Þjóðviljinn - 01.07.1978, Page 1
Laugardagur 1. júll 1978—43. árg. —137. tbl.
I
■
I
I
■
I
■
I
m
I
I
I
■
e>
«
Kosningahátíö G-llsta
í Þórscafé á morgun
Kosningahátib G-listans i Reykjavik verftur
haldin I Þórscafé sunnudaginn 2. júll og verftur
húsift opnaft kl. 21.
Svavar Gestssonritstjóri flytur ávarp kl. 22 og
þá verfta einnig flutt stutt skemmtiatrifti.
Dansaft verftur á tveimur hæftum, hljómsveit
hússins leikur á efri hæftinni og diskótek verftur
á þeirri neftri.
Allir stuftningsmenn G-listans og þó sérstak-
lega þeir, sem voru i störfum á kjördag eru vel-
komnir. Aftgöngumiftar fást vift innganginn og
kosta 500 krónur.
I
■
I
■
I
■
I
!
Þeir sem vildu hjóla upp i Hallgrlmsktrkjuturn voru aft æfa sig.
Er blaöamaftur og ljósmyndari
Þjóftviljans heimsóttu Laugar-
dalshöll i gærdag voru listamenn-
irnir aft æfa og unnu vift aö setja
upp búnaft sinn. Vift hittum þar
stjórnanda sirkusins, Gerry
Cottle.
Hann tjáfti Þjóftviljanum, aft
sirkusinn heffti starfaft I 8 ár og
sýndi mest á Bretlandseyjum.
Auk þess heffti sirkusfólkiö farift
oft til Mift-Austurlanda og sýnt
þar. Þetta væri hins vegar i fyrsta
skipti sem sýnt væri á Noröur-
löndum, fyrir utan þaft aft þeir
lánuftu filinn sinn til Sviþjóftar
fyrir nokkrum árum. Um 35 lista-
menn eru starfandi vift.sirkusinn,
en Gerry harmafti aft ekki heffti
verift hægt aft taka dýrin meft til
Islands. Listamennirnir eru frá
mörgum þjóölöndum, þeirra á
meftal eru Frakkar^ Þjóftverjar
og ítalir. —Þig
Hleypti far-
þegum ekki
í land í gær
Breskt farþegaskip, Uganda,
kom á ytri höfnina I Reykjavik I
gærmorgun. Mikill fjöldi far-j
þega ætiafti I land og i hefftbundift
ferftalag austur fyrir fjall og var
mikill viftbúnaftur hjá bifreifta-
stjórum, leiftsögumönnum og
matreiftslufólki til aft taka á móti
þessum mikla fjölda viöskipta-
vina.
En skipstjóra fannst veöur svo
vont i gærmorgunn, aft hann taldi
skipinu ekki óhætt á ytri höfninni,
meinaöi fólklnu aft fara i land og
hélt á brott meft skip sitt.
Breski
sirkusinn
byrjadi
í gær
1 gærkvöld var fyrsta sirkus-
sýningin I Laugardalshöll, aft til-
stuftlan Bandalags islenskra
skáta. Bandalagift fékk til lands-
ins enskan sirkus, sem kenndur
er vift Gerry Cottle. Sirkusinn
mun dveija hér á landi næstu 10
daga og sýna á hverjum degi I
Laugardalshöllinni.
Aft sögn Sigfriftar Olafssonar,
sem annast framkvæmdaatrifti
fyrir Bandalagift i Laugardals-
höllinni, var búist vift um 2000
manns á opnunarsýninguna i
gærkvöld, en ekki væri alveg upp-
selt á þessa fyrstu sýningu. Sig-
friftur sagöi blaöinu hins vegar,
aft mun fleiri hefftu keypt mifta á
sýninguna á mánudaginn.
Gerry Cottle: Leiftlnlegt aft dýrtn
skuli ekki vera meft.
„Heimild mín
er áreiöanleg”
segir blaðamaður Aftenposten um
fjárstuðninginn við Alþýðuflokkinn
Þjóöviljinn haföi í gær
samband viö blaðamann
þann á Aftenposten í Osló
sem var ábyrgur fyrir
fréttinni um fjárstuðning
norskra krata viö íslenska
Alþýðuflokkinn.
Aftspurftur sagftist hann ekki
hafa fengift töluna um fjárstuftn-
inginn frá Benedikt Gröndal for-
manni Alþýftuflokksins. Hann
heffti veriö hér á landi um kosn-
ingarnar og kynnt sér stjórn-
málaástandift. Heimild sin væri
mjög áreiftanleg, en hins vegar
væri hann ekki I aftstöftu til aft
gefa upp hver heimild sln væri.
Þegar Þjóftviljinn spurfti hann,
hvort heimildin væri norsk, þá
svarafti hann afteins: „Þetta er
góft spurning”.
Norska útvarpift hefur siftustu
daga afteins getift um fjárstuön-
ingsmálift en norsku blöftin litift
bætt vift þaft sem skrifaft var sl.
mánudag er fréttin fyrst kom
fram.
—óre
Stjórnarmyndun
Aðeins
óformlegar
viðræður
Lítið hefur gerst í stjórn-
armyndunarviðræðum síð-
an forsetinn ræddi óform-
lega við formenn stjórn-
málaflokkanna í fyrradag.
