Þjóðviljinn - 08.06.1978, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 08.06.1978, Qupperneq 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. júnl 1978 A skrifstofunni. Vi6 skrifboröiö er Jón Proppé en þau Þórarinn Sigurbergsson, Anna t Austurstræti voru nokkrir ungir menn aö selja merki og stefnuskrá Samtaka herstööva- Sigurbergsdóttir, Höröur Geirsson voru nýkomin inn eftir aö hafa dreift auglýsinga- andstæöinga og skrá fólk I Keflavíkurgönguna. spjöldum (Myndir: Leifur) KEFLAVÍKURGANGAN Á LAUGARDAG: Fólk láti skrá sig strax r til aö auövelda skipulagningu. A sjötta hundraö höföu tilkynnt sig i gœr Þegar blaðamann og Ijósmyndara bar að garði í höfuðstöðvum Samtaka herstöðvaandstæðinga í Tryggvagötu 10 i gær stóð þar undirbúningur í fullum gangi. Fólk var að koma inn frá því að dreifa % plakötum, selja merki og stefnuskrá.og við svífum á Jón Proppé sem situr þar ábúðarmikill við stórt Drepur hugmyndina um opinn framboðsfund A fundi útvarpsráös s.l. þriöju- dag var aö frumkvæöi Friöriks Sófussonar breytt fyrri ákvöröun ráösins umfyrirkomulag fram- boösfundar sunnudaginn 18. júni. Samkomulag haföi veriö gert viö stjórnmáiafiokkana sem bjóöa fram i öllum kjördæmum aö hafa opinn framboösfund meö fimm umferöum og fengju 20 áheyrendur frá hverjum flokki aö sitja i fundarsalnum. Var hér um að ræöa tilraun tii aö endurvekja gömiu framboðsfundastemning- una og færa hana inn I sjónvarpið. Hjnir „ungu fulltrúar” Sjálf- stæðismanna i útvarpsráði, þeir Friðrik Sófusson og Ellert Schram, beittu sér nú fyrir þvi að hindra þessa nýbreytni. Þeirra vilji var að loka framboðsfundin- um, þannig að fulltrúar flokkanna gætu flutt af blöðum heimaskrif- uðu ræðurnar sinar við rautt ljós og myrkur beint framan i mynda- tökuvélarnar. Lokun fundarins var samþykkt með meirihluta- valdi i ráðinu, en fulltrúar Alþýðuflokksins og Alþýðubanda- lagsins greiddu atkvæði gegn lok- un. Ljóst er að frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins eru orðnir hræddir við fólkið i landinu. Helst kysu þeir að lögbann V-listans c/o Sigurður Helgason næði fram að ganga, svo sjónvarpsumræður frambjóðenda skyggðu ekki á áróður Morgunblaðsins. Meiri- hlutinn i útvarpsráði hikar ekki við að brjóta samkomulagiö við fulltrúa allra flokka til þess að hinir óttaslegnu frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik þ.á m. Friðrik og Ellert þurfi ekki að mæta andstæðingum sinum fyrirframanfólkið i landinu. Þeir þora ekki að koma út úr myrkr- inu. Kjarabarátta dag hvern Þjóðviljinn berst einn íslenskra dagblaða við hlið verkalýðshreyfing- arinnar. Þjóðviljinn mætti vera betri og stærri og útbreiddari en hann er. En þvi aðeins verður Þjóðviljinn betri, stærri og útbreiddari að hver stéttvís launamaður geri sér Ijóst að Þjóðvilj- inn er eina dagblaðið og þar með eina vopnið sem launamenn geta treyst gegn sameinuðum blaðakosti kaup- ránsflokkanna. Fyrir hvert eitt eintak af Þjóðviljanum gefa kaupránsflokk- arnir út 10 eintök. Sá verkamaður sem vill treysta hag . verkalýðshreyf ingarinnar og þar með eigin hag kaupir Þjóðviljann og vinnur að útbreiðslu hans. Þjóðviljinn og verkalýðshreyf ingin eiga samleið. Verkalýðshreyfing sem ekki á aðgang að traustu dagblaði gæti lent undir í áróðursstríði auðstéttar- innar. Fram til sigurs í kjarabaráttunni! Fram til sigurs í stjórnmálabarátt- unni! Gerstu áskrifandi í dag! Nafn: Heimili: DJODVIIIINN SfÐUMÚLA 6 REYKJAVfK SÍMI 81333 skrifborð. Fólk