Þjóðviljinn - 22.09.1978, Qupperneq 5
Föstudagur 22. september 1978 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5
af erfendum vettvangi
Breski Chryslerinn: Nú framleiddur á vegum Peugeot-Citroén.
Miklir erfiðleikar í
enskum bílaiðnaði
Avarp Rafns Benediktssonar, for-
manns Félags fatlaðra í Reykjavík
Reykjavík
verðijafn-
réttisborg
Bifreiöaiönaöurinn I Englandi
hefur átt viö mikla crfiöieika aö
etja aö undanförnu, en samt kom
þaö mönnum mjög á óvart þegar
Chrysler-félagiö ameriska til-
kynnti aö i bigerö væri aö selja
franska Peugeot-Citroen hringn-
um allar eigur þess i Evrópu.
Þessar eignir eru i þremur lönd-
um, Bretlandi, Frakklandi og
Spáni og virtust þær vera aö verö-
mæti um 250 miljónir sterlings-
punda, samkvæmt þeim upplýs-
ingum sem gefnar voru um sölu-
verðiö. A Bretlandi sjálfu veitir
Chrysler fyrirtækiö 23000
mönnum atvinnu, og þegar i ljós
kom fyrir þremar árum aö það
áttiviö erfiðleika að strlða, ákvaö
breska stjórnin aö koma þvi tii
aðstoðar. llefur hún þegar veitt 81
miljón sterlingspunda til aö
styrkja breska dtibú Chryslers
(þar af voru 51 miljón hreinn
styrkur) og lofað þvi 25 miljónum
til viöbótar.
Þessi sala gerir Peugeot-Citro-
8n hringinn aö stærsta bilafram-
leiöanda Evrópu, og hefur hann
um 18% af evrópska markað-
inum. Varley, iönaöarráðherra
Englands, varö þvi mjög gramur
þegar hann fékk ab vita um þessa
áætlun, enda verður þá niöur-
staban sú að sá styrkur, sem
breska stjórnin hefur veitt
Chrysler, kemur fyrst og fremst
Peugeot-CitroCn til góöa og styrk-
ir stöðu þess mjög gagnvart
breska fyrirtækinu British Ley-
land. Þaö fyrirtæki er nú mjög
illa statt vegna þess aö þaö er
minnsti bilaframleiöandi Evrópu,
og hefur breska stjórnin þegar
oröiö aö styrkja þaö meb aernum
tilkostnaöi.
Varley iðnaöarráöherra fékk aö
sögnekkertaö vita um þessi kaup
fyrr en þremur dögum áöur, er
þau voru tilkynnt opinberlega, og
höföu þó leynilegar samningaviö-
ræöur staöiö yfir alllengi. En
hann gat litiö aöhafst. Talsmenn
Chrysler verksmiöjanna lofuöu
aö endurgreiöa öll lán, sem
breska stjórnin hefur veitt þeim,
þegar aö skuldadögum kæmi —
en þaöer einhvern tima eftir 1980
— aö þvi tilskildu aö breska
stjórnin samþykkti fyrir sitt leyti
sölu fyrirtækisins til
Peugeot-CitroSn. Varley haföi þvi
nánast ekkert svigrúm. Hann gat
ekki lagt i þaö aö reyna aö hindra
söluna, þvi aöþá átti hann á hættu
að Chrysler-fyrirtækiö i Englandi
hætti einfaldlega allri starfsemi
sinni. Þaöeina sem hann gat gert
var aö reyna aö ná samningum
viö Frakka um aö þeir virtu allar
skuldbindingar Chryslers i Eng-
landi, en þær snúast einkum um
þaö aö fækka ekki starfsliðinu.
Þetta er mjög mikilvægt fyrir
Peugeot-
Citroén ætla
að kaupa
ensku
Chrysler
verk-
smiðjurnar
bresku stjórnina, þar sem at-
vinnuleysi er nú ógnvænlegt i
Bretlandi.
