Þjóðviljinn - 01.07.1978, Qupperneq 9
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN: Laugardagur 1. júll 1978
Laugardagur 1. júli 1978 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 9
76. aðalfundi Sambands íslenskra samvinnufélaga
Eysteinn Jónsson fyrrverandi stjórnarform. Sambandsins:
Öflugur samvinnurekst-
ur er tryggingfyrir
efnahagslegu sjálstæíA
Frú kindinum I Bifröst i Borgarfirfti.
Heildarvelta samvinnufélaganna:
Kaupfélögin 2/3
Sambandið 1/3
Heildarvelta Sambands is-
lenskra samvinnufélaga var á
siöast liönu ári um 43 miljaröar
króna. Verulegur hluti af veltu-
-fjárhæö Sambandsins kemur
einnig fram i veltu kaupfélag-
anna vegna margháttaöra viö-
skipta þarna á milli: Sambandiö
annast vöruútvegun fyrir kaupfé-
lögin og þaö annast einnig vöru-
sölu fyrir afuröir frá kaupfélög-
unum.
Heildarvelta kaupfélaga innan
SIS var rúmlega 62 miljaröar
króna áriö 1977, þar af var sala
vöru og þjónustu til neytenda um
40 miljaröar.
Stærstu kaupfélögin aö veltu
voru áriö 1977 þessi: KEA 14.6
miljaröar kr., Kaupfélag Borg-
firöinga 5.1 mrö, Kaupfélag Skag-
firöinga 3.7 mrö., Kaupfélag Hér-
aösbúa 3.6 mrö. og Kaupfélag
Þingeyinga 3.5 miljaröar króna.
Viöskipti viöSambandiö mest i
formi vörukaupa fra Samband-
inu, var mest hjá eftirtöldum
kaupfélaginu, á árinu 1977: KEA
883 miljónir króna, Kaupfélag Ar-
nesinga 711 miljónir, Kaupfélag
Borgfiröinga 594 miljónir, Kaup-
félag Skagfiröinga 450 miljónir og
Kaupf Þingeyinga 410 milj kr.
Félagsmenn kaupfélagannao
voru um 42 þúsund I lok siöastliö-
ins árs.
Eysteinn Jónsson hefur gegnt
mörgum störfum um dagana, en
þekktastur er hann fyrir óvenju
iangan þingmanns- og ráöherra-
feril. Hann var lengi einn af
helstu leiötogum Framsóknar-
flokksins og um skeiö formaftur
hans. Eysteinn var fyrst kjörinn i
stjórn Sambands islenskra sam-
vinnufélaga áriö 1944, og hann
hefur þvi setiö þar rúmlega þriftj-
ung aldar þegar hann Iætur af
störfum aö eigin ósk. Eysteinn
hefur veriö formaöur stjórnar
siöustu þrjú árin.
Þjóöviljinn náöi tali af Eysteini
á 76. aöalfundi SIS og beindi til
hans spurningum:
— Hvaö viltu segja um sambúö
samvinnuhreyfingarinnar viö
einkafjármagniö?
— Samvinnuhreyfingin er sam-
tök fólksins til þess aö hafa sjálft
meö höndum viöskipti og þjón-
ustu og skapa sannviröi. 1 reynd-
inni veröur þetta samkeppni viö
þá, sem reka þess háttar viöskipti
i ábataskyni.
Starfsemi samvinnufélaganna
færir almenningi miklar kjara-
bætur sem liggja þó ekki alltaf i
augum uppi sem skyldi vegna
þess aö samanburöinn vantar viö
þaö, sem mennyröuviö aö búa.ef
samvinnuhreyfingarinnar nyti
ekki viö.
— Um hugsjónir og veruleika i
samvinnustarfinu?
— Samvinnuhugsjónin er byggö
á þvi aö menn styöji hver annan
meö þvi aö vinna saman aö ýms-
um verkefnum sem leysa þarf
Eysteinn Jónsson. i
sameiginlega. Hér er oftast um
aö tefla viöskipti og þjónustu og
stundum framleiöslu. Or þessu
veröur fjármálaumsysla. Þannig
komast hugsjónir I framkvæmd.
