Þjóðviljinn - 12.04.1978, Qupperneq 14
‘14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 12. aprll 1978
Alþýðubandalagið í Hafnarfirði
Spilavist
Alþýöubandalagiö i Hafnarfiröi heldur spilakvöld fimmtudagin 13.
april kl. 20.30. Upplestur: Arni Ibsen les úr Hvunndagsfólki Þorgeirs
Þorgeirssonar, Kaffiiveitingar. Fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti.
— Nefndin.
Aðalfundur 3. deildar
Aöalfundur 3. deildar,
Laugarnes—Laugarlækjarhverfi,
verður haldinn fimmtudaginn 13. april aö Grettisgötu 3 kl. 20.30.
Skýrsla formanns, kosning stjórnar og i fulltrúarráð. önnur mál. —
Stiórnin.
Alþýðubandalagið i Borgarnesi
Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga
Fundur mánudaginn 17. april kl. 20.301 Snorrabúö. Fundarefni: Undir-
búningur sveitarstjórnarkosninga. Kosningaskrifstofan er opin þriöju-
daga til föstudaga frá kl. 20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 16 til 19.
Sími: 7412
Kosningaskrifstofan i Kópavogi
Skrifstofa félagsins i Þinghól verður á næstunni opin virka daga kl. 13
til 19. Kjörskrá liggur frammi. Komiö og athugiö tlmanlega um sjálfa
ykkur og aðra hvort þiö eruö á kjörskrá.
Alþýðubandalagið i Kópavogi
Starfshópur um skipulags- og umhverfismál kemur saman i Þinghól
næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20.30.
AUGLÝSING
um aðalskoðun bifreiða i
Hafnarfirði, Garðakaupstað, á
Seltjamarnesi og i Kjósarsýslu
i april og maí 1978
Skoðun fer fram sem hér segir:
Seltjarnarnes:
Miövikudagur 26. april
Fimmtudagur 27. aprll
Þriöjudagur 2. mal
Skoðun fer fram viö iþróttahúsið.
Mosfells- Kjalarnes- og Kjósarhreppur:
Miðvikudagur 3. mai
Mánudagur 8. mai
Þriöjudagur 9. mái
Miövikudagur 10. mai
Skoðun fer fram við Hlégarð I Mosfellshreppi.
Hafnarf jörður, Garðakaupstaður og
Bessastaðahreppur:
Þriöjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miövikudagur
16. mal G-1 til G-150
17. maí G-151 til G-300
18. maf G-301 til G-450
19.mal G-451 til G-600
22. mai G-601 til G-750
23. mal G-751 til G-900
24. maí G-901 til G-1050
25. mai G-1051 til G-1200
26.mai G-1201 til G-1350
29. mal G-1351 til G-1500
30. mai G-1501 til G-1650
31. mai G-1651 til G-1800
Skoðun fer fram frá kl. 8.15—12, og
13—16.00 á öllum skoðunarstöðum.Festi-
vagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við
skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja
fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skil-
riki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá-
trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningar-
númer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koirict bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima, verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga
að máli.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaup-
stað og á Seltjarnarnesi.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu, 10. april
1978.
Einar Ingimundarson.
Kappræðufundur
Framhald af 5. slöu.
Hannesar Hólmsteins i Morgun-
blaöinu.
Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son sveipaði um sig skikkju „vis-
indamannsins” eins og hann hef-
ur ástundað á síðum Morgun-
blaðsins. Hann las meðal annars
upp úr stefnuskrá Alþýöubanda-
lagsins, vitnaði I Trotski og Rosu
Luxemburg. Reyndi að útskýra
muninn á stjórnmálamanni og
stjórnmálaforingja. „Frelsið er
fjöregg og egg eru brothætt,”
sagði Hólmsteinn.
Heiðar Sigurðsson sagði sögu
frá Kúbu um Kastró en söguna
hafði hann lesið i Morgunblaðinu.
Honum varð nokkuð tiðrætt um
hina nýju verðlagslöggjöf enda
verslunareigandi með meiru,
Kjartan Gunnarsson benti með-
al annars á að stutt væri frá ís-
landi til Sovétrikjanna. Ef gera á
langa sögu stutta þáfannstundir-
rituðum Kjartan Gunnarsson
vera eins og islensk útgáfa af
Josep Luns og þá útgáfu og þann
málflutning þekkja lesendur
Þjóðviljans.
Fundarhúsið var vel fullt og góð
stemming ríkjandi á fundinum,
þótt úti væri sólskin og rjómalogn
og þvi öndvegis skiðaveður. Það
verður að segjast eins og er að
heldur var dauft yfir klappliði
ihaldsins og mega Alþýðubanda-
lagsmenn vel við una. Næstu
fundir i þesari fundarröð eru á
Siglufirði og i Borgarnesi um
næstu helgi.