er mjög jákvætt fyrir Keflavikurgöngu á laugardaginn, sagði Jón, en það væri mjög æski- legt að það léti skrá sig sem fyrst til að auðvelda alla skipulagningu t.d. i sambandi við rútuferðir og þess háttar. Yfirleitt hefur það ekki sýnt frumkvæði að þessu sinni en um leið og við höfum samband er það óðfúst að taka þátt i göngunni. Nú hafa á sjötta hundrað manns látið skrá sig.en betur má ef duga skal. Nú koma inn á skrifstofuna þau Kolbeinn Bjarnason og Anna Sigurbergsdóttir. Þetta var sögu- leg reynsla og mjög gaman, segja þau og hlæja hressilega. Þau voru að'fá kaupmenn við Lauga- veg, Hverfisgötu og Austurstræti til að hengja upp auglýsinga- spjöld um gönguna. Þetta gekk furðuvel þó að mikill skelfingar- svipur kæmi á suma, segja þau. Hörður Geirsson og Þórarinn Sigurbergsson koma nú lika og voru sömu erindagjörða i Hafnar- firði. Þeir eru jafnhressir og segja að spjöld séu komin á annað hvert hús i Firðinum. Hér er greinilega bjartsýni rikjandi og við göngum út eftir að . hafa látið skrá okkur og beinum þvi til annarra herstööva- andstæðinga að þeir geri slíkt hið sama. t Austurstræti rekumst við á nokkra unga menn sem eru að selja merki og stefnuskrá og taka á móti skráningu og er ekki annað að sjá en vegfarendur taki erindi þeirra vel. Hversvepjia ættu þeir lika ekki að gera það? —GFr Jón Proppé: Góð stemmning er fyrir göngunni Allir takast í hendur á Flateyri — Hér hefur náöst samstaöa meö öllum þeim aöilum, sem stóöu að framboöi viö sveitar- stjórnarkosningarnar, sagöi Guövaröur Kjartansson á Flat- eyri við blaðið i gær. Samkvæmt þvi samkomulagi, sem gert hefur verið, munu menn af öllum flokkum gegna oddvita- störfum á kjörtimabilinu, sýna 16 mánuðina hver. Guðvarður Kjartansson byrjar, siðan kemur sjálfstæðismaður og loks maður af lista Framsóknar- og Alþýðu- flokksins. tbúar Flateyrarhrepps munu ánægðir með þetta samkomulag, sem greiðlega gekk að ná, sagði Guðvarður Kjartansson. Menn eru sammála um að nauðsyn sé á sem mestum vinnufriöi og sem viðtækastri samstöðu til þess að bæta um það, sem úrskeiðis hefur gengið á siöasta kjörtimabili. Sé vikið að kosningaúrslitunum hér og annarsstaðar á Vestfjörð- um, þá hefur Alþýðubandalagið ærna ástæðu til að v.era ánægt með þau og getur, i ljósi þeirra, litið björtum augum til alþingis- kosninganna hér I kjördæminu, sagði Guðvarður að lokum. gk/mhg HELLISSANDUR: Skúli Alexandersson var kjörinn oddviti með atkvæðum allra hreppsnefndarmanna A Hcllissandi hefur Alþýðu- bandalagið stööugt bætt viö sig fylgi i undanförnum hrepps- nefndarkosningum og núna 28. mai fékk þaö tvo menn kjörna af fimm og vann mann af Sjálf- stæöisflokknum sem fékk aðeins einn mann kjörinn. Siðasta kjörtijnabil var Alþýðu- bandalagið i stjórnarandstöðu, en nú hefur orðið allsherjarsam- komulag um að kjósa Skúla Alexandersson af lista Alþýðu- bandalagsins oddvita hrépps- nefndar, en Gunnar Má Kristófersson af lista Framfara- sinnaöra borgara varaoddvita. I samtali við Þjóöviljann sagði Skúli að þetta væri i 5ta sinn sem hann settist i sæti oddvita á Hellissandi og brýnustu fram- kvæmdir væru nú skólabygging og gatnagerð. Þá gat hann þess að það væri ánægjulegt að kona, Elin Jóhannsdóttir.ætti nú i fyrsta sinn sæti i hreppsnefnd. Þess skal að lokum getið að 1970 fékk Alþýðubandalagiö fimmtung at- kvæða á Hellissandi, árið 1975 fjórðung og i kosningunum um daginn þriðjung. — GFr.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.