Þjóðviljinn - 22.09.1978, Síða 8

Þjóðviljinn - 22.09.1978, Síða 8
í8 SIDA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur »2. september 1978 Föstudagur 22. september 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 Ósigurinn hefur aldrei verið okkur ofraun. Fólkið sem trúði á bræðralag mannanna, hélt áfram að fjármagna samtökin og blaðið á hverju sem gekk. Enginn hefur nokkru sinni efnast af veru sinni i samtökum sósialista á Islandi. Það er varla von að hugsjónalaust fólk skilji það eða trúi, að hvenær sem samtök okkar vantar peninga er tQtölulega auð- velt að skrapa þá saman. Þvi aðeins höfum við unnið sigur i þessum kosningum að Reykjavik verði betri staður til að búa i að f jórum árum liðnum. Við eigum eftir að sýna þvi fólki sem kaus okkur að sú verði raunin. Ég vona að okkur takist það: með þvi að leggja á okkur alla þá vinnu sem við megnum, með þvi að vinna i nánum tengslum hvert við annað, með linnulausri sjálfsgagnrýni og umfram allt i samvinnu við fólkið i borginni. Guðrún Helgadóttir, borgarfulltrúi: Alþýðubandalagiö vann fræki- legan sigur í borgarstjórnarkosn- ingunum 28. mai sl. segja menn. Fólk hefur velt vöngum yfir þvi, hvers vegna tæp 30% reykviskra kjósenda tóku allt i einu upp á þvi að greiða Alþýðubandalaginu at- kvæði sitt með þeim afleiðingum, að höfuðvigi ihaldsins i landinu féll eins og spilaborg. Enginn átti von á slikum úrslitum, ekki við, ekki þeir. Undrandi borgarstjóri lýsti þvi yfir, að hann tæki nú saman föggur sinar og borgar- ritari, sem tekur við i þvi tilviki, reyndist vera suður i löndum. Ég ætla mér ekki þá dul aö gefa nein- ar skýringar á þessum óvænta sigri, þær eru eflaust margar. bó hygg ég að nokkrar staðreyndir séu ljðsar. A siðustu tiu árum hefur öll stjórnmálaumræða tekið örum breytingum. Um áratuga skeiö hafði Morgunblaðið beinlinis ein- okað alla pólitiska hugsun i landinu i krafti fjármagns sins, sem ekkert hinna blaðanna gat keppt við. Og allir þekkja baráttuaðferðir Morgunblaðsins, sem eru þær að halda fólki frá þvi að hugsa. Þar hefur aldrei fariö fram umræða af neinu tagi, og ef til vill nægir að geta þess, að ennþá birtast reglulega hugar- órar Billy Grahams i þessu blaöi, sem eru að minni hyggju botninn á mannlegri hugsun. A sama tima og Morgunblaðið byggði mál- flutning sinn á áratuga gamalli þröngsýni og ihaldssemi — sem hin blöðin voru alls ekki saklaus af heldur — tók Þjóðviljinn stefnubreytingu i þá átt að opna umræður og birta upplýsingar. Jafnframt þvi gerðust siödegisblöðin sjálfstæðari gagn- vart sjórnmálaflokkunum, og síðasten ekki sist kom sjónvarpiö til sögunnar, sem enginn skyldi vanmeta hvaö varðar almenna skoðanamyndun I landinu. Morgunblaöið missti einfaldlega af þessari þróun, og þaö hygg ég að ritstjórnin sé að uppgötva nú. Þetta er vafalitið sterkur þáttur i þvi sem nú hefur gerst. Guðrún Helgadóttir flytur kosningaræðu. kostað átök, en þau þolum við sósialistarbetur en aðrir flokkar. Þaðer einfaldlega vegna þess, að sósialiskt lifsviðhorf er hluti af manni sjálfum.sem maöur kemst ekki undan. Það breytist ekkert, þó að flokkurinn sé vondur, maður er sósialisti eftir sem áður. Það er engin hætta á að við