Éghefi stundum sagt aðþegar
stórar hugsjónir rætast, fer mikiö
fyrir þeim, og þá veröur fjár-
málaumsýsla aö fara fram.
Þaö er mannbætandi aö vinna
meö öörum aö sameiginlegum
hag, og þess vegna mannbætandi
aö starfa i einlægni i samvinnufé-
lögum.
Þaöskiptir þvi afar miklu máli
að hugsjónahliö samvinnustarfs-
ins hverfi ekki i skuggann, og þvi
ber aö leggja afar mikiö kapp á
fræöslu- og félagsstarfiö.
Ég hefi stundum sagt og segi
enn, aösú félagshyggja sem þrátt
fyriralltsetur sterkan svip áokk-
ar þjóðfélag hafi streymt frá
samvinnuhreyfingunni og geri
svo enn.
— Hvaö er aö segja um þátt
samvinnuhreyfingarinnar I upp-
byggingu Islensks atvinnullfs?
— Þessi þáttur er mjög mikil-
vægur og i raunafar mikill, bæöi i
sveitum og viö sjávarsiöuna, og
islenska þjóöin hefur öll notiö
góös af. Samvinnuhreyfingin átti
rikan þátt I þvi aö færa versiunina
úr höndum erlendra aöila i hend-
ur Islendinga sjálfra.
Ég teí aö öflugur samvinnu-
rekstur bæöi I viöskiptum,
þjónustu og í meiriháttar at-
vinnurekstri, sé ein besta trygg-
ingin fyrir efnahagslegu sjálf-
stæöi islensku þjóöarinnar. Væri
æskilegt aö framleiöslusamvinna
iiönaöiþróaöistoghjálpaöiviö aö
skapa sannviröi vinnunnar og
yröi þannig liöur I þvi aö leysa
kjaramál.
— Hver er helsta ósk þin um
þessar mundir samvinnumönn-
um i landinu til handa?
— Mér er efst i huga aö sam-
vinnumenn standifast saman um
samvinnusamtökin. Um þaö
sameinist allir samvinnumenn,
bæði til sjávar og sveita, i þéttbýlÍ!
og i dreifbýli.
Valur Arnþórsson nýkjörinn stjórnarformaður Sambandsins:
Eitt meginmarkimðið er félags-
legt form á atvinnurekstrinum
Valur Arnþórsson kaupiélags-
stjóri KEA á Akureyri, stærsta
kaupfélags landsins, hefur átt
sæti i stjórn Sambands islenskra
samvinnufélaga um nokkurt ára-
bil. Hann var svo vinsamlegur aö
svara nokkrum spurningum frá
fréttamanni Þjóöviljans á aöal-
fundi StS.
— Hvaö viltu seg j.a um sér-
stööu og hlutverk þeírra kaupfé-
laga sem eingöngu starfa I þétt-
býli?
— Sérstaðan er sú aö á þeirra
vegum er tæpast um að ræöa
neina afuröasölu fyrir hönd
bænda, en slik afurðasala er eitt
meginhlutverk blönduöu kaupfé-
laganna til sjávar og sveita. Þessi
blönduöu kaupfélög hafa verið
aöal uppistaöan i islensku sam-
vinnuhreyfingunni. Viö höfum
einnig hrein neytendakaupfélög
sem hafa þaö meginhlutverk aö
þjóna þörfum sinna félagsmanna
á smásölusviði. Þar hefur dag-
vöruverslun oröiö megin uppi-
staöan, svo og sérvöruverslun
eftir þvi sem þau hafa talið sér
henta.
Efla þarf samvinnustarf I
þéttbýli.