Ein meginástæöan fyrir þvi aö
samningaviðræður Chryslers og
Peugeot-CitroBn fóru svo lágt var
sú aö enginn bjóst viö þvi aö
franski hringurinn heföi áhuga á
slikum viöskiptum. Menn
bjuggust fremur viö þvi aö hann
myndi reyna aö komast meö ein-
hverju móti inn á bandariskan
bilamarkaö, eins og Renault
verksmiöjurnar (sem eru i eign
franska rikisins) hafa gert. En
þetta var rangt: stjórn
Peugeot-CitroSn haföi fyrst og
fremst i' huga aö styrkja stööu
sina i Evrópu. Bilamarkaöurinn
þar er nú orðinn jafn mikill og i
Bandarikjunum, og hafa banda-
riskir og japanskir framlóiöendur
löngum litiö hann girndarauga.
Með þvi aö kaupa Chrysler (sem
haföi átt erfitt meö aö ná góöri
fótfestu i' Evrópu) styrkir
Peugeot-CitroSn stööu sina á
Evrópumarkaöinum svo mjög aö
þaö getur boöiö Japönum og
Bandarikjamönnum birginn. Þaö
styrkir stööu sina á Spáni aö mjög
verulegu leyti, fær fótfestu á
Bretlandseyjum og fær aöstööu til
aö reka verksmiöjur i mörgum
E v r óp u 1 ön d u m . Enginn
evrópskur bílaframleiöandi hefúr
áöur haft slika stööu. Viö þetta
bætist aö franski hringurinn fær
nú bandariskan viöskiptafélaga.
sem getur reynst hjálplegur siöar
til aö opna dyrnar aö banda-
riskum markaöi. 1 staöinn
eignast bandariska Chrysler-fé-
lagiö hlutabréf i franska
hringnum og tekur þátt i stjórn
hans á næstu árum. Peugeot-fjöl-
skyldan sem átti áöur 49% hluta-
bréfa á nú ..aöeins 42%"
Þessi kaup eru mikill sigur
fyrir franskan iönaö. En ein
afleiöing þeirra er þó sú aö nú
veröur einkafyrirtækiö
Peugeot-Citro?n miklu stærra en
rikisfyrirtækiö Renault. Þvi er sú
hætta fyrirhendi aö Renault veröi
undir i samkeppninni — enda
hefúr bilaframleiöendum fækkaö
i Frakklandi þannig aö nú eru
eftir tveir en voru fimm áöur —
og hefur þaö vakiö haröa gagn-
rýni meðal forystumanna stærsta
verkalýössambands Frakka
CGT. Telja þeir aö þaö sé stööug
stefna frönsku stjórnarinnar að
efla einkafyrirtæki á kostnaö
rikisfyrirtækja.
(eftir The Guardian)
Borgarstjóri, borgarfulltrúar,
ágætu samherjar.
Viö fögnum þvi, vegna félaga
okkar i Sjálfsbjörgog vegna allra
fatlaöra á lslandi, aö okkur hefur
gefist þetta tækifæri til aö flytja
borgaryfirvöldum i Reykjavlk
óskir okkar og kröfur um aukiö
jafnrétti fötluöu fólki til handa.
Viö viljum þakka borgarstjóra og
borgarstjórn fyrir, af hve mikilli
rausn og myndarbrag þessi fund-
ur hefur veriö undirbiiinn og einn-
ig viljum viö færa þakkir öUum
þeim, sem af miklum áhuga og
alúð hafa stutt okkur tU þessara
framkvæmda.
i nútima þjóöfélögum eru
margir hópar, sem ekki njóta
jafnréttis og hevja haröa baráttu
fyrir bættum llfskjörum sinum.
Einna fjölmennastur þessara
hópa er fatlaö fólk.
Sjálfsbjörg félag fatlaöra i
Reykjavik var stofnaö fyrir 20 ár-
um til aö berjast fyrir auknum
réttindum fötluðu fólki til handa.