förum að kjósa ihald, framsókn eða krata, þó að við séum óánægð i flokknum. Stefna þessaraflokka kemur okkur ekki viö. Það erhins vegar hverjum manni ljóst, hvernig ástandið er nú innan Sjálfstæðisflokksins. Þegar hann missti valdiö, hófust bræðravigin samstundis. Svo uröu þau illvig, aö Morgunblaðiö gat ekki lengur talað um samstöðu Sjálfstæðis- manna. Ástæðan er auövitað sú, að flokksmenn Sjálfstæðis- flokksins eiga ekkért sameigin- legt nema sina eigin hagsmuni. Ekkert sameiginlegt lifsviðhorf tengir þetta fólk saman. Ösigurinn er þeim ofraun. Hluti borgarmálaráðs og aftrir flokksfélagar vinna fyrir kosningar aft gerft stefnuyfirlýsingar I borgar- málum. SIGURINN ER EFTIR Innan Alþýðubandalagsins hafa á margan hátt verið tekin upp vinnubrögð i samræmi við þessa þróun. Til flokksins hafa komið hópar af ungu, upplýstu fólki, sem er tilbúið til að leggja fram vinnu, en er ekki að sækjast eftir hégómlegum veggtyllum. Og þó aðviöséum enn gagnrýnin á inn- viði flokksins, verðum við að vera svo sanngjjön, að við hljótum að viðurkenna að meira lýðræði er nú i ákvarðanatökum flokksins en áður hefur verið. Það hefur oft Guðrún Helgadóttir borgarfulltrúi ritar grein i 2. hefti Réttar ’78 þar sem hún rifjar upp ýmislegt úr kosningabaráttunni fyrir borgarstjórnarkosning- arnar, minnist sigurstundarinnar og ræðir um þann vanda sem hún lagði Alþýðubandalagsfólki á herðar. Þjóðviljanum þykir rétt að gefa lesendum blaðsins kost á að kynna sér hugleiðingar Guðrúnar. — Ritstj. Ósigurinn hefur aldrei verið okkur ofraun. Fólkiö sem trúði á bræðralag mannanna, hélt áfram að fjármagna samtökin og blaðið, áhverju sem gekk. Enginn hefur nokkru sinni efnast af veru sinni i samtökum sósialista á Islandi, miklu frekar hefur það farið á hinn veginn. Það er varla von, að hugsjónalaust fólk skilji það eða trúi, að hvenær sem samtök okkar vantar peninga, er tiltölu- lega auðvelt að skrapa þá saman, og er bygging Þjóðviljahússins margnefnt dæmi þar um. Ungur maður, sem var nýgenginn i flokk okkar og hafði áður unnið á ann- arri flokksskrifstofu, fékk það verkefni fyrir siöustu jól aö safna fé hjá f lokksfólki, þvi að rétt eina ferðina vantaöi Þjóðviljann peninga. Ég fékk upphringingu og fór til fundar við hann og greiddi mittframlag. Hann gat ekki orða bundist og sagði eitthvað á þá leið, að aldrei hefði hann trúað þvi fyrr en hann tók á, að þetta væri hægt. Fyrir okkur sósiai- istum er þetta alvanalegt og algjörlega sjálfsagt. Undir þessu sameiginlega átaki eiga samtök okkar tilveru sina. Þetta viðhorf er sósfalismi i sjálfu sér, og aöskilur okkur verulega frá öðrum stjórnmálasam tökum. Sagan um Kússagullið er alþýöu- skýring á tilveru okkar og ég minnist þess, að á árum áðin-, þegar skuldirnar voru að kæfa mann, óskaði maður stundum, að þetta fjan... Rússagull væri til, svo aö flokkurinn gæti hætt að pina mann. Enþessi samvirkni er einn hluti skýringarinnar á sigri okkar. Við skulum heldur ekki gleyma þvi, að þessi kosningabarátta var vel og skipulega háö. Viö unnum öll vel, við komum viðhorfum okkar skýrt til kjósenda, Þjóðviljamenn stóðu sig vel og flestar ákvarðanir okkar um baráttuaðferftir reyndust réttar. Þar lögðu