Kristján Eldjárn forseti
islands segir í blaðaviðtali
ígær, að hann eigi ekki von
á því alveg á næstunni að
hann feli einhverjum
stjórnarmyndun.
Siftdegis á fimmtudag ræddust
þeir Benedikt Gröndal og Lúftvik
Jósepsson óformlega vift um
stjórnmálaástandift og hafa eng-
ar fréttir borist um viöræftur
þeirra. Þingflokkur Alþýftu-
flokksins hélt annan fund sinn i
gær kl. 16.
Þingflokkur Alþýftubandalags-
ins og framkvæmdastjórn koma
saman til fundar kl. 17 á mánudag
i Þórshamri til aft ræfta ástand
þaö sem skapast hefur eftir hinar
sögulegu þingkosningar. Þjóft-
viljinn reyndi aö ná sambandi vift
Lúftvik Jósepsson I gær, en hann
var farinn á kosningahátift G-list-
ans i Valaskjálf á Egilsstöftum,
sem haldin var i gærkvöld. LUÖ-
vik er væntanlegur til Reykjavik-
ur I dag.
—óre
ASÍ vottar
Bæjarút-
gerðarfólki
viður-
kenningu
A nýafstöftnúm fundi mift-
stjórnar Alþýðusambands
Islands var gerft svohijóft-
andi bókun:
A fundi Miftstjórnar Al-
þýftusambands tslands i gær
var samþykkt aft votta
verkafólki Fiskiftjuvers Bæj-
arútgerftar Hafnarf jarftar'
þakkir og vifturkenningu
vegna baráttu þess fyrir al-
mennum rétti sinum gegn of-
riki og þröngsýni ráöa-
manna. Telur miftstjórnin aft
þetta fordæmi verkafólksins
sé mikilsvert framlag i bar-
áttu verkalýöshreyfingar-
innar fyrir almennum mann-
réttindum á Islandi.
Þá samþykkti miftstjórn
Alþýðusambands lslands
einnig aö styftja verkafólk
Fiskiftjuversins meft 500 þús.
kr. framlagi og aft fela
verkakvennafélaginu Fram-
tiftinni og verkamannafélag-
inu Hlif aft koma fé þessu til
skila.
F.h. Alþýftusambands,
Snorri Jónsson,
forseti ASt.
Þá hefur og Guftriftur
Eliasdóttir, formaftur Fram-
tiftarinnar, veitt vifttöku 100
þús. kr. framlagi til verka-
fólksins frá Rafvirkjafélagi
Islands.
—mhg
Aðalfundur
SambantLsins
Sjá opnu
I
■
I
m
I
■
I
■
I
i
i
■
I
■
I
i
Mikið um að vera í Eyjum:
Glldi starfs —
Menningardagar sjó-
manna og fiskvinnslu-
fólks standa nú sem hæst
í Vestmannaeyjum. I gær
var leiðindaveður í Eyj-
um, rok og rigning um
morguninn en lægði nokk-
uð er leið á daginn. Vind-
hraðinn komst upp í 10
vindstig á Stórhöfða í
mestu kviðunum.
Fjölmenni var viöstatt setn-
ingarhátift Menningardaganna
á fimmtudagskvöldift. Stefán
ögmundsson, formaftur MFA
setti hátiftina og sagfti m.a.:
„Slikar hátiftir og umræftur
helgaftar þeim, eru tengdar
fólki úr ákveftnum slarfsgrein-
um. Þeim er ætlaö aft hefja störf
réttur
þeirra til aukins vegs og meiri
virftingar en áftur. Þeim er ætl-
aft aft þroska skilning okkar á
gildi vinnunnar og þeirra verft-
mæta, sem hún skapar, skilning
á þvi hversu dýrmæt þau eru og
vandmeftfarin eigi þau aft verfta
til farsældar, öllum jafnt”.
Sveinn Tómasson, nýkjörinn
forseti bæjarstjórnar Vest-
mannaeyja, flutti stutt ávarp og
lýsti sérstakri ánægju yfir þvi,
aft Vestmannaeyjar skyldu hafa
tfl menningar
orftift fyrir valinu er þessir sam-
norrænu menningardagar
verkalýftsins eru i fyrsta skipti
haldnir hér á landi. Hann bauft
sérstaklega velkomna 22 fuil-
trúa vinabæja Vestmannaeyja á
Norfturlöndum en i samráfti vift
Menningar- og fræftslusamband
alþýöu var ákveftift, aft slá vina-
bæjamóti, sem vera átti I haust,
saman vift Menningardagana.
I gærmorgun hófst ráftstefn-
an: Rétturinn til vinnu — gegn
atvinnuleysi — rétturinn til
menningarlifs, i Alþýftuhús-
inu. Siöar um daginn var dag-
skrá fyrir starfsfólk Fiskiftjunn-
ar og lsfélagsins og farift var i
heimsóknir á þessa vinnustafti.
Leikbrúöuland sýndi I félags-
heimilinu og i gærkvöldi voru
tónleikar Samkórsins i íþrótta-
höllinni og leikflokkurinn Grima
frá Færeyjum sýndi kvæftift um
Kópakonuna i félagsheimilinu.
eös/mhe
'I
m
I
■
I
■
I
V
I
*
I
■
I
■
I
■
I
«1
I
tt