning I sólskini út á öldur ljósvakans. Er þess að vænta að frambjóðendur og kjósendur geti margt af henni lært, svo sem hvernig eigi að haga sér þegar kosningar fara i hönd, þvi eins og alkunnugt er Vikivaki er hljómsveit sem starfar i Sviþjóö og hefur gefið út nokkrar plötur, sem vakið lands og ieikið hér á dansleikj- um. I kvöld kl. 20.30 veröur sýndur þáttur I sjónvarpinu, þar sem Vikivaki skemmtir ung- lingum i sjónvarpssal. Stjórn- andi upptöku er Egill Eðvarðs- son. eru Bandarfkjamenn fremsta lýðræðisþjóö I heimi og iýsandi dæmi öllum þeim þjóðum, sem vilja vera sannar og heiðarlegar lýðræöisþjóðir. —eös. Yikivaki Kærleiksheimilid Bil Keane Þetta er snjódúkka Alfabrenna i Andóf Framhald af 3. siðu. Kópavogi i kvöld kl. 20 Björgunarsveitin Stefnir I Kópavogi gengst fyrir álfabrennu I kvöld kl. 20:00 við Smára- hvammsvöll. Verða þar á feröinni álfar og púkar, jólasveinar og álfadrottning og kóngur koma riðandi á hestum sem slikum fyr- irmönnum ber. Eru þaö félagar úr hestamannafélaginu Gusti, sem um það atriöi annast. Lúðra- sveitin Svanur leikur við brenn- una og fyrir álfadansi. Vaxandi atvinnuleysi í EBE BRÍjSSEL 4/1 Reuter — Sam- kvæmt skýrslu frá stjórnarnefnd Efnahagsbandalags Evrópu munu hin niu aðildarriki banda- iagsins þjást áfram af efnahags- vandræðum og atvinnuleysi fyrri hlúta nýbyrjaðs árs.Telur nefndin að eftirspurn eftir varningi muni litt vaxa og framlfeiðsla sömuleið- is, en atvinnuleysi hinsvegar auk- ast þrátt fyrir ráðstafanir, sem sum rikjanna hafa nýlega gert til þess að koma af staö efnahags- bata. Gert er ráö fyrir að verg þjóðarframleiðsla bandalagsrikj- anna muni að jafnaði aukast um 3.3% yfir árið, en þaö er alllangt fyrir neöan 4.5% aukningu, sem talin er nauðsynleg til þess aö stöðva aukningu atvinnuleysis. Taliö er að atvinnuleysið I EBE muni á árinu veröa 5,8%, en síð- astliöið ár var það 5,5%. Hinsveg- ar er gert ráö fyrir þvi aö verö- bólgan muni lækka úr 9.6% I 7.9%. Yfir sex miljónir manna eru nú skráðar atvinnulausar I EBE-löndum. Nýr matsalur Framhald af bls. 16 fyrir fólkið og til vinnslunnar að verða svo góð sem núverandi húsakostur Fiskiðjuversins býður upp á. A framkvæmdaáætlun fyrir Bæjarútgerðina árið 1978 er ætlað að ljúka þessum verkum i Fisk- iðjuverinu á þessu ári, jafnframt þvi að bæta aðstöðu starfsmanna við saltfiskverkunina. „Sú að- staða er ákaflega léleg”, sagði Sigurjón, „og raunar vansæm- andi. Yfir henni hefur margoft verið kvartað af heilbrigðiseftir- litinu. Hins vegar hefur borgar- stjórn ekki veitt nægilegt fé til þess að ljúka þvi verki, og ekki fyrirsjáanlegt að þvi verði lokið á þessu ári.” — úþ. lokuðum fundi framkvæmda- stjórnar miðnefndarinnar. Rithöfundurinn telur einnig, að Júri Andrópof, æðsti yfirmaður leyniþjónustunnar (KGB), og Vladimir Sjtsjerbitski, leiðtogi kommúnistaflokksins i úkralnu, hafi andmælt tillögu Súslofs. Búkovskí sagði, að umrædd ákvörðun gæti þýtt að reynt yrði að tortima andófshreyfingunni með margvislegum aðferðum, svo sem lygum og rógi,en einnig fjöldahandtökum og morðum. Veiðimál Framhald af bls. 7. Flúðir á Akureyri, félag hans hafði með höndum svipaðan rekstur viö Hofsá og var alltaf aö kvarta og tapa og ennþá tilfinn- anlegra var þó tap þeirra sem orðiö hafa að fórna tima sin- um og fjármunum til að byggja upp eftir þá I ellefu ár. Þaö er ekkert hlægilegt að I öll- um þeim látum sem orðiö hafa út af þvi að tvær eða þrjár ár hafa verið reknar af útlendingum svo að til fyrirmyndar og mikils lær- dóms hefur veriö fyrir stjórnir og félagsmenn viðkomandi veiði- félaga hefur það aldrei veriö viðurkennt að enginn innlendur aðili vildit.d. lita við Hofsá nema með þvi skilyrði að stjórn veiöi- félagsins aflétti öllum þeim régl- um og hömlum sem gert hafa ána aö þeirri Paradis sem hún er. Þetta er grátleg staöreynd. Hitt er hlægilegt að það fólk sem æðir um flest þjóðlönd, eyðir ótæpilegast gjaldeyri I utan- landsreisur og vill óhindrað fá að njóta alls þess besta sem aðrar þjóðir hafa upp á að bjóða,sér of- sjónurn yfir þvi aö útlending- um skuli leyfast að veiða hér lax og heldur nánast upp ofsóknum á hendur þeim, sem reyna að afla gjaldeyris á þennan hátt. Hindra raunar i sumum tilfellum eðlilega þróun þessara mála. Staöreyndin er sú aö ekki selj- ast nærri öll veiöileyfi innanlands og fá þó margir aðgang sem eru langt frá þvi að umgangast lax- veiöiár og vötn og umhverfi þeirra meö æskilegu hugarfari. Laxveiðiár og vötn hér á landi bjóða upp á ört vaxandi mögu- leika til gjaldeyrisöflunar i fram- tiðinni ef rétt er aö málum staöið og það án þess að nokkur Is- lendingur sem kemur heiðarlega fram og virðir lög og reglur þurfi að liða viö þaö baga, t.d. verður stefnt að þvi viö Hofsá að auka veiðar Islendinga þvi þar er fyrir hendi hópur tryggra og góðra við- skiptavina og þeim fer fjölgandi. Upphaflega áttu þeir kost á 50% veiðidaganna en ekki fengust nærri nógu margir og þvi hefur talan verið 25-30%. Veiðimálastofnunin hefur lyft Grettistaki við erfiðar aðstæður og skilningsleysi alltof margr£(, vonandi veröa siöustu atburðir til þess aö einhverjir skammist sin en það er dýru verði keypt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.