Þjóðviljinn - 22.09.1978, Side 1

Þjóðviljinn - 22.09.1978, Side 1
MÚÐVIUINN Föstudagur 22. september 1978 — 206. tbl. 43. árg. Hvers vegna ætti ég aö gera það? Þeir sögðu að þeim væri alveg sama um bensínhækkunina, enda er það af.l handa og hugar sem að þessum farkosti stendur og ýtir yf ir allar torfærur. Ljósm. Leif- ur. Björn Bjarnason spurður hvort hann œtli að skipta um starf — Hvers vcgna aö spyrja mig um þaft frekar en aftra embættis- menn? Þetta er mitt persónulega mál og éghef minum skyldum aft Aðeins tamd- ir miljóna- hestar úr iandinu A undanförnum árum hefur mikiö veriftum þaft, aft stófthestar hafi verift seldir úr landi, bæfti tamdir og ótamdir og aft sjálf- sögftu einnig m isjafnir aft gæftum. Þvi fer fjarri, aft aliir hafi verift 'sáttir vift þcnnan útfiutning en ekki verfta hér tiunduft rök fyrir þeirri afstöftu né heldur mótrök. Stjórn Búnaftarfélags islands fjaUafti um þetta mál á fundi sin- um 24. ágústs.l.og ákvaftþar .. aft mæla framvegis þvi afteins meft útflutningi stófthesta aft þeir séu tamdir og ekki seldir fyrir lægra verfteneina miljón króna.’ —mh( LÖGBIRTINGARBLAÐIÐ Gjaldþrot hjá 35 hluta- félögum í Reykjavík I síðasta tölublaði Lög- birtingarblaðsins frá 20. september er auglýst að 35 hlutafélög og einn einstak- lingur hafi verið tekin til gjaldþrotaskipta og enn- fremur eru auglýst skipta- lok í þrotabúum 15 einstak- linga til viðbótar. Unnsteinn Beck skiptaráftandi sagfti i samtali vift blaftift aft geysilegt umstang væri undanfari gjaldþrotaskipta og eftir öftrum heimildum hefur Þjóftviljinn aft áætla megi kostnaftinn hálfa miljón á hvert gjaldþrot fyrir ut- an skuldir, sem eignir nást ekki inn fyrir, en flest fyrrgreindra Kostar samfélagið miljónir fyrirtækja eru tekin til gjald- þrotaskipta aft beiöni Gjald- heimtunnar. Unnsteinn Beck sagöi aft flest fyrirtækin væru eignalaus, hefftu aldrei tekiö til starfa eöa væru löngu hætt starfsemi. í flestum tilfellum hefur ekki verift talift fram i mörg ár og skattayfirvöld þvi þurft aft áætla skatt á þau. Unnsteinn sagöi aft obbinn af þessum fyrirtækjum ætti i raun og veru ekkert erindi til gjald- þrotaskipta en Gjaldheimtan má ekki afskrifa skuldir nema þau hafi farift fram. Guömundur Vignir Jósepsson gjaldheimtustjóri sagfti i samtali viö Þjóftviljann aft afskriftir Gjaldheimtunnar frá þvi aft hún tók til starfa árift 1966 næmu 0,79% af allri innheimtuupphæft hennar efta 433 miljónum. Ýmissa grasa kennir meftal þeirra hlutafélaga sem auglýst eru til gjaldþrotaskipta i Lögbirt- ingarblaftinu. Eitt heitir t.d. Alls- lensku húsgögnin h.f. og afrek þess mun hafa verift aft smifta einn stól sem smiöurinn tók siftan upp i kauplaun. Annaft heitir Þri-1 björn h.f. og sitja i stjórn þre- menningarnir Asgeir Hannes Ei- riksson formaöur, Gunnlaugur S.E. Briem og Valdimar Olsen. Félagift var stofnaft 1971 og haffti á stefnuskrá teiknivinnu og annan skyldan rekstur. Hift þriftja heitir Heimsbókin h.f.hvaö sem þaft nú er. Sömu mennirnir eru aftilar aft sumum gjaldþrotafyrirtækjunum t.d. Hörftur Gunnarsson sem m.a. flutti inn vélar aft verftmæti tug- miljónir fyrir Sigölduvirkjun Þrjú af hans fyrirtækjum hafa fariö á