hundruð manna hönd á plóginn með dæmalausri elju. Við vorum þvi næsta viss um ein- hvern sigur, þegar kjörfundi lauk 28. mai sl. Við vissum að aidrei hafði jafnstór hópur unniö jafn mikið og þessa maidaga. Við höfðum fundið, að eitthvað undarlegt lá i loftinu. Að sigurinn yrði svo stór, óraöi ekkért okkar fyrir. Og aöfaranótt 29. mai verður trúlega mörgum okkar ógleymanleg. Við vorum þreytt, slæpt og niðurrignd, þegar við komum heim til min að kvöldi kosningadags. Viö vorum búin að ákveöa aö hlusta saman á tölur. Þeir hljóta aö telja þetta i slump- um, sagöi einhver og fólk hélt áfram að boröa. Brunaliðið skemmti fólki.Sigfús Halldórsson og Guömundur Guöjónsson fluttu ljóö og lög um sumariö og ástina og Reykjavik, og svo komu nýjar tölur. Þú ert komin inn, sagöi ein- hver við mig, og nú tóku menn aö kætast. Hópur sem var saman kominn i Sigtúni, hringdi og krafðist þess aö við kæmum til þeirra. Við fórum og menn fógn- uöu viöbótarmanninum i borgar- stjórn. Siöan fóru þreyttir féiagar að tinast hver til sins heima. Margir fóru glaöir að sofa. Viö héldum áfram að fylgjast með kosningatölum heima. Ég var aö tala f sima, þegar einhver hrópaði: Guðmundur Þ. er aö komast inn! Við störöum hvert á annaö. Það munaði einu atkvæöi. I kosningamiftstöftinni á Grensásvegi I vor, Guftrún Helgadóttir, Magnús Kjartansson og Ida Ingótfsdóttir. ' ' — Nýkjörnir borgarfulltrúar meirihlutaflokkanna. Þreytan rann af okkur i einni andrá. Þaðvarhringt i Guömund Þ., sem kvaðst vera i baöi. Þetta getur ekki veriö, sagöi Guö- mundur, og var kominn eftir andartak. J>á var ihaldiö falliö i Reykjavik. 1 fyrsta sinn þessa nótt ruglaö- ist andlegt jafnvægi mitt svolitið. Hlutirnir tóku að gerast svo hratt-. Allt i einu var hópur Dagblaðsmanna köminn inn á stofugólf með ljósmyndatæki sin og Omar Valdimarsson spuröi eins og yfirkennari i skóla: Hvað erþér nú efst i huga? Og hvaövar mér efst i huga? Jú. ég held aö ég hafi svarað eitthvaö á þá þeið, að vandinn væri allur eftir. Ég er enn sömu skoöunar, og við nánari umþóttun tel ég, aö sigurinn sé einnig allur eftir. Þvi aðeins höfum viö unniö sigur i þessum kosningum. að Reykjavik verði betri staöur tilað búa i aö fjórum árum liönum. Við eigum eftir aö sýna þvifólki.sem kausokkur.aö sú veröi raunin. Ég vona að okkur takist þaö. ef við höldum áfram á sömu braut og viö höfum hafiö þá göngu: með þvi aö leggja á okkur alla þá vinnu, sem við megnum. meðþvi aö vinna i nánum tengsl- um hvert við annaö, með iinriu- lausri sjálfsgagnrýni og umfram allt i samvinnu við fólkið i borg- inni. Þau vinnubrögð hafa ekki áöur verið notuö við stjórn Reykjavikur. Takist okkur aö vinna þannig i fjögur ár. er sigurinn vis. Þá fyrst er hægt aö tala um sigur Alþýöubanda- lagsins i borgarstjórnarkosning- unum 1978. Spennandi „skáldsaga um glœp” frá Máliog menningu Maðurinn sem hvarf Bókaforlagib Mál og menning hefur sent frá sér bókina Maðurinn sem hvarf, sem er önnur bókin i sagnaflokknum „Skáldsaga um glæp" eftir hina heimsþekktu sænsku rithöfunda Maj Sjöwall og Per Wahlöö i þýðingu Þráins Bertelssonar. Fyrsta sagan i þessum flokki, Morftib á ferjunni, kom út á siðasta vetriog hlaut ágætar mót- tökur