Þjóðviljinn - 22.09.1978, Side 13

Þjóðviljinn - 22.09.1978, Side 13
útvarp Föstudagur 22. september 1978 ÞJÓÐVÍLJINN — SÍÐA 13 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.).) 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón frá Pálmholti les sögu si'na „Ferðina til Sædýra- safnsins” (13) 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Það er svo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Jacqueline de Pré og Steph- en Bishop leika Sónötu nr. 3 i A-dúr fyrir selló og pianó op. 69 eftir Ludwig van Beethoven. Ronald Turini leikur á pianó ásamt Or- f ord-str engjakvartettinum. Kvintett i Es-dúrop. 44 eftir Robert Schumann. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegissagan: „Föðurást” eftir Selmu Lagerlög Hulda Runólfs- 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir.) Popp: Þórgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Hvað er aö tarna? GuörUn Guðlaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um náttóruna og umhverfið, XVII: Göngur og réttir. 17.40 Barnalög 17.50 Ferðaþjónusta fyrir fatlaða: Endurtekinn þáttur Gi'sla Helgasonar frá sið- asta þriöjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. til- kynningar. 19.35 Undir beru lofti, — þriðji þáttur. Valgeir Sigurðsson ræðir við Davið ólafsson bankastjóra. 20.00 Pianósónata nr. 32 i c-moll op. 111 eftir Beet- hoven Eduardo del Pueyo leikur. (Hljóðritun frá tón- listarhátið i Belgiu). 20.30 „Afdrep i ofviðri” Guð- mundur Danielsson rithöf- undur les þýöingu sina á upphafskafla bókar eftir norskan höfund, Asbjörn Hildremyr, og flytur for- málsorð. 21.00 „Sjávarhljóð" Kristján Röðuls skáld les ór óbirtum ljóðum sinum. 21.40 Einsöngur: Michael dóttir les (3). 15.30 Miðdegistónleikar: Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Penelópu” forleik eftir Gabriel Fauré: Ernest Ansermet stjórnar. Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveit Utvarpsins i LUxemborg leika Pianókon- sert í fis-moll op. 69 eftir Ferdinand Hiller, Louise de Froment stjórnar. Theodore syngur gamlar italskar ariurFélagar i Ein- leikarasveit útvarpsins i Munchen leika undir. 22.00 Kvöldsagan: „Lif i list- um” eftir Konstantin Stani- slavski Kári Halldór les (13). 22.30 Veðurfregnir. Féettir 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Asta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Örlygur og fleiri á Kvöld- vaktinni GFS'Wie A MVipji vjMSTUfc; Ut*T>. 'AW« 'PAiSVJfUNícrtiNswt. .....................................___________________________________________________________________________________■ ------------------------------------------------------------------------- ,S-- vV *.<V v Mynd örlygs Sigurðssonar, sem nýlega var hengd upp á Hviids Vinstue Margt ber a goma a j Kaupmannahöfn. örlygur er einn gestanna á Kvöldvaktinni. Kvöldvaktinni að loknum fréttum og veðurfregnum kl. 22.30 í kvöld. — Við förum í heimsókn á málverkasýningu Örlygs Sigurðssonar á Kjarvals- stöðum/ sagði Asta R. Jo- hannesdóttir sem sér um Kvöldvaktina.— Hann læt- ur móðan mása og segir frá þeim litriku persónum sem hann hefur teiknað og málað. Ég ræði viö Hauk Ingibergsson skólastjóra Samvinnuskólans að Bifröst i Borgarfirði um áhuga- mál hans og tómstundastörf. Hann hefur aö visu fáar tóm- stundir vegna hins annasama starfs sem hann gegnir, en þó hefur hann fengist viö að semja lög og texta með bóndanum á næsta bæ við Bifröst, Hreðavatni. Tvö af þessum lögum þeirra eru á nýjustu plötu Dúmbó og Steina. Við heyrum þau og einnig fáum við aö heyra hvernig lögin eru þegar Haukur sendir þau frá sér, og verður annaö laganna leikið af kassettu i flutningi Hauks og barna hans. Nú stendur yfir viðgerð á Sænska frystihúsinu og er m.a. veriö aö múra upp i það sem brotnað hefur úr þvi. Ég ræði stuttlega við viögerðarmennina um húsið og sögu þess. Að lokum ræði ég við morgun- þulinn Einar Sigurðsson, sem var á siðustu morgunvakt sinni i gær- morgun. Hann er nú á leiö til náms i fjölmiðlun erlendis. Milli atriða verða svo leikin létt lög að vanda. —eös Asta Ragnheiður — á Kvöldvakt- inni. sjónvarp Kómantfkin blómstrar á vestur- vigstöðvunum: John Wayne og Gail Russell anno 1946. Ein þrítug með Jóni Væna Má bjóða ykkur á 32 ára gamla biómynd með Jóni Væna? Leitið þá ekki langt yfir skammt, sjón- varpseigendur og aðrir sem hafa aðgang að þvi undratæki. Myndin verður nefnilega i kassanum heima i stofu korter yfir niu i kvöld. Heitir Engill og illmenni, aðalhlutverk: JohnWayne & Gail Russell. —eös Ferðaþjónusta fyrir fatlaða AAikiI vakning virðist nú eiga sér stað í jafnréttis- málum fatlaðra og sannaðist það ekki sist í hinni glæsilegu jafnréttis- göngu fatlaðra á þriðju- daginn. Er þess að vænta að ekki verði látið sitja við orðin tóm i réttlætismálum öryrkja. 1 dag kl. 17.50 verður endurtek- inn þáttur Gisla Helgasonar frá siðasta þriðjudegi, „Ferða- þjónusta fyrir fatlaða”. Gisli hefur veriö ötull að kynna ýmis baráttumál öryrkja i útvarps- þáttum sinum undanfarin ár. Þáttufinn er 15 minútna langur. —eös 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 (L) Breskheimildamynd um fjallgöngur á Cerro Torre-tind. i Andes-fjöllum. Arið 1959 þóttist italski fjall- göngumaöurinn Cesare Maestri hafa komist upp á tindinn ásamt félaga sinum Toni Egger, sem hrapaði til bana á niðurleið. Meö hon- um týndistfilma sem átti að sanna að þeir heföu komist alla leið upp. Deilt hefur verið um þaö i næstum tvo áratugi, hvort Maestri hafi sigrast á Cerro Torre og i myndinni er reynt að fá úr þvi skoriö. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.15 Engill og illmenni (Angel and the Badman) Bandariskur „vestri” frá árinu 1946. Aðalhlutverk John Wayneog Gail Russel. Quirt Evans er á flótta und- an byssubófum. Sár og þreyttur leitar hann hælis á bóndabæ hjá kvekurum. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.50 Mussolini Siðari þáttur. Upphaf ógæfunnar Þýöandi og þuiur Gylfi Pálsson. 23.45 Dagskrárlok. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.