Þjóðviljinn - 01.07.1978, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 01.07.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 1. júli 1978 NOTAÐ ««nít: Heilrædi og lífsreglur Kussell Baker heitir einn vinur vor amriskur sem hefur nýlega sett saman nokkur spak- mæli og heilræði um það hvernig menn eiga að koma fram i lifinu. Unnið kapp- samlega Við Alþýðuflokksmenn unnum kappsamlega á kjördag. Við erum nýr flokkur á gömlum grunni sem ..greinir þjóðinni frá fjárreiðum sinum”. Við stund- um ekki persónun jósnir á kjördag og látum kjósendur I friði. Við notum ekki kjördeilda- spjöld og þurfum ekki að raða þeim á kosningaskrifstofum. Samt sitjum viö meö kassa og spjöld og leyfum unga fólkinu — nýjum liösmönnum gamla flokksins meö nýja andlitinu aö kynnast þvi hvernig áöur var unnið. Þess vegna getum viö birt myndir af fólki á kosninga- skrifstofu i spjaldskrárleik. Sumir fengu lika aö spreyta sig á gömlu simaaöferðinni. Fáein nöfn voru valin aö handahófi og kjósendum boöiö far á kjörstaö. Unga fólkið i nýja flokknum á gamla grunninum varö aftur á móti mjög óhresst þegar annar maöur á G-lista þáöi ekki far á kjörstaö hjá flokk okkar tima, sem er fyrir fólk á okkar timum. Við Alþýöuflokksmenn unnum kappsamlega á kjördag Sum eru nokkuð einhæf. Til dæmis hefur hann eitt og sama heilræðiö fyrir þá sem vilja — halda lifi — koma rétt fram gagnvart konum — halda virðingu fyrir mannkyninu. og það er aö forðast lög- fræðinga. Viö erum á þeirri skoöun aö þaö sé ekkinóg. En sum eru miklu skárri. Nefnum dæmi. Félagsleg hegöun: Vertu allt- af alvarlegur, einkum ef þú ert bjáni. — Geymdu aldrei hlaöna skammbyssuheima hjá þér, þvi aö verið getur aö þú þurfir aö brjótast inn um glugga seint, eftir aö konan þin er komin i rúmiö. — Aldrei skaltu berja barn sem er sterkara en þú. — Reyndu ekki að ala börnin þin upp þannig að þau veröi eins og þú. Þau gætu tekiö upp á þvi aðgera það. Og þetta er um lesti: — Eyddu miklum tima. Ef þú sparar tima er eins liklegt aö þú veröir svo aö nota hann til þess að gera hluti sem þú vilt alls ekki gera. Umsækjandinn i dag heitir Arni G. Pétursson. Umsókn--' in flokkast undir frábærar ferðasögur og hljómar þann- ig: Skjótið á mitt mark ef þið bara þorið! Ég hefi alltaf verið áhugasam- ur um fótbolta. Stundum finnst mér að maðurinn hafi skilið við trén og farið að ganga uppréttur einmitt til þess að skipta siðan liði, hlaupa um og sparka I bolta. fcg aðhyllist þá skoðun, að það sé einhver meining i tilverunni, þrátt fyrir allt. Ég var sjálfur lengi vel ekki neitt sérstaklega heppinn i min- um beinum persónulegu afskipt- um af þessari iþrótt. 