Snorri Styrkársson
Sparisjóður Vélstjóra blómstrar
Innlán jukust um
47,8% árið 1977
Aöalfundur Sparisjóös vél-
stjóra var haldinn 18.mars s.l.
Jón Júliusson formaöur stjórnar
sparisjóðsins flutti skýrslu
stjórnar og Haligrimur
G.Jónsson, sparisjóösstjóri geröi
grein fyrir ársreikningum spari-
sjóösins fyrir áriö 1977.
t nóvember mánuði s.l. flutti
sparísjóðurinn starfsemi sina I
nýtt, eigið húsnæði að Borgartúni
18, en sparisjóðurinn hafði þá frá
stofnun starfað I leiguhúsnæði.
Rekstur sparisjóðsins gekk vel á
árinu. Hagnaður fyrir afskriftir
nam kr. 8.8 miljónum, en alls
námu afskriftir kr. 1.3 miljónum.
í árslok voru innlán við spari-
sjóðinn kr. 839.3 miljónir og
höfðu aukist á árinu um kr. 269,5
miljónir, eða 47,8%. Hlutfall
veltuinnlána af heildarinnlánum
var 17,6%.
Útlán sparisjóðsins námu i árs-
lok kr. 508.9 miljónum og höfðu
aukist á árinu um 114,8 miljónir,
eða 29,1%. Hlutfall vixillána af
heildarútlánum var 82.5%.
Vaxtaaukalán þrefölduðust á
árinu og námu I árslok kr. 69,3
miljónum.
Innistæður i Seðlabanka voru i
árslok kr.233.6 milljónir og höfðu
aukist á árinu um 63%. Þar af
voru innistæður á bundnum
reikningi kr. 193,9 miljónir.
Lausafjárstaða sparisjóðsins var
góð á árinu.
Endurkosnir voru i stjórn
sparisjóðsins þeir Jón Júliusson
og Jón Hjaltested. Stjórnarmaður
kosinn af Borgarstjórn Reykja-
vlkur er GIsli Ólafsson. Endur-
skoðendur kosnir af Borgarstjórn
Reykjavlkur eru Sigurður
Hallgrimsson og Guðmundur
Agústsson.
Sigla
kringum
✓
Island á
18 feta
plastbáti
Fjórir blaðainenn frá norska
vikublaðinu ,,Vi Menn” I Oslö
ætla að sigla kringum Tsland i
júnimánuði i suniar. Farkostur
þeirra verður norskur plastbátur
frá Skibsplast A/S I Evje, af
geröinni Seamaster 550.
Áætlað er að gera „strand-
högg” i Vestmannaeyjum og
Surtsey, Reykjavik, Akureyri og
fleiri stöðum á Norðurlandi. Gert
er ráð fyrir að ferðin taki fjórar
vikur
—eös
fíÞJÓÐLEIKHÚSIfl
KATA EKKJAN
i kvöld kl. 20. Uppselt.
Föstudag kl. 20. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.
ÖDIPÚS KONUNGUR
Fimmtudag kl. 20. Siöasta
sinn
Minnst verður 40 ára leikaf-
mælis Ævars Kvaran.
STALIN ER EKKI HÉR
30. sýning laugardag kl. 20.
ÖSKUBUSKA
Sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
I kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13,15-20.
LFIKFfJAG
RKYKIAVlKUR
SAUMASTOFAN
1 kvöld. Uppselt.
Sunnudag kl. 20.30
Næst siðasta sinn.
REFIRNIR
11. sýn. fimmtudag kl. 20.30
SKALD-RÖSA
Föstudag Uppseit.
Þriðjudag kl. 20.30
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20^50
Kópavogsleikhúsið
lónsen sálugi
Sýning fimmtudag kl. 8.30
Vaknið og
syngið
Föstudag kl. 8.30
Siðustu sýningar.
Miðasalan opin frá kl. 18. Simi
41985.
Pípulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og ettir kl. 7 á
kvöldin)
ALMENNUR
Fundarstaður:
Viðlhlíð
í Vestur-
Húnavatnssýslu
Frjálsar
umræður
Fuudurinn
er öllum
opinn
Almennur fundur um hagsmunamál bænda og
framtið landbúnaðar verður haldinn i Viðihlið i
Vestur-Húnavatnssýsiu sumardaginn fyrsta,
20. april n.k. og hefst kl. 14.
Ragnar Arnalds, alþm., setur fundinn af hálfu
fundarboðenda.
Árni Jóhannsson, kaupfélagsstjóri á Blönduósi,
ræðir um lánamál landbúnaðarins.
Eirikur Pálsson, bóndi á Syðri-Völlum, ræðir
um skipulag bændasamtakanna.
Þórarinn Magnússon, bóndi á Frostastöðum i
Skagafirði, ræðir um fækkun bænda og hugsan-
legar leiðir til úrböta.
Lúðvik Jósepsson, alþm., ræðir um rikjandi
stefnu i landbúnaðarmálum.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