Þjóðviljinn - 30.09.1978, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 30. september 1978
Gönguferð í Þórsmörk
— frá Emstrum, í tilefni brúargeröar
t sl. mánuði var smiðuö göngu-
brú á Syðri-Emstruá og þar með
rutt úr vegi aðalfarartálmanum,
sem er á milli Þórsmerkur og
Landmannalauga. Ferðafélag
Islands hefur undirbúiö opnun
þessarar gönguleiðar, m.a. með
þvi að byggja litil hús á henni, svo
fólk geti gengið þarna á milli án
þess aö þurfa að- bera með sér
tjöld og annan viðleguútbúnað.
1 tilefni þess, að brúin er nú
komin á ána, ætlar Ferðafélag
Islands að efna til ferðar inn á
Emstrur og ganga þaðan til Þórs-
merkur i dag.
Ferðinni verður hagað þannig,
að ekið verður inn Fljótshliö og
farið yfir Markarfljót á nýju
brúnni, sem byggð var yfir það nú
i haust. Sæluhús F.í. er þar
skammt frá, og verður siðan
gengið þaðan til Þórsmerkur og
farið yfir Syðri-Emstruá á nýju
brúnni. Má segja, að hér sé um
einskonar „vigsluferð” að ræða,
þvi þetta er i fyrsta sinn, sem efnt
er til hópferðar þessa leið.
alþýðubandíalagið
Frá kjördæmisráði Alþýðubandalagsins á Austur-
landi
Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Austurlandi veröur
haldinn i félagsheimilinu Skrúö, Fáskrúösfirði, dagana 30. september
og 1. október nk. Auk aðalfundarstarfa veröa aðalmál fundarins
sveitarstjórnarmál, stjórnmálaviðhorfið og málefni vikublaðsins
Austurlands.
Alþýðubandalagið i Vestmanna-
eyjum
Aðalfundur
Aöalfundur Alþýðubandalagsins i Vestmanna-
eyjum verður haldinn sunnudaginn 1. október kl.
14 i Alþýöuhúsinu. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra
félaga. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Kosning f
kjördæmisráö. 4. Kosning i flokksráö. 5. Ræða:
Baldur óskarsson: Rikisstjórnarþátttaka
Alþýðubandalagsins. 6. Onnur mál. — Stjórnin.
Alþýðubandalag Suðurnesja
Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn fjórða októ-
ber kl. 20.30 að Hafnargötu 76, Keflavík (Vélstjórafélagshúsinu).
Rædd verður skipulagsbreyting á félagsstarfi meðal annars stofnun
félaga i hverju byggðarlagi. Onnur mál. — Stjórnin.
/.
Ibúð óskast
✓
Oskum að taka á leigu 3ja herb.
ibúð gjarnan sem næst Háskólanum.
Erum þrjú í heimili.
Upplýsingar i sima 37059
Baldur Óskarsson.
Blaðberar
óskast
Vesturborg
Kvisthagi (3. okt.)
Skjólin (3. okt.)
Austurborg
Miklabraut (sem fyrst)
DJOBMJINN
Siðumúla 6. Sími 8 13 33
Danska
Framhald af bls. 11
fyrramáliö kæmi ég til Vilhjálms
og dveldi hjá honum eftir þörfum
á morgun. A föstudagsmorgun
færi ég svo til Guðmundar og væri
i hans umsjá þar til ég flygi heim-
leiðis.
Mér hafði verið ætluð gisting á
Hótel Cosmopol. Guðmundur
hringdi þangað og tilkynnti komu
mina. Móttökustjórinn brást
ókunnuglega við. Þar hefði ekki
verið pantað herbergi fyrir neinn
Islending og hótelið fullt. Ég var
sannfærður um að þetta væri
haugalýgi. Það þurfti enginn mér
að segja að Sveinn blaðafulltrúi
hefði ekki gengið tryggilega frá
þessu og i bréfinu frá honum stóð
nafn hótelsins skýrum stöfum.
Guðmundur átti i þófi um þetta i
simanum um stund en loks kom i
ljós, að sá sem innritað hafði mig
á hótelið, var ekki viö og af þvi
stafaði misskilningurinn. A þessu
ágæta hóteli virðist hægri höndin
ekki vita af þvi hvað sú vinstri
gerir. Þannig hafði þessi aula-
bárður i afgreiðslunni næstum þvi
svift hótelið þeim heiðri að hýsa
islenskan blaðamann i tvær næt-
ur.
Meðan þessu fer fram hafði
Ingibjörg helt upp á könnuna. Við
súpum okkur kaffisopa, Guð-
mundur pantar bil og mér er ekið
á hótel Cosmopol. Innan stundar
hef ég hafnað þar i ágætu her-
bergi á efstu hæð. Sem betur fór
fylgdi þvi bað og var ég fljótur að
drifa mig i það. Veitti ekki af eftir
viðureignina við þann einkennis-
klædda i flugstöðinni, enda þótt
ég slyppi úr þeirri orustu ,,litt
sárr en ákafliga móðr”.
Fyrir utan gluggann iöaði lifið i
ýmsum myndum. Og er ég i
góðviðrinu seinna um kvöldið
rölti i tæpan klukkutima þarna
um næstu götur, þóttist ég sjá, að
um það mannlif væri einnig hægt
að skrifa grein, stutta eða langa
eftir atvikum, — en það væri önn-
ur saga. Framhald.
