Þjóðviljinn - 01.07.1978, Síða 5
Laugardagur 1. júll 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5
af erlendum vettvangi
Hlekkjaður við Watergate
Endurminningabók Richards
M. Nixons fyrrum Bandarikjafor-
seta rennur lít eins og heitar
lummur i enskumælandi löndum.
Samt ber flestum saman um aö
bókin sé léleg og litiö á henni aö
græöa. Þaö er þvi hæpiö aö hún
þjóni tilgangi sinum, sem er aö
endurreisa mannorö höfundarins
I augum komandi kynslóöa. Nix-
on er nógu raunsær til þess, aö
hannskilur aö hérna megin graf-
ar hefur hann enga von um upp-
reisn æru. En hann gerir sér vonir
um aö komandi kynslóöir muni
gleyma Watergate-standinu og
hefja hann til vegs og viröingar.
Æviminningabókinni er ætlaö aö
greiða fyrir slikri þróun máia.
Ef marka má gagnrýnendur,
kemur bókin til npeð aö hafa áhrif
i þveröfuga átt. t augum rithöf-
unda, blaöamanna og annarra
slikra var Nixon aö vlsu alltaf
yfirgengilega leiöinlegur maöur,
og aö þeirra dómi sýnir minn-
ingabókin þaö helst aö hann hefur
ekki oröið skemmtilegri slöan
hann vék úr Hvlta húsinu. Gagn-
rýnendurnir gera grin aö sjálfs-
meöaumkvuninni, sem bókin sé
úttroöin af, og þetta geri aö verk-
um aö flestar fullyröingarnar i
henni veröi ósannfærandi, gagn-
stætt þvi sem höfundur ætlist til.
Ef eitthvaö er á bókinni aö græöa,
segir einn gagnrýnandinn, er þaö
helstaðhún sýnir aö Nixoner enn
sjálfum sér likur. Eitt helsta ein-
kennihanssem stjórnmálamanns
var aö hann grunaði andstæðinga
sina stööugt um hin sviviröileg-
ustu lymskubrögö og datt aldrei i
hug að þeir segöu þaö sem þeir
meintu. Eftir aö hann varö for-
seti, þoldi hann aldrei gagnrýni
og grunaði alltaf aö á bak viö svo-
leiöis nokkuö lægju einhverjir
klækir falinna andstæðinga.
Gagnrýni stafaöi aö hans dómi i
bestafalli af ósanngirni, hefndar-
fýsn, auglýsingamennsku eöa
vanþakklæti.
Veikur fyrir smjaðri
Jafnframt bar Nixon nánast
barnslegt trúnaöartraust til
þeirra, sem samþykktu hvaöeina
sem frá honum kom. Ekki virðist
hafa hvarflaö aö honum, aö þeir
gætu veriö aö smjaöra fyrir hon-
um. Hanntinirþaö til hreykinn aö
Harold Wilson, fyrrum forsætis-
ráöherra Breta, haföi einhvern
tima sagt aö hann væri „fæddur
heföarmaöur”, og heilan haug af
disætum smjaðuryröum, sem
Kissinger viöhaföi um húsbónda
sinn i áheyrn hans. (Þegar Nixon
var hvergi nærri, átti Kissinger
til aö láta kveöa yiö annan tón,
eins og þegar hann gaf I skyn aö
forsetinn gæti ekki skiliö neitt,
sem væri flóknara en „greinar i
Readers Digest”.)
Kissinger kemur annars ekki
fram sem nein hetja i bókinni,
heldur aöeins sem þjónn, er
framkvæmir stórfenglegar áætl-
anir hins mikla manns, húsbónda
sins. Hann er einnig sýndur þar
sem öfgafullur harðlinumaður, og.
getur Nixon þess aö utanrikisráö-
herra hans hafi eitt sinn kallaö
Norður-Vietnama „glingurslega,
sóöalega skitbuxa”. Sjálfsagt
hefur þessari súperstar banda-
riskra utanrikismála ofboöið,
hversu eindregiö smákallar eins
og Noröur-Vietnamarhöfnuöu þvi
aö sætta sig viö þann hlut, sem
Kissinger hugöist úthluta þeim i
þeim heimi, er hann dreymdi um
aö hafa i hendi sér.
Klaufaleg vörn
í bókinni kemur greinilega
fram að Nixon righeldur sér I þá
von, að Watergate-hneykslin
muni gleymast viö hliöina á
meintum afrekum hans á al-
þjóöavettvangi. Hann reynir mik-
ið til aö sannfæra lesendur um aö
innbrotiö i Watergate-bygging-
unahafi ekkiveriö verra en ýmis-
legt, sem fyrri Bandarikjaforset-
ar hafi gert og sloppiö skaðlausir
frá. Þótt eitthvaö geti verið til i
þvi, segja gagnrýnendur aö Nixon
geri málstað sinn enn tortryggi-
legri en fyrr meö miklum mála-
lengingum um innbrotiö og viö-
leitni sina til aö þagga þaö niður.
