Þjóðviljinn - 13.05.1979, Side 3
Sunnudagur 13. maí 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3
flöskuskeyti aö utan ...flöskuskeyti að utan ...flöskuskeyti aö utan ...
Maó: Eru Klnverjar aö endur-
meta afstöðu sína til kenninga
hans?
Sovétmenn
brynja sig
gegn
vestrœnum
áhrifum
Moskva 9. maí:
Stjórnvöld I Kreml hafa sett
áróöursmaskinuna á fullt til aö
„eyöa óhróöri um Sovétrikin sem
vestrænir heimsvaldasinnar hafa
komið af stað með hugmynda-
fræöilegum hryöjuverkum sin-
um” eins og það er orðað i 3700
orða langrigrein i Pravda siðast-
liðinn sunnudag.
Það eru aðallega útvarps-
sendingar sem sendar eru frá
V-Evrópu á stuttbylgjum og aðrir
erlendir dhrifavaldar sem gera
Kremlverjum gramt i geði.
Sovéska stjórnin mun nú leggja
meiri rækt við fjölmiðla landsins
til að mæta auknu áhrifastreymi
frá kapitaliskum löndum. Þar að
auki mun skólun f pólitískri
hugsun vera hert, andgyðinglegur
áróður aukinn og „leifum af
borgaralegri hugsun og móral
endanlega útrýmt.”
1 greininni er tekið fram aö
áhrifamikill áróður sé afgerandi i
baráttunni gegn „ógeðfelldum
leifum fortiðarinna svo sem
græðgi, spillingu, eyðslu,
drykkju, og slæmri forystu.”
Forsíðu-
myndin
Sigrid Valtingojer
Forsiða Sunnudagsblaðs-
ins er aö þessu sinni eftir
Sigrid Valtingojer, og ber
myndin nafnið „Heimilislff”.
Sigrid er austurrisk að upp-
runa, en kom hingað til lands
árið 1961. Hún er lærður aug-
lýsingateiknari og starfaði
lengi sem slikur á Islandi.
Hugur Sigrid stóð til mynd-
listar, og útskrifaðist hún úr
Handlista- og myndiðaskól-
anum sem teiknikennari árið
1977. Hún kenndi við sama
skóla i einn vetur og stundaði
jafnframt nám við grafik-
deild skólans.
Myndin sem birtist á for-
siðunni er með fyrstu mynd-
um eftir Sigrid Valtingojer
sem birtast opinberlega.
—im
Kínverjar gagn-
rýna Kók-línuna
Peking, 10 mai:
Hinarfjóru meginreglur verður
að halda i öllum atriðum, er hin
nýja boðun sem kinversk stjórn-
völd hafa prédikaö ötullega i öll-
um fjöimiðlum landsins. Fyrir þá
sem ekki eru kunnugir megin-
reglunum fjórum skal innihald
þeirra upplýst: 1. Fylgt skal hin-
um sósialiska vegi, 2. Alræöi
öreiganna, 3. Leiðarljós landsins
verði hugsun kommúnistaflokks-
ins og 4. Marx-leniniskar hug-
myndir Maó formanns. Þessar
meginreglur voru sendar út i
„áróðurspakka” f aprflmánuöi.
ÞeSsi fyrirmæli til alþýöunnar
eru rfkjandi miðafl i kinverskum
stjórnmalum um þessar mund-
ir.
Tilslakanir þeirra leiðtoga, sem
sýnt hafa áhuga til vesturs, hafa
verið gagnrýndir af harðlinu
maóistum og er talið að margar
mikilvægar ákvarðanir verði að
biða úrlausnar, þangað til úr fæst
skorið hvor linan verði ofan á.
Brésnjef:
Harðari pólitfsk ögun.
Ný-nasistar
eflast í
V-Þýskalandi
Berlfn 8. mai:
Á síöustu þremur árum hefur
meölimafjöldi þýsku Nýtnasista-
flokksins meir en tvöfaldast,
skýröi Andreas von Schöler rikis-
ritari i innanrfkisráöuneytinu
frá i sföustu viku.
Árið 1976 var félagafjöldi nas-
ista um 600 manns en hefur hækk-
að upp í 1300 i janúar i ár. Rikis-
ritarinn benti einnig á, að nauð-
synlegt væri að nasistatimabilið
yrði rætt rækilega i skólum og á
heimilum.
mmmmm
v? ;• i\".'
v<-. - \ : : ,
9 ff
si&mi
. ■
' ' - ’
AustÉrstræti 12
Ódýrar vandaðar og öruggar
ferðir til Costa del Sol og Portoroz,
hinna vinsælu ferðamannastaða.
Fullkomm þjónusta á fyrsta flokks
hótelum. Fjöldi fróðlegra og
skemmtilegra skoðunarferða.
Vikulegar brottfarir. Eins, tveggja,
þriggja eða fleiri vikna ferðir.
Pantið strax - sala er nú í fullum
gangi og þegar orðið uppselt í
nokkrar ferðir.
Odýr sandur
örugg sól