—mhg
Alþjóðabanki
Framhald af 4
gerða heima fyrir og annars
kynni að vera þörf.
A fundinum náðist sam-
komulag um að efla Alþjóöa-
gjaldeyrissjóðinn til aö leysa
greiðslujafnaðarvandamál þátt-
- tökurikja. Samþykkt var að
hækka kvóta allra rikja um 50%.
Þá var samþykkt útgáfa sér-
Vetrarálag
Þjóðviljinnmun i vetur greiða 15% vetrarálag á föst
laun blaðbera fyrir mánuðina október —mars. Þetta
er hugsað sem dálítil umbun til þeirra, sem bera út
blaðið reglulega og timanlega i misjöfnum veðrum.
Þeir, sem 1. október hafa starfað samfellt fjóra
mánuði fá greitt álag á októberlaun o.sirv. Þeir,
sem hefja störf 1. okt. eða siðar fá greitt álag frá og
með þriðja mánuði.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
KATA EKKJAN
i kvöld kl. 20
Aðeins fáar sýningar
ASAMATtMA
AÐ ARI
2. sýning sunnudag kl. 20
3. sýning miðvikudag kl. 20
SONURSKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
7. sýning þriðjudag kl. 20
Litla sviöiö:
MÆDUROG SVNIR
sunnudag kl. 15
Miöasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
stakra dráttarréttinda i áföngum
og munu þau nema 4.300 milljörð-
um að þremur árum liðnum. Hér
er um að ræöa eins konar alþjóö-
lega peningaútgáfu til notkunar i
viðstóptum Seðlabanka aöildar-
landa gjaldeyrissjóðsins.
I umræðum um efnahagsþróun
kom fram, að þátttakendur i
fundinum höfðu áhyggjur af of
mikilli verðbólgu og hægum hag-
vexti. Þá var sérstaklega vikið að
halla i greiðslujöfnuöi Bandarikj-
anna og hagstæöum jöfnuöi
Þýskalands og Japan. Horfur
vorutaldar á betra jafnvægi á ár-
unum 1979 og 1980 og jafnvel likur
á aö staða dollarans styrkist.
Fjármálaráöuneytið, 29. septem-
ber 1978
Einkennilegt
Framhald af bls. 2.
mæta aftur til leiks og þá aðeins
með eitt i huga: AÐ SIGRA
En það er trú okkar, að fleiri geti
numið nokkurn lærdóm af reynslu
okkar. Það er t.a.m. full ástæða
fyrir næsta þing HSÍ að leiöa hug-
ann að þvf hvort einfalt dóms-
kerfi, þrátt fyrir augljósa kosti,
hafi ekki fólgnar i sér það margar
hættur að ástæða sé til að hafa
þau tvö.
KKYKIAVÍkUR
'S 1-66-20
VALMUINN SPRINGUR UT
ANÓTTUNNI
i kvöld kl. 20,30
föstudag kl. 20,30
SKALD RÓSA
sunnudagkl. 20,30
GLERHUSIÐ
áttunda sýning þriðjudag kl.
20,30
gyllt kort gilda.
GESTALEIKUR
trúðurinn og látbragössnill-
ingurinn Armand Miehe og
flokkur hans
miðvikudag kl. 20,30
fimmtudag kl. 20,30
Aðeins þessar tvær sýningar.
Frábær skemmtun fyrir unga
sem gamla.
Miðasala i Iðnó kl. 14—20,30
simi 16620
BLESSAÐ BARNALAN
miðnætursýning
I Austurbæjarbiói
i kvöld kl. 20,30.
Aðeins örfáar sýningar.
Miðasaia i Austurbæjarbiói kl.
16—23,30 simi 11384
Sigtún
LAÚGARDAGUR: Opið kl.
9—2
GarIdrakarlar niðri.
Diskótek uppi.
Grill-barinn opinn.
BINGÓ kl. 3.
SUNNUDAGUR: Opið kl.
9—01.
Galdrakarlar niðri meö
gömlu og nýju dansana.
Sigmar Pctursson leikur
meðá harmoniku.
Reynsla sú sem fékkst af þeim
dómi, sem hér hefur verið gerður
að umtalsefni bendir til þess að
skoða þurfi þessi mál ofani kjöl-
inn.heiður handknattleiksins er i
veði.
Stjórn Handkna ttleiksdeildar
Þórs.
Vinsamlegast athuglð
Get tekið að mér — rennismiði — profil-
smiði — margskonar rafsuðu — logsuðu
o.m.fl.
Magnús Jóhannsson Vélsmiðja
Gelgjutanga Reykjavik simi 36995
BREIÐHOLT:
Fellahellir:
—, dagtimar, mánudaga og miðvikudaga
— barnagæsla.
Innritun
mánudaginn 2. október kl. 13-15
Kennslugreinar:
Enska I, II, III, IV. flokkur. Leikfimi og
leirmunagerð.
Breiðholtsskóli:
— kennt á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum.
Innritun mánudaginn 2. október
kl. 19,30 - 20,30
Kennslugreinar:
Enska I, II, III og IV flokkur.
Þýska I, II, og III flokkur.
Barnaf atasaumur.
NÁMSFLOKKAR REYKJAVÍKUR^