Þjóðviljinn - 11.10.1978, Qupperneq 15
Mi&vikudagur 11. október 1978 ÞJöÐVILJINN — SIÐA 15
Skemmtileg og hrifandi ný
kvikmynd um Jóhann Strauss
yngri.
Islenskur texti
Sýndkl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Enginn er fullkominn.
ISomo !ike i* Ho4'
Myndin sem Dick Cavett taldi
bestu ganianmynd allra tlma.
Missiö ekki af þessari frábæru
mynd.
Aöalhlutverk: Jaek Lemmon,
Tony Curtis, Marlyn Monroe
eikstjóri: Billy Wilder
Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuöbörnum innan 12ára.
LAUQARÁ8
©
Verstu villingar
Vestursins
Nýr spennandi italskur vestri,
höfundur og leikstjóri: Sergio
Carbucci, höfundur Django-
myndanna.
Haöahlutverk Thomas Milian,
Susan George og Telly
Savalas (Kojak)
Isl. texti og enskt tal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuö börnum innan 16ára.
Close Encounters
Of The Third Kind
Islenskur texti
Heimsfræg ný amerisk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjóri. Steven
Spielberg. Mynd þessi er alls-
staöar sýnd meö metaösókn
um þessar mundir i Evrópu og
viöa. Aöalhlutverk: Richard
Dreyfuss , Melinda Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Ath, Ekki svaraö i sima fyrst
um sinn.
MiÖasala frá kl. 1.
Hækkaö verö.
Frumsýning i dag
Saturday niaht fever
Myndin, sem slegiö hefur öli
met i aösókn um viöa veröld.
Leikstjóri: John Badham
Aðalhlutverk: John Travolta
Isl. texti
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkaö verö
Simapantanir ekki teknar
fyrstu dagana
Aðgöngumiöasala hefst kl. 15
Hörkuspennandi og viöburöa-
hröö ný bandarisk litmynd,
tekin i Hong Kong.
Stunrt Whitinan
Peter Cushing
Leikstjóri:
Micbael Carreras
lslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Þokkaleg þrenning
(Le Trio Infernal)
IUiUBLT, I UL IfJJ W LU!. MHUJJiy ,-jj —
MICHa PICCOU / ROMY SCHÆDBÍ
_Le
Trlo
I 1 COANI/-K-/
All -hrottaleg frönsk saka-
málamynd byggö á sönnum
atburöum sem skeöu á ár-
unum 1920-30.
Aöalhlutverk: Michel Piccoli
— Romy Schneider.
Leikstjóri: Francis Girod.
Stanglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUSTurbæjarrííI
tslenskur texti
Lisztomania
i j 'itout jf
Viötræg og stórKostlega gerö,
ný ensk-bandarisk stórmynd i
litum og Panavision.
Aöalhlutverk:
Roger Iíaltrey
(lék aöalhlutverk i
„TOMMY”)
Sara Kestelman,
Paul Nicholas,
Kingo Starr
Leikstjóri: Ken Russell.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýndkl. 5,og 7
I Demantar
Spennandi og bráöskemmtileg
israelsk-bandarisk litmynd
með
Robert Shaw — Richard
Roundtree, Barbara Seagull
— Leikstjóri: Menahem Golan
Islenskur texti
Bönnuö börnum
Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11
• salur
Kvikmynd Keynis Oddssonar
MORDSAGA
Aöalhlutvek:
l»óra Sigurþórsdóttir
Sleindór iljörleifsson
(iuörún Asmundsdóttir
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3,05-5,05-7,05-9,05-11,05
Ath. aö myndin veröur ekki
endursvnd aftur i bráö og aö
hún veröur ekki sýnd i sjón-
varpinu næstu árin.