Ef viö höldum okkur viö höfuö-
borgarsvæðið. þá hafa kaupfélög-
in ekki umtalsvert fariö út i at-
vinnuuppbyggingu og þar með
hafa þau aö mestu einskoröað sig
við upphaflegt hlutverk. Að minu
áliti kæmi fullkomlega til greina
aö þau færu út i atvinnurekstur,
annaö hvort ein sér, meö öörum
samvinnufélögum eöa meö Sam-
bandinu. Þaö hlýtur aö vera
.keppikefli samvinnumanna aö
sem mest af atvinnurekstrinum
veröi á heilbrigðum félagslegum
grundvelli og þess vegna ætti
þetta vel aö geta falliö aö starf-
semi þessara kaupfélaga.
Ég vil lýsa þeirri von minni og
áhugaefni, aö samvinnustarfiö i
kaupfélögum á þéttbýlissvæöum
og á höfuöborgarsvæöinu eflist og
dafni. Þaö yröi samvinnustarfinu
i heild til eflingar.
— Er ekki ýmis vandi uppi i
sambúö kaupfélaganna og Sam-
bandsins?
— Ég vil minna á þaö aö Sam-
bandið er eign kaupfélaganna og
þar meö samvinnufólksins i land-
inu. Sambandið er annars vegar
Valur ArnþórsBon.
stofnun sem útvegar kaupfélög-
unum vörur og hins vegar aöili
sem sér um sölu innlendra afuröa
frá kaupfélögunum. Einnig hefur
sambandiö orðiö sá aöili sem
samvinnufólki hefur þótt eölileg-
ast aö leita til um uppbyggingu á
iönaöi samvinnu manna.
Tengsl kaupfélaganna og
SIS.
Vegna þessara mikilvægu
verkefna sem samvinnufólkiö
hefur falið Sambandinu, veröa
ákaflega náin tengsl á milli kaup-
félaganna og SIS. Þessi tengsl
veröa enn sterkari fyrir þær sakir
aö Sambandinu hefur veriö faliö
aö annast visst eftirlit meö
rekstri kaupfélaganna, og ætlast
er til þess að Sambandiö gripi i
taumana ef fjárhagur eöa rekstur
einstakra kaupfélaga virðist
stefna I óefni.
— Er þá ekki hætta á þvi aö
kaupfélögin verði eins konar úti-
bú frá Sambandinu?
— Nei, þaö er sameiginlegur
vilji kaupfélaganna aö Samband-
iö starfi aö hagræöingu og sam-
ræmingu i starfsaöferöum, og
koma þá ýmsar leiöbeiningar frá
Sambandinu sem kaupfélögin
vilja fara eftir.
Vegna þess hve Sambandið
annast mikla vörusölu og vöru-
kaup fyrir kaupfélögin, er um gif-
urlega miklar greiöslur aö ræöa
milli þessara aöila, bæöi fram og
til baka. Fjárhagskerfi landbún-
aðarframleiöslunnar er þannig,
aö sauðfjárframleiöendur safna
viöa um land nánast óhjákvæmi-
legum skuldum i sinum kaupfé-
lögum fyrri hluta árs og fram i
sláturtiö. Rekstrarlán til sauö-
fjárframleiöenda eru allt of lág.
Þau kaupfélög sem starfa aö
veigamiklum hluta i sauðfjárbú-
skaparsvæðum, safna þá á móti
skuldum viö Sambandiö vegna
úttektar þar. 1 óöaveröbólgunni
verður rekstrarfjárstaöa Sam-
bandsins veikari en ella, og getur
Sambandið átt i miklum erfiö-
leikum viö aö greiöa á þann hátt
fyrir kaupfélögunum. Þá getur aö
sjálfsögöu oröiö um aö ræöa mis-
munandi erfiöa samninga milli
kaupfélaganna og Sambandsins
um fjármuni fyrir greiðslum. Þaö
táknar hins vegar ekki aö kaupfé-
lögin veröi útibú frá SIS, heldur
eru hér tveir sjálfstæöir aöilar aö
semja.
Ég legg mikla áherslu á þaö aö
kaupfélögin starfi sjálfstætt og
beri fulla ábyrgö á sinum rekstri,
hvert i sinni heimabyggö, og þau
taki aö sinu leyti öflugan þátt i
starfi samvinnuhreyfingarinnar
á landsvisu I gegnum SIS.
Opin samstarfsvettvang-
ur.
— Hvert er þitt . .álit á sam-
starfi samvinnuhreyfingarinnar
viö stéttarfélög launafólks?
— Þegar rætt er um samband
samvinnuhreyfingarinnar og
stéttarsamtaka launafólks 1 land-
inu, er nauðsynlegt aö hafa i huga
aö I dag er samvinnuhreyfingin
blönduð hreyfing framleiöenda og
neytenda. Hún hefur hvorugum
aðilanum — framleiöendum eða
neytendum — bundist á formleg-
an hátt. Ég hygg aö þaö sé eðli-
legt að samvinnuhreyfingin haldi
áfram aö vera opin og frjáls sam-
starfsvettvangur þessara aöila til
gagnkvæms hags fyrir báöa.
Þetta samstarf framleiðenda og
neytenda i samvinnuhreyfingunni
er fjöregg.
Mér finnst hins vegar sjálfsagt
og eölilegt aö lögð sé áhersla á aö
þróa nánar samvinnu og sam-
starf við þessa aöila. Þar koma
ýmsar leiöir til greina. Samstarf
samvinnuhreyfingar og verka-
lýöshreyfingar er raunar nú þeg-
ar komið til framkvæmda á viss-
um afmörkuðum sviöum.
Þaö þarf aö efla gagnkvæman
skilning milli aðila. Ljóst er aö
rekstur samvinnuhreyfingarinn-
ar er þess eölis aö hann er yfir-
leitt ekki i stakk búinn til þess aö
greiöa hærri laun en annar
atvinnurekstur i landinu,
hálfopinber og I einkaeign.
Hinsvegar er ekki vafamál aö
félagsleg samstaða samvinnu-
hreyfingar, bændasamtaka og
verkalýðshreyfingar ætti til
lengdar aö geta stuölað aö bætt-
um hag launafólks i landinu.
Markmið allra þessara samtaka
hlýtur ma. aö vera þaö aö hafa
atvinnureksturinn sem allra mest
i félagslegu formi sem fólkiö get-
ur sjálft ráöiö.
Spjallað við Pál Bergþórsson ejnn af fulltrúum KRON
Form Sambands-
fundanna er aflóga
Páll Bergþórsson.
Einn af 14 fulltrúum Kaupfélags
Heykjavikur og nágrennis, KRON, á
aöalfundi Sambands islenskra sam-
vinnufélaga i Bifröst i Borgarfiröi
var Páli Bergþórsson veöurfræöing-
ur. Viö spyrjum Pál, hvernig reynslu
hann hafi af þessum fundum.
— Ég hef veriö á StS-fundum öðru
hver ju I nokkuð mörg ár, og þaö er I
sjá lfu sér ánægjulegt a ö koma hér og
hitta menn aö máli af öllum lands-
hornum. Hins vegar eru þetta nokk-
uð þunglamalegir fundir. Þeir sem
hér ráöa rikjum viröast ekki gefnir
fyrir neina nýbreytni i fundarformi,
en mér viröist full þörf á þvi aö
skipta fundinum upp i umræöuhópa.
Þaö má reyndar merkilegt heita aö
menn skuli ekki hafa hér þann gamla
góöa þingsiö aö kjósa starfsnefndir
úr hópi fulltrúa til aö fjalla um af-
mörkub málefni sem hér eru til um-
ræftu.
— Er erfitt aö koma hér fram mál-
um?
— A svona stórum fundum — allir
eruf einum sal, yfir 100 manns — eru
miklir öröugleikar á lifandi skoöana-
skiptum alls fjöldans. Mest allur
timinn fer aö hlusta á feikna lang-
dregnar skýrslur, sem þó óneitan-
lega eru fróölegar. Reksturinn er
feikn viöamikill og mikiö verk aö
átta sig á honum hjá svona stórum
aöila og Sambandiö er. Afieiöingin er
sú að hinn óbreytti fundarmaöur
hefur ekki reynd þaö eftirlitsvald
sem hann ætti aö hafa. Vitaskuld eru
möguleikar á þvf aö flytja hér tillög-
ur um góö mál og fá þær samþykkt-
ar, en maöur verður ekki var viö aö
þær marki mikil spor I starfi Sam-
bandsins.
— Þaö er stundum sagt aö hér sitji
alltaf sömu gömlu karlarnir.
— Endurnýjum i Sambandsstjóm
gengur mjög hægt, enda er aðeins
kosiö um fáa á ári. Svo eru menn
endurkjörnir, lon og don. Hitt þykir
mér skritnara aö hér er engin kjör-
nefnd starfandi og engar uppástung-
ur geröar. Samt dreifast atkvæöin
ekki mjög mikiö, og skýringin sú aö
hér eru óformleg samtök á bak viö
um þaö, hverja kjósa ber. Þetta
hefur veriö svona frá fornu fari, en
þarna mætti breyta til batnaöar.
— Hvernig taka menn gagnrýni i
þessum félagsskap?
— Ekki nógu vel, aö mér finnst.
Þaö er full mikil hneigö tilþess, ekki
aöeins hjá forráöamönnum, heldur
hjámörgum óbreyttum fulltrúanum,
aö flokka alla gagnrýni undir eitt:
telja hana sprottna af óvinsamlegum
hvötum. Gagnrýni er nauösynleg og
hún er beinlinis uppbyggjandi, þvi
ekkert okkar er fullkomið i störfúm.
Égtel þaö til dæmis réttmæta gagn-
rýni á Sambandið aö benda á áhuga-
leysi þess um framleiöslusamvinnu.
Sambandiögæti stuölaö aöþróun i þá
átt og væru sannarlega hæg heima-
tökin meö alla þá atvinnustarfsemi
semáþessvegumerrekin.Eöa þegar
viö KRON-fulltrúar tölum um mein-
bugi á samskiptum SIS viö félagiö
okkar, þá er þar alls ekki um niöur-
rifsgagnrýni aö ræöa.
— Er þetta ekki mikil framsóknar-
manasamkoma?
— Þaöhalda margirsemekkihafa
hingað komiö, en þetta er blönduð
hjörð. Ekki er þó fyrir þaö aö synja
aöhér er ansi mikill framsóknarandi
yfir vötnunum. Égtel aö flokkssjón-
armiöiö hafi veriö hemill á þaö aö
samvinnuhreyfingin þróist á eöli-
legan hátt. Orö min má þó ekki skilja
svo, aðhér sé ekki margt vel gert, og
ég tel hér vera um gifurlega mikil-
væg almannasamtök aö rasöa. Aö
lokum vildi ég færa Eysteini Jóns-
syni sérstakar þakkir þegar hann nú
hverfur úr formannsstarfi. Ég tel aö
hann hafi losaö hér dálitið um heml-
ana og leitast viö aö beina Samband-
inu I rétta átt til samstarfs viö aörar
almannahreyfingar i landinu. —h.
Hörðnr Zóphaniasson stjórnarmaður SÍS:
Lýðræði mikilvægast
Viö stjórnarborðið a aöalfundl
Sambandsins situr Hörftur Zophanf-
asson skólastjóri úr Hafnarfirftl.
Höröur hefur átt sæti I Sambands-
stjórninni i nokkur ár, og hann er
formaöur Kaupfélags Hafnfiröinga.
Vift tökum Hörö tali og spyrjum
hann:
— Hvaö fellur þér best og hvaö
verst i starfsháttum samvinnufélaga
og stofnana þeirra?
— Mér fallur þaö ævinlega best
þegar tekist er á viö vandamálin á
félagslegum grundvelli. Samvinnu-
félögin eru félagsskapur almennings
og eiga aö sýna þaö i rekstri sinum
og starfsháttum öllum. Segja má aö
Sambandiösé á margan hátt nokkuö
fjárlægt almenningi, hversdagslega,
jáö er eftilvill erfitt hjá þvi aö
komast. En Sambandiö hefur þó uppi
viöleitni í þá átt aö ná tengslum viö
fólkiö. Ég tel þaö hafa veriö spor i
rétta átt þegar starfsfólk Sambands-
ins fékk áheyrnarfulltrúa i stjórn
þess.
Þaö sem mér er verst viö er þá
andstæöan viö þetta. Þaö viröist oft
all erfitt aö koma á tengslum á milli
þeirra sem forustuhlutverk hafa og
hinna sem mynda hina félagslegu
fylkingu. Þaö ber þvi miöur of mikiö
á deyfö i félögunum sjálfum, og ég er
ekki frá þvi aö þarna eigi báöir aöil-
ar nokkra sök. Þaö er ekki hægt aö
neita þvi, aðsamkvæmtskipulagi og
lögum eru þaö hinir almennu félags-
menn sem völdin eiga aö hafa og láta
hlutina til sfn taka.
— Meö hvaöa hætti er unnt aö gera
samvinnuhreyfinguna lýöræöislegri
en hún er nú?
— Hvemig mætti efla samstarf
samvinnuhreyfingarinnar og verka-
lýöshreyfingarinnar?
— Þetta eru skyklar hreyfingar og
þær hafa mörg sameiginleg verk-
efni, auk þeirra samskipta sem
veröa þegar aöilar hittast viö samn-
ingaboröiö. Égvil minna áþannsam-
ræöuhóp sem komið var upp i hitteö-
fyrra, en þar hittast forsvarsmenn
samvinnufélaga og fólk úr fomstu
verkalýðshreyfingarinnar. Þessi
hópur ætti aö hafa um margt aö
fjalla, þótt hann kæmi aðeins einu
sinni saman á sl. ári.
Ég tel gott aö samstarf skuli hafa
tekist um feröamál þar sem er
Feröaskrifstofan Landsýnog rekstur
hennar. Þá vil ég minna á samstarf
hreyfinganna beggja um atvinnumál
aldraöra, en ég átti hlut aö þvi aö
hreyfa málinu á siöasta Sambands-
fundi. Ætlast var til þess aö SIS og
ASI skipaðu fulltrúa i nefnd sem siö-
an leitaöi tengsla viö félög aldraöra
viös vegar um land, og menn beittu
sér siöan sameiginlega aö lausn á at-
vinnuvandamálum þeirra. Nú hafa
menn verið tilnefndir af hálfu SIS og
viö biðum eftir svari frá Alþýöusam-
bandinu. Þetta er aö minum dómi
góö hugmynd og þörf ef hún fengi líf.
Hörftur Zophanlasran.
— Meö þvi aö gera ákveðnari til-
raunir meö aö ná tengslum viö fé-
lagsmenn, meðýmsumsmærrifund-
um, t.d. hverfisfundum, meö
fræöslustarfi og meö opnum skoö-
anaskiptum, t.d. i formi fréttabréfa,
þar sem fólk gæti komiö meö ábend-
ingar. Ekki er vafi á þvi aö aukin
samskipti af þessu tagi kæmu bæöi
þeim aö gagni sem til stjórnarstarfa
erusettir oghinumsemviöþá stjórn
eiga aö una. Oft er þaö sem aö er
fundiö þess eölis, aö litill vandi er úr
aö bæta.
Eysteinn
Jónsson
heidursfélagi
SÍS
1 lok 76. aöalfundar Sambands is-
lenskra samvinnufélaga aö Bifröst f
Borgarfiröi i'gær var Eysteinn Jóns-
son, fráfarandi stjórnarformaöur
kjörinn heiðursfélagi Sambandsins
um leiö og honum voru þökkuö giftu-
rik stör f í þágu samvinnuhreyfingar-
innar. Myndin sýnir Eystein i ræöu-
stóli á Bifröst, er hann aö flytja
skýrslu fráfarandi stjórnar.
„Samstarfs-fyrirtækin” nefnd á aðalfundi SÍS
Einnig „óhreinu-
börnin” Reginn
og Olíufélagið
Þaö bar til nýlundu á aöalfundi
Sambandsins aö forstjórinn, Erlend-
ur Einarsson, geröi nokkra grein
fyrir „samstarfs-fyrirtækjum” SIS,
en meö þeim er átt viö þau hlutafélög
sem SIS á aft hluta og tengd eru
rekstri þess. Rekstur margra af
þessum „samstarfs-fyrirtækjum”
hefur yfirleitt ekki veriö opinberaður
gagnvart aöalfundarfulltrúum áftur.
Erlendur Einarsson fór mjög fljótt
yfir sögu þegar hann nefndi Olíu-
félagiö, hernámsfyrirtækiö Regin og
frystihúsiö Kirkjusand, Þannig aö
ekki var auövelt aö taka niöur þær
tölur sem hann nefndi. I prentaöri
ársskýrslu Sambandsins er þær ekki
aö finna.
Ljóst er aöOliufélagiö meö yfir 11
miljarö krónasölu á árinu 1977er eitt
umsvifamesta fyrirtæki i landinu.
Hernámsfyrirtækiö Reginn hefur
engan sjálfstæöan rekstur en er 25%
eignaraöili aö sameignarfélaginu
Aöalverktökum, sem hafa meö
framkvæmdir aö gera fyrir
Bandarikjaher. Kirkjusandur hf. er
annaö stærsta frystihúsiö sem seiur
afuröir hjá Sjávarafuröadeild SIS.
Olíufélagiö hf. er stærst af olíu-
félögunum þremur, og nemur
markaöshlutdeild þess i oliu og ben-
sini um 45% heildarinnar. Tekjuaf-
gangur og fyrningar námú alls 400
miljónum króna 1977.
Engarupplýsingarkomufram hjá
forstjóra Sambandsins um veltu
Aöalverktaka. Hins vegar tilgreindi
hann ab þeir heföu skilaö Regin 26
miljónum króna i aröá árinu 1977. Sé
svipaö hiutfall á milli arös eöa tekju-
afgangs annars vegar og veltu hins
vegar hjá Aðalverktökum og hjá
Oliufélaginu, má ætla aö heildar-
velta Aðalverktaka hafi numiö um 4
miljöröum króna.
I prentaöri ársskýrslu SIS er gerö
grein fyrir Dráttarvélum hf. og
Rafvélaverksmiöjunni Jötni hf.,
„sem eru nánast algjörlega i eigu
Sambandsins”, eins og komist er aö
orði. I möppu aðalfundarfulltrúa
voruskýrslur frá Osta- og smjörsöl-
unni, Samvinnubankanum og
tryggingarfélögunum þremur, þe.
Samvinnutryggingum g.t., Lif-
tryggingarfélaginu Andvöku g.t. og
Endurtryggingarfélagi Samvinnu-
trygginga h.f.
önnur „samstarfs-fyrirtæki” voru
ekki að neinu leyti dregin fram I
dagsljósiö, en þau eru: Samvinuu-
feröir hf., Meitillinn hf. (útgerðar- og
fiskvinnslufyrirtæki I Þorlákshöfn)
og Iceland Products Inc. (hiö mikla
umboös- og vinnslufyrirtæki SIS I
Bandarlkjunum).
Liklegt veröur aö telja aö heildar-
velta allra „samstarfs-fyrirtækj-
anna” hafi veriö 25-30. miljarðar
króna, aö viöbættri veltutölu bank-
ans upp á 15miljaröa kr. er þetta góö
viöbót viö veltu Sambandsins upp á
40 miljaröa og heildarveltu kaup-
félaganna upp á 60 miljaröa. Veltu-
tölur eru til marks um umsvif, sem
hjá skyldum fyrirtækjum hljóta aö
fléttast margvislega saman.