Þjóðviljinn - 11.10.1978, Síða 13
Miftvikudagur 11. október 1978 þjóÐVILJINN — SIÐA 13
Búálfamir
Ný saga eftir Valdísi
Óskarsdóttur í Morgun-
stund barnanna
utvarp
Valdis óskarsdóttir heldur
áfram lestri sögu sinnar, „Búálf-
anna”. i Morgunstund barnanna
kl. 9.05 i dag.
Valdis sagði okkur að hún hefði
samið þessa sögu fyrir einu ári og
vonaðist hún til að sagan yrði gef-
in út á næsta ári. í sögunni segir
frá manni sem fer á vertiö i Vest-
mannaeyjum. Maður þessi er
kallaður Svenni og hann fer að
vinna i frystihúsi i Eyjum. Hann
missir tvo fiska út úr höndunum á
sér og þeir hverfa. Þegar hann fer
að kanna málið rekst hann á bú-
álfinn Sjonna. Þeir verða bestu
vinir og búálfurinn ákveöur að
fara með Svenna til Reykjavikur.
Heima hjá Svenna i Reykjavik
hittir Sjonni fleiri búálfa og segir
sagan frá ýmsum uppátækjum
þeirra og sambúð Svenna við bú-
álfana.
Valdis hefur gefið út eina
barnabók, Fýlupokana, sem kom
út 1976. Nú fyrir næstu jól kemur
út bók eftir Valdisi, sem hún
sagðist upphaflega hafa skrifað
fyrir börn, en hefði smám saman
breyst i sögu fyrir „fullorðin
börn”. Þessi saga heitir „Litli
loðnufiskurinn” og gefur Letur
hana út. Sigþrúður Pálsdóttir
teiknaði myndir við söguna. Val-
dis er lika þekkt fyrir ljósmyndir
sinar, og fyrir ári kom út bókin
„Rauði svifnökkvinn” eftir Ólaf
Hauk Simonarson og Valdisi
| Valdis óskarsdóttir segir frá bú
álfum i Morgunstund barnanna
óskarsdóttur. Hann skrifaði text-
ann, en hún tók myndirnar. Val-
dis hefur undanfarið verið á nám-
skeiði i dagskrárgerö hjá útvarp
inu.
—eös
SVÖRT
TÓNLIST
Dexter Gordon í þættinum í kvöld
Þau Gerard Chinotti og Jórunn
Tómasdóttir eru með djassþátt sinn
„Svört tónlist” i útvarpinu i kvöld kl.
22.50. Að þessu sinni verður þátturinn
helgaður besta djass-saxafónleikara
heims nú, Dexter Gordon.
Þessi stórkostlegi saxafónleik-
ari kemur til Islands innan
skamms og heldur tónleika i Há-
skólabiói 18.okt. nk. á vegum
sjónvarp
Æ vintýri
á
gönguför
„Ævintýri i Tivoli" nefn-
ist mynd frá norska sjón-
varpinu, sem sýnd verður
kl. 18.20 i dag. Litlum trúði
er fylgt á gönguför um
Tívoligarðinn í Kaup-
mannahöf n. Á myndinni er
Vibeke Sæther í trúðsgervi
djassvakningar.
Gerard sagöi i stuttu samtali
við Þjóðviljann að hann ætlaði að
leika upptöku með Dexter Gordon
á hestbaki í einni hringekj-
unni í Tívolí.
siðan 1964, þar sem hann m.a.
leikur með Nils Henning, þeim
einstæöa bassaleikara, auk ann-
arra stórmenna i djassheiminum.
„Ég held að tslendingar viti
ekki almennt hve stórt nafn
Dexter Gordon er i djassheim-
inum”, sagði Gerard. Hann benti
á i þvi sambandi aö hiö virta
djassblað Downbeat gengist ár-
lega fyrir kosningu meðal tónlist-
argagnrýnenda um besta djass-
leikarann á hvert hljóðfæri fyrir
sig. Dexter Gordon var kjörinn
besti tenórsaxafónleikarinn i
heiminum bæöi 1977 og 1978. Og
þess má til gamans geta, að
Oscar Peterson, sá frábæri pianó-
leikari, varö i 4. sæti i þessu kjöri
sem pianóleikari áriö 1978.
Dexter Gordon, sem er nú 55
ára gamall, kom fyrst fram 17
ára og þá með Lionel Hampton,
þeim fræga vibrafóndjassleikara.
Nú er Gordon búsettur i Dan-
mörku og giftur danskri konu.
Þess má svo aö lokum til gam-
ans geta, að Dexter Gordon hlaut
106 atkvæði i kosningu Downbeat-
blaðsins árið 1978, en sá er varö i
2. sæti, Stan Getz, hlaut aöeins 60
atkvæöi.
- S.dór.
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.20 Morgunleikfimi).
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af vmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna :
Valdis óskarsdóttir heldur
áfram lestri sögu sinnar
„Búálfanna” (3).
9.20 Morgunleikfimi. 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Verslun og viftskipti:
Ingvi Hrafn Jónsson
stjórnar þættinum.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Kirkjutónlist: Aase
Nordmo Lövberg syngur
andleg lög: Rolf Holger
leikur á orgel.
