Þjóðviljinn - 10.11.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 10. nóvember 1978 ÞJODVILJINN — SIÐA 15
Til i tuskið
Skemmtileg ög hispurslaus
bandarlsk litmynd byggö á
sjá lfsæ visögu Xavieru
Hollander sem var gleftikona
New York borgar.
Lynn Kedgrave,
Jean Pierre Aumont.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuft innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5—7—9 og 11.
TÓNABÍÓ
„Carrie"
■CARP'E”
If only they knew she had the power.
[
„Sigur „Carrie” er stórkost-
legur.”
„Kvikmyndaunnendum ætti
aft þykja geysilega gaman aft
myndinni.”
— Time Magazine.
Aftalhlutverk: Sissy Spacek,
John Travolta, Piper Laurie.
Leikstjóri: Brian DePalma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuft börnum innan 16 ára.
LAUQARA8
Hörkuskot
“Uproorloua...
lusty cntertainment."
BobThom** ASSOCIATEO PHESS
n UNIVtRSfll PtCTUCf n
CERTRIN LRNGUfiCE mPY 6E
TOO STRONCFOf? CHILDREN
Ný bráftskemmtileg banda-
risk gamanmynd um hrotta-
fengift „Iþróttalift”. 1 mynd
þessari halda þeir áfram sam-
starfi félagarnir George Roy
Hill og Paul Newman, er þeir
hófu meft myndunum Butch
Cassidy and the Sundance kid
og The Sting.tsl. Texti. Hækk-
aft verft.
Sýnd kl. 5-7,30 og 10
Bönnuft börnum innan 12 ára
Close Encounters
Of The Third Kind
tslenskur texti
Bróðurhefnd
Bandarlsk sakamálamynd
Sýnd kl. 9.
>.'V
Saturdav night
fever
Myndin. sem slegiö hefur öll
met i aftsókn um vifta veröld.
Leikstjóri: John Badham
Aftaihlutverk: John Travolta
isl. texti
Bönnuft inna,. ]? ára
S*T:(Í k! "• np 9
Hækkaft verft
AIJSTURBÆJARRin
FJÖLDAMORÐINGJAR
(the Human Factor)
Æsispennandi og sérstaklega
viftburftarlk, ný ensk-banda-
risk kvikmynd I litum um
ómannúftlega starfsemi
hryftjuverkamanna.
tSLENSKUR TEXTI Bönnuft
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5—7 og 9.
Heimsfræg ný amerisk stór-
mynd i litum og Cinema
Scope. Leikstjóri: Steven
Spielberg. Mynd þessi er alls-
staftar sýnd meft metaftsókn
um þessar mundir I Evrópu og
vífta. Aftalhlutverk: Richard
Dreyfuss, Melinda Dillon,
Francois Truffaut.
Sýnd ki. 5, 7.30 og 10.
Aftgöngumiftasala frá kl.4
Hækkaft verft.
Síftustu sýningar
Frægasta og mest sótta mynd
allra tima. Myndin sem slegift
hefur öll aftsóknarmet frá
upphafi kvikmyndanna.
Leikstjóri: George Lucas
Tónlist: John Williams
Aftalhlutverk: Mark Hamill,
Carrie Fisher, Peter Cushing
og Aiec Guinncss.
Sýnd kl. 5-7,30 og 10.
Miftasala frá kl.4.
Hækkaft verft.
Örninn er sesfur
Frábær ensk stórmynd i litum
og Panavision eftir sam-
nefndri sögu Jack Higgins
sem komift hefur út i Isl.
þýftingu.
Leikstjóri: John Sturges.
tSLENSKUR TEXTI
Bönnuft börnum
Endursýnd kl. 3-5,30-8 og 10,40
> salur
Með hreinan skjöld
pjMfciiikiiiaa
Sérlega spennandi, bandarisk
litmynd með BO SVENSON og
NOAH BEERY.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
-salur
c
Hennessy
Afar spennandi og vel gerft
bandarisk litmynd, um
óvenjulega hefnd. Myndin
, sem Bretar ekki vildu sýna.
Rod Steiger, Lee Remick
Leikstjóri: Don Sharp.
tslenskur texti.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
Bönnuft innan 14 ára
1ULIE 'TV7DICH
ANDREWS • VAN OYME
TECHNICOLOR -
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5
Sama ver6 á öllum sýmngum.
■ salu
r D -
Þjónn sem segir sex
Bráftskemmtileg og djörf ensk
gamanmynd.
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 3,15-5,15-7,15
9,15 og 11,15.
apótek
læknar
Kvöldvarsla lyfjabúftanna
vikuna 10.—16. nóvember er I
Borgar Apóteki og Reykja-
vikur Apóteki. Nætur- og
helgidagavarsla er i Reykja-
víkur Apóteki.
Upplýsingar um . lækna og
lyf jabúftaþjónustu eru gefnar i
sima l 88 88.
Kópavogsapótek er opift alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokaft á
sunnudögum.
Hafnarfjörftur:
Hafnarfjarftarapótek og
Norfturbæjarapótek eru opin á
virkum dögum fró kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13 og
sunnudaga kl. 10-12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
Kvöld- ,nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Siysavarftstofan,simi 81200.
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyf jaþjónustu i sjálfsvara
18888.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöftinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00. simi 22411.
Keykjavik — Kópavogur —.
Selt jarnarnes . Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
17.00*, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
dagbók
veitt móttaka á mánudags-
kvöldum, frá kl. 8.30-10.
Föstudagskvöldift 10. nóv. og
laugardaginn 11. nóv. frá kl.
1-5 eftir hádegi I félagsheimil-
inu.
K9'4
AD7
AD6
AD52
2
G1095
G4
KG9876
D1083
K8632
8732
pennavmir
i
bilanir
slökkvilið
Slökkvilift og sjúkrahilar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj. nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi5 11 00
Garftabær— simi5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kþpavogur —
Sóltj. nes —
Hafnarfj. —
Garftabær —
simi 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi5 11 66
Rafmagn: i Reykjavík og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfiröi í sima 5 13 36.
iiitaveilubilanir, simi 2 55 24
Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77
Símabilanir, simi 05
Hilanavakt borgarstofnana
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siftdegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraft allan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öftrum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aft fá aftstoft borgar-
stofnana.
sjúkrahús
félagslíf
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Ilvítabandift — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud.kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.ogsunnud. kl. 13.00 —
17.00 Og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 —
19.30.
Fæftingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspilali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardagakl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00— 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30— 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöft
Reykjavikur — vift Baróns-
stig, aHa daga frá kl. 15.00 —
16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig
eftir samkomulagi.
Fæftingarheiiúilift — vift
Eiríksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami timi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshælift — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aftra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaftaspitalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Basar verkakvennafélagsins
Framsókn verftur haldinn
laugardaginn 11. nóvember.
Konur vinsamlegast komift
munum sem fyrst.
Stúdentakjaliarinn: ólafur
Haukur Simonarson les úr eig-
in verkum kl. 21 I kvöld, 10
nóv. Félagar úr Harmonikufé-
laginu leika. Kjallarinn er
opinn til kl. 1. e.m.
Kynnist gönguferftum.
Bústaftir, félagsmiftstöft ung-
linga v/Bústaftaveg efnir til
gönguferftar á úlfarsfell,
næstkomandi laugardag 11/11.
Brottför er frá Bústaftakirkju
kl. 13, verft 1000 kr. Þetta er
auftveld ferft sem er ætlaft aft
vekja áhuga unglinga og ann-
ara á gönguferftum. Látift ekki
veftrift aftra ykkur, en búift
ykkur vel og komift.
Þjóftviljanum hefur borist
bréf frá konu aft nafni Oh,
Hon-ok, enskukennara vift
skóla einn I Seoul, S-Kóreu.
Hún segir nemendur sína vera
æsta í pennavini I öftrum lönd-
um og sjálf telji hún slík
bréfaskipti hin gagnlegustu
bæfti fyrir enskukunnáttu vift-
komandi aftila og friftinn I
heiminum. ,,Ef einhvern
skólapilt efta skólastúlku í
landi ykkar langar til aft eign-
ast pennavin I Kóreu er sá
hinn sami beftinn aft senda
mér upplýsingar um nafn
heimilisfang, aldur, kyn og
áhugamál sin og mun ég þá
koma þeim upplýsingum á
framfæri vift nemendur mina”
— segir Miss Oh, Hon-ok, og
utanáskrift hennar er:
Miss Oh, Hon-ok
P.O. Box 60, Central
Seoul,Korea.
krossgáta
AG765
4
K1095
1043
Sagnhafi stakk upp ás, tók
trompkóng og svlnafti slftan
gosa. Þegar i ljós kom, aft tap-
slagur var á tromp, var sjáan-
íegt, aft laufsvining nægfti
ekki. Sagnhafi fór næst i tigul-
inn, tók þar sina fjóra slagi og
spilafti því næst trompás og
meira trompi. Sagnhafi bjóst
nú vift laufi frá austri (og ell-
efu slögum), en austri var
vorkunn, þegar hann spilafti
lágu hjarta. Sagnhafi hleypti á
drottninguna, en kastafti laufi
heima, trompafti sig heim á
hjarta og svinafti loks laufi.
Eftir spilift tautafti austur
gramur um „þessar 5%
slemmur”.
söfn
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 7 verftur lokaft
fram um miftjan nóvember
vegna forfalla bókavarftar
Landsbókasafn lslands,
Safnahúsinu v/Hverfisgötu.
Lestrarsalir opnir virka daga
9-19, laugard. 9-16. (Jtlánssal-
ur kl. 13-16, laugard. 10-12.
Borgarbókasafn Reykjavlkur
Aftalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstr. 29a, opift mán. til föst.
kl. 9-22, laug. 9-16. Lokaft á
sunnud. Aftalsafn~lestrarsal-
ur, Þingholtsstr. 27, opift virka
daga kl. 9-22, laugard. kl. 9-18
og sunnud. kl. 14-18. Farand-
bókasöfn: afgreiftsla Þing-
holtsstr. 29a. Bókakassar
lánaftir skipum, heilsuhælum
og stofnunum. Sólheimasafn:
Sólheimum 27, opift mán.-föst.
kl. 14-21, laug. kl. 13-16. Bókin
heim: Sólheimum 27, simi
83780, mán.-föst. kl. 10-12.
Bóka- og talbókaþjónusta vift
fatlafta og sjóndapra, Hofs-
vallasafn — Hofsvallagötu 16,
simi 27640, mán.-föst. kl. 16-19.
Bókasafn Laugarnesskóla,
opift til almennra útlána fyrir
börn mánud. og fimmtudaga
kl. 13-17. Bústaftasafn Bú-
staftakirkju opift mán.-föst. kl.
14-21., laug. kl. 13-16. Bókasafn
Kópavogs i Félagsheimilinu
opift mán.-föst. kl. 14-21.
Arbæjarsafn opift samkvæmt
umtali, simi 84412 kl. 9-10 alla
virka daga.
Náttúrugripasafnift Hverfisg,
116 ?fúpift sunnud., þriftjud.
fimmtud.og laugard. kl. 13.30-
16.
Kjarvalsstaftir.Sýning á verk-
um Jóhannesar Kjarvals er
opin alla daga nema mánu-
daga. Laug. og sunn. kl. 14-22,
þriftjud-föst. kl. 16-22. Aftgang-
ur og sýningarskrá ókeypis.*
Listasafn Einars Jónssonar
opift sunnud. og miftvikud. kl.
13.30-16.
SIMAR. 11798 OG 19533.
ATH.: Allmikift af óskilafatn-
afti úr sæluhúsunum er á skrif-
stofunni, og væri æskilegt aft
viftkomandi eigendur vitjuftu
hans sem fyrst.
Kvenfélag Kópavogs
heldur sinn árlega basar,
sunnudaginn 12. nóvember,
n.k.,1 félagsheimili Kópavogs
Giöfum á basarinn verftur
Lárétt: 1 oftast, 5 hvílast, 7
fljót, 8 samstæftir, 9 angar, 11
umdæmisstafir, 13 stafta, 14
nokkur, 16 mannsnafn.
Lóftrétt: 1 slösuft, 2 friftur, 3
sori, 4 öfugur tvlhljófti, 6 rusli,
8 tónverk, 10 laupur, 12 eftja,
15 titill.
Lausn á siftustu krossgátu.
Lárétt: 2 hrófa, 6 lim, 7 reif, 9
dft, 10 lift, 11 bíl, 12 im, 13 hæli,
14 val, 15 gáígi.
Lóftrétt: 1 lærling, 2 hlift, 3 rif,
4 óm, 5 auftlind, 8 eim, 9 dil, 11
bæli, 13 hag, 14 vl.
bridge
Spii nr.6.
Þeir sem halda þvi fram, aft
réttlætift sigri jafnan aft lok-
um, ættu aft staldra vift spil
dagsins. Eftir nokkrar keftju-
sagnir sem upplýsa aft norftur
eigi 20-21 punkt og skiptinguna
3-3-3-4, afræftur suftur aft
freista gæfunnar i 6 spöftum.
(Jt kemur hjartagosi:
0 %
f./ll
v/11
»!/ I I
0/ I I
GF.NCISSKRÁNING
t-.'W.ZOS - 0. náv.-mhor l'JVH.
H-Ansinri
I S-Ks.:n<kn
T.ZSk, í,S
rui.m
ISIKI.M)
l/.f.f.S, 80
M, 12
2277,KO
Í.K2, SO
■112. 05
107, $S
I S-12 I, <
I070H,'
Ég fann soldið,
sem datt af
hausnum
þinum! .—
AF 1
HAUSNUM?
HVAÐ?
--------------------p
Þetta! Passaðu þigj
svo þú verðir ekki •
sköllóttur!
HA-HA
HA--HA.
z
□ 2
< -J
Flýttu þér nú Yfirskeggur, okkur er
farið að lengja eftir að reyna uþp-
f inningu þina. Við erum strax orönir
ringlaðir af þvf að Ifta niður.
— Vertu rólegur, Maggi, við verðum
aö fara almennilega af stað. Færöu
þig, nú stekk ég upp f.
Komdu nú Yfirskeggur, stökktu
meðan þú getur, viö erum komnir á
svo mikinn hraða. Við getum ekki
haft þig hangandi þarna. — Það lítur
svo bjánalega út!
Heyriði, strákar, stoppið sleðann
augnablik, ég kemst ekki uppi til
ykkar!
— Já, en bíddu nú hægur Yfir-
skeggur, við sitjum hér allir og hugs-
um um hvernig á að stoppa sleða,
sem er á fullri ferð!