Þjóðviljinn - 10.11.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.11.1978, Blaðsíða 11
Föstudagur 10. nóvember 1978 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 11 Teitur Þórðarson mið- framherjinn góðkunni frá Akranesi er stórt nafn í sænska fótboltanum og ekki að ástæðulausu. Hann hef ur átt stóran þátt í sigri liðs síns, öster, og er hann markahæstur leikmanna. öster vann Allsvenskan, en svo heitir 1. deildin sænska, mjög örugglega. Úrslitin voru ráðin tveimur umferðum áður en keppn- inni var lokið. saga. bannig var, aö ég lá á Borgarspitalanum áriö ’76 vegna uppskuröar á nefi. Var meö of- næmi fyrir rykinu og óhreinind- unum sem fylgdu vinnunni. Ég er lær&ur húsasmiöur og vann sem slfkur þá. Ég haföi áöur ákveöiö aö hætta aö spila fólbolta eftir minn 25. landsleik. begar læknirinn, sem var mikill áhugamaöur um fót- bolta, heyröi þaö, vildi hann endi- lega fá mig til aö skipta um skoö- un. Hann þekkti fólk i Sviþjóö og spuröi mig hvort ég vildi ekki reyna fyrir mér þar. Teitur og Ásdís: — og konurnar eru líka san\heldnar f Viötal við Teit Þóröarson: Ég skipti um skyrtu og skoraði tvö mörk... Þetta byrjaöi sem spítalasaga.. Blm. heimsótti Teit og konu hans, Asdisi ólafsdóttur, og börn þeirra, Ester og Ólaf, sem eru sex og þriggja ára. bau búa nú i ný- legu einbýlishúsi i Váxjö. Samstaðan átti stærstan þáttinn i sigrinum — Hverju er þaö aö þakka, aö Oster vann Allsvenskan? — baö sem á stærsta þáttinn i sigrinum er samstaöan. Hún er alveg sérstaklega góö og ekki siö- ur utan leikvallarins en innan hans. Allir eru góöir félagar, og förum viö oft i heimsóknir hver til annars. Svo eru allir meö, ef eitt- hvaö er gert eftir leiki. Konurnar halda einnig vel saman, og hef- ur þaö ótrúlega mikiö aö segja. Svo hefur Oster alltaf veriö ofarlega i deildinni. Frá þvi aö öster vann Allsvenskan ’68 hafa þeir ávallt verið i ööru til þriöja sæti, ef undanskiliö er áriö i fyrra. bá var mikiö um meiösli hjá liöinu, og þaö hafnaöi i niunda sæti. Geysimikil harka í þjálf- uninni — Hvernig er þjálfunin? Er hún frábrugöin þvi, sem þú varst van- ur aö heiman? — Já, þetta er allt annaö. Hérna eru miklu meiri boltaæfingar. Leikmenn búa yfir meiri tækni. Einnig er miklu mejri hraöi hér og harka. A æfingum er aldrei pústaö, heldur kevrt áfram allan timann. Geysimikil harka hjá þeim þjálfurum sem ég hef veriö hjá. baö sem setur stórt strik i þjálfunina heima er veöriö. Menn komast ekki út á völlinn fyrr en fariö er aö liöa á sumariö. Aö von- um tekur þaö þá tima aö venjast vellinum, eftir aö hafa æft á mun minna svæöi, sem iþróttasalirnir eru, yfir veturinn. Hérna byrjum viö aö æfa i janúar og æfum þá inni i stóru tjaldi. Færum okkur svo út, eftir þvi sem veöur leyfir, og er þaö miklu oftar en heima. — Hvaö æfiö þiö oft og hve lengi I einu? — Viö æfum fjóra daga I viku. Byrjum klukkan hálf-fjögur á daginn, og stendur æfingin I u.þ.b. þrjá tima. Annars stendur til aö breyta á næsta ári og byrja á hádegi. Er með þeim hæst launuðu i liðinu. — Hvernig er meö fyrirgreiöslu og laun? — Fyrirgreiöslan er mjög góö. Allt er gert svo leikmönnum liki. T.d. þegar ég keypti húsiö hérna i ágúst, þá fékk ég mikla fyrir- greiöslu hjá klúbbnum. Launin eru fast mánaöarkaup og siöan bónus fyrir hvern leik. Bónusinn er hærri eftir þvi sem liöiö er ofar i deildinni. — En fáiö þiö bónus fyrir hvert mark? — Nei, sem betur fer fáum við þaö ekki. baö væri þá hætta á, aö upp kæmi rigur á milli leik- manna. — Hvaö eru laun þin há? — Hvaö leikmenn fá i laun, er trúnaöarmál milli þeirra og klúbbsins. Er þaö gerttil aö koma i veg fyrir óánægju