Þetta komi þvi inn hjá lesandan-
um að Nixon telji sig miklu sekari
en hann lætur i ve&-i vaka.
Merkasta verk Nixons i utan-
rikismálum var tvimælalaust er
hann hjó á kaldastriðshnútinn i
samskiptunum viö Kina. En um
þaö er hann furöu fáoröur I bók-
inni, og skyldi maður þó ætla aö
hann hefði taliö sér hagstætt aö
geramest úr þvi. Augljós tilgang-
ur Bandarikjanna meö bættum
samskiptum viö Kina var aö
skáka Sovétmönnum, en á þaö
minnist Nixonekki, heldur kemur
fram með þá yfirboröskenndu
klisju aö fráleitt hafi veriö aö
sniöganga 800 miljóna þjóö. Þetta
voru Bandarikin þó búin aö láta
sig hafa i rúm 20 ár.
Trérista eftir Carlos Ller-
ena-Aquirre.
Myrkraverk i Chile
Tilrauna sinna til aö grafa und-
an vinstrimönnum i Chile getur
Nixon meö eins fáum oröum og
hann kemst af meö. Hann reynir
aö afsaka þaðmeöþvi aö segja aö
Sovétmenn, Kúbanir og fleiri hafi
fyrir sitt leyti ' hlutast til um
innanlandsmál i Chile til stuðn-
ings Allende og hans mönnum.
En, eins og Jonathan Steele viö
breska blaöiö Guardian bendir á,
Nixon forðast að minnast á þaö,
aö peningar þeir, sem Allende og
stuðningsflokkar hans fengu er-
lendis frá, voru smáræöi miöaö
við þær fúlgur, sem CIA notaöi til
þess aö bregöa fæti fyrir Allende.
Nixon getur þess ekki heldur aö
eftir aö Allende komst til valda,
foröuðust Sovétmenn aö auðsýna
honum mikla vinsemd og neituöu
beiðnum hans um efnahagsaö-
stoö, sem Chile haföi sára þörf
fyrir. Þessi ofurvarkára afstaöa
Sovétmanna kom til af þvi, aö
þeir viöurkenndu Suöur-Ameriku
sem bandariskt áhrifasvæöi og
vildu ekkert gera til þess aö troöa
Bandarikjunum þar um tær.
Stórhlægilegar
mótsagnir
Útyfir þykir þó taka er Nixon
reynir aö halda þvi fram, aö
stefna hans i Vietnam-málum
hafi heppnast vel. Johnson fyrir-
rennari hans hætti viö aö leita
endurkjörs sem forseti fyrst og
frenst vegna þess, aö hann þótt-
ist sjá aö Vietnam væri Banda-
rikjunum tapaö. Sumir ráögjafa
Nixons (ekki þó Kissinger) sögöu
viö hann er hann tók viö aö hann
skyldi kenna demókrötum um
Vietnamstriöið og draga Banda-
rikin út úr þvi sem skjótast. Nix-
on haföi ráö þeirra aö engu og
framlengdi striösþátttöku Banda-
rikjanna um fjögur ár.
Nixon kom fyrst til Vietnams
1953, þegarhann var varaforseti i
Eisenhower-stjórninni. Þá voru
Frakkar mjög á fallanda fæti i
Vietnam, og Nixon segist hafa
oröiö sannfæröur um, aö þeim
heföi mistekist að „búa til mál-
staö..sem staöist gæti snúning
hvatningum kommúnista út frá
þjóöernishyggju og andnýlendu-
stefnu”.
Jonathan Steele segir að Nixon
hafi metið ástandiö i Vietnam rétt
— en brugöist viöþvi á hörmulega
rangan hátt. Nixon segist hafa
komist aö þeirri niöurstööu, aö
Bandarikinyröuaö gera allt, sem
á þeirra valdi stæöi, til þess aö
halda Frökkum kyrrum I Viet-
nam „þangaö til kommúnistar
heföu veriö sigraöir”. En ári siö-
ar voru Frakkar gersigraöir i
Vietnam. Steele segir aö mót-
sagnirnar og sjálfsblekkingin i
skrifum forsetans fyrrverandi
um Vietnam sé hvorttveggja svo
yfirgengilegt, aö stórhlægilegt sé.
Þannig reynir Nixon af örvænt-
ingarfúllum ákafa aö telja les-
endum trú um, aö samningurinn
haustiö 1972 hafi þýtt „fullkomna
uppgjöf óvinarins”.
