Þjóðviljinn - 17.02.1978, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 17.02.1978, Blaðsíða 22
22 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 17. febrúar 1978 Kvenna- og karlriki Komin er út mannfjöldaskrá eftir götum i Reykjavik 1. des. 1977. Skv. henni er Hraunbær langfjölmennasta gatan með 2778 ibúa. Kleppsvegur kemur næstur i röðinni með 1859 íbúa, þá Háaleitisbreut með 1638 ibúa, Vesturberg með 1574 ibúa og Langholtsvegur með 1080 ibúa. 1 Reykjavik eru 2270 fleiri konur en karlar en i gömlu hverfunum virðast konur vera hlutfallslega enn fleiri en karlar. Við Hring- braut eru td. 807 ibúar, þar af konur hvorki meira né minna en 524 eða nær 65% af ibúunum. Þar er þvi sannkallað kvennariki. Svipaða sögu er að segja af Eiriksgötu, Fjölnisveg, Oldugötu og Njálsgötu svo að dæmi séu tek- in. Brautarholt virðist hins vegar vara gósenland kvenna þvi að þar eru aðeins 6 konur af 33 ibúum eða innan við 5. hver ibúi. Fá- mennustu göturnar eru Kletta- garðar og Skeifan með aðeins 1 ibúa hvor. -GFr. Þorsteinn Framhald af 14. siðu 4. Að lokum þarf að koma á fræðslu um kvikmyndir i skóla- kerfinu ogkenna nemendum að skilja mál kvikmyndanna og meta kvikmyndir. Með þvi móti er hægt að byggja upp áhorfendahóp, sem ekki er hægt að bjóöa nema það besta af kvikmyndatagi, innlendu sem erlendu. Til þess að slik fræðsla geti farið fram á áhrifarikan hátt þarf að reka öflugt kvikmyndasafn með þvi besta úr kvikmyndasögunni og vönduðu safni islenskra kvik- mynda. Takist með þessu að forða islenskri kvikmyndagerð undan klafa ófyrirleitins gróðabralls, þarf ekki siður að gæta þess að stjórn þessara mála verði ekki i höndum grárra skriffinna, hræddra við hverja ærlega hugs un, heldur verði þar sett fólk með þekkingu, og kjark til að horfa með opnum augum á islenskt þjóðlif og setja það á kvikmynd. 12/2, 1978. Þorsteinn Jónsson kvikmyndagerðarmaður. Samdrykkja Framhald af bls. 7. Ricoeur hefur átt mikinn þátt i aðmóta franska háskóla á siðustu áratugum, ekki sist með störfum sinum sem deildarforseti i Nan- terre i París eftir atburðina i mai 1968, í Frakklandi. Um Lars Hertzberg Lars Hertzberg (f. 1945) er meðal fremstu ungra finnskra heimspekinga. Hann lauk dokt- orsprófi frá Cornell-háskóla i Bahdarikjunum og starfar i vetur við rannsóknir i LundUnum. Hef- ur hann ritað um siðfræði, félags- lega heimspeki og heimspekilega sálarfræði. Hertzberg hefur áður tekið þátt i heimspekilegri sam- drykkju hér á landi árið 1976. Fyrirlestur hans á laugardaginn hinn 18. þ.m. nefnist „Psychology as a Hermeneutic Study”. Þá flytur Hertzberg einnig fyrirlestur i Norræna húsinu á fimmtudaginn 16. þ.m. kl. 20:30 og nefnist hann, „Den moderna filosofin och synen pa manninsk- an ”. Um Peter Kemp Peter Kemp (f. 1937) er einn f'ÞJÓÐLEIKHÚSifl ÖDIPGS KONUNGUR eftir Sófikles i þýðingu Helga Hálfdanarsonar Leikmynd: Gunnar Bjarnason Búningar: Guðrún Svava Svavarsdóttir Leikstjóri: Helgi Skúlason Frumsýning i kvöld, kl. 20 Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 20.30 ÖSKUBUSKA laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 STALtN ER EKKI HÉR laugardag kl. 20 Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 kunnasti heimspekingur Dana af yngri kynslóðinni. Hann lauk doktorsprófi frá Kaupmamma- hafnarháskóla, stundaði nám viða erlendis, m.a. hjá Paul Rico- eur sem áður er nefndur. Kemp er lektor i heimspeki við Hafnar- háskóla og kennir einkum sam- timaheimspeki, enda hefur hann SKALD-RÓSA t kvöld kl. 20.30 Sunnudag. Uppselt. Miðvikudag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýníngar eftir. SAUMASTOF AN Þriðjudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. BLESSAÐ BARNALAN Miðnætursýning i Austurbæj- arbiói Laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl..16-21. Simi 1-13-84. ritað mörg aðgengileg inngangs- rit um kenningar samtimaheim- spekinga. Fyrirlestur hans á laugardaginn hinn 18. þ.m. nefn- ist „Videnskap og sprog i det politiske engagement”. Þá mun Kemp einnig flytja fyrirlestur i Norræna húsinu mánudaginn 20. þ.m. kl. 20:30 og nefnisthann „De ’nye filosoffer” i Frankrig”. Simi 1 96 36 FöSTUDAGUR: Frumsýningarkvöld. LAUGARDAGUR: Opið kl. 6-2 SUNNUDAGUR: Ferðaskrífstofan Crval heldur grisaveislu. SKUGGAR skcmmta. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.00. FÖSTUDAGUR: Lokað einkasamkvæmi. LAUGARDAGUR: Grinda vikurball. Lúðrasveitin Svanur skemmtir. SUNNUDAGUR: Barnasýning kl. 3. Emil I Kattholti. Kvikmyndasýning kl. 9. Spltalalið. SKEMMTÁNL Föstudag, Laugardag, Sunnudag Hótel Saga FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-01 Stjörnusalur og Mtmisbar. LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-02 Stjörnusaiur og Mlmisbar. SUNNUDAGUR: Opið kl. 19-01 Ctsýnarkvöid. Klúbburinn Sími 3 53 55 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21-01 Haukar og Kasion. LAUGARDAGUR: Opið kl. 21-02 Haukar og Deildarbungubræður. SUNNUDAGUR: Opið kl. 21-01. Hljómsveit og Diskótek. Hótel Esja Skálafell Skálafell simi 8 22 00 FÖSTUDAGUR: Opið ki. 7-1 LAUGARDAGUR: Opið kl. 12-14.30 og 7-2 SUNNUDAGUR; Opið kl. 12-14.30 og 7- í. 1. Orgeileikur. Tlskusýningar alla fimmtudaga. Llndarbær Sími: 2 19 71 FÖSTUDAGUR: Bakkfirðingafélagið heldur árshá- tlö. Opið kl. 21-02. I.AUGARDAGUR: Opið kl. 21-02 Gömlu dansarnir. Illjómsveit Rúts Kr. Hannessonar. Söngvari Grétar Guðmundsson. SUNNUDAGUR: Mæðrafélag Reykjavikur bingó kl. 14.30. Slgtún Slmi 8 57 33 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 21-01. Brimkló leikur. LAUGARDAGUR: Bingó kl. 15.00. Opið kl. 21-02. Brimkló leikur. SUNNUDAGUR; og MANUDAGUR: Sænska hljómsveitin HARPO heldur hljómleika. Hótel Borg Slmi 1 14 4Ö FÖSTUDAGUR: Skaftfellingamót. LAUGARDAGUR: Anglia. SUNNUDAGUR: Konudagurinn. Hljómsveit Guð- mundar Ingólfssonar leikur. Söng- kona: Kristbjörg Löve. Ingólis Café Alþýðuhúsinu — slmi 1 28 26 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 9-1 Gömlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opið kl. 9-2 Gömlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingó kl. 3. Þórscafé Slmi: 2 33 33 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 19-01 Galdrakarlar leika LAUGARDAGUR: Opið kl. 19-02 Galdrakarlar leika. SUNNUDAGUR: Júgóslaviukynning. Opið ki. 19-02. Hótel Loftleiðlr Slmi 2 23 22 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12-14.30 ' Og 19-23.30. * VINLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, nema mið- vikudaga kl. 12-14.30 og 19-23.30 nema um helgar, en þá er opiö til kl. 01. veitingabúðin: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00- 20.00. sundlaugin: Opið alla daga vikunnar kl. 8-11 og 16-19.30 nema á laugardögum, en þá er opið kl. 8-19.30. Sesar FÖSTUDAGUR: Opið kl. 20-01 LAUGARDAGUR: Opið kl. 20-02 SUNNUDAGUR: Opið kl. 20-01. Glæsibær Slmi 8 62 20 FÖSTUDAGUR: Opið kl. 7-1 LAUGARDAGUR: Opiö kl. 7-2 SUNNUDAGUR: Opið kl. 7-1 Hljómsveitin Gaukar leika. Hreyfilshúsið Skemmtiö ykkur I Hreyfilshúsinu á laugardagskvöldiö. Miða- og boröa- pantanir I slma 85520 eftir kl. 19.00. Fjórir félagar leika. Eldridansaklúbburinn Elding. Joker Leiktækjasalur, Grensásvegi 7 Opiö ' kl. 12-23.30 Ýmis leiktæki fyrir börn og fulloröna. Kúluspil, rifflar, kappakstursbill, sjónvarpsleiktæki og fleira. Gos- drykkir og sælgæti. Góö stund hjá okkur brúar kynslóöabiliö. Vekjum athygli á nýjum Billiardsal, sem viö höfum opnaö I húsakynnum okkar. Stapi félagsheimiliö Njarövik FÖSTUDAGUR: Ferðakynning — Ferðamiöstööin. Grisavcisla, Bingó o.fl. Dansaö til kl. 1. LAUGARDAGUR: Stuðfélagsfólk. Lokaöur dansleikur. SUNNUDAGUR: Þögn. Lokaö. Leikhúskjallarmn Festi — Grindavík

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.