Þjóðviljinn - 01.07.1978, Síða 13
Laugardagur 1. jiill 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
útvarp
Hótelib i Eyjum er troAfuIlt af gestum þessa dagana. Þeir ólafur og Einar hringja til Eyja i dag og fá
fréttir af menningardögunum „Maöurinn og hafið 78”, sem nú standa þar sem hæst. Hátiðinni lýkur
annað kvöld.
Hver er munurinn
á þorski og ýsu?
„Brotabrot" nefnist
siðdegisþáttur með blönduðu
efni sem þeir Ólafur Geirsson
blaðamaður og Einar Sigurðs-
son fyrrv. blaðamaður annast.
Þessi þáttur verður annan
hvern laugardag á móti þættin-
um ,,A sveimi”.
ólafur sagði að þessi tveggja
oghálfs tima þáttur væri styttri
en ella að þessu sinni vegna
iþróttalýsingar, en Hermann
Gunnarsson mun kl. 15.30 lýsa
leik Vals og Akraness i knatt-
spyrnu. Annars munu þeir Ein-
ár og ólafur spjalla viö hina og
þessa. Þeir heimsækja veður-
stofuna og ræða við Pál Berg-
þórsson um veörið og lægðirnar
Nýr þáttur, „Brota-
brot”, fer á flot á
öldum Ijósvakans
og mun Páll þar að auki fræða
hlustendur um ýmislegt fleira.
Þá verður rætt við Jörmund
Inga ásatriiarmann um starf
þess ágæta trúflokks. Einnig
verður haft samband við
Vestm annaeyjar vegna
menningardaganna sem nú
standa þar yfir, „Maðurinn og
hafið 78”, og sagðar fréttir af
þeim nýstárlega mannfagnaði.
Hringt verður norður á útihátiö-
ina „Ein með öllu” og kannað
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
(7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá 8.15
Veöurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.)
8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 Morgunleikfimi
9.30 Óskalög sjiíklinga:
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Ég veit um bók: Sigrún
Björnsdóttir tekur saman
þátt fyrir börn og unglinga
10 til 14 ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 BrotabrotSíðdegisþáttur
með blönduðu efni. Um-
sjónarmenn: Einar
Sigurðsson og ólafur Geirs-
son.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 ,,Dagur á hæli” smásaga
eftir Huga Hraunfjörð Ólöf
Hraunfjörö les.
17.20 Tónhornið Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
hvað þar er að gerast. örstutt
spjall veröur við Hermann
Gunnarsson um Iþróttir og rætt
verður viö unga stúlku sem ný-
komin er af lýöháskóla I
Sviþjóð.
Þeir félagar spyrja veg-
farendur I miðbæ Reykjavikur
hvort þeir þekki muninn á
þorski og ýsu. Flúortöflur verða
einnig á dagskrá svo og sjoppur,
en kannað veröur hvað selja
megi i sjoppum, opnunartimi
þeirra o.fl. Þá verða kynntar
ýmsar ferðir innanlands um
helgina og i næstu viku. Milli
atriöa verður leikin tónlist viö
sem flestrahæfi.
Þátturinn Brotabrot hefst kl.
13.30 idag.
19.35 tsland — undralandið
Séra Arelius Nielsson flytur
hugleiöingu.
20.00 A sumarkvöldi í Sviþjóð
Sænsk þjóölög i útsetaingu
Gustafs Haggs. Ingibjörg
Þorbergs syngur. Guö-
mundur Jónsson leikur á
pianó og flytuc formálsorö
og skýringar.
20.35 Skaftafell Tómas'
Einarsson tekur saman
þáttinn. Rætt við Arna
Reynisson, Eyþór Einars-
son og Guðjón Jónsson. Les-
ari: Valdemar Helgason.
21.25 Gleöistund Guðni
Einarsson og Sam Daniel
Glad sjá um þáttinn.
22.10 Allt i grænum sjóÞáttur
Hrafns Pálssonar og Jör-
undar Guömundssonar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
5770 QrU’J-1'
— Þar sem hann á núna enga peninga
ungrú, myndir þú þá vilja fara með mér
út að borða.
574 B
— Ef ég á að vera hreinskilin, þá reikn-
aöi ég ekki með að þér væri alvara þegar
þú talaðir um að við myndum vinna næt-
urvinnu.
Winther
vinsælustu og bestu þríhjólin
Spítalastíg 8, simi 14661, pósthólf 671.
Stimpllgjaldatöflur o.fl.
(sbr. lög nr. 36/1978 sem taka
gildi 1. júli 1978)
Hjá Bókabúð Lárusar Blöndal er til sölu
heftið „Stimpilgjöld, aukatekjur rikis-
sjóðs o.fl.”. í heftinu eru töflur og sér-
prentuð lög og reglugerðir um stimpil-
gjöld, aukatekjur rikissjóðs o.fl. Verð
heftisins er 1.200 kr., með söluskatti.
Á sama stað eru einnig til sölu eftirtalin
rit: Tollskráin 1978,8.200 kr., The Customs
Tariff of Iceland 1978, 8.200 kr. og Starfs-
mannaskrá rikisins 1. janúar 1978, 2.000
kr. Söluskattur er innifalinn i tilgreindu
verði.
Fjármálaráðuneytið, 29. júni 1978.