Þjóðviljinn - 22.09.1978, Síða 3
Föstudagur 22. september 1978 ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 3
Þorsteinn Ólafsson a&stoðar-
maöur iíinaðarráftherra.
Ráöinn
aðstoðar-
maður
iðnaðar-
ráðherra
Hjörleifur Guttormsson
iftnaftarráöherra hefur ráftift
Þorstein ólafsson fram-
kvæmdastjóra Kísiliftjunnar
vift Mývatn sem aftstoftar-
mann sinn skv. 14. gr. laga
nr. 73/1969. Hefur verift haft
samráft vift stjórn Kisiliftj-
unnar h/f um aö Þorsteinn
fáiþar lausn frá starfi innan
tiftar og kemur hann væntan-
lega til starfa i iftnaftar-
ráftuneytinu i næsta mánufti.
Þorsteinn er 33 ára, fædd-
ur i Reykjavik og lauk námi i
viðskiptafræði við Háskóla
Islands i ársbyrjun 1970. Að
námi loknu hóf hann störf i
fjármálaráöuneytinu og var
deildarstjóri tolla- og eigna-
deildar ráðuneytisins um
árabil. Haustið 1976 réðist
hann til Kisiliðjunnar sem
fjármálalegur fram-
kvæmdastjóri oghefur gegnt
þvi starfi siöan.
Borgir Nicaragua
hörmulega leiknar
MANAGUA, 21/9
(Reuter) — Eftir frétt-
um að dæma eru nú all-
ar þær fjórar borgir,
sem uppreisnarmenn
höfðu á valdi sinu komn-
ar undir yfirráð sveita
Somoza forseta.
Stjórnarhermenn hafa
sýnt mikla
sókn sinni.
grimmd i
Borgin Esteli er hörmulega
útleikin og stendur varla steinn
yfirsteini. Læknir einn i borginni,
Mairena að nafni, skýrði frá þvi
að enn væru mörg ungmenni i fel-
um fyrir stjórnarhermönnum og
væri lifsvon þeirrá ekki mikil.
Læknirinn, sem hefurgertaö sár-
um hermanna siðustu tólf daga,
Beðið um framsal
á herforingjum
SANTIAGO, 21/9 (Reuter) — 1
gær gekk bandariski sendiherr-
anniChile.GeorgeLandauá fund
utanrikisráftherrans Hernán
CubiIIos og fór fram á aft þrir
fyrrverandi yfirmenn í her Chile,
Vestur-
þýsk kona
handtekin
KARLSRUHE, 21/9 (Reuter) —
Vestur-þýska lögreglan handtók i
fyrradag konu aft nafni Christine
Biehal, sem á aft hafa verift aft-
stoftarmaftur Wflly Peter Stoll,
sem lögreglan telursighafa skot-
ift á kinversku veitingahúsi fyrir
tveimur vikum. Biehal var hand-
tekin í fyrradag en handtökuskip-
unin var gefin út i gær. Saksókn-
ari segir aft miftar hafi fúndist á
líkinu á veitingahúsinu sem bendi
til þess aft konan sé viftriftin
hryftjuv erkastarfsemi.
Tveir Spánverjar
leiddir fyrir rétt
MADRID, 21/9 (Reuter) — 1 dag
hófust á Spáni réttarhöld yfir
félögum Grapo-hreyfingarinnar.
Einn þeirra, Juan Garcia
Ramirez var færftur til réttarins i
hjólastól, en hann lamaðist i skot-
bardaga viö lögregluna, þegar
hann var handtekinn.
Auk hans var Angel Collazo
Araujo leiddur fyrir rétt en báöir
neita þeir að vera félagar i
Grapo. Collazo hélt þvi fram að
hann hefði verið pyntaður i
fangelsinu. Saksóknari krefst
þess að þeir verði dæmdir i sex
ára fangelsisvist, en verjandi
þeirra krefst sýknunar vegna
skorts á sönnunargögnum.
Að dómi yfirvalda eru Grapo og
samtök Baska hin hættulegustu
sem fyrirfinnast á Spáni.
Ródesíumenn ráðast
inn í Mósambik
SALISBURY, 21/9 (Reuter) — t
gær réðust sveitir Ródesiuhers
inn fyrir landamæri Mósambik,
en þar hafa sveitir ZANLA
(Frelsisher Zimbabwe) aftsetur,
og aft sögn Ródesiumanna drápu
þeir þrjátiu og sex menn, þar á
meöal tvo foringja hreyfingarinn-
ar.
Innrásin kemur i kjölfar yfir-
lýsingar Ian Smiths um að svört-
um hryðjuverkamönnum yrði
ekki þolaö að ráöast á saklaust
fólk, og átti hann við þá flugvél
sem skæruliöar skutu niður i sið-
asta mánuði.
Eftir nýjustu fréttum að dæma
eru hermenn Ródesiu enn innan
landamæra Mósambiks og halda
aðgeröum áfram gegn
kommúniskum hryöjuverka-
mönnum, svo notað sér orðalag
yfirvalda Ródesiu.
Lögreglan handtekur mót-
mælendur á Fillppseyjum
MANILA, 21/9 (Reuter) —
Lögreglan I Manila handtók sjö
manns i dag, þegar tvö hundruð
manns ætluftu aft mótmæla
herlögum sem rikt hafa i landinu i
sex ár.
