Þjóðviljinn - 31.01.1978, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.01.1978, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 31. janúar 1978. Málgngn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis (Jtgefandi: Ctgáfufélag Þjóðviljans. Auglýsingastjóri: Gunnar Steinn Framkvæmdastjóri: Eiður Bergmann Pálsson Ititstjórar: Kjartan Ólafsson Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar: Svavar Gestsson Síðumúla 6, Simi 81333 Fréttastjóri: Einar Karl Haraldsson. Umsjón með sunnudagsblaði: Prentun: Blaðaprent hf. Árni Bergmann. Stefna ríkis- stjórnarinnar Það er nú orðið fullljóst, að rikisstjórnin stefnir að þvi að rifta gildandi kjarasamn- ingum verkalýðsfélaganna og koma að meira eða minna leyti i veg fyrir að launa- fólk fái greiddar þær verðbætur á launin, sem kjarasamningarnir kveða á um. Talsmenn rikisstjórnarinnar með Morgunblaðið i broddi fylkingar boða það nú dag eftir dag, að fái kjarasamningar verkalýðsfélaganna að standa þá sé ekk- ert framundan nema atvinnuleysi og hrun. Þannig á að undirbúa stórárás á gild- andi kjarasamninga. Þjóðviljinn mótmælir harðlega þessum boðskap rikisstjórnarinnar um hrun og at- vinnuleysi og visar algerlega á bug öllum kenningum um það, að þjóðarbú okkar geti ekki haldið uppi þeim lifskjörum verkafólks, sem gildandi kjarasamningar kveða á um. Sé atvinnuleysi yfirvofandi, þá er það sök rikisstjórnarinnar og verðbólgustefnu hennar. Verkalýðshreyfingin samdi um 7—10% hækkun kaupmáttar launa á sið- asta ári frá þeim djúpa öldudal, sem laun- in voru i á árunum 1975 og 1976. Það er ekki sök verkalýðshreyfingarinnar, þótt útborguð laun hafi þurft að hækka um 60% eða meira i krónutölu til að kaupmáttur- inn þokaðist upp um 7—10%. Verkalýðs- hreyfingin krafðist raunhæfra kjarabóta, ekki verðbólgu. Rikisstjórnin framkvæmir nú dag frá degi gengisfellingu islensku krónunnar, og mun ætlunin að erlendur gjaldeyrir skuli á nokkrum vikum hækka i verði um 15—20%. Þetta þýðir, að allt verðlag á inn- fluttum vörum mun enn hækka verulega á næstu vikum og verðbólgan æða áfram með sist minni hraða en áður. Nú siðasta hálfa árið hefur hækkun framfærslu- kostnaðar samsvarað 40—50% verðbólgu á ársgrundvelli. Þessar verðhækkanir eiga að halda áfram, en rikisstjórnin áformar hins vegar að skerða stórlega ákvæði gildandi kjarasamninga um verð- bætur á launin. öll verkalýðshreyfingin, öll samtök launafólks þurfa nú að skipa sér i eina órofa fylkingu gegn yfirvofandi árásum rikisstjórnarinnar og þingflokka hennar. k. Stefha Alþýðubandalagsins Miðstjórn Alþýðubandalagsins hélt fund um siðustu helgi. Þar var m.a. rætt um þann vanda, sem upp er i efnahagsmálum þjóðarinnar og ályktun samþykkt ein- róma. 1 ályktun miðstjórnar Alþýðubanda- lagsins er bent á leiðir i glimunni við þann efnahagsvanda sem kolröng stjórnar- stefna hefur leitt yfir þjóðina mitt i þvi al- mesta góðæri, sem við höfum kynnst hvað allrar ytri aðstæður varðar. Alþýðubandalagið mótmælir öllum ráð- stöfunum, sem byggja á ógildingu kjara- samninga. Alþýðubandalagið mótmælir gengishrapi og öllum þeim ráðstöfunum, sem kalla fram nýjar verðhækkanir. Alþýðubandalagið leggur til að nú þeg- ar verði hafist handa um niðurfærslu verðlags. Þetta verði m.a. gert með veru- legri lækkun söluskatts, sem nú hækkar allt almennt verðlag um 20%. Tekjutapi rikissjóðs af þessum sökum verði m.a. mætt með skatti i verðbólgu- gróða og veltuskatti á brúttótekjur fyrir- tækja, þannig að þau 1600 skattlausu fyrir- tæki, sem samanlagt velta tvisvar sinn- um meira fé en rikissjóður verði skatt- lögð. — Komið verði i veg fyrir að slikum skatti verði velt út i verðlagið. Krafan um niðurfærslu verðlags, um sókn gegn verðbólgudraugnum, þarf að hljóma úr sem allra flestum áttum og kæfa áform stjórnarflokkanna um ógild- ingu kjarasamninga og aukna verðbólgu. k. ! Eitrað I andrúmsloft Ilnnan prófkjörsflokkanna er loft allt lævi blandið. Þar hefur Iverið efnt til grimmilegustu á- taka um