Þjóðviljinn - 12.04.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.04.1978, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 12. auril 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Frá kappræftufundinum á ísafirfti. Æ skulýösnefnd Alþýöubandalagsins og Samband ungra Sjálfstœðismanna: Kapprædufundur á ísafirði Kappræðufundur var haidinn á tsafirði á milli Æskulýftsnefndar Alþýftubandalagsins ogSambands ungra Sjáifstæðismanna, vegna dfærftar varð aft fresta fundinum um einn dag en hann var haldinn á sunnudaginn. Fundarstjdrar voru þau Ásdis Ragnarsdóttir og Guftmundur Þdrftarson. Ræftu- menn af hálfu Æskulýftsnefndar Alþýöubandalagsins voru þeir Sigurftur G. Tómasson, Unnar Þór Böðvarsson og Hallur Páll Jdnsson, en af hálfu Sambands ungra Sjálfstæðis manna þeir Ilannes Hólmsteinn Gissurason, Kjartan Gunnarsson og Heiðar Sigurðsson. Sigurftur G. Tómasson fjallafti um spillingarvefi Sjálfstæftis- flokksins og benti á að hann hefur flokka lengst setið i rikisstjórn landsins (28 af 34) og bæri þvi alla ábyrð á þvi öngþveiti er við búum við hér á landi nú. „Ihaldið vill skera niður alla félagslega þjdnustu.” sagði Sigurður meðal annars. Unnar Þór Böðvarsson benti á samband hersetunnar og f járfest- ingarpólitik ihaldsins. Hvernig það fjárfestir i skjóli hersins á Miðnesheiði. Hann sagði frá erfiðleikum Bilddælinga og hvernig Sjálfstæðisflokkurinn hefurbrugðiðfæti fyrir þá,enþar eru vinstri menn i meirihluta. Ekki er lýðræðisástin meiri i þeim herbúðunum. Hallur Páll Jónsson talaði um stóriðju drauma Sjálfstæðis- flokksins og Jóhannesar Nordals, Intergral áætlunina svokölluðu og hve stórhættulegt þvilikt ævintýri er. Hallur fjallaði einnig um skrif Framhald á 14. siöu AÐILDARFELOG F.F.S.Í. — NÝTT SÍMANÚMER 29933 Aðildarfélög Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands tilkynna nýtt simanúm- er, 2 99 33 (4 linurX i hinu nýja aðsetri félaganna i Borgartúni 18 Reykjavik. Vélstjórafélag íslands Stýrimannafélag íslands Skipstjórafélag íslands Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan Skipstjóra- og stýrimannafélagið Ægir Félag islenskra ioftskeytamanna Farmanna- og fiskimannasamband íslands. RAUÐSOKKAR Fundur verður haldinn i Sokkholti, fimmtudaginn 13. april kl. 20.30. Fundarefni: Ákvörðun um 1. mai. Miðstöð wna mLEioiR ADDRESS: Sofia, 1, Lenin Square [ TOHjSMM l 17-23. APRIL1978 BÚLGÖRSK SKEMMTIKVÖLD Á Hótel Loftleiðum Víkingasal Kvöldverður Búlgarskur matseðill-Búlgörsk vín Búlgarskur skemmtikraftur Dansað á hverju kvöldi Þátttakendur i Búlgariuferðum sérstaklega boðnir ásamt gestum. En að öðru leyti er þeim sem áhuga hafa á, frjáist að koma. (Enginn aðgangs- eyrir). Borðapantanir i sima 22321 eða 22322 hjá veitingastjóra. Þeir sem áhuga hafa á ferðum til Búlgariu eru beðnir að bóka sig sem fyrst þvi örfá sæti eru eftir: 20. mai: örfá sæti. 10. júni: uppselt 11. júni: örfá sæti, um Stokkhólm. 3. júlí: uppselt 10. júli: uppselt 17. júli: uppselt 22. júli: uppselt 23. júli örfá sæti laus, um Stokkhólm 31. júli: uppselt 6. ág.: uppselt 7. ág.: uppselt 12. ág.: uppselt 21. ág.: uppselt 28. ág.: örfá sæti laus, um Kaupmannahöfn. 2. sept.: uppselt 4. sept: uppselt. Verð: 3 vikur, hálft fæbi, frá kr. 135 þús. á mann. 011 her- bergi með baði/sturtu/wc, sima, útvarpi, sjónvarpi og is- skáp að ósk. Islenskir fararstjórar, 17 skoðunarferöir. Feröaskrifstota KJARTANS HELCASONAR Skólavöröustig 13A Reyk/avik simi 292)7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.