hjá almenningi. Maöurinn sem hvarf er Alf Matsson, blaðamaður, sem var á ferðalagi i Búdapest. Hinum litt reyfaralega lögreglumanni, Martin Beck, er faliö aö leita Matssons og af vanmætti sinum reynir hann hvað hann getur undir stööugum grun um að haft sévakandi auga með hverri hans hreyfingu. Þessi bók, ekki síður en Morftið á ferjunni.er lævislega skrifuð og i ailt öðrum anda en glæpa og leynilögreglusögur liðinna ára og áratuga. Höfundarnir hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda um allan heim fyrir þessar nýstár- legu giæpasögur. Hafa nokkrar Þjóðleikhúsfólk spyr um leikhúsgagnrýni Hvað felst í orðunum? VMHLÖÖ Maðurinn þeirra verið kvikmyndaöar og var ein þeirra mvnda, Maðurinn á þakinu. sýnd hér i Reykjavik s.l. vetur. I haust mun koma út þriðja bókin i’ sagnafbkknum ..Skáld- saga um giæp" og hefur hún hotið heitið Maðurinn á svölunum. Mafturinn sem hvarfer fáanleg innbundin svo og i kiljuformi. Hr. ritstjóri. 1 grein, sem Þjóöviljinn hefur fengið Jón Viöar Jónsson til aö skrifa um ieikrit Jökuls Jakobs- sonar, Sonur skóarans og dóttir bakarans, og sýningu Þjóöleik- hússins á þvi, eru ýmsar staö- hæfingar. Þetta er nokkuð algengt i leikhúsgagnrýni hér á landi, þar sem gagnrýnendur vita sem er aö meira eöa minna af rökstuddum fullyrðingum þeirra er sjaldnast svaraö. Hins vegar hef ég oröiö var við að listamenn, sem starfa hér i Þjóöleikhúsinu hefur rekiö i roga- stanzyfireftirfarandi klausu i lok þessarar umsagnar: ..Mögu- ieikar þess tþ.e. leikritsinsl eru ótviræöir,og ég er sannfærður um að i leikhúsi, meðvituöu um þjóö- félagslegt hlutverk sitt. mætti bera þaö fram til mikils sigurs." Þjóöleikhústólki þætti tróölegt aö vita. hvaö greinarhöfundur er aö fara með þessum oröum. Með þökk fyrir birtunguna Sveinn Einarsson. þjóðleikhússtjóri Ráöstefna um hag- nýtingu kjarnorku 22. aðalfundur Alþjóðakjarn- orkumálastofnunarinnar (1AEA) hófst i Yinarborg hinn 18. þ.m. og mun væntanlega standa eina viku. Fulltrúi tslands á fundinum er professor Magnús Magnusson. en hann hefur um árahil verið ráðunautur islenskra stjórnvalda um málefni stofnunarinnar. A þinginu veröur m.a. fjallað um notkun kjarnorku viösvegar um heim. eftirlit stofnunarinnar á þvi sviði og aðstoö af hennar hálfu viö nytingu kjarnorku i friðsam- :egum tilgangi. A þessu ári hefur \eriö byggö upp viö Orkustofnun með stuöningi IAEA aðstaða til rannsókna á jaröhitasvæöum meö kjarneölisfræöilegri tækni. Þá hefur Rannsóknastofnun land- bunaðarins nú i nokkur ár notiö fyrirgreiöslu IAEA einkum við fæðu- og fóðurrannsóknir. Hverju á að trúa? I hinum mikiu verðlagsmálaumræðum vekur athygli, | að í fyrstu yfirlýsingu Verslunarráðsins um innkaupin á í Norðurlöndum, segir að íslendingar geti oft komist að i hagstæðum kjörum erlendis, þar sem kaup þeirra á vör- i um (vörumagni) skipti seljendur litlu máli, þar eð þau kaup séu óveruleg að mati seljenda. Aftur á móti segir félag heildsala í sinni yfirlýsingu, að innkaup erlendis séu stórkaupmönnum oftóhagstaeð vegna smæöar mark- aðarins hérlendis. Hvorri yf irlýsingunni er venjulegu fólki ætlað að trúa? Þorsteinn Þorsteinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.