Þjóðviljinn - 01.07.1978, Page 16

Þjóðviljinn - 01.07.1978, Page 16
WBVIUINN Laugardagur 1. júll 1978 Aftalsími Þjóftviljans er 81333 kl. 9-21 mðnudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt aft ná I blaftamenn og aftra starfs- menn blaftsins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiftsla 81482 og Blaftaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóftviljans I sima- skrá. Skuldasöfnun ríkissjóðs hjá Reykjavíkurborg: Daggi aldanefnd Þjóftviljinn spurftist i f ræðir málið S.l. þriðjudag var í borg- arráði samþykkt að senda heilbrigðis- og fjármála- ráðuneytinu og daggjalda- nefnd greinargerð um skuldasöf nun ríkissjóðs við Reykjavíkurborg. Var þess kraf ist að rikið stæði skil á hálfum miljarði króna sem var skuld vegna rekstrar sjúkrastofnana eða dag- gjöld hækkuð. gær fyrir um þaft hjá Páli Sigurftssyni ráftuneytisstjóra I heilbrigftis- ráftuneytinu hvaft lifti þessu máli. Hann upplýsti aft bréfift frá borg- inni heföi fyrst borist siftdegis á miövikudag, en þeir lesift um máliö I Þjóftviljanum fyrst. En málift fengi eftlilega afgreiöslu og yrfti tekiö fyrir i daggjaldanefnd. Hann vildi ekki ræfta frekar um máliö fyrr en nefndin heffti f jallaft um þaö. —óre Vestmannaeyjakaup staður byrjar samn- ingaviðræður Fjórhagsvandi Borgarsjúkrahússins: Bíður nœstu fjárlaga „Þaö eru til ákaflega eölilegar skýringar á þessari svokölluöu skuld rikisins viö Reykjavik- urborg”, sagöi Höskuld- ur Jónsson, ráöuneytis- stjóri i fjármálaráöu- neytinu, i samtali viö Visi. En borgarráö Reykjavfkur hefur meB greinargerö um skuldasöfnun rOtissjóös viö borg- ina, krafist þess aö daggjöld sjúkrahúsa hskki verulega eöa aö rikissjööur greiöi nú þegar 300 milljónir upp i skuid rikisins viö borgina. „Þetta stafar I og meö af fram- kvæmdum og athafnasemi Reykjavikur i heilbrigöismálum og hinsvegar þeim (j&rveitingum sem til þessara bygginga eru áætlaöar hverju sinni. Fari borg- in framvlr þeim fjarveitingum sem alþingi tekur þá veröur hún sjalf aö bera ábyrgö á þvf þar til þingiö hefur ákveöiö aö greiöa shn hlut upp ab fullu", sagöi Höskuldur. —H.L. Höskuldur Jónsson, ráduneytísstjóri: ^■■■■■■■■ Ummælin eru á misskilningi byggð Þjóðviljinn hafði í gær- dag samband við Höskuld Jónsson ráðuneytisstjóra A bæjarráftsfundi I Vestmanna- eyjum 19. júni sl. lá fyrir erindi frá Verkalýftsfélagi Vestmanna- eyja og verkakvennafélaginu Snót, þar sem óskaft er eftir samningaviftræftum á grundveili tillögu Verkamannasambands ts- lands. Bæjarráö samþykkti aö fela samninganefnd kaupstaöarins aft taka upp samræöur vift félögin. Samninganefnd Vestmanna- eyjakaupstaftar hefur nú ákveftiö aö fyrsti viftræftufundurinn verfti nk. þriöjudag. eös/mhg Stjórnarkjör á aðalfundi SÍS Valur Arnþórsson kjörínn formaður Norræn samvinna sjónvarpsstödva: Eflist um helming Samvinna norrænu sjón- varpsstöðvanna fimm, Nordvision/ hefur farið mjög vaxandi: notkun norræns efnis í dagskrám stöðvanna hefur aukist um 50% á árunum 1971-1977. Arift 1977 voru sýndir 1550 þætt- ir, samtals 852 klukkustundir. Þau lönd sem sýndu mest af norr- ænu efni voru Finnland og Sviþjóft en tsland er siftast taliö. 