Þjóðviljinn - 01.12.1978, Page 5
Föstudagur 1. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Markaður
Þjóðviljans í
fullum gangi
Markaður Þjóðviljans að
Skólavörðustlg 19 er nú opinn
allan daginn og kennir þar
margra grasa. Fólk er hvatt til
að llta þar inn nú þegar fara að
nálgast jólin og þeir sem hafa
eitthvab á boðstóium t.d. ýmiss
konar handiðnaöarvörur eru
hvattir til aO koma þeim i um-
boðssölu á markaðinn. Meöal
þess sem er á boðstólum á
markaöi Þjóðviljans eru lista-
verk eftir nokkra fremstu lista-
menn okkar.
Nægir þar að nefna 5 verk eft-
ir Einar Hákonarson, 2 eftir
Guörúnu Svövu Svavarsdóttur,
6eftir Hring Jóhannesson, 4 eft-
ir Kjartan Guðjónsson og enn-
fremur leirplatta eftir Jónínu
Guðnadóttur. Þá eru á boðstól-
um keramikmunir eftir Stein-
unni Marteinsdóttur en þeir fást
hvergi annars staðar nema á
heimili hennar i Hulduhólum I
Mosfellssveit. Einnig er úrval
leirmuna eftir þær Jónu Guö-
varöardóttur og Sigriöi Agústs-
dóttur i Hafnarfiröi. Af annarri
vöru má nefna margs konar
handiðnaðarvörur, hljómplötur
og nýjar og gamlar bækur. Vin-
veittir aðilar hafa lagt til nýút-
komnar bækur og eru þær held-
ur ódýrari en I bókaverslunum.
En sjón er sögu rikari! Komið
og verslið á markaði Þjóðvilj-
ans i glæsilegu húsnæöi að
Skólavöröustig 19.
Úrval leirmuna eftir Jónu Guðvarðardóttur og Sigrlði Agústsdóttur
f Hafnarfirði
Frá markaði Þjóðviijans. A veggjum sjást m.a. myndir eftir Hring Jóhannesson, Einar Hákonarson
Kjartan Guðjónsson (Ljósm.:Leifur)
Keramik eftir Steinunni Marteinsdóttur f Hulduhóium
STORMARKAÐURINN
W
SKEMMUVEGI 4A KOPAVOGI
2200 fermetra ný
og glæsileg verslun
með alla matvöru
(kjöt, mjólk, brauð,
pakkavöru og niðursuðu-
vörur)-pappírsvörur, kerti
-leikföng og gjafavörur.
Staðin*
hagstæðm
stórínnkaupa
Ótrúlega lágt verð
Greið aðkeyrsla
Góð bílastæði