1 fyrsta sinn sem stóru strák- arnir tóku mig meö þá gerðist voðalegt slys. Boltinn kom úr háatofti og beint ofan á hausinn á mér, þar sem ég stóö viö vitateig og ætlaöi aö skalla djarflega frá marki. Boltinn skoppaöi af hausnum á mér og yfir mark- vöröinn sem haföi hlaupiö fram til aö gripa hann. Ég haföi gert sjálfsmark hjá minu liöi og var rekinn á brott meö skömm. Seinna komst ég I þriöjaflokks- liöiö í plássinu. Og ég geröi eitt mark. Ég rak tána I boltann ein- hverju sinni þegar hann kom rúllandi út Ur þvögu — ég haföi nefndega óbeit á þvi aö lenda í troöningi og annarri mUg- mennsku. Og boltinn lá I marki. En um leiö haföi ég nefbrotiö markmanninn, sem haföi asnast til aö henda sér á lappirnar á mér. Eftir þetta stundaöi ég ein- göngu spretthlaup og langstökk til aö lenda ekki i vandræðum. En laumulega og tregablandna ást mina á knattspyrnunni gat ekkert kæft. Svoleiöis er nú þaö, þótt ég viti, aö lesendum minum kemur þetta á óvart, þvi þeir halda náttúrlega aö Skaði hafi ekki áhuga á ööru en pólitik. En ég hefi alltaf sagt, aö viö Sjálfstæðir menn eigum aö vera fjölhæfir eins og hann var til dæmis hann Valtýr sem stjórnaði Morgunblaöinu og skammaöi ekki bara kommana heldur lofaöi skógræktina ööru hvoru. En semsagt: ég fór á alla leiki sem ég gat. Ég forsmáöi ekki einu sinni landsmót hjá fjóröa aldursflokki. Og svo ég segi alveg eins og er, þá hefur það veriö æ sterkari ástriöa hjá mér eftir þvi sem árin liöa að vera einskonar markvörður i huga mér. Ég hefi jafnan reynt aö koma mér fyrir nálægt ööru markinu svo aö ég geti séð leikinn frá sjónarhóli markvarðanna beggja, þvi með þessu móti fæ ég sóknarmenn beggja á móti mér eftir aö skipt er um I hálfleik. Þetta er allt saman tengt þeim rótum sem ég á i fortiö þjóöarinn- ar. Ég get sagt eins og Egill Skallagrimsson, forfaöir minn: ég berst tvisvar einn viö ellefu! Af þessu fæ ég venjulega mikl- ar hugarlyftingu og sálarþrek, og þegar ég kem heim af spennandi leik, þá erégfulluraf fitonskrafti og skrifa minar bestu greinar um sókn kommúnistalýösins og varn- ir gegn þeirri sókn. Allt kostar aö visu sinar fórnir. Konan minkvartaöi oft yfir þvi, aö á sumrin sæti ég aldrei heima á kvöldin og væri ég ekki viö mælandi út af þessum fótbolta og gleymdi jafnvel hvaö Ashton og Onedinfjölskyldurnar hétu i sjón- varpinu. Þetta varö aö sálrasnum árekstrum i kjarnafjölskyldunni eins og þær segja þessar Rauö- sokkabjálfur. Verst var þó, aö þegar Islendingar áttu aö berja á Austur-Þjóöverjum i Magdeburg um áriö, þá stóöst ég ekki mátiö, tók sumarleyfispeningana okkar hjónanna og skaust upp 1 flugvél, þvi ég mátti ekki missa af svo heimssögulegum pólitiskum viðburöi þegar arftakar Gunnars og Skarphéöins spörkuöu vél- menni kommúnista sundur og saman. Þetta var mikil upplifun, en þvi miöur varö konan svo reiö aö hún fór og skildi viö mig, en þaö eiga konur aldrei aö gera. En eins og skáldiö segir: bolt- inn veitur aö marki og timinn liöur. Og ég náöi mér siöar i ágæta og ritfæra konu, Húsmóöurina i Vesturbænum, og viö höfum lifaö i farsælu hjóna- bandi nú um skeiö. En þaö er einn ljóöur á ráöi hennar. Hún þolir ekki fótboltaástriöu mina. Hún hefur bannaö mér aö fara á völhnn nema á svo sem tvo landsleiki á ári. Hún segir aö þetta sé vont fyrir taugarnar og ástina.HUn segisteiga réttá min- um félagsskap. Svona veröur maöur aö þola þaö aö allskonar rauösokkakjaftæöi leitaöi jafnvel inn á manns eigin góöa heimili. En Skaöi kann ráö viö öllu. Ég hefi komið mér upp sjón- varpsherbergi i kjallaranum. Ég segi konunni að þetta sé hugsun- arstofa min og þar vilji ég vera i friði. Svo opna ég leynihurö, dreg fram sjónvarp og fylgist meö fót- boltanum. Og auövitaö kem ég mér upp marki eins og myndin sýnir, til aö verjast hinni þrælskipulögöu hópsókn sem einkennir fótboltann ásamt einstaklingsframtaki i sparki. Og svo ver ég skotin. Ég get sagt ykkur eitt. Þessir nýbökuöu heimsmeistarar, Argentinumenn, heföu ekkert mark getaö gert hjá mér. Ég prófaöi þaö. Skaði. þJÓÐVIUINN fyrir 40 árum Hjólreiöaferö til Bessastaöa veröur farin aö tilhlutan FUK á laugardagskvöldið kl. 8 e.h. og lagt af staðfrá Laugavegi 38. An efa veröur skemmtilegt aö koma til Bessastaöa, þessa fornfræga staöar sem svo margar sögulegar minningar eru tengdar við. A Alftanesi eru og ágætir baöstaöir. Þeir sem ekki hafa reiðhjól til umráöa geta ferðast áleiöis meö Hafnarfj aröarstrætisvögn unum og gengiö siöan út á Álftanesiö. Þjóöviljinn 2. júli 1938. „Þjóðerni kjötsins” ,,A einum búgarði borgar- innar bauö sænska fjár- ræktarsambandið til há- degisveröar undir berum himni. A matseðli voru létt- reyktir diikaskrokka r grillaðir i heilu lagí i 5 klst. yfir viðarglóð. Kjötið var framúrskarandi Ijúffengt og meyrt, dásamað af öllum, og bent á að ekki vottaði fyrir stækju eða ullarbragði — kindarbragði — af þvi. For- maður sauöfjárdeildar prof. dr. R. Wassmuth frá Þýzka- landi sagðist nú skilja hvers vegna menn sæju aldrei sænskt dilkakjöt, það væri auövitaö vegna þess, að það væri svo gott, að Sviar ætu það allt sjálfir. EN AÐ SJALFSÖGÐU VAR ÞETTA ÍSLENZKT DILKAKJÖT. Ég reyndi eftir getu að láta berast um þjóðerni kjötsins. ...Til hádegisveröar feng- um við fjölbreytta sildar- rétti, og dilkakjötspottrétt fádæma bragðgóöan. Að sjálfsögðu var það islenzkt dilkakjöt, sem neytt var til kvöldverðar á frægu fjalla- hóteii, i boði Gunnebos (sænskur girðinganetafram- leiðandi). ...I Jönköping hitti ég skinnfatnaðarhönnuð og saumakonu, sem sagði að fyrra bragði við mig á með- an hún hélt aö ég væri norsk- ur, að rúskinn úr islenzkum dilkagærum stæði framar öllum gærum að gæðum til fatnaðargerðar, bæði vegna þess hve mjúkt og létt þaö væri og bjórinn gallalaus. Enda flíkur úr islenzku skinni seldar á hærra veröi en úr sænsku skinni." (Timinn 30/6) Alyktun: Alkuklúbburinn hefur ávallt og mun alltaf vera þjóörækinn klúbbur. 1 ljósi þeirrar staöreyndar aöhyllist formaöurinn (lýö- ræði er útjaskaö hugtak) þjóölegar umsóknir, ekki sist i feröasöguformi. Skirteiniö er á leiðinni. Meö dilkadulúö, Hannibal Ö. Fannberg formaður. Konur neyta vöru... ...en karíar neyta kvenna. — Það liö tapar ekki sem hefur mig i marki..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.