Þjóðviljinn - 27.05.1978, Page 13
Laugardagur 27. mal 1978. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
xG Kópavogur xG
Baráttufundur Alþýdubandalagsins
Komið
stundvís-
Þó að oft hafi Alþýðubandalag-
ið i Kópavogi haldið fjölmenna
baráttu- og kosningafundi, mun
enginn hafa jafnast á við fund
félagsins á miðvikudaginn. Þá
troðfyUtist Kópavogsbló út úr
dyrum ogurðu mennað standa og
sitja i hverju skoti. Bióið rúmar
um 270 manns i sæti,en á fundinn
komu á fjórða hundrað manns.
Auk þess urðu margir seni ekki
treystu sér til að standa frá að
hverfa, þannig að óhætt mun að
fullyrða að ekki færri en 350
mannshafikomið til fundarins.
Þorsteinn Valdimarsson
— skáld og
baráttumaður
Fyrri hluti fundarins var helg-
aður minningu skáldsins og
tónlistarmannsins Þorsteins
Valdimarssonar, sem alla tið var
eldheitur baráttumaður fyrir
sósialisma. Björn Þorsteinsson,
prófessor minntist Þorsteins i
stuttu erindi, en þeir voru miklir
vinir. Þá söng Guðrírn Tómas-
dóttir lög við ljóð Þorsteins, en
sum lögin hafði Þorsteinn samið
sjálfur. Hamrahliðarkórinn flutti
lika lög og ljóð eftir Þorstein, og
lesin voru nokkur ljóða hans.
Stöðugt bætast við sjálfboða-
liðar sem vilja vinna fyrir félag-
ið á kjördag. Kosningastjórinn
Tryggvi Felixson sagði að sim-
inn hefði varla þagnað siðustu
dagana; fólk væri alltaf að bjóða
fram aðstoð sina. Vildi hann
beina þvi til manna að koma
stundvislega til starfa á
morgun, þvi að ekki veitti af að
nota timann vel.
Vönduð
og vel
unnin
dagskrá
Flutning önnuðust Hjálmar
Ölafsson og Gunnar Valdimars-
son, bróðir skáldsins.
2000 fatlaðir
i Kópavogi
Eftir hlé ávarpaði Magnús
Kjartanssonfundinn og ræddi um
utangarðshópana i þjóðfélaginu.
Hann sagði að einn mesti
smánarblettur á Islensku
þjóðfélagi bæði fyrr og siðar væri
meðferðin og viðhorfin til fatl-
aðra; þeim væri aðeins ætlað að
vera áhorfendur að lifinu en ekki
þátttakendur i þvi. Sagði hann að
engar upplýsingar væru til um
fjölda fatlaðra á fslandi en
samkv. erlendum rannsóknum
væru þeir um 15%. Þvi mæætti
ætla að fatlaðir i Kópavogi væru
nálægt 2000 manns.
Taldi Magnús það verðugt
verkefni fyrir vinstri menn i
Kópavogi að berjast fyrir bættum
hag þessa fólks m.a. með þvi að
breyta byggingasamþykkt kaup-
staðarins á þannveg að skylt væri
að hanna öll hús þannig að fatlað-
ir gætukomist um þau i hjóla^tól.
Siðan var flutt samfelld
dagskrá um baráttu alþýðu fyrir
bættum kjörum frá upphafi
byggðar á fslandi. Flutning önn-
uðust félagar i Alþýðubandalag-
inu og sömdu þeir einnig efnið.
Inn i lesturinn var fléttað söng,
sem sönghópur Rauðsokka sá um
og einnig las Jón úr Vör tvö ljóð
sin. í lok fundarins söng götuhóp-
ur Alþýðubandalagsins tvö lög og
fundi sleit Ragna Freyja Karls-
dóttir, en hún skipar 4. sætið á
G-listanum, baráttusætið.
Vinniðvel
Hvattihúnmenntilaðvinna vel
að glæsilegum sigri Alþýðu-
bandalagsins i Kópavogi á
morgun — Það væri einasta vonin
til þessaðskipt yrði um stjórnar-
stefnu i Kópavogi. Hún minnti
menn á það, að hvert einasta
atkvæði, sem fellur til
Framsóknarmanna er beinn
Siminn á skrifstofunni á
Hamraborg 11 er 41746.
Tryggvi Felixson
kosningastjóri.
stuðningur við ihaldið i bænum —
og við f jandsamlegt ríkisvald.
Fundarstjóri var Hallfriður
Ingimundardóttir, sem skipar 6.
sætiðá lista Alþýðubandalagsins i
Kópavogi.
Kópavogsbíó trodfylltist