Þjóðviljinn - 15.10.1978, Síða 19

Þjóðviljinn - 15.10.1978, Síða 19
Sunnudagur 15. október 1978. ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 19 Valsakóngurinn. Skemmtileg og hrifandi ný kvikmynd um Jóhann Strauss yngri. isienskur texti Sýnd kl. 7 og 9 Einvígið Bandariskur vestri sýnd kl. 5 Barnasýning kl. 3 Astrikur hertekur Róm TÓNABÍÓ Siónvarpskerfið (Network) Kvikmyndin Network hlaut 4 Óskarsverblaun áriÖ 1977, Myndin fékk verölaun fyrir: Besta leikara: Peter Finch Bestu leikkonu: Fay Dunna- way Bestu leikkonu i aukahlutv.: Beatrice Straight Besta kvikmyndahandrit: Paddy Chayefsky Myndin var einnig kosin besta mynd ársins af kvikmyndarit- inu ,,Films and Filming”. Bönnuö börhum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Tinni og hákarlavatnið Sýnd kl. 3 Dóttir hliðvaröarins „Þögul skopstæling á kynllfs- myndum. Enginn sem hefur séð þessa mynd, getur sfBan horft alvarlegur I bragBi á kynllfsmyndir, — þar eB Jerome Savary segir sögu sina eins og leikstjörar þögulla mynda gerBu forBum" — TfmaritiB „Cinema Francais" Islenskur texti. Sýnd kl. 5 — 7 — 9og 11. BönnuB börnum innan 16 ára. Barnasýnlng kl. 3. Vinur Indíánanna. Close Encounters Of The Third Kind tslenskur texti hnfrinrhíó Stiatter Hörkúspennand^^viöbu Aa - hröö ný bandarlsk litmynd, tekin I Hong Kong. Stuart Whitman Peter Cushing Leikstjóri: Michael Carreras lslenskur textí. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bensi Frumsýning i dag Saturday night fever apótek Myndin, sem slegiB hefur öll met I aBsökn um viBa veröld. Leikstjóri: John Badham ABalhlutverk: John Travolta tsl. texti Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3, 6 og 9 Athugiö breyttan sýn- ingartima. Sama verö á öllum sýningum Mánudagur: Sýnd kl. 5 og 9.. Þokkaleg þrenning (Le Trio InfernaU All -hrottaleg frönsk saka- málamynd byggö á sönnum atburBum sem skeBu á ár- unum 1920-30. AÖalhlutverk: Michel Piccoli — Romy Schneider. Leikstjóri: Francis Girod. Stanglega bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Gleðidagar meö GÖG og GOKKE Sekur eöa saklaus? (Verdlct) Islenskur texli ?ars •v tldo't ftíiv« Mjög spennandi og framúrskarandi vel gerö og leikin ný, itölsk-bandarisk kvikmynd i litum. Aöalhlutverk: SOPHIA LOREN, JEAN GABIN. tslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9 ABBA Sýnd kl. 3og 5 dagbók Heimsfræg ny amerlsk stór- mynd I litum og Cinema Scope. Leikstjóri, Steven Spielberg. Mynd þessi er alls- staöar sýnd meB metaBsókn um þessar mundir i Evrópu og vtöa. ABalhlutverk: Riehard Dreyfuss , Melinda Dillon, Francois Truffaut. Sýnd kl. 2,30, 5, 7,30 og 10 MiBasala frá kl. 1 Hækkaö verö -----salur Stardust Kvöldvarsla lyf jabUBanna vikuna 13.—19. okt. er I Lyfja- bóBinhi tðunni og Garös- apóteki. Nætur- og helgidaga- varsla er [ LyfjabáBinni Iöunni. Uppiýsingar ihn lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapotek er opiö aila virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögun frá kh 9 —18.30. og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs- ingar i sima 5 16 00. Demantar Spennandi og bráBskemmtileg israelsk-bandarisk litmynd meö Robert Shaw — Richard Roundtree, Barbara Seagull — Leikstjóri: Menahem Golan tslenskur texti Bönnuö börnum Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 Barnasýning kl. 3. Skemmtileg ensk litmynd, um lif poppstjörnu meÖ hinum vinsæla DAVID ESSEX tslenskur texti Endursýnd ki. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11,05. --------salur W------------- Atök i Harlem (Svarti guðfaðirinn, 2) Afar spennandi og viöburöarik litmynd, beint framhald af myndinni ,,Svarti guöfaöir- inn". lslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára, Endursýnd kl. 3,10-5,10-7.10- 9,10-11.10 salur slökkvilið Slöklkviliö og sjúkrabllar Reykj,avik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 0Q Seltj.nes.— simi 1 11 00 ^ Hafnarfj.