hausinn aft undanförnu. Benedikt Guftbjartsson skrif- stofustjóri Sölunefndar varnar- liftseigna á éitt gjaldþrotsfyrir- tækjanna og heitir þaö Rafkaup, heildverslun h.f. —GFr Björn Bjarnason: Hefskytdum aft gegna sem embættismaöur. gegna sem embættismaftur, sagfti Björn Bjarnason, skrifstofústjóri forsætisráftuneytisins, þegar Þjóftviljinn haffti samband vift hann i gær og spurfti hvort hann hygftist skipta um starf meft stjórnarskiptunum. Eins og kunnugt er kom Björn Bjarnason inn I ráftuneytíft meft siftustu rikisstjórn og var þar fyrst sem óformlegur aöstoftar- maftur Geirs Hallgrimssonar en siftan skipaöur skrifstofustjóri. í forsætisráöherratiö Geirs Hall- grimssonar var Björn Bjarnason nánasti aftstoöarmaftur hans og fylgdi forsætisráftherranum nán- ast hvert fótmál. Björn hefur nú verift ritari á þremur siftustu rikisstjórnarfundum og hefur veriö um þaö spurt hvort þaö sé viö hæfi aft hægri hönd Geirs sitji ráftherrafundi vinstri stjórnar? Ólafur Jóhannesson mun þó bera fullt traust til Björns. —GFR Sigurinn er eftir Ég er komin á þá skoð- un að sigurinn sé allur eftir, segir Guðrún Helgadóttir i opnu- grein. SJÁ OPNU Liðsfundur herstöðvaandstæðinga á laugardag: Mikilvæg mál reifud Landsþingið verður í Reykjavik 21.-22. okt. A liftsfundi herstöövaandstæft- inga i Félagsstofnun stúdenta á laugardaginn kl.13 verftur vetrar- starfiö hafift meft þvf aft reifa mjög mikilvæg mái sem skotift hafa upp koliinum meft stjórnar- myndun i sumar. Þar verftur rætt um hugsaniegar lciftir i baráttu herstöövaa ndstæftinga á næst- unni. Frummælcndur verfta þrir: Halldór Guftmundsson ræftir um þjóftaratkvæftagreiftsiu um brott- för hersins, Þorbjörn Guftmunds- son um verkalýftshreyfinguna og baráttuna gegn hernum og Gils Guftmundsson um einangrun hersins og friftlýsingu N-Atlants- hafsins. Þjóftviljinn náöi i Gils Guö- mundsson i gær og spurfti hann nánar um þau umræftuefni sem hann hefur framsögu fyrir. Hann sagfti aft hann ræddi i fyrsta lagi um þaft hversu mikili ávinningur yrfti aft þvi aö einangra herinn meftan hann væri hér og væri þá fyrst og fremst aft ræöa um fólkift sem nú ynni hjá hernum og verk- tökum á Keflavikurvelli, hvort hægt væri aft snúa þeirri skugga- legu þróun viö svo aft Islendingar geti snúift sér aft öftrum störfum á ættlandi sinu. 1 öftru lagi ætlar Gils aft ræfta þá hugmynd aft N-Atlantshafiö yrfti friöaft á svip- aöan hátt og Indlandshaf á sinum tima en i þvi felst m.a. aft allar heræfingar verfta bannaöar og ferftir hérskipa i stórhópum. Þetta verfta fyrst og fremst vangaveltur hvort herstöftvar- andstæftingar eigi aft taka upp baráttu fyrir þessu tvennu jafn- hlifta fyrri baráttumálum, sagöi Gils. Þá haffti Þjóftviljinn samband viö Björn Björnsson hjá Samtök- um herstöövaandstæöinga og sagöi hann aft dauft heföi verift yfir starfinu og félagsstarfi en meft þessum fundi væri meiningin aft hefja vetrarstarfiö af fullum krafti en landsþing herstöftva- andstæftinga verftur i Sigtúni- Gils Guftmundsson: Ræfti at- vinnumáiin og friölýsingarhug- myndir. Björn Björnsson: Með Uftsfundin- um hefst vetrarstarfift fyrir al- vöru.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.