Þjóðviljinn - 13.05.1979, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 13.05.1979, Qupperneq 9
aö „opnunin” hefur ýtt til hliöar þeim kröfum um einbeitingu og kjarnsæi sem áöur voru I heiöri haföar og gefiö skáldum frelsi, sem er torveldara i meöförum en i fyrstu sýnist. í ljósi næsta dags Þriöja ljóöabókin, einnnig frá fyrra ári, sem hér veröur á minnst er „1 ljósi næsta dags” eftir Sigurö A. Magnússon. Siguröur yrkir lika opin ljóö og útsækin. Hann vill „láta oröin koma eölileg og óþvinguö til móts viö þig” Hann er ófeiminn viö óskáldlegar staöreyndir og oröa- foröa hversdagslegrar umræöu. En hann umgengst þessi meööl meö allt öörum hætti en t.d. Jóhann Hjálmarsson. Fyrst og fremst er þetta tengt þvi, aö Siguröur A. Magnússon er alls ekki á þvi aö sýna veruleikanum sáttfýsi og hann vill mikiö til þess vinna aö halda á lofti metnaöi fyrir hönd skáldskaparins. Mikil- vægi ljóösins er honum mjög ofarlega i huga — hann vill aö þaö séu „liftaugar milli okkar”. Þessi ósáttfýsi og þessi metn- aöur kemur fram meö ýmsum hætti. Bæöi i þvi, aö samþjöppun, þétting efnis, er miklu meira stunduö en i þeim bókum tveim sem fyrr voru nefndar. Og svo I þvi, aö ekki er hikaö viö aö ráöast i öll hin stærstu eiliföarmál. 1 tilvistarkvæöum bókarinnar er glimt viö nauö timans, návist dauöans, hina ófeigu athöfn sem okkur dreymir um, viö hinar stærstu stundir llfsfyllingar. Siguröur er áræöinn, þvi um allt þetta hefur veriö ort og oft vel. Stundum veröa þessir textar helst til afstrakt. Stundum eru hættur ljórænna stóryröa farnar aö tefla þeim mjög I tvisýnu: ástriöasamhljóminn slóstu á titrandi strengi regnbogans viö taktfasta hrynjandi náttúrunnar Þótt um leiö sé auövelt aö fá samúö meö þvi hamsleysi skálds- ins, sem er orðiö sjáldgæft i skáldskap, kannski feimnismál. Eftirminnilegastur veröur árangur Siguröar þegar hugar- ástand hverfist i mynd úr nánum hversdagsleika eins og þegar vetur vonleysisins umlykur lif þitt eins og hrimaöar bilrúöur i umferöaröngþveiti dagsins. Osáttfýsin þýöir einnig aö Siguröur er ekki feiminn viö aö nota ljóöiö sem ádrepu. Hann hik- ar til dæmis ekki viö aö punda á sina elskulegu þjóö sem varö „feit og sællíf” i skjóli þess skjót- fengna gróöa, sem varö — meöal annars — til þegar upp leystist sá heimur elskulegra hversdags- staöreynda sem þeir Matthias þekktu báöir i strlðsbyrjun. Hann telur vel ómaksins vert aö espa „ráösetta samborgara” og „inn- antóman hátiðleik” og lesa reiöi- lestur yfir höföingjum á þjóöhátiö. Útmála þá afskræm- ingu lifsins sem „mannúðarleifar nýlenduveldis” skilja eftir sig á Grænlandi og hamast gegn þeirri villutrú sem iökuð er i musterum samtimans, sjúkrahúsun- um. Hægur vandi er aö færa dæmi og rök aö þvl aö Siguröur tefli á tæpt vaö 1 kappsemi sinni og ljóö- rænni mælskulist, eöa aö minnsta kosti sýna fram á, aö ádrepur hans skorti stundum þá listrænu bragövisi sem freistar fleiri les- enda en þeirra sem eru honum samstiga fyrirfram. Engu aö siður skal þvi fram haldiö, aö Siguröur kunni aö ná drjúgum árangri meö samþjöppun og marksækni i þvl aö tvinna saman pólitik og náttúru, sögu og sam- tiö, dægurmál og eiliföar smælingjar lciöakerfisins berja lóminn á biðstöðvum meöan máttarstólpar kerfisins giiöna undan fargi frföinda Vindhanar þingsala týna áttum I umhleypingum segir i Islendingabrag. Hin „opna” afstaða gengur hér i bandalag við frumkvæöi skálds- ins, sterkan ihlutunarvilja, — og fordæmi Jónasar Svafárs. Samt er þungamiðja þessarar bókar ekki sjálf ádrepan