1 tölum Nordvison skrifstofunnar kemur fram, aö i fyrra sýndi islenska sjónvarpiö 194 norrænar dagskrár, samtals 102 klst. Er þaft um 12% af norrænu efni sem stöftvarnar sýndu. Mest af norræna efninu kom frá Sviþjóö, efta 48%. Meginhluti þess efnis sem stöövarnar sýndu hvor frá ann- arri voru þættir um menningar- og þjóftfélagsmál, en fast á eftir fylgdi efni sem ætlaft er börhum og unglingum. Samvinna milli landa um gerö sjónvarpsþátta fer og i vöxt í f jármálaráðuneyti, vegna ummæla, sem eftir honum eru höfð í Vísi í gær, þess efnis að f jár- hagsvandi borgarinnar vegna skulda ríkissjóðs yrði ekki leystur fyrr en við gerð næstu fjárlaga. Höskuldur sagfti aft hér heffti greinilega verift um misskilning a.ft ræfta. Hann sagöist hafa talift aft skuldin væri vegna fjár- mögnunar sjúkrahússbygginga, en algengt væri aö rlki og sveit- arfélög væru ekki samstiga i þeim efnum. Hann haffti ekki lesiö greinargerft borgarráfts fyrr en eftir viötaliö viö VIsi, og þá séft aö um skuld vegna rekstrarkostnaöar sjúkrahús- anna væri aft ræfta. Aft lokum sagfti Höskuldur, aö fjármálaráöuneytiö kæmi fyrst1 inn i myndina, eftir aft dag- gjaldanefnd heffti fjallaö um málift. —AI Aöaifundi Sambands Islenskra samvinnufélaga iauk i gær. Þá var kjörift i stjórn Sambandsins. Formaftur var kjörinn Valur Arn- þórsson kaupfélagsstjóri KEA á Akureyri. Kemur hann I sæti Ey- steins Jónssonar sem baftst undan endurkjöri. Úr stjórn áttu aft ganga aft þessu sinni: Eysteinn Jónsson, Ólafur E. Olafsson Króksfjaröar- nesi og ólafur Sverrisson, aftal- menn. Kjörnir voru sem aöal- menn: Ingólfur ólafsson Króks- fjaröarnesi og Ólafur Sverrisson, aftalmenn. Kjörnir voru sem aöalmenn: Ingólfur Ólafsson kaupfélagsstjóri Reykjavik, Jón- as Jónsson bóndi á Melum i Hrútafirfti og ólafur Sverrisson Borgarnesi endurkjörinn. Varamann i stjórn voru kjörn- ir: Gunnar Sveinsson, Helgir Rafn Traustason og Ólafur ólafs- son Hvolsvelli. 1 fréttatilkynningu frá Sam- bandinu segir aft Ingólfur hafi verift kjörinn I stjórnina I staft Vals og Jónas hafi verift kjörinn i staft Ólafs E. Ólafssonar. Hvaö kosta tómatar? 895 -1060 krónur kg. Þó margir reki nú upp stór augu, þegar tómötum er hent á haugana I miklu magni, þá er þetta ekki i fyrsta sinn sem þaft er gert. t framhaldi af þvi, kannafti Þjóftviljinn I gær verft á tómöt- um I nokkrum verslunum i borginni og i ljós kom aft af 12 verslunum höfftu 5 tómata til sölu á undir 1000 krónum kilóift, en i hinum voru þeir nokkru dýrari. Tómatar hafa almennt hækk- aö i verfti um 200-250 krónur kflóiö frá þvi 11. ágúst í fyrra, en þá geröi Þjóftviljinn sams konar könnun i þessum verslunum. Nifturstöftur þessarar könnun- ar voru sem hér segir: Tilboös Verft Verslun Verft 11. ágúst ’77 verft I gær SildogFiskur ' 1045 675 Hagkaup 975 680 Kron Snorrabraut 1050 729 Kaupgaröur, Kóp 940 740 Viftir, Austurstr 1020 895 750 Valsgarftur, Breifth 1050 980 830 H já Tómasi 1060 830 Holtskjör 1050 833 Kron, Breiftholti 1041 833 Dalver 1045 833 S.S. Glæsibæ 1050 833 Hólagaröur, Breifth 1050 940 846 Á1 mSm. i ITOSHIBA SM-2700 Stereo-samstæðan Verð kr. 162.800.- Stórfallegt hljómflutningstæki á einstaklega góðu veröi. Allt I einu tæki: Stereo-útvarp, cassettusegulband, plötuspilari og 2 stórir hátalarar. Magnarinn er 28 wött. Tveir hátalarar eru i hvorum kassa. Stór renndur 28 sm plötudiskur. Otvarpið er meft langbylgju, miftbylgju og FM Stereo. CROSelektor. Komift og skoftift þetta stórfallega tæki og sannfærist um aft SM 2700 Toshiba- tækift er ekki afteins afburfta stilhreint i útliti heldur lika hijómgott. SM 2700 gefur yftur mest fyrir peningan Háþróaftur magnari, byggftur á ■ reynsitj Toshiba I geimvtsindum. EINAR FARESTVEIT í, CO. HF BERGSIADASTRA.T1 I0A - SIMl I69Í5 Ctsölustaftir: Akranes: Bjarg h.f. Borgarnes: Kaupf. Borgf. Bolungarvik: Versl. E.G. Hvainmstangi: Versl. S. P. Sauftárkróki: Kaupf. Skagf. Akureyri: Vöruhás KEA. Hljómver h.f. Húsavik: Kaupf. Þing. Egilsstöftum: Kaupf. Héraftsb. ólafsfirfti: Versl. Valberg Sigluf.: Gestur Fanndal Hvolsvelli: Kaupf. Rang. Vestmannaeyjum: Kjarni s.f. Keflavik: Stapafell h.f.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.