-salor'
Átök i Harlem
(Svarti guöfaöirinn, 2)
Afar spennandi og vifiburðarik
litmynd, beint framhald af
myndinni „Svarti guðfaðir-
inn".
lslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,10-5,10-7.10-
9,10-11.10
-------salor IP>----------
Lucy Luciano
Spennandi og vel gerö ný
itölsk litmynd meö GIAN
MARIA VOLONTE og ROD
STEIGER
Leikst jóri:
FRANCESCO ROSI
Bönnuö innan 14 ára. Islensk-
ur texti.
Sýnd kl. 3.15 — 5,15 — 7,15 —
9,15 og 11,15,
apótek
læknar
Kvöldvarsla lyfjahúöanna
vikuna 6. okt,—12. okt. cr I
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Nætur og hclgidaga-
varsla er i Laugavegs
Apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
\irka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjarðarapótek og
NorÖurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13 og
sunnudaga kl. 10-12.
Upplýsingar I síma 5 16 00.
slökkvilið
Kvöld-,nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
sp.talans, simi 21230.
SlysavaröstofaiijSÍmi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu i sjálfsvara
dagbök
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00,simi 22414.
Reykjavik — Kópavogur —
Selt jarnarnes. Dagvakt
mánud. —föstud.frákl. 8.00 —
17.00; ef ekki næst í heimilis-
lækni, slmi 11510.
biianir
Siiikkvilið og sjúkrabflar
Reykjavik — similllOO
Köpavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes — slmi 1 11 00
Hafnarfj. — simi5 1100
Garðabær— simi5 1100
lögreglan
Reykjavik— simi 1 11 66
Kópavogur— slmi4 1200
Seltj.nes— simi 11166
Hafnarfj. — simi5 1166
Garöabær— simi 5 11 66
Rafmagn: i Reykjavík og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfiröi i sima 5 13 36.
ilitaveitubilanir, simi 2 55 24
Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77
Simabilanir, simi 05
Bilanavakl borgarstofnana
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
sjúkrahús
félagslíf
llcimsók nartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvítabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —.
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Ilringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga k 1.15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00— 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild —kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Iteilsuverndarstöð
Reykjavikur — viö Baróns-
stig, alla daga frá kl. 15.00 —
16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig
eftir samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiríksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspilalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Kleppsspítalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
V if ilsstaöaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Kvenfélag Breiöholts. Fundur
veröur haldinn miövikudaginn
11. okt. kl. 20.30 i anddyri
Breiöholtsskóla. Fundarefni
kynning á hnýtingum, stimpl
un og fleiri handavinnu
VetrarstarfiÖ rætt, nýir fé-
lagar velkomnir. — Fjöl
mennið. — Stjórnin.
Kvennadeild Slysavarna-
félagsins i Reykjavik
heldur fund fimmtudaginn 12.
október kl. 8 i Slysavarna-
félagshúsinu. A eftir veröur
spiluö félagsvist. Félagskonur
beðnar aö fjölmenna. —
Stjórnin.
Kldri dansa klúbburinn Elding
heldur skemmtifund í
Hreyfilshúsinu miðvikudaginn
11. þ.m. kl. 8.30 Myndasýning.
Bingó. — Skemmtinefndin.
Samtök migrenisjúklinga
halda fund laugardaginn 14.
okt. n.k. kl. 2 I Glæsibæ niöri.
Meðal annars efnis eru tvær
stuttar litmyndir um migreni.
Kaffiveitingar. Nýir félagar
og áhugafólk velkomiö meöan
húsrúm leyfir. — Stjórnin.
Basar Systrafélagsins Alfa
veröur aö Hallveigarstööum
sunnudaginn 15. þ.m. kl. 2 e.h.
— Stjórnin.
1053
AKG2
984
842
84 KDG62
1085 D43
G52 K63
A9763 KD
A97
976
AD107
G105
Tvim., A-V á hættu. Austur
á fyrsta slag á kóng. Hann
heldur áfram meö lauf og
vestur sýnir fimmlit meö
þristi. Austur skiptir slöan I
tigul og drottning fær slaginn.