— simi5 11 00' Garöabær— simi5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simil 11 66 simi4 12 00 simi 1 11 06 simi 5 11 66 simi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud.kl. 13.30— •14.30 (fg 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.ogsunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00— 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspftalinn — alla daga frá kl. 15.00— 16.00 og 19.00 — 19.30. Fseðingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 —17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, aUa daga frá kl. 15.00 —16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — aUa daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspítalanum. Kópavogsh æliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla dagakl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Mæörafélagiö. Fundur veröur haldinn miÖ- vikud. 18. október kl. 8 á Hall- veigarstööum. Fundarefni: Vetrarstarfiö rætt. Umræöur um barniö og framtiö þess. Félagskonur fjölmenniö. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag islands Fundur veröur aö Hallveigar- stööum mánudaginn 16. október kl. 20.30. — Sálar- rannsóknarfélag tslands Félag einstæöra foreldra Aöalfundur félagsins veröur aö Hótel Esju fimmtud. 19. okt. næstkomandi og hefst kl. 21. Veitingar á staönum, skemmtiatriöi. Mætiö vel og stundvislega. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. Verkakvennafélagiö Framsókn Basar félagsins veröur laugardaginn 11. nóvember. Konur vinsamlegast komiö munum á skrifstofuna. — Basarnefndin. utivistarferðir Sunnud. 15/10 kl. 10 Sog—Keilirog vlöar meö Kristjáni M. Baldurssyni VerÖ. 2000 kr. KI. 13 Staöarborg og strand- ganga meö Einari Þ. Guöjohn- sen Verö. 1500 kr. Mánud. 16/10 Kl. 20. Tunglskinsganga, stjörnuskoöun, fjörubál. Fararstj. Einar og Kristján. VerÖ. 1000 kr. FariÖ frá BSl, bensínsölu (í HafnarfirÖi v. Kirkjug.) 92 D863 AG3 AD85 A75 D84 K102 AG97 K1094 62 972 K1063 KG1063 54 D875 G4 Eftir nokkurt ströggl veröur suöur sagnhafi í 2 spööum. Austur haföi meldaö hjarta og vestur spilar út hjarta kóng, og slöan tiu. Enn kemur hjarta sem er trompaö. Lauf gosa spilaö, austur fær á kóng og spilar hjarta ás. Trompaö meö tiu, en vestur kastar laufi. Næst var tigul gosa svinaö, austur lét sexiö. Þá tromp á gosa og ás. Nú spilaöi vestur lauf niu, drepiö i blindum, austur lét sexiö. Eftir nokkra umhugsun tók suöur næst tigul ás og tvistur austurs var mjög uppörvandi. A tromp niuna lagöi austur drottninguna, hann átti jú áttuna lika, og eftirleikurinn var einfaldur, yfirtekiö meö kóng og siöasta trompinu spilaö. Austur fékk slaginn á áttu og dæsti óánægjulega, blindur hlaut aö fá tvo siöustu slagina á lauf. Góöir spilarar ættu aö vita, aö ekki ber aö nota lengdar merkingar, nema nauösyn krefji. söfn Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9 efstu hæB, er opiB sunnudaga og laugardaga kl. 4-7 siBd. krossgáta SIMAR 1 1 798 m; 19533. Sunnudagur 15. okt. kl. 10. MóskarÖshnúkar, 807 m. Verö kr. 1500, gr. v/bllinn; kl. 13. Suöurhliöar Esju. Létt og róleg ganga viö allra hæfi. VerÖ kr. 1500, gr. v/bil- inn. Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni aö austan veröu. — Feröafélag tslands. Lucy Luciano Spennandi og vel gerö ný itölsk litmynd meÖ GIAN MARIA VOLONTE og ROD STEIGER Leikstjóri: FRANCESCO ROSI Bönnuö innan 14 ára. Islensk- ur texti. Sýnd kl. 3.15 — 5,15 — 7,15 9,15 og 11,15. bridge Heiöarleiki I afköstum hefnir sin stundum. 1 spili dagsins færir sagnhafi sér dyggilega I nyt samviskusemi austurs. Lárétt: 1 trjátegund 5 fljótiö 7 tvlhljóöi 9 geö 11 knæpa 13 næstum 14 manni 16 eyöa 17 skera 19 strita. Lóörétt: 1 versnar 2 gelt 3 gljúfur 4 yndi 6 vilyröi 10 viökvæm 12 heimshluti 15 greinar 18 forfeöur. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 skrölt 5 ari 7 rusl 8 ey 9 sárin 11 fa 13 tákn 14 frá 16 afneiti. Lóörétt: 1 stroffa 2 rass 3 örlát 4 li 6 kynngi 8 eik 10 ráöi 12 arf 15 án. læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spi'talans, simi 21230. Slysavaröstofan sími 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 Sími 22414. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst I' heimilis- lækni, simi 11510. bilanir PIB COPINHAGIN — Þú hlustar aldrei almennilega á þaö sem maöur segir! Strákurinn á aö leika pabba, I skólaleikriti! Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 1 82 30, i HáfnarfirÖi í simá 5 13 36. Hitaveitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.sfmi 8 54 77. Simabilanir, simi 05. Bilanqvakt borgarstofnana. Slmi “2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og I öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. félagslíf Kvenfélagiö Seltjörn Fyrsti fundur félagsins I vetur veröur þriöjudaginn 17. október kl. 8.30. Ingibjörg Dal- verg sny rtisérf ræöingur kemur á fundinn. — Stjórnin. Basar og kaffísala Kvennadeild BarÖstrendinga- félagsins hefur basar og kaffi- sölu sunnudaginn 15. október kl. 2 e.h. I Domus Medica. SkráO frá Eining CENCI5SKRANINC NR. 184 - 12. október 1978. 18/9 12/10 01 -Bandarjkjadollar 307,10 307,90* 0Z-SterlinR(pund 613,35 614,95* 03-Kanadadollar 258,40 259, 10* 04-Daníkar krónur 5947,20 5962,70* 05-Nortkar krónur 6222.90 6239, 10* 0ó-Sacnakar Krónur 7114,60 7133, 10* 07-Finn*k mörk 7759,00 7779, 20* 08-Franskir frankar 7219.50 7238, 30* 09-BelR. írankar 1047,40 1050, 10* 10-Svissnv frankar 20088,30 20140, 60* 11 -Gyllini 15195,45 »5235, 05* 12-V.- Þýzk mörk 16504,55 16547,55* 13-Lfrur 37,77 37.87* 14-Auaturr. Sch. 2274,80 2280,70* 15-Escudos 685, 50 687, 30* 16-Pesetar 437,80 438,90* 17-Yen 165,70 186, 14* eyting frá síBustu skr áningu. sunnudagur 8.00 Fréttir. 05 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 yeöurfregnir. Forustu- greinar Dagblaöanna (útdr.) .35 Létt morgunlög. .30 Morguntonleikar. 11.00 Messa I safnaöarheimili Langholtskirkj u. Prestur: Séra Siguröur Haukur Guö- jónsson. Organleikari: Jón Stefánsson. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Krydd. Þórunn Gests- dóttir stjórnar þættinum. 14.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. Heimsmeistaraein- vigiö i skák á Filippseyjum. Jón Þ. Þór greinir frá skák- um i liöinni viku. 16.50 Hvalsaga, — þriöji og siöari þáttur. Umsjón: Páll HeiÖar Jónsson. Tæknivinna Þórir Steingrimsson. 17.45 Primadonna. Guö- mundur Jónsson kynnir söngkonuna önnu Moffo. 18.15 Létt lög. Jerry Murad og félagar hans leika á munn- hörpur. Tilkynningar. 1845 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Söngvamál, — þriöji og siöasti þóttur. Ingibjörg H ar aldsdóttir kynnir suöur-ameriska tónlist, lög og ljóö, einkum frá KUbu og Brasiliu. 20.05 Sinfóniuhljómsveit ts- lands leikur alþýðulög.Þor- kell Sigurbjömsson stj. 20.30 (Jtvarpssagan: ..Fljótt fljótt, sagöi fuglinn” eftir Thor Vilhjótmsson. Höf- undirinn ies (7). 21.00 Sinfónla nr. 5 i B-dúr eftir Schubert. Filharmonlusveit Vlnarborgar leikur, István Kertesz st. 21.30 Staldrað viöá Suöurnesj- um, — fimmti og siöasti þáttur úr Vogum. Jónas Jónasson ræöir við heima- fólk. 22.10 Svissneski karlakórinn „Liederkranz am Otten- berg" syngur lög úr heima- högum. Söngstjóri: Paul Forster. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónieikar. Hljóm- sveitin 101 strengur, Dick Haines pianóleikari o.fl. leika létta tónlist. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari). 7.55 Morgunbæn: Séra Birgir m m Snæbjörnsson flytur (vik- una út). 8.00 Fréttir 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar landsmálablaöanna (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Valdis Oskarsdóttir heldur áfram aö lesa sögu slna, ,,Búálfana” (6). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál U msjónarmaöur: Jónas Jónsson. Rætt um jurtakyn- bætur og tilraunir meö grasfræ. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfrégnir. 