Þjóðviljinn - 30.09.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 30.09.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 30. september 1978; ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Auðvald og norna veiðar Skollaleikur eftir Bödvar Guðmundsson í Sjónvarpinu annað kvöld Annað kvöld verður sýnd sjónvarpsupptaka á sýningu Alþýðuleikhússins á Skollaleik eftir Böðvar Guðmundsson. Leikendur eru Arnar Jónsson# Evert Ingólfsson, Jón Júliusson, Kristin A. ólafsdóttir og Þráinn Karlsson. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Messiana Tómasdóttir gerði leik- mynd,búninga og grimur. Tónlist samdi Jón Hlöðver Askelsson. Rúnar Gunnarsson stjórnaði sjónvarpsupptökunni. Sýning Skollaleiks hefst kl. 20.30 á morgun. Alþýðuleikhúsið hefur sýnt Skollaleik viða um land og hefur leikurinn fengið frábærar undir- tektir áhorfenda jafnt sem gagnrýnenda. Skollaleikur fékk einnig ágæta dóma þegar hann var sýndur i Finnlandi og Sviþjóð á siðasta Arnar Jónsson i Þorleifs Kortssonar Skollaleik. hlutverki lögmanns i sjonvarp I sænska blaðinu „östgöta Correspondenten” segir m.a. i leikdómi um sýningu Alþýöuleik- hússins: ,,Þær finu hreyfingar sem allur hópurinn hefur á valdi sinu virðast „kóreógrafiskt” úthugsaðar. Samræmi látbragðs og hreyfinga er afar nákvæmt, einnig þegar myndir verða kyrrar — frjósa — og það er lika einkenni söngvanna.” Skollaleikur gerist á 17. öld, fyrst i Hamborg, siðan á Islandi og fjallar um spillingu, vald pen- inga og þær miskunnarlausu of- sóknir og meðferð á þeim sem i skoðunum eða hegðun vikja frá hinu viötekna. —eös hausti. I leikdómi Helsinki Sanomat, 29. sept. 1977 segir m.a.: „Skollaleikur Böðvars Guðmundssonar bar með ^sér faglegan metnað og kunnattu, fersk vinnubrögð og leit nýrra aðferða við framsetningu.... Hlutverk Arnars Jónssonar með ótal blæbrigðum i rödd og hreyfingum var sifellt að- dáunarvert. Sama er að segja um biskup Þráins, Klaudiu Kristinar og fógeta Jóns svo nefnd séu nokkur meginhlutverk. I túlkun þessara hlutverka var vissa og geislandi lifsþhóttur... Einfaldleiki og samhljómur leikbúninga og sviðsbúnaðar (Messiana Tómasdóttir) hafði stóru hlutveki aö gegna i framrás sýningarinnar, sem og tónlit Jóns Hlöðvers Askelssonar, sem bar vitni um innihaldslegan og menningarlegan ferskleik. Hnyttilega, svo að furðu gegndi, leysti þessi fimm manna hópur söngvana af hendi án undirleiks.” Drengir og dúkkur Þau eru svona ánægð þessi, af því að þau skipa hljómsveitina Guys'n'Dolls, sem ætlar að koma fram í sjónvarpinu kl. 21.25 í kvöld ásamt Tinu Charles og Biddú (ekki Diddú). 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Léttlög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Far- ustugr. dagbl. (útdr ). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleik- ar. 9.00Fréttir. Tiikynningar. 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Mál til umræðu: Þáttur fyrir börn og foreldra i um- sjón Guöjóns ólafssonar og Málfriöar Gunnarsdóttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar.12.25 Veður- fregnir. Fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ct um borg og bý Sig- mar B. Hauksson sér um þátúnn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregmr. 16.20 Vinsælustu popþlögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 „Dagsbrún". smásaga efúr Þórunni Elfu Magnús- dóttur.Höfundur les. 17.25 Tónhornið: Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.55 Söngvar i létlum tón. Tilkynmngar 18.45 Veðurfregmr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 1 leikskóla fjörunnar Guðrún Guölaugádótúr ræð- ir viö Guöjón Kristmanns- son innheimtumann: siöari þáttur. 20.00 Operuatriöi eftir Rich- ard Wagner. James King og Leoníe Rysanek syngja hluta 1 þattar „Valkyrj- unnar” Operuhljóms veiún i Bayreuth' leikur Stjórn- andi: Karl Böhm 20.30 ..Sol uti. sol inni" Jonas Guðmundsson rithöfundur flytur fyrsta þátt sinn að lokinni ferð suöur um Ev rópu. 21 00 Sellótónlist Paul Torteil- ler leikur lög ef tir Samt-Saens. Ravel. Fauré o fl Shyku Iwasaki leikur á pianó 21.20 „l'r salarkirnunni" Baldvin Halldorsson leikari les óprentaða bókarkafla eftir Málfriði Einarsdóttur 21.40 „Kvöldljoð" Tónlistar- þáttur i umsjá Helga Péturssonar og Asgeirs Tómassonar 22.30 Veðurfregmr Fréttir 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok 16.30 iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Enska knattspvrnan (L). Iilé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Gengið á vit Wodehouse (L) Skáldraunir. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20.55 Eftir 1100 ár (L) Mynd, sem Sjónvarpið lét gera i tilefni þjóðhátiðar 1974. Brugðið er upp svip- myndum úr atvinnulifi þjóðarinnar og náttúru landsins, sem svo mjög hefur mótaö söguna. Um- sjónarmaður Magnús Bjarnfreösson, en með honum unnu að gerð myndarinnar þeir Haraldur Friðriksson, Erlendur Sveinsson og Marinó Ölafs- son. Frumsýnd 28. júli 1974. 21.25 Guys 'n’ Dolls (L) Hljómsveitin Guys ’n’ Dolls, Tina Charles og Biddu skemmta. 22.15 Umskipti(L) Ný.banda- risk sjónvarpskvikmynd. Aðalhlutverk John Savage, Biff McGuire og Gig Young. James Malloy hefur alla tið verið erfiður unglingur. Þegar sagan hefst, hefur, honum verið vikið úr há- skóla og hann snýr heim úl smáborgarinnar Gibbsville, þar sem faðir hans er lækn- ir. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNORSSON <? -W LiT^' JLLf) ÖT! $ A w?0 HUnn-PflP FR PfíLPH/ 'BCt 5« SöF^ SPfíENCsJft vPPWW -£Cr T fí P FLjVCrflWl pfíLLWl/M, 0K FBH m 10- MÞR.. -£Cr VfiP* ^lNCrlf)&UR FFTlf* FfiU/P T6K5T fif FÍLG-Jf) ^Frifl FB\n fjlA\G-fi-p pd flpfíl Níg-c/Na//.”. HUA0 " £ (y P/T -Tfíisyu GrfíSBTSSUSJfi Afí pöPfíriun.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.