menn og afleiðingarn- J ar eru að sjálfsögðu þær að eftir | standa fjandskapur, ef ekki ■ hatur, að ekki sé minnst á per- I sónuleg sárindi hvarvetna. „ Prófkjörin hafa þannig þá kosti 1 frá sjónarmiði þeirra sem berj- * ast við prófkjörsflokkanna að ! þau riðla flokknum og valda í þeim ómældum erfiðleikum. ■ Þess vegna er það sem forystu- | menn þessara flokka sem ■ almennir félagsmenn,velta þvi ■ mikið fyrir sér þessa dagana | hvort ekki sé unnt að setja almennar reglur sem stemma I stigu við þvi að sama fólkið hafi 5 úrslitaáhrif á framboð flokk- I anna, fólk úr öðrum flokkum, ■ fjölflokkaatkvæðin, sem Visir I nefndi svo réttilega. [ Nýr flokkur Verði ekki spornað við þessari ■ vitleysu prófkjöranna liggur I auðvitað beinast við að fjöl- [ flokkaatkvæðin stofni sérstakan ■ flokk, sem mætti gjarnan heita I Framboðsflokkurinn. 2.000 J félagsmenn i slikum flokki gætu I ráðið því hverjir eru frambjóð- ■ endur prófkjörsflokkanna. | Flokksstarf sitt gæti Framboðs- flokkurinn nýi byggt á þvi að ■ selja þátttakendum i prófkjör- 1 unum atkvæöi sin, enda bendir J margt til þess að það falli ein- I mitt vel saman samkvæmt úr- ■ slitum prófkjöranna að undan- I förnu: áhugi fjölflokkakjósend- , anna og göður efnahagur. Það lýsir miklum barnaskap ■ formanns Framsóknarflokksins j þegar hann segir fullum fetum i I sjónvarpsþætti að hann eigi ■ bágt með að trúa þvi að and- ] stæðingar stjórnmálaflokkstaki ■ þátt i prófkjörum hans. Ólafur I Jóhannesson hefur oft oröiö , uppvis að þvi að þekkja litt til ■ flokksmanna sinna að eigin * sögn — en það er full langt S gengið að látast ekki sjá að flokkur hans i fjölmennasta kjördæmi landsins er sundur- tættur vegna þess að annarra flokka menn réðu úrslitum i prófkjöri Framsóknar i Reykja- vik. Framsóknar- sagnfrœði 1 eitruðu andrúmslofti Fram- sóknarflokksins þessa dagana þrifast vel sagnir af einkenni- legum mönnum og málefnum. Þetta er kallað Framsóknar- ságnfræði. Dæmi: Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur beitti tækniþekk- ingusinni tilþessað skipuleggja sérstaka einkakosningavél. Til þess naut hann aðstoðarmanns dómsmálaráðherra, Eiriks Tómassonar. Guðmundur og Eirikur seildust eftir atkvæðum manna i öðrum flokkum svo vit- aðer um i stórum stil. Þannig er vitað að fulltrúaráðsmenn I Sjálfstæöisflokknum i Reykja- vik tóku þátt i prófkjöri Fram- sóknar I Reykjavik. Þá gengur sú saga að Guðmundur Þór- arinsson hafi fengið gjörvallan Filadelfiusöfnuðinn til þess að kjósa sig i prófkjörinu; hafi æðsti presturinn krossað sig áð- ur en hann framkvæmdi athöfn- ina, krossaði við nafn Guð- mundar Þórarinssonar. Þessi Prófkjör í Reykjavík Þórarinn Þórarinsson Alþingi saga er nefnd hér sem dæmi um Framsóknarsagnfræðina; sannleikskjarninn kann að vera smár. Þá eiga hundruð — 400 — 500 —• heimdellingar aö hafa kosið Eirik og Guðmund inn á Framsóknarlistann og svo framvegis. Þórarinn Þórarins- son á að hafa hringt i annarra flokka menn til þess að bjarga sér i land, sem dugöi ekki til eins og kunnugt er. Varð Utreið hans hrakleg að ekki sé meira Bjargar Þórarinn Niðurstaða forystumanna flokksins eftir prófkjörin hefur bvi oröið sú að eina leiðin til þess að bjarga Guðmundi G. Þórarinssyni inn á alþingi sé sú aðhafa Þórariniþriðja sætinu á framboðslistanum i vor. Með þvi móti mætti fá stuönings- menn Framsóknarflokksins til þess aö kjósa flokkinn og vinna sagt: Hann hafnaði i þriöja sæti listans. Óánægjan með þessa niður- stöðu innan Framsóknarflokks- ins er svo mikil aö þar hefur ástandið aldrei verið jafnslæmt segja þeirsem best þekkja til og er þá langt til jafnað. Guðmundi? fyrir hann — annars ekki. Þaö er hins vegar borin von að Framsókn nái 2. manninum i Reykjavik: til þess dugir ekki einu sinni(!) Þórarinn Þórar- insson. En fróðlegt verður aö sjá hvort hann lætur sig hafa það eftir útreiðina i prófkjörinu að gera tilraun til þess að þvæla Guðmundi inn á þing. —s.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.