10.25 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: ,,Ertu manneskja?” eftir Marit Paulsen Inga Huld Hákonardóttir byrjar aö lesa þýöingu slna. 15.30 Miödegistónleikar: tslensk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingil Patricks” eftir K.M. Peyton ! Silja AÖalsteinsdóttir les þýöingu sina (9). 17.50 ,,AHt er vænt, sem vel er | grænt” Endurtekinn þáttur Everts Ingólfssonar frá sIÖ- asta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Haraldsson arkitekt tal- ar. 20.00 Lög unga fóiksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 FerÖaþankar frá israel | Hulda Jensdóttir for- stööukona flytur annan þátt sinn og talar um f jóra staöi: Massada, Eingedi, Eilat og Slnal. 21.45 ..Suite Provencale” eftir Darius Milhaud Concert Arts hljómsveitin leikur undir stjórn tónskáldsins. 22.00 Kvöldsagan: „Sagan af i Cassius Kennedy” eftir Edgar Wallace Asmundur Jónsson þýddi. Valdimar Lárusson les (3). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. 22.45 Frá tónleikum Sinfóiuhljómsveitar tslands í Háskólabiói á fimmtudag- inn var: slöarihluti. Stjórn- andi: Rafael Fruhbeck de Burgos. Sinfónia nr. 5 i c-moll „örlagahljómkvið- an” op. 67 eftir Ludwig van Beethoven. 23.20 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur Sunnudagur 15. október 1978 15.30 Allar eru þær eins (Cosi van tutte). Ópera eftir Mozart, tekin upp á óperu- hátiöinni i Glyndebourne. Filharmóniuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Adrian Slack. Aöal- hlutverk: Ferrando-Anson Austin, Guglielmo- Thomas Allen, Don Alfonso — Frantz Petri, Fiordiligi — Helena Dose, Dorabella — Sylvia Lindenstrand, Des- pina — Daniele Perriers. Þýöandi Óskar Ingimars- son. 18.00 Stundin okkar. Stjórn upptöku Andrés Indriöason Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Dansflokkur frá (Jkrainu Þjóödansasýning i sjón- varpssal. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.00 Gæfa eöa gjörvileiki Nitjándi þáttur. Efni átjánda þáttar: Falconetti fréttir aöWesley sé á hælum hans. Hann vill veröa fyrri til og fer heim til hans. Diane er þar fyrir. Þegar Wesley kemur heim, berjast þeir upp á lif og dauöa, en Falconetti kemst undan. Rudy þarfnast lögmanns til aöflytjamál sitt fyrir rann- sóknarnefnd þingsins, en enginn fæst til þess nema Maggie. Billy sér, hvllikan grikk hann hefur gert Rudy meö uppljóstrunum sinum, og hann segir skiliö viö Estep. Diane reynir aö stytta sér aldur, þegar Wesley visar henni á bug, svo aö hann þykist ekki eiga annars Urkosti en kvænast henni. ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 21.50 Einu sinni varjleimilda- myndum Gracefurstafrúaf Monaco, fyrrverandi kvik- myndaleikkonu. Hún lýsir þvi m.a. i viötali, hvers vegna hún hætti viö leik- listina, og brugöiö er upp svipmyndum úr kvikmynd- um hennar. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.00 Aö kvöldi dags.Séra Arelíus Nielsson, sóknar- prestur í Langholtssókn, flytur hugvekju. 23.10 Dagskrórlok mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir Umsjdnarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Kvennavirkiö Sænskt sjónvarpsleikrit i gaman- sömum dúr eftir Önnu-Marfu Hagerfors. Leikstjóri Judith Hollander. Aöalhlutverk Inga Gill, Eva-Britt Strandberg, Gun- illa Olsson og Linda Kruger. A stofu nokkurri á kven- sjúkdómadeild eru fjórar konur. Þær frétta af sjúklingi sem kominn er á deildina en fær hvergi inni vegna þrengsla. Þær bjóöast þvi til aö rýma til inni h já sér svo aö unnt sé aö bæta viö rúmi. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 22.05 WQson spjallar um for- vera slna Fyrsti þóttur af fjórum, þar sem sjónvarps- maöurinn David Frost ræöir viö Sir Harold Wflson fyrr- um forsætisráöherra Bret- lands. 1 fyrsta þætti segir Wflson frá kynnum sinum af Harold MacMillan en hann var forsætisráöherra 1957-1963. Þættir þessir veröa á dagskrá annan hvern mánudag og i siöari þáttum ræöa Frost og Wil- son um Clement Attlee, Winston Churchill og William Gladstone. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrórlok

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.