Hjárta á ás og lltill tigull úr
blindum. Austur setur upp
kóng og fær aö eiga þann slag.
Spaöa kóngur á næsta slag, en
drottningin er yfirtekin meö
ás. Tigul slagirnir eru teknir,
laufi fleygt I boröi, en austur
kastar spaöa. Vörnin hefur
fengiö fjóra slagi og fær enn
tvo slagi, þegar suður spilar
austri inn, á spaða. Spiliö tap-
asteinfaldlega ef austursviss-
ar I spaöa og einnig ef austur
spilar fyrst tlgul kóng, því
sagnhafi veröur aö gefa þann
slag. Vestur setur tvist og þá
er einfalt aö skipta í spaöa.
krossgáta
ffl
9
_— — ——
Hf
z
lb
Borgarbókasafn Reykjavlkur
Aöalsafn — útlánsdeild,
Þingholtsstr. 29a, opiö mán. til
föst. kl. 9 — 22, laug. 9 — 16.
Lokaö á sunnud.
Aöalsafn — lestrarsalur,
bingholtsstr. 27, opiö virka
daga kl. 9 — 22, laugard. kl. 9
— 18 og sunnud. kl. 14 — 18.
Farandbókasöfn: afgreiösla
Dingholtsstr. 29a. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27,
opiö mán. — föst. kl. 14 — 21,
laugard. kl. 13 — 16. Bókin
heim: Sólheimum 27, simi
8 37 80, mán. — föst. kl. 10
—12. Bóka-og talbókaþjónusta
viö fatlaða og sjóndapra.
Hofevallasafn — Hofsvalla-
götu 16, slmi 2 76 40, mán. —
föst. kl. 16 — 19. Bókasafn
Laugarnesskóla, opiö til
almennra útlána fyrir börn
mánud. og fimmtudaga kl. 13
— 17. Bústaðasafn, BústaÖa-
kirkju opiö mán. — föst. kl. 14
— 21, laug. kl. 13 — 16. Bóka-
safn Kópavogs i Félagsheimil-
inu opið mán. — föst. kl. 14 —
21.
Kjarvalsstaöir Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarvals er
opin alla daga nema mánu-
daga. Laug. og sunn. kl. 14 —
22, þriöjud. — föst. kl. 16— 22.
Aögangur og sýningarskrá
ókeypis.
Náttúrugripasafniö Hverfisg.
116 opiö sunnud., þriöjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30
— 16.
Asgrímssafn Bergstaöastræti
74, opiö sunnud., þriöjud. og
fimmtud. kl. 13.30 — 16.
Aögangur ókeypis.
Sædýrasafniö er q)iÖ alla
daga kl. 10 — 19.
Listasafn Einars Jónssonar
opiö sunnud. og miövikud. kl.
13.30 — 16.
Tæknibókasafniö Skipholti 37,
mán. — föst. kl. 13 — 19.
I»ýska bókasafniö Mávahlíö
23, ópiö þriöjud. — föst. kl. 16
— 19
Arbæjarsafn opiö samkvæmt
umtali, simi 8 44 12 kl. 9 — 10
alla virka daga.
Höggmyndasafn Asmundar
Sveinssonar viö Sigtún opiö
þriöjud. fimmtud. laug,kl. 2 —
4 siödegis.
minníngaspjöld
Minningakort Foreldra og
styrktarfélags Tjaldaness-
heimilisins ..lljálparhöndin'’
fást á eftirtöldum stööum:
Blómaversluninni Flóru, Unni
s. 3 27 16, GuÖrúnu s. 1 52 04 og
Asu s. 1 59 90.
Minningarkort Hallgrfms-
kirkju I Ilcykjavlk fást I
Blómaversluninni Domus
Medica, Egilsgötu 3, Kirkju-
felli, Versl., Ingólfsstræti 6,
verslun Halldóru ólafsdóttur,
Grettisgötu 26, Erni & Orlygi
hf., Vesturgötu 42, Biskups-
stofu, Klapparstig 27 og I
Hallgrimskirkju hjá Bibliu-
félaginu og hjá kirkju-
veröinum.