Þaö hefur rækt þetta hlutverk
sitt, eftir þvi sem kraftar hafa
leyft, en róöurinn hefur stundum
verið þungur.
A þessu afmælisári getum viö
þó fagnaö mörgum sigrum. Þaö
er veglegt afmælismót sem hér
er. og þaö er von okkar aö þessi
dagur muni marka timamót, ekki
aðeins i baráttusögu félagsins,
heldur jafnframt i jafn-
réttisbaráttu alls fatlaös fólks á
landinu.
Þaö aö fatlaöir komi á fund
borgaryfirvalda i göngu sem viö
Sveinn Sveinsson, verslunar-
maöur, hefur sent Þjóöviljanum
eftirfarandi athugasemd:
Viöbrögö heiidsala og tals-
manna þeirra i Verslunarráöi Is-
lands viö skýrslu verölagsstjóra i
sambandi viö vöruinnkaup á
N'oröurlöndum hafa veriö hin
sögulegustu.
1. I fyrstu k)tu 1976 (athugun á
innkaupum frá Englandi) voru
viðbrögöin þau. aö þeir neituöu
meö öllu. aö upplýsingar verö-
lagsstjóra gætu veriö réttar.
2. Fyrst eftir skýrslu verölags-
köllum jafnréttisgöngu er atburð-
ur sem vekur mikla og almenna
athygli, þvi fatlaöir hafa yfirleitt
frekar gengiö meö veggjum
heldur en aö vekja á sér sérstaka
athygli, enda ber skipulag húsa
oghverfis þaömeösér aö þaö hef-
ur gleymst aö taka tllit til þessa
hóps.
A allra siöustu árum hafa augu
ráöamanna þó veriö aö opnast
fyrir þvi aö úrbóta er þörf. Þaö
bera meö sér þau lög og þær regl-
ur sem samþykktar hafa veriö og
kveöa á um rétt fatlaöra til
athafna.
Þaö er þvi von okkar aö vega-
tálmunum á vegum fatlaöra muni
fækka meir og meir.
Aö lög umréttindi fatlaöra iiggi
ekki framvegis sem dauöur bók-
stafur, heldur veröi gæddur lifi
framkvæmdanna — aö skólar
veröi ekki eins og viggirtar kast-
alaborgir gagnvart þeim. sem er
bundinn viö hjólastól — aö vinnu-
staöir muni hjálpa til aö leysa ur
læöingi þá starfsorku, sem fatlaö-
ir bUa yfir, en hafa ekki fengið
tækifæri til aö nota.
1 stuttu máli: Viö vonum aö
fatlaöfólk muni fá aukin tækifæri
til aö leggja fram krafta sina og
hæfileika til aö byggja upp þaö
þjóöfélag sem er þrátt fyrir allt
sameiginlegt heimili allrar
islensku þjóöarinnar.
Viö skorum á ykkur. borgar-
stjóriog borgarfulltrUar! Vinniö
ötullega aö þvi aö Reykjavik
veröi jafnréttis borg.
stjóra um Norðurlandaathugun-
ina 1978 kváöust umræddir aöilar
fagna rannsókn hans.
3. Næsta stig sömu aöila var aö
gefa eftirfarandi yfirlýsingu:
..Innflvt jendur gripu tU þess ráös
aö hækka innkaupsverö erlend-
is".
4. Hiö siöasta. sem frést hefur
Ur herbúöum talsmanna heUdsala
er ab beir séu búnir aö lýsa yfir
vitum á verölagsstjóra.
A hverju mega menn eiga von
næst?
Sveinn Sveinssor
verslunarmaöur
Blaðberar
óskast
Vesturborg
Kvisthagi (sem fyrst)
Melar (1. okt.)
Austurborg
Njörvasund (1. okt.)
Laugarás (sem fyrst)
DJOBWJINN
Siðumúla 6. Simi 8 13 33
Furðuleg við-
brögð heildsala