sem gæti skapast, ef einn er lægri i launum en annar. Ég veit þó, aö ég er meö þeim hæstu. Áhugi á íslenskum fót- boltaspilurum — Hefurekki vaknaö áhugi á aö fá fleiri islenska fótboltaspilara hingaö til Sviþjóöar, þegar þér hefur gengiö svona vel? — Jú, þaö hafa margir hringt og spurt hvort ég gæti útvegaö spil- ara aö heiman. En þaö er hægara sagt en gert, þvi maöur yröi aö geta gengiö I ábyrgö fyrir þvi aö vel yröi tekið á móti þeim og vel aö þeim búiö. — Nú ertu I skóla jafnframt fót- boltanum. Hvaö ertu aö læra? — Ég byrjaöi i haust á almennri linu i Grimlövs-lýöháskólanum, hér i Vaxjö. baö er mest gert til aö fá umsögnina, þvi maður get- ur litiö hreyft sig hér I Sviþjóö án pappira. Hvaö ég fer svo aö læra, þegar ég verö búinn meö þetta nám, er óráöiö. Ýmislegt kemur þó til greina, eins og t.d. sjúkra- þjálfun. Svo veröur ný lina tekin upp á lýöháskólanum næsta vet- ur, en þaö er nám fyrir iþrótta- þjálfara. Kemureinnig til greina, aö ég fari I þaö nám. Landsliðsein- valdurinn sagði vera leitt að ég er ekki sœnskur ríkisborgari Hafði ákveðið að hætta að spila. — Hvaö kom til, aö þú fórst aö spila hér i Sviþjóð? — baö er nú hálfgerö spitala- Seirina um áriö fór ég svo út. Spil^öi nokkra reynsluleiki og skoöaöi aöstööuna. Fór svo heim til aö hugsa máliö og fá samning- inn þýddan á islensku. Ég haföi nefnilega enga innsýn I tungu- máliö og talaöi alltaf ensku viö þá fyrst. Seinnipartinn 1 janúar ’77 flutti ég svo út meö fjölskylduna og byrjaöi aö æfa meö Jönköbing. baö er svolitiö skemmtileg saga, þegar ég byrjaöi aö æfa meö þeim. bannig var, aö ég fékk skyrtu númer tiu, en ég haföi alltaf spilaö i skyrtu niu áður. Eftir fjóra æfingaleiki haföi ég ekki skoraö eitt einasta mark. Ég baö þá um aö fá að skipta um skyrtu, sem ég og fékk. baö var sem viö manninn mælt, ég skoraöi tvö mörk I fyrsta leikn- um. Sviarnir hlógu mikiö aö þess- ari hjátrú i mér. Blöðin gerðu mikið úr kaupunum — Hvenær fórstu svo aö spila meö Oster? — Ég byrjaði aö æfa meö þeim i janúar. Samningar stóöu yfir frá þvi I ágúst I fyrra. begar ég var heima yfir jólin, fétti ég aö gengiö heföi veriö frá samningum, öster heföi keypt mig fyrir 260 þús. sænskar (u.þ.b. 18 milj. Isl). baö er hátt verö. Sérstaklega ef tekið er tillit til þess aö þegar þeir töluöu við mig i ágúst var ég meö slitiö liöband i ööru hnénu. Má þvi segja, aö þeir hafi keypt mig i gipsi. — Er ööruvisi aö spila meö öster en Jönköbing? — Já, þaö er ólikt. Allt er miklu betur skipulagt hér hjá öster. Ég heföi ekki getaö hugsaö mér betri klúbb. Voru bundnar miklar vonir viö þig, þegar þú komst nýr til öster? — Blööin skrifuöu mikiö um hvort markaskorarinn myndi standa viö þær vonir, sem viö hann væru bundnar. Landsliös- einvaldurinn, Aby Ericsson, sagöi i viötali, aö þaö væri leitt, aö ég væri ekki sænskur rikis- borgari. Hann heföi not fyrir mig i landsliöið. Allt þetta umtal var vel til þess falliöaö pressa á mig. Félagarnir tóku hins vegar svo vel á móti mér, aö ég fann ekki svo fyrir þvi. Leikur áfram með öster — Hefur ekki sótt á þig heimþrá þessi tvö ár? — Nei, ekki get ég sagt þaö. Enda hef ég haft fjölskylduna hjá mér. bó væri vissulega gaman að geta hitt vini og ættingja oftar. — En hver eru svo framtiöar- áformin? Leikuröu áfram meö öster? — Já ég leik allavega meö þeim næsta ár, og byrjum viö aö æfa i janúar. Fyrst förum viö þó meö fjölskyldum okkar I tveggja vikna skemmtireisu til Ameriku og Jamaica. Leggjum viö af staö 9. nóv. Viö Asdis og börnin munum svo dvelja heima á Islandi yfir jólin. Jón Halldór

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.