Minningarkort Barnaspítala-
sjóös Ilringsins eru seld á
eftirtöldum stööum:
ÞorsteinsbúÖ Snorrabraut 61,
Jóhannesi Noröfjörö h.f.,
Hverfisgötu 49 og Laugavegi
5.
Lárétt: 1 kauptún 5 blóm 7
vitur 8 einkennisstafir 9 kram-
in 11 samþykki 13 umhyggja 14
regni 16 bögglar.
Lóörétt: 1 dýpi 2 heiöarleg 3
hiröuleysingjar 4 mynni 6
stög 8 tré 10 dans 12 púki 15
greinir.
Lausn á siöustu krossgátu.
Lárétt: 2 gifta 6 alf 7 dútl 9 dd
10 aöa 11 brú 12 la 13 blóö 14
sóa 15 kyrrö
Lóörétt: 1 endalok2 gáta 3 ill 4
ff 5 andúöin 8 úöa 9 dró 11 blaÖ
13 bór 14 sr.
bridge
söfn
Eftir aö austur vekur sterkt
á 1 laufi, veröur suöur sagn-
hafi 11 gr., dobluöu (af vestri).
Ut kemur lauf sex:
Landsbókasafn islands,
Safnahúsinu v/Hverfisgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
kl. 9 — 19, laugard. 9 — 16.
Otlánssalur kl. 13 — 16,
laugard. 10 — 12.
,0, í f cencisskráninc ■'R. 182 - 10. októbcr 1978. K!. 12.00 KvUj, 1
18/9 ; U .1- r.a nda rfk jiidolla r 307, 10 307.90
10/10 ! 02-Sterlinptipumf 608. 30 609. 90*
! t - KönitUadoHa r 260. ÚS 261,35*
04-Dhnakar k'rónúr 5830. 35 5845. 55*
1 .,1' v --Norbkar kr.'nur 6092, 65 6108. 55 -
Ób-Sanskar l’.rónur 7026. 65 7044. 95*
9/10 07-1 itmsk mork 7675, 60 7695. 60
io/io íi/o 08 - F ra n» ki r; fr«i<k* r 7144. 35 7162, 95*
09-Belg. irank.tr 1025. 40 1028,00*
Iv'O 10-Svibsr.. írankur 19427, SO 19478, 10*
ÍOO 11 -Gylliui H897. 65 14936. 45*
■oo 12-V.- Þýzk mfiik 16159. 35 16201.45*
9/10 IOO 13-Lírur 37. 44 37. 54
luo 2225. 40 2231. 20
loo lb-E*cudos 680, 20 662. 00
10/10 100 11. - Pcseta r 431, 80 432. 90*
163. 00 163. 43*
- 1 BóisrV
Víp <5ðRO 'l StfbL-
/WOM-- EHKl
66hLD I
\ fcrÓLOM BUS , IKJÍ3J-
/4WAR,STRl£> AUS
AIHG&
^FTuR r) yirttiLB-LU
V
I
MAMNKS’NSSoóOW/)-
-- VILTU
A€> HÓM Sé
z
3 2
^ D
< -4
* *
— Það er falleg grastó framundan<
Maggi. en i þetla sinn erum viö
ábyggilega ekki svo heppnir aö finna
eggjaköku undir henni!
— Vááá. en hvaö við erum komnir
hátt upp. Hvaö er þetta sem hreyfist
hérna vinstra megin niöri?
— Eg þori hvorki aö lita til hægri né
vinstri, Kalli!
— Stans, — taktu nú hendurnar upp
úr vösunum, Yfirskeggur, og griptu í
grasiö, — jæja, viö látum það bara
eiga sig. Hvernig skyldi þessi flug-
ferð enda?