Mesti glæpurinn
Nixon segir aö ákvöröun hans
um jólaloftárásirnar á Hanoi 1972
hafi verið sú erfiöasta, sem hann
hafi tekið i öllu striöinu. En nán-
ari frásögn hans af gangi þeirra
mála leiðir i ljós aö fullkomlega
kaldrifjaöur hrottaskapur lá aö
bakiþeirriákvörðun, og ekki ein-
ungis gagnvart Noröur-Vietnöm-
um, heldur og leppstjórn Banda-
rikjanna I Saigon, Þegar árásirn-
ar voru ákveönar, var Banda-
rikjastjórn þegar búin aö ákveöa
aö hætta i striðinu. Jólaloftárás-
irnar voru ákveönar til þess aö
telja Thieu, forseta
Saigon-stjórnarinnar, trú um, aö
Bandarikin væru enn ekki búin aö
afskrifa hann.
Loftárásirnar dugöu lika
skammt til þess aö hræöa Norö-
ur-Vfetnama til undanláts
Vopnahléssamningurinn, sem
þeir undirrituöu i janúar 1973, var
i litlu frábrugöinn samningnum
frá þvi' um haustiö, og sennilegs
heföi Nixon getaö náö svipuöum
samningi viö þá undireins 1969
þegar hannkom til valda. Vopna
hléð rann sem kunnugt er fljót
lega út i sandinn, og eftir af
Bandarikjaher var farinn frái
Vietnam, varö hin illa og spillta
Saigon-stjórn suöurvietnömski
þjóöfrelsisfylkingunni o{
Norður-Vietnömum auövele
bráö.
Steele lýkur ritdómi sinum met
þeim nöturlegu ummælum, at)
bók Nixons breyti engu um þaö,
aöhann sé um alla eilifö dæmdu:f
til að vera fjötraður viö Water-
gate-hneykslin. Lengst veröi hans
liklega minnst sem fyrsta Banda-
rikjaforseta, sem varöað segja af
sér áöur en kjörtimabili hans var
lokiö. Meiri sé þó sá glæpur han>
að hafa dregið Vietnam-striöiö á
langinn um fjögur ár, sent marg-
ar þúsundir Bandarikjamanna og
óteljandi Vietnama i dauöann o.g
dregiö Kambódiu, sem af öllum
mætti haföi reynt aö halda hlut-
leysi, inn i djöfulgang ófriöarins.
dþ.
Aarhus studikor fer I söngferft um lsland. 1 fremstu röft i miftju er stjórnandi kórsins, Hans Chr. Ma-
gaard. ,
Danskur kór og hljómsveit til Islands
„Aarhus studiekor og privat-
orkester” í heimsókn
Dagana 2. til 7. júii veröa
„AARHUS STUDIEKOR” og
meftlimir „AARHUS PRIVAT-
ORKESTER” á tslandi á hljóm-
leikaferðalagi. Kórinn heldur 2
tónleika i Reykjavik, 2. og 3. júii
og ferftast siöan um Sufturland
næstu 3 daga.
Tónleikar i Reykjavik
Sunnudaginn 2. júiiheldur kór-
inn fyrstu tónleika sina i Frikirkj-
unni kl. 8.30, eru þaö kirkjulegir
tónleikar og eru meö bæöi nýrri
og gamalli kórtónlist. A tónleik-
unum eru aöaUega verk eftir tón-
skáld frá Noröurlöndum, meöal
annarra Mogens Pedersön, Niels
W. Gade, Carl Nielsen og Knut
Nystedt. Þeir elstu eru frá 16. öld
en þeir yngstu frá þessari öld.
Eitt af aöalverkum kvöldsins er
„Magnificat” eftir Buxtehude,
sem meö björtum hljómum sin-
um og hinum opna stU undirstrik-
ar hinn glaða hljóm i lofsöng
Marfu úr Lúkasarguöspjallinu.
Þetta verk og „Lobe den Herren
meine Seele” eftir Heinrich
Schiitz flytur kórinn ásamt
strengjahljómsveit og 4 einsöngv-
urum úr kórnum. Auk þess leikur
Erik Haumann á orgel verk eftir
Niels W. Gade og N.O. Raasted.
Mánudaginn 3. júii verða tón-
leikar í Norræna húsinu kl. 8.30
meö veraldlegri tónlist, sem
spannar tfmabiUö frá 16. öld tU
Framhald á 14. siöu
Tllboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, jeppabifreið og
nokkrar ógangfærar bifreiðar, er verða
sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 4.
júli kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri
klukkan 5.
SALA VARNALIÐSEIGNA
1 — 1
Blaðberar 4. Þjóðviljann vantar blaðbera ar i þessi hverfi: Hraunbær frá 102 Hringið i sima 8 13 33 Þjóðviljinn Siðumúla 6 júlí : til frambúð-
iiiiiiiiiiiiiiii