I dag kom einnig orðsending frá
hreyfingu sem berst fyrir
borgararéttindum á Filippseyj-
um, þar sem Bandarikjamenn
voru harðlega gagnrýndir fyrir
aðstyðja herlögin sem eru i þágu
heimsvaldastefnu þeirra.
yrftu framseldir til Bandarikj-
anna i sambandi vift rannsókn á
morftinu á Orlando Letelier.
Letelier, sem var utanrikisráft-
herra i rikisstjórn Salvadors
Allende, var myrtur i Washington
þann 21. september 1976, þegar
sprengju var komift fyrir I bifreift
hans.
Þremenningarnirsem um er að
ræða eru. Manuel Contreras
Sepulveda fyrrverandi yfirmaöur
DINA, hinnar illræmdu leyni-
þjónustu Pinochets, Armando
Larios yfirforingi og Pedro
Espinozaliðsforingi en þeir munu
nú vera i stofufangelsi.
Talsmaður bandariskra yfir-
valda sagðist búast viö að
stjórnvöld i Chile myndu afhenda
Hæstarétti skjöl varöandi máliö.
sagöi aöalliribúarEsteli værunú
orðnir andstæöir stjórnvöldum.
Hann lýsti aðförum stjórnarher-
manna er þeir réðust inn í borg-
ina með vélbyssum og kveiktu i
húsum. Þeir réðust inn i hús
Mairena, ráku hann út af heimili
sinu og komu siöan sjálfir út, með
eigur barna hans i höndum og
vösum. Hann sagöi aðferðir
þeirra hafa verið villimannslegar
og yröi bráðlega ekkert eftir af
Esteli. Hann sagöi ennfremur aö
ekki væri hægt aö kalla bardag-
ana skæruliðauppreisn þvi um
hefði veriö að ræöa striö á milli
þjóðarinnar annars vegar en
hermanna hins vegar. Að sögn
fréttaRkanna voru aðeins sex
sandinistar í bardögunum viö
stjórnarhermennina i Esteli en
hins vegar hefðu það veriö ibúar
borgarinnar og þá aðallega hinir
yngri sem börðust viö innrásar-
herinn.
Borgarstjóra
Qom
vikiö úr start'i
TEHERAN, 21/(Reuter) —
Innanrikisráðuneytið i Iran
skýrði frá þvi i gær að borgar-
stjórinn i hinni heilögu borg Qom
hafi veriðsetturúrstarfi til átján
mánaöa. Talsmaður ráöuneytis-
ins sagði að borgarstjórinn,
Hossein Jamai, heföi neitað aö
afhenda skjöl og fara eftir skip-
unum yfirvalda.
A ég?
Kennedy
tælir
Carter
BOSTON, 21/9 (Reuter) —
Sonur Carters Bandarikja-
forseta skýrfti frá þvi i dag
aö siftast iiftinn sunnudag
heffti hann séft föftur sinn fá
sér aftur i glasift i fyrsta sinn
á ævinni. Sonurinn Chip er
tuttugu og átta ára gamall.
Chip Carter sagði svo frá
að fáðir sinn hefði fengiö sér
viský i vatni, en siöan hefði
Ted hringt (þ.e.a.s. Edward
Kennedy) og spurt hann
hvernig gengið hefði i
Camp David. Þegar Jimmy
sagði honum þaö, baö Ted
hann um aö drekka sina skál
með þeim afleiðingum aö
Jimmy Carter forseti
Bandarikjanna fékk sér aft-
ur i glasið.
Gils Guftmundsson
Lidsmannafundur
herstöðvaandstæðinga
laugardaginn 23. september n.k.
kl. 13 í Féiagsstoí'nun stúdenta
■j *
Tilgangur þessa fundar er fyrst og fremst að koma af
stað umræðu um hugsanlegar baráttuleiðir herstöðva-
andstæðinga. Strax i upphaf i þess starfsárs sem nú er að
líða, lagði miðnefnd Samtaka herstöðvaandstæðinga
(SHA) áherslu á að leggja grundvöll að slíkri umræðu.
Heldur hefur það gengið erfiðlega, og má segja að fund-
ur af þessu tagi sé löngu orðinn timabær.
Liðsmannaf undurinn er auk þessa hugsaður sem liður
i undirbúningi fyrir landsráðstefnu SHA sem haldin
verður dagana 21. og 22. október n.k.. Það er því afar
þýðingarmikið að sem flestir herstöðvaandstæðingar
sæki þennan liðsmannaf und.
Dagskrá liðsmannafundar
1. Hugsanlegar leiðir í baráttu herstöðvaandstæðinga:
I) Þjóðaratkvæðagreiðsla um brottför hersins.
Framsögumaður: Halldór Guðmundsson nemi.
II) Verkalýðshreyf ingin og baráttan gegn hernum og
NATO. Framsögumaður: Þorbjörn Guðmundsson
húsasmiður.
III) Einangrun hersins og friðlýsing N-Atlandshafs-
ins. Framsögumaður: Gils Guðmundsson alþingis-
maður.
2. Kynntar tillögur til breytinga á lögum og stefnuskrá
Samtaka herstöðvaandstæðinga
3. önnur mál.
Allar framsögur verða stuttar og við það miðaðar að
vekja upp umræðu, frekar en að gera hverju efnisatriði
ýtarleg skil.
Herstöðvaandstæðingar eru endregið hvattir til að
koma á þennan liðsmannaf und næstkomandi laugardag í
Félagsstofnun stúdenta.
Reykjavík 19. september 1978
Miðnefnd SHA.
Þorbjörn Guftmundsson
■W’
Halidór Guftmundsson