Þjóðviljinn - 30.06.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.06.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. júnl 1978 Kosninga- sigurvegarinn n.-Þf'A'' „Sjálfstæöisflokkurinn er enn stærsti flokkur landsins”. — Geir. Hallgrimsson I Morgunblaöinu. Bandarískir Loksins hefur Alku- klúbbnum borist umsókn frá iþróttamanni. Hann heitir Guömundur Benediktsson, og umsóknin hljómar þann- ig: - MÓTMÆLISGONGA í ÍSLANDI. Hesi seinastu árini hevur verið skipað fyri eini árligari kravgongu úr Keflavík til Reykjavíkar sum mótmœli móti, at amerikanarar eru í Islandi og hava vaktarstoðir har. Tað eru teir vinstrahallu, sum skipa fyri hesum og krevja amerikanarar- nar av landinum. Seinasta leygarmorgun kl. 8.30 byrjaðu um 500 fólk at ganga frá Keflavíkar flogvolli við islendskum og reyðum flaggum á stong ta uml. 60 km longu leið til Reykjavíkar. Nakað áv fólki kom aftrat á leiðini, áðrenn mótmælisgongan endaöi við fundi á Lækjartorgi í Reykjavík um 10-tíðina leygarkveldið. Tað var nógvur vindur i íslandi leygardagin, men mót- mælisgongan hevði hann mestsum undan, og tað var turt. Eitt érið hendi tað seg, at krav- gongan mundi druknað i regni. Tá komu amerikansku hermenninir og reistu stór hernaðartjald á leiðini, so mótmælisfólkið fekk krokað og heitt at eta og drekka. Er þér brugðið Bleikur niinn? Þaö voru mikil tföindi og váieg þegar borgin okkar féil i hendur sósialista. En þvertofan i aliar spár hefur heidur litiö breyst, Esjan enn á sinum staö og enginn sérstakur roöi á austurhimninum. Viö náöum i skottiö á oddvita rauöiiöa I borginni og áttum viö hann minútuviötal á hlaupum milli móttöku fyrir erienda blaöamenn og setningar ársfundar Ljónahreyfingarinn- ar. — Hvernig stendur á þvi aö klukkan á Lækjartorgi er ennþá 19 minútur 112 eins og hún var alltaf á valdatimum Sjálf- stæöismanna? — Viðhöfum ekki fundið góða búið hans Birgis ennþá. Það veröur að skera niður framkvæmdir. — Gerist þá ekki neitt i klukkumálinu? — Þegar við verðum einráðir viö gerö fjárhagsáætlunar um næstu áramót veröur stefnt aö þvi að þoka klukkumálinu áfram. — Hvernig þá þoka? — Það er staöfastur ásetn- ingur okkar að þoka klukkunni áfram um fjórar minútur á næsta fjárhagsári. Við stefnum að þvi að hún veröi kortér 112 á næsta ári. — Er fé fyrir hendi til verks- ins? — Þetta verður að gerast þó aö við þurfum að slá lán erlendis. — Þaö er semsagt ekki ætlun- in að koma klukkunni af stað? — Fjárhagsgeta borgarinnar leyfir þaö ekki, en meö þvl aö færa hana fram um fjórar min- utur á ári verðurhún oröin þrjár minútur i 12 ef við sitjum út kjörtimabiliö. — En skiptir þaö þá engum sköpum þegar sósialistar taka viö stjórn borgarmála? — O, vist! — Og hvernig þá? — Eins og þú hlýtur aö hafa tekiö eftir er fariö að mála akreinastrikin á götunum i bleikum lit. Hviti liturinn er á undanhaldi og bærinn verður bleikur hvaö liður. — Afhverju ekki rauöur? — Viö erum ‘ tillitssamir við meðstjórnendur okkar og blönd- um á staðnum. Bleikt skal það vera, sagði oddvitinn og skaust inn i ljónagryfjuna meö skærin i annarri hendi og skrifaöa ræðu I hinni. — Ég er alltaf við öllu búinn, sagði hann. Maður man aldrei stundinni lengur hvort á að klippa á silkiborða eða halda ræðu. Meðkveðju Feilan. hermenn likna afturgöngum rauðliöanna Ég er sannfæröur um aö það er alltof mikið af óþarfa mannúð i heiminum. Þetta kemur fram meöal ann- ars i frétt um siðustu Kefla- vikurafturgöngu i virtu og traustu færeysku hægriblaöi, Dimmalætting. Þar er göngu þessari lýst og aö lokum segir sem svo: Eitt árið hendi tað seg, að kravgongan mundi druknað I regni. Tá komu amerikansku hermenninir og reistu stór hernaðartjöld á leiðini, so mót- mælisfólkið fekk krokað og heitt at eta og drekka. Það segir aö visu i helgri bók, að menn eigi aö elska óvini sina, en manni finnst nokkuö langt gengið, þegar varnarliðiö legg- ur sig i lima og útgjöld til þess að koma i veg fyrir aö komma- skrattarnir krókni úr kulda eða fái a.m.k. vel veröskuldaö kvef fyrir heimsku sina. Gott væri nú að fá að vita hjá fréttaritara Dimmalættings, hvenær þetta kærleiksverk var unnið, svo að hægt sé að finna þá ábyrga bandariska yfirmenn sem stunda vilja ótimabæran kristindóm hér á Suðurnesjum Eggjarnar slævdar Meðan miklir byltingarmenn eru á lifi, hafa yfirstéttirnar ætiö ofsótt þá vægðarlaust og mætt kenningum þeirra með al- gerum fjandskap, æöisgengnu hatri og ósvifnustu rógburðar- herferðum. Að þeim látnum er hinsvegar venjulega reynt að gera þá að saklausum dýrling- um, — taka þá eiginlega i helgra manna tölu, — og vefa dýrðar- ljóma um nafn þeirra eins og til sátta viðkúguðu stéttirnar og til þess aö blekkja þær, en reyna svo um leiö að draga allan þrótt og reisn úr byltingarkenningum þeirra og slæva byltingaregg- ina. Lenin. þlÓÐVILJINN fyrir 40 árum Ýmsum rikisfyrirtækjum kvað nýlega hafa borist frá rikisstjórninni fyrirskipanir um að bjöða ekki starfsfólki sinu i neitt sumarferöalag eina helgi I sumar, eins og tiökast hefir undanfarið hjá opinberum fyrirtækjum sem öðrum og vin- sælt er oröið. Hvað á þessi nánasarháttur að þýða? Er rikisstjórnin oröin svo aum að hún þori ekki aö horfa framan i Jón Pálmason, ef hún kemur fram eins og sæmilegur hús- bóndi við starfsfólk sitt? Eöa á máske að fara að spara á þeim starfandi Islendingum það, sem eytt er i veislur og skemmti- ferðir t.d. fyrir þýska nasista á rikisins kostnað? Úr hugleiðingum örvarodds þriðjudaginn 28. júni 1938. „Kollspyrnumenn, knattrekar, skotmenn og skilamenn ” hana stunda. Hún gripur til alira vöðva likamans með hinum breytilegu hreyfing- um, stælir og herðir alhliða. Hún krefst skjótrar hugs- unar, þar eö ákveða verður á augabragði hvað gera skuli, hvert beri að stefna knettin- um, svo mest gagn verði. Það dugar cngin hugsana- deyfð. ... Læra verður að taka knöttinn i hvaða aðstöðu sem er, læra að stöðva (drepa) knöttinn með ilinni, komi hann úr lofti, sé hann á rás með jörðu, eða lágt, þá stöðva hann með þvi að hafa fót á lofti og gefa eftir, sem svarar frákasti hans, og stöðvast hann þá hjá leik- manni. Sama giidir, ef stöðv- að er með brjóst eða bol. A- riöandi er, að menn noti höf- uðið, temji sér kollspymurog vísi knettinum i ákveðna átt með þeim. Læra verður að reka knött- inn, hiaupa með hann á tán- um og spyrna honum siðan rétta leið til samherja áður en vörn mótherja er orðin honum um megn. Markverðir verða að vera kattliöugir og i stöðugri þjálfun. Til þess að knattspyrnan geti farið vel fram, þurfa að leika koiispy rn um enn, khattrekar, skotmenn og skilamenn. ... Taka verður tillit til veðurs, þegar leikið er. Sparka skal lágt i stormi og jafnvel ættu leikmenn að temja sér samspil með jörðu. ónauðsynleg loftspörk ætti að varast þvi þá er knötturinn það iengi á lofti, að mótherjum gefst jafnt tækifæri til að ná honum, og hefst þá samleikur þeirra. Hvert spark, sem gert er i ákveðna stefnu fyrirfram ákveðna vcgalegnd, til sam- herja, eða á mark mótherja, veitir liöi von um að skora mörk.” (Dagur, Akureyri 23/6) Alyktun: Félagsskirteini er á leiðinni!!! Meö samherjakveðjum, llannibal ö. Fannberg formaður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.