Þjóðviljinn - 10.02.1979, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. febrúar 1979. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
Reyk j avíkurmóti
framhaldið í dag
bridge
Umsjón:
ÓlafurLárusson
Reykj avikurmótið
Þá er lokiö viö aö spila 8 um-
feröir i mótinu, og hefur sveit
Þorgeirs enn forystu. Staöa
efstu sveita er nú þessi:
1. Sv ÞorgeirsEyjólfss. 132 st
2. Sv Hjalta Eliass. 126 st
3. Sv SævarsÞorbjörnss. 123 st
4. Sv SigurjónsTryggvas.l20st
5. Sv Þórarins Sigþórss. 103 st
6. Sv Sveins Sigurgeirss. 93 st
7. Sv Ólafc Láruss. 87 st
8. Sv Sigfúsar Arnas. 86 st
9. Sv Óöals 81 st
10. Sv Odds Hjaltas. 79 st
11. SvHelga Jónss. 79st
12. Sv Jóns Stefánss. 77 st
Keppni veröur framhaldiö i
dag, laugardag. Spilaö er i
Hreyfils-húsinu og hefst keppni
kl. 13.00.
Ungir menn
á toppnum
Barometer-tvimennings-
keppni BR, hófst sl. miöviku-
dag. 1 mótinu taka 42 pör þátt,
allir spila viö alla og eru 4 spil
milli para. Eftir 6 umferöir i
keppninni, er staöa efstu para
þessi:
1. Guömundur Sv. Hermanns-
son —
SævarÞorbjörnsson 627 st
2. Hermann Lárusson —
Ólafur Lárusson 529 st
3. Guölaugur R. Jóhannsson —
örn Arnþórsson 591 st
4. Hannes Lentz —
Sturla Geirsson 572 st
5. Asgeir Asbjörnsson —
GisliArason 571 st
6. Gisli Hafliðason —
Siguröur B. Þorsteinsson 563
st
7. Höröur Arnþórsson —
Stefán Guöjohnsen 559 st
8. Guðmundur Pétursson —
KarlSigurhjartarson 557 st
9. Helgi Jóhannsson —
Þorgeir Eyjólfsson 552 st
10. Skúli Einarsson —
Þorlákur Jónsson 548st
Meðalskor er 480 stig.
Keppnisstjóri er Agnar Jörgen-
son. Keppni verður framhaldiö
nk. miðvikudag.
Frá Hafn-
firðingum
Butler-tvimenningskeppni BH
er nú lokið og uröu helstu úrslit
sem hér segir:
1. Ólafur Gi'slason —
Þorsteinn Þorsteinsson 246 st
2. Jón Pálmason —
Sævar Magnússon 233 st
3. Albert Þorsteinsson —
SigurðurEmilsson 221 st
4.-5. Bjarnar Ingimarsson —
Þórarinn Sófusson 208 st
4.-5. Bjarni Jóhannsson —
BjörnEysteinsson 208 st
6. Páll Valdimarsson —
Valur Sigurðsson 204st
7. Friðjófur og Halldór Einars-
synir 203 stig
Meðalskor 190 stig.
Næstu tvo mánudaga verður
spilaöur einmenningur sem aö
venju er jafnframt firma-
keppni. Til gamans skal þess
getið, að frumraun blaöafull-
trúa B.H. var einmitt slik
keppni. Var það áriö 1953. Þá
tóku 64firmuog 64 spilarar þátt .
i keppninni. Nv. stjórn er aö
vi'su bjartsýn á að fá 64 firmu,
en reiknar hvergi nærri meö 64
spilurum.
Blaöafulltrúi lendir þvi vænt-
anlega eitthvað framar I rööinni
en fyrir 26 árum, þegar hann
varö no. 61. Allt um þaö hvetur
stjórn B.H. félaga til að fjöl-
menna. Nýjum félögum skal
bent á, að einmenningskeppni
er mjög heppilegt keppnisform
fyrir þá sem eru óvanir
keppnisbridge. Þá eru fyrrver-
andi félagar vel séöir, enda
þykja þeir of sjaldséðir gestir á
spilakvöldum félagsins. Spilaö
er aö Hjallahrauni 9, á mánu-
dögum og hefst spilamennska
kl. 19.30.
Frá Barðstrend-
ingafélaginu
í Reykjavík
Sl. mánudag komu Vikingar i
heimsókn með 10 sveitir og fóru
leikar þannig:
Ragnar Þorsteinsson —
Sigfús Arnason: 19-1
Baldur Guðmundsson —
Lárus Eggertsson: 17-3
Helgi Einarsson —
VilbergSkarphéðinsson: 19-1
Gunnlaugur Þorsteinsson —
KristjánPálsson: 20-0
Sigurður Kristjánsson —
Tómas Sigurjónsson: 3-17
Kristinn Óskarsson —
Sverrir Kristinsson: 1-19
Viðar Guðmundsson —
Jón Ólafsson: 20-0
Bergþóra Þorsteinsdóttir —
Guðbjörn Asgeirsson: 18-2
Vikar Daviðsson —
HafþórKristjánsson: 11-9
Baröstrendingar: 135 stig
Vikingar: 65 stig.
Víkingum er þökkuö heim-
sóknin, og munu Baröstrending-
ar endurgjalda. meö heimsókn I
mars næstkomandi.
/
Frá Asunum
Sl. mánudag voru spilaöar 7.
og 8. umferðin i Asunum. Sveit
Armanns heldur sinu striki, þó
munurinn sé heldur minni milli
efstu sveita.