10.45 L'm þjónustumiftstöð
fvrir bókasöfn Gisli Helga-
son tekur saman þáttinn.
11.00 Morguntónleikar:
Adrian Ruis leikur Píanó-
sónötu i' f-moll op. 8 eftir
Norbert Burgmuller. Ye-
hudi Menuhin og Louis
Kentner leika Fantasiu i
C-dúr fyrir fiðlu og pianó
eftir Franz Schubert.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Vift vinnuna:
Tónleikar.
15.00 Miftdegissagan:
„Föfturást” eftir Selmu
Lagerlöf Hulda Runólfs-
dóttir les (16).
15.30 M iftdeg istón lei kar : I
Musici kammersveitin leik-
ur Litla svitu fyrir strengja-
sveit op. 1 eftir Carl Niel-
sen/Sextán einsöngvarar og
Sinfóniuhljómsveit breska
útvarpsins flytja „Til
tónlistarinnar”, serenöðu
eftir Vaughan Wiliiams, Sir
Henry Wood
stj.16.00 Fréttir. Tilkynn-
ingar. (16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
18.00 Kvakk-kvakk Itölsk
klippimynd.
18.05 Klemming og reifthjólið
Dönsk mynd i þremur hlut-
um. Annar hluti. Þýðandi
Jón O. Edwald. (Nordvision
— Danska sjónvarpið)
18.20 Ævintýri i Tivoli. LiUum
trúði fyigt á gönguför um
Tivoligarðinn i Kaup-
mannahöfn. (Nordvision —
Norska sjónvarpið)
18.35 Börn um vifta veröld
Þessi þáttur er um • börn i
Kóreu. Þýðandi Ragna
Ragnars. Þulur Sigurjón
Fjeldsted.
19.00 Hlé
201)0 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Fræg tónskáld. Claude
Debussv (1862-1912). Þýö-
andi og þulur Dóra
Hafsteinsdóttir.
21.00 I)vrin min stór og smá
Ellefti þáttur. Kjarnakvn
17.00 Krakkar út kátir hoppa :
Unnur Stefánsdóttir sér um
barnatima fyrir yngstu
hlustendurna.
17.20 Sagan: „Erfingi
Patricks” eftir K.M. Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sina (8)
1750 L’m þjónustum iftstöft
fvrir bókasöfn: Endurtek-
inn þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. D^gskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Einsöngur i útvarpssal:
Margrét Bóasdóttir svngur
lög eftir Arhur Bliss,
Vaughan Williams, Gordon
Jacob og Richard Strauss.
Kjartan Öskarsson leikur á
klarinettu og Hrefna
Eggertsdóttir á pianó.
20.00 A nlunda timanum
Guömundur Arni Stefáns-
son og Hjálmar Arnason sjá
um þátt með blönduðu efni
fyrir ungt fólk.
20.40 tþróttir Hermann
Gunnarsson segir frá.
21.00 Konserl i C-dúr fyrir
selló og hljómsveit eftir
Haydn Mstislay Rostropó-
vitsj leikur með Ensku
kammersveitinni, Benja-
min Britten stj.
21.35 . .Tréskórnir’’, smásaga
eftir Johannes V. Jensen
Andrés Kristjánsson þýddi.
Þórhallur Sigurösson leik-
ari les.
21.45 Dansar frá Vinarborg
eftir Beethoven Eduard
Melkus stjórnar hljómsveit
sinni.
22.00 Kvöldsagan: „Sagan af
Cassius Kennedy” eftir
Edgar Wallace Valdimar
Lárusson byrjar lestur
óprentaörar þýöingar
Asmundar Jónssonar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Svört tónlist Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok
Efni tiunda þáttar: Helenog
James eiga ekki sérlega
náðuga daga i brúðkaups-
ferðinni, en það er þó bót i
máli að James er orðinn
meöeigandi að læknastof-
unni. Siegfried óttast að
Tristan standi sig ekki of vel
á lokaprófinu og yfirheyrir
hann rækilega. James
kynnist af tilviljun öðrum
dýralækni, og þau kvnni eru
heldur óskemmtileg. Nýr
aöstoðarlæknir kemur til
þeirra Siegfrieds, en hann
virðist byggja meir á bók-
viti en reynslu. Þýðandi
Öskar Ingimarsson.
21.50 Evstrasaltslöndin —
menningsog saga. Annar
þáttur. Skáldin vift
Riga-flóa. Þýðandi og þulur
Jörundur Hilmarsson.
(Nordvision).
22.45 Dagskrárlok
PETUR OG VELMENNIÐ — II. HLUTI
EFTIR KJARTAN ARNORSSON
/E&V FyfrST FW SJh VM /yiaivniwiv/
|oUNG-0
VNf)
S\D PIMÁ
pf\& Efl N'Ví?öl p f)V
'ð'lG-G-Jf) ÞETTA HOS-
SKIUfiVWSL
EFVR hér
a pAKING.
þgTTfi &£T
£Cr
—o-
o
hiO Tfi £>-■■