Þjóðviljinn - 01.09.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 1. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
B©tí«tankar nálægt byggð-
ni i Hvaleyrarholtinu
Edlilegt aö þeir veröi fluttir segir Ægir Sigurgeirsson
Margir Hafnfirðingar óttast að hætta geti stafað af
staðsetningu oliutanka frá ESSO, sem eru i útjaðri
byggðarinnar á Hvaleyrarholti. Tankar þessir geyma
gasolíu, þotusteinolíu og bílabensin. Þeir voru reistir
1955.
Þjóöviljinn sneri sér til Ægis
Sigurgeirssonar, annars af full-
trúum Alþýöubandalagsins i bæj-
arstjórn og spuröist fyrir um
máliö.
Sagöi hann aö talsverö umræöa
heföi veriö um þetta bæöi hjá
Alþýöubandalaginu og i bæjar-
stjórn, og nýlega heföi veriö sam-
þykkt i bæjarráöi aö fara þess á
leit viö Brunamálastofnun ís-
lands aö rannsaka ástand þessara
tanka og brunavarnir þarna i ná-
grenninu. Þessi tillaga er til kom-
in vegna þess aö margir óttast aö
þessir tankar sér farnir aö gefa
sig. Þegar tankarnir voru reistir
var litil byggö i grenndinni og
höföu menn ekki nægilega hug-
leitt hver þróunin myndi veröa.
Nú væri ástandiö aftur á móti
þannig aö ibúöabyggð heföi
teygst i áttina til þessara tanka,
og eins væru fyrirhugaöar nokkr-
ar verksmiöjur þarna i grennd-
inni. I þessu sambandi hefur
einnig veriö rætt um nálægö Lýsis
og Mjöls h/f. Oliumalarleiösla er
þarna i grenndinni, en Ægir taldi
aö sæmilega ætti aö vera gengiö
frá henni, þvi hún heföi veriö
lögö i samráöi viö öryggiseftirlit
rlkisins.
Aö lokum lagöi Ægir áherslu á
aö svona hlutir þyrftu aö vera
undir stööugu eftirliti. Fyllsta
ástæöa er til aö kanna ástand
þessara tanka og þar sem byggö-
in væri oröin svona mikil þarna,
væri eölilegt aö tankarnir yröu
fluttir.
Vilhjálmur Jónsson forstjóri
Oliufélagsins h/f sagöi aö hon-
um kæmi þetta spánskt fyrir
sjónir þar sem hann vissi ekki til
þess aö yfir neinu væri hægt aö
kvarta meö aöbúnaö þarna. Hann
sagöi að á Hvaleyrarholtinu væri
einhver fullkomnasta oliustöö á
landinu. 1 kringum tankana eru
garöar sem hindra aö olian geti
lekiö út ef eitthvaö kemur fyrir.
Hann sagöi ennfremur aö bæjar-
stjórnin heföi úthlutaö þeim þess-
ari lóö á sinum tima en þá heföi
ekki verið komin svona mikil
byggö þarna. HH
Verksmiöja LýsisogMjöis h/f — i bakgrunninum trónir oiiutankur.
■ mt\
tbúöabyggöin hefur teygt sig nær og nær tönkunum.
Bíla-
sýning
Hjá
a morgun
frá kl. 10-17
Höfum aldrei haft jafn glæsilegt úrval af notuðum bifreiðum.
Flestar tegundir af árgerðum 1976 ’77 og ’78
Hér koma örfá dæmi:
Chevrolet Malibu 1978 Range Rover 1978
Ford Fairmont 1978 Ford Bronco 1978
Pontiac Trans Am 1977 Mazda 929 1977 og 1978
Datsun 180 B sjálfskiptur 1978
BÍLASAIA
GUDFINNS
Bakvið
Hótel Esju og
við Borgartún.