Þjóðviljinn - 08.06.1978, Page 6

Þjóðviljinn - 08.06.1978, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. JUni 1978 Viö slögum öll Þú líka, bróðir minn Brútus Sérfræðingur Notaðs og nýs i hernaðarsálfræöi skrifar: Enda þótt þú standir traust- um fótum á islenskri jörð, full- komlega ódrukkinn, slagar þú samt. Eina huggunin er að það gera allir aðrir lika. Þegar við reynum að standa algerlega kyrr slögum við samt eilftið. Enda þótt hvorki við né aðrir sjáum sveifluna með ber- um augum slögum við samt. Sértu hinsvegar hifaður verð- ur sveiflan greinilegri. Hifaður maður sveiflast aðallega til hlið- anna eins og kafari sem vinnur við yfirþrýsting. ódrukkinn maður sveiflast aðallega fram og aftur. Allt hefur þetta verið nákvæmlega mælt af sænska hernum meó tækni sem nefnist stöðufræði — statometri. menn eru alltaf að tala um póli- tik. út úr þeim flæðir endalaus tillögustraumur án þess að nokkuð gerist. Þetta er eins og volg hlandbuna sem þeir spræna yfir þjóöina. — En hvert er þá þitt bunu- svar? — Mitt svar er hlandgusa. — Hver er munurinn á gusu og bunu? — Það er auðheyrt að spyrill hefur ekki i sveit komið. Þetta fer nokkuð eftir kynjum hús- dýra og eðli þeirra við að létta á sér. Gusan kemur snöggt og er magniö þá gjarnan mikið. Bun- an er aftur á móti meira viðvar- Hafnfirskar konur í verkfalli áriö 1912 Var það fyrsta verkfallið á Islandi? Konur að fiskbreiðslu. Vinnurekendur vildu ekki sinna kröfum þeirra. En þá tóku þær það til bragðs að hætta vinnunni og urðu vel samtaka, hættu allar i einu. Verkfallið var óútkljáð þegar siðast fréttisti’. Sá sem hringdi lét þess getið, að þessa atburðar væri ekki get- ar minningar, drápu húsbónda sinn og hlupu út i Eyjar. Siðan þá hefur sjálfsagt oft komiö til vinnustöðvana á Is- landi. En það er álitamál hvað telja eigi fyrsta eiginlega verk- fallið á landinu. Ég er vanur að miða við það að stéttarfélag standi aö verkfallinu. Þá er var ofboðið af atvinnurekend- um? Astæða er til að kanna þetta frekar eins og fleira i is- lenskri verkalýðssögu. Lengi höfum við vitað að töggur væri i hafnfirskum kon- um og viti einhver meira um þetta mál ætti sá hinn sami ekki aö láta það i þagnargildi liggja. Velunnari Notaðs og nýs hringdi og vildi minna á gamla frétt frá Hafnarfirði i framhaldi af þeirri athygli sem vinnudeil- an þar nú vekur. Fréttin birtist i blaðiiiu Austra 23. mars 1912 og hljóðar svo: Fyrsta verkfall á íslandi hófu konur i Hafnarfirði þann fyrsta þessa mánaðar. Þar er mikill landburður af fiski úr skútum og botnvörpungum. Fjöldi kvenna vinnur þar að fiskþvotti. Þær hafa fengið timakaup 15 aura um timann. Það þótti þeim of ’litið og heimtuðu 18 aura. iðibókinni Árog dagar um sögu islenskrar verkalýðshreyfingar. En spurt er: er það rétt sem blaðið segir, að hafnfirskar kon- ur hafi háö fyrsta yerkfall á ís- landi? __j__j_j__ Sérfræðingur Notaðs og nýs i islenskri verkalýðssögu var lát- inn segja eftirfarandi á svip- stundu og án umhugsunar: Fyrsta vinnustöðvun sem kunnugt er um var þegar þræiar Hjörleifs lögðu niður vinnu sæll- venja að telja prentaraverkfall- ið hjá Aldarprentsmiðju i Reykjavik um aldamótin sið- ustu fyrsta verkfallið sem stétl- arfélag stendur aö. En hafnar- verkfallið 1913 og hásetaverk- falliö 1916 eru fyrstu meirihátt- ar verkfallsátökin á Islandi sem stéttarfélög standa að. Spurningin um vinnustöðvun kvenna i Hafnarfirði áriö 1912 er þá út frá þessu sjónarmiði hvort um hafi verið að ræða skipulega aðgerö af hálfu stéttarfélags eða skyndiviöbrögð verka- kvennanna vegna þess að þeim Það er ekkert óeðlilegt þótt við sjáum stundum tvöfalt eða þre- ialt. Strax við loftþrýsting sem samsvarar 12 metra vatns- dýpi verður sveiflan greinilega. Sveiflurnar eru tvennskonar: 1. Annarsvegar snögg og stutt frávik frá miðlinu. 2. Hinsvegar stór og hæg frávik frá miðlinu. Fyllibyttur og kafarar eru i öðrum flokki með hliöarsveiflu, en við hin(!!!) oftast i fyrsta flokki. Astæðan til þess að sveiflan á mannslikamanum stækkar við aukinn loftþrýsting er talin stafa af vimuáhrifum þrýstingsins. Ef menn svo loka augunum undir miklum þrýst- ingi verður sveiflan enn stærri. Ahugamenn um vimu sjá eðlilega mikla möguleika i hag- nýtingu þessara visindamæl- inga. Hreint loft er enn til á Is- landi. Ekki þarf annað en að auka loftþrýstinginn og loka augunum. Og þá getum við slagaö og sveiflast til hliðanna eins og við hæfi er hverju sinni. Það verður nú algleymi ef algleymi er til og ekkert að sjá, vita eða skilja um ókomna tið þJÓÐVILJINN fyrir 40 árum Skúli Guðmundsson atvinnu- málaráöherra sagöi ræðusinni á sjómannadeginum, að það dygðu ekki orðin tóm, þegar um væri að ræða að bæta kjör og ör- yggi sjómanna. Það er vel og drengilega mælt —og hann man það vonandi næst ráðherrann hvernig hann á að greiöa at- kvæði, þegar frumvörp koma fram á þingi um að rýra atvinnu og öryggi sjómanna — eins og gerðardómsfrumvarpiö og lögin um atvinnu við siglingar i vetur. Enska stjórnin mótmælir hvað eftir annað múgmorðum þeim, sem Franco og Japanir drýgja gagnvart saklausum konum og börnum með loftárás- um sinum á spánskar og kin- verskar borgir. En morðstjórnir fasistanna taka ekkert mark á mótmælum Bretans, þvi þær vita að ekki fylgir hugur máli. Fer hér svo sem Stephan G. Stephanson orti forðum daga um álika fram- komu Breta: Hvárt skal gusað eða bunað? Við erum stödd hérna ásamt frambjóðanda Framstigs- manna i Reykjavik I sjónvarps- sal. Við vindum okkur strax i spurningarnar án málaleng- inga. — Hvert verður aðalbaráttu- mál þitt fyrir þingkosningarn- ar? — Það verður að sjálfsögðu hlandbunan. — Hvers vegna hefur þú svona mikinn bunuáhuga? — Jú, sjáðu til. Stjórnmála- andi enda þótt magnið kunni á endanum að verða jafnmikið. — Þú ert þá meiri gusumaður en bunumaður? — Já, nú þarf að gusa yfir þjóöina. Meökveðju, Feilan. ,,Og Stórbretinn hefir til Múhameðs mælt oft meira um sakir og strið, og sliðrað svo brandinn og hypjaðsig heim, en Hundtyrkinn myrt svo I grið”. Úr hugleiðingum örvarodds i Þjóðviljanum 8. júni 1938. Álkuklúbbnum þykir rétt að benda meðlimum sinum á heppilegar barnasögur, sem i senn eru upplýsandi, fræð- andi og þroskandi. I þessu sambandi birtum við i dag úrdrátt úr barna- og ung- lingasögunni um hinn hvita risa frumskógarins, Tarzan. (Nafnið er ennþá skrifað með zetu og er það vel og i anda menningararfleiðar barnabókmennta.) Hér kem- ur svo barnasagan: „Járnvilji hins villta mannsyy „Mugambi vissi ögn um ástæður fyrir dvöl Tarzans á Markey og eltingaleiknum á meginlandinu. Hann vissi, að foringi hans leitaði að konu sinniog barni, en sá illi, hviti maður hafði stolið, sem þau höfðu ell upp i landið og nú til sjávar. Hann hélt líka, að þessi hviti fjandi hefði drepið hvita risann, sem honum var farið að þykja vænt um, og i brjósti hins villta manns óx sá járnvilji, að hann skyldi ná i Rokoff og hefna hins hvita manns, hvað sem það kostaði. En þegar hann sá bátinn koma ofan ána og taka Rok- off og róa út að Kincaid, skildi hann, að þvi aðeins voru hefndir mögulegar, að hann gæti náð báti og komið dýrunum á honum i nánd við þá hvitu. Vegna þess voru dýrin horfin i skóginn nokkru áður en Jane Clayton hafði skotið fyrsta skotinu. Þegar Rússinn og félagar hans höfðu flúið undan skot- um Jane til strandarinnar, þóttist hún vita, að sér yrði aðeins um stund vært. Hún ákvað þvi að framkvæma fifldjarft verk til þess að freista undankomu fyrir fullt og allt. Með það fyrir augum fór hún aðsemja við sjómennina tvo, er hún hafði lokaö niðri i hásetaklefanum. Þeir féllust á fyrirætlanir hennar, en hún hótaði þeim dauða, ef þeir reyndu að svíkja. Hún lét þá lausa er dimmdi.” (Æskan, mai-júni tölublað) Meðlimunum er bent á annað heppilegt lesefni fyrir börn eins og bibliumyndir, frásagnir af húðskrauti frumstæðra þjóða, svo sem sundurstungnum nefjum og vörum, útspýttum vörum og ristuðu húðflúri. Fleira sitt- hvað skemmtilegt má finna i barnabókum og blöðum, sem fylgjast með þroskarækt þeirra yngstu. Meðungæöislegri kveðju, Hannibal ö. Fannberg formaöur

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.