Þjóðviljinn - 30.06.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.06.1978, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. júni 1978 Hestamannamót Framhald af bls. 5 nesi og Aratungu. Kaktus leikur fyrir dansinum á Borg en Haukar i Aratungu, Bilferöir verða frá öllum þéttbýlisstöðum á Suður- landi svo og frá mótsstað. Mjög mikið hefur verið unnið við mótssvæðið i vor, sögðu þeir Pétur og Bergur. Gengið hefur verið frá stóru áhorfendasvæði, hreinlætisaðstaöa er mjög góð, tjaldsvæði góð og þar verða vakt- menn til eftirlits og aðstoðar. Má gjarna geta þess, að hestamanna- félögin, sem aö mótinu standa, taka að sér um 400 vaktir og er það allt unnið i sjálfboðavinnu. Hótel Valhöll sér um veitingar. Hægt verður m.a. að fá niðursoð- inn mat. M injagripa verslun verður á staðnum. Þar veröur og til sölu islenskur prjónafatnaður og ýmsar vörur sem tilheyra hestamennsku. Þeir félagar sögðu að vel mætti gera ráð fyrir þvi að mótiö mundu sækja 15000 til 20000 manns. Sam- kvæmt upplýsingum frá ferða- skrifstofum væri um 2000 út- lendingar væntanlegir til móts- ins. Ferðaskrifstofan Kynnisferð- ir skipuleggur hópferðir á móts- stað i samráði við sérleyfishafa. Dagskrá mótsins verður nánar kynnt hér i blaðinu siðar. Og þá er raunar ekki eftir ann- að aö sinni en að kveðja þá félaga, þakka þeim greinagóð svör og óska þeim og öðrum aðstandend- um áttunda landsmóts hesta- manna til hamingju með þann merkisatburð. —mhg Pfpulagnir Nýlagnir, breyttng- 5. ar, hitaveitutenging- ar. . ' , Sími 36929 (milli kl. 12 og l og eftir kl. 7 á kvöldin) SUMARFERÐ Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum Um helgina 8.-9. júlí nk. Sumarferð Alþýðubandalags- ins á Vestfjörðum verður farin um helgina 8. — 9. júli næst komandi. Farið verður á Látrabjarg og um Rauðasandshrepp, og viðar um Barðastrandarsýslu, eftir þvi sem timinn leyfir. A laugardagskveldi 8. júli mun Alþýðubandalagið efna til skemmtunar i tengslum víð ferðina. Þátttaka i ferðinni óskast til- kynnt hið fyrsta til einhvers af eftirtöldum aðilum: Strandasýsla I Arneshreppi: Jóhanna Thor- arensen Gjögri. i Kaldrananes- lireppi: Pálmi Sigurðsson Klúku. A Ilólmavik: Þorkell Jó- hannsson kennari. i Hrútafirði: Guðbjörg Haraldsdóttir Borð- eyri. Á Látrabjarg um Rauða- sandshrepp og víðar Baröastrandarsýslur: l Kevkliólasveit: Jón Snæ- björnsson Mýrartungu. i Gufu- daissveit: Jón Sigurjónsson Kletti. a Barðaströud: Unnar Þór Böðvarsson Krossholti. A Patreksfirði: Bolli Olafsson. i Itauðasandshreppi: Gunnar össurarson Asi örlygshöfn. A Tálknafirði: Höskuldur Daviðs- son. A Bildudal: Viktoria Jóns- dóttir. Vestur-isaf jaröarsýsla: A Þiugeyri: Davið Krisljáns- son. A Flateyri: Guövarður Kjartansson. A Súgándafirði: Geslur Kristinsson. Noröur-isaf jaröarsýsla l Súðavík: Ingibjörg Björns- dóttir. i lteykjafjarðaihreppi: Ari Sigurjónsson Þúlum. i Nauteyrarlireppi: Astþor A- gústsson Múla. Indriði Aðal- steinsson Skjaldfönn. Kaupstaðirnir i Bolungarvik: Hallgrimur Guðfinnsson. A isafirði: Aage Steinsson. simi 3680. Ingibjörg G. Guðmundsdóttir simi 3219. Þuriöur Pétursdóttir simi 3822. Skrifstofa Alþýðubandalagsins, siini 4242. Ferðin verður auglýst nánar siðar. Séð til Látrabjargs. Alþýðubandalagiö. Tílkynniö um þátttöku SKEMMTANIR Sigtún Sími: 8 37 33 FÖSTUDAGUR: Opið 9—02 Galdrakarlar niðri. Diskótek u Griil-barinn opinn. I.AUGAKDAGUR: Opið kl. 9-2. GALDKAKARLAR NIDKI. Diski uppi. ' Grill-barinn opinn. BINGÓkl. 3. • “* 3 ! SUNNUDAGUR: Opið ki. 9 -01. Galdrakarlar niðri ineð gömlu nýju dansana. Hótel Esja Skálafell Skemmtið ykkur i Hreylílshúsinu á laugardagskvöldið. Miða- og borða- pantanir I sima 85520 eftir kl. 10.00. Allir velkomnir meðan liúsrúm leyfir. Fjórir félagar leika. Eldridansakliibb- urinn Elding. Ingólfs Café Uþvðuliusinu — simi I 28 26 FÖSTUIIAGUR: Opið kl. 21—01. Göinlu dansarnir LAUGARDAGUR: Opið kl. 9—2 Göinlu dansarnir. SUNNUDAGUR: Bingókl. 3. Joker Leiktækjasalur, Grensásvegi 7. Opið kl. 12—23.30. Vmis leiktæki fyrir börn og fullorðna, Kúiuspil, rifflar, kappakstursbill, sjónvarpsleiktæki og flcira. Gosdrykk- ir og sælgæti. Góð stund hjá okkur brúar kynslóöabiiið. Vekjuni athygli á nýjum billiardsal, sem við böfum opnaö i húsakynnum okkar. S—-01 Kasion Slmi 8 22 oo FÖSTUDAGUK: Opið kl. 12—14.30 og 19—ot. Organleikur. LAUG.AKDAGUR : Opið kl. 12—14:30 og 19—02. Organlelkur. SUNNUDAGUR : Opið kl. 12—14.30 og kl. 19—01. Organleikur. Tiskusýning alla fimmtudaga. Hótel Loftleiðir Siini: 2 23 22 BLÓMASALUR: Opið alla daga vikunnar kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍNLANDSBAR: Opið alla daga vikunnar, nema iniðvikudaga ki. 12 — 14.30 og 19—23.30 hema um helgar, cn þá er opið til kl. 01. VEITING ABUÐIN: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00—20.00. SUNDLAUGIN: 1 Opiö alla daga vikunnar kl. 8—II og 16—19.30, nema á laugardögum en þá er opið kl. 8—19.30. Súsan bað- Simi: 8 «2 20 FÓSTUDAGUK: Opið kl. 19—01 LAUGARDAGUK: Opið ki. 19—02. SUN.NUDAGUR : Opið kl. 19—01. llljömsveilin Gaukar leikur öli kvöldin. Leikhúskjailarinn FÖSTUDAGUR: Opiðkl. 18—0Í Skuggar skemmta. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.00 LAUGARDAGUK: Opið kl. 18—02 Skuggar skemmta. Kvöldveröúr framreiddur frá kl. 18.00.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.