1. Sv Armanns J.Láruss. 128 st
2. Sv JónsBaldurss. Il8st
3. Sv Vigfúsar Pálss. 103 st
4. Sv Gubbrands Sigurb. 99 st
5. Sv Sigriöar Rögnvaldsd. 81 st
Keppni verður framhaldið
næsta mánudag.
Tvær á toppnum..
í aðalsveitakeppni TBK jr nú‘
lokið 6 umfö-öum af 9, og hafa
tvær sveitir sýnt áberandi yfir-
burN yfir keppinautum sinum.
Þaö eru sveitir Gests Jónssonar
(Sigtryggur Sig., Guöm. PáU og
Sigurjón) og hinsvegar sveit
Ingvars Haukssonar (Orwell,
Hermann, Ólafur, Jón Bald. og
Guðm. Herm.)
Úrslit i 6,- umferð:
Björn Kristjánsson — Hannes
Ingibergsson: 20—3 Ingvar
Hauksson — Ingólfur Böövars-
son: 18—2 Steingrimur Stein-
grimsson —Rafn Kristj ánsson:
18 —2 Þórhallur Þorsteinsson —
Eirikur Helgason: 17—3 Gestur
Jónsson — Ragnar Óskarsson:
16—4
Efstu sveitir:
1. Gestur Jónsson 108 stig
2. Ingvar Hauksson 97 stig
3. Björn Kristjánsson 75 stig
4. Ingólfur Böövarsson 69 stig
Frá Bridgefélagi
Selfoss
ÚrsUt i fir makeppninni eftir 3.
umferð 25/1.
1. Rafveita Selfoss Bjarni
Jónsson 222 stig
2. Guðnabakari Sigurður
Sighvatsson 222 stig
3. Sorphreinsun Suðurlands
Garðar Gestsson 219 stig
4. Búnaöarbanki Islands
Guðm. Sigursteinsson 217
stig
Framhald á 18. siöu
Skólafélag Menntaskólans á ísafiröi
Sumir eru jafnari en aðrir
Þegar landsfeöurnir tala til
þjóðarinnar á tyllidögum ræba
þeir jafnan mikið um þaö, hversu
dýrölegt þaö sé aö byggja þetta
land, svo til allir hlutir margfalt
fullkomnari en annars staöar, og
það sem ekki sé þegar orðið full-
komið stefiii i það minnsta hrað-
byri að þvi marki. Þá er gjarnan
minnst á jafnrétti til náms og aö á
íslandi sé engin stéttaskipting.
„Þjóðin er eins og ein stór fjöl-
skylda” er jafnan viökvæöið. All-
ir eru sagðir standa jafnt að vigi,
hafa jafna möguleika til náms og
atvinnu. Væri þetta rétt, hlytu
þeir sem ekki tekst aö afla sér
menntunar aö vera heimskari en
aörir, enda er þvi haldið fram.
En þetta er ekki rétt. A tslandi
er ekki jafnrétti til náms. Þaö er
ekki rétt aö allir hafi jafna mögu-
leika til aö afla sér menntunar.
Dreifbýlisungmenni hafa mun
minnimöguleikatil aöljúka námi
en þau sem geta sótt skóla i
heimabyggð sinni og geta þar af
leiðandi verið i fæði hjá foreldr-
um sinum. Þetta verður siöan til
þess, að það eru börn sem ekki
þurfa að fara að heiman i skóla
sem fá mesta menntun og valda-
stöðurnar i þjóöfélaginu.
Tilefni þessara skrifa er reynd-
ar það, að vekja athygli á einum
þeim kostnaðarlið námsmanna
sem ekki hvað slst viðheldur
þessu ástandi, þ.e. mötuneytis-
kostnaði i menntaskólum.
Eins og hlutum nú er háttaö,
greiða mötunautar i mennta-
skólamötuneytum allan kostnað
við rekstur þeirra, þ.e. bæði hrá-
efiii og laun starfsfólksins. Þetta
verður það mikil upphæð á hvern
og einn að þaö verður ekki svo
auðhlaupið að þvi að vinna fyrir
þvi yfir sumartimann, ef menn
ætla lika að eiga fyrir fötum,
skólabókum og öörum nauðsyn-
legum hlutum. I vetur er t.d. gert
ráö fyrir 60.000.- króna kostnaði á
mánubi per mötunaut i mötuneyti
Menntaskólans á Isafirði. Þetta
þykir okkur há upphæð. Svo há að
ekki verður við unað. Sömu sögu
er að segja úr öðrum menntaskól-
um þar sem mötuneyti eru starf-
rækt. Kostnaður á mann er svip-
aður, og alltað 40% af upphæðinni
eru laun starfsfólks. Það er þvi
sanngjörn krafa Landssambands
mennta- og f jölbrautaskóla-
nema að rikið greiði allan launa-
kostnað starfsfólks I mötuneytum
skólanna. An þess er tómt mál að
tala um jafnrétti til náms á Is-
landi. Með þessum háa kostnaöi
er verið að tryggja það að börn
dreifbýlisfólks verði aldrei annað
en láglaunafólk; sem sagt, að við-
halda óþolandi misrétti.
Isafirði 23. janúar 1979
Virðingarfyllst,
Skólaféiag Mcnntaskólans á tsa-
firði.
Matreiðslumenn
Iðnlærðir matreiðslumenn sem starfa
ekki i iðninni,en hefðu hug á að gera það,
eru vinsamlegast beðnir að hafa samband
við skrifstofu félagsins að Óðinsgötu 7
Reykjavik i sima 19785.
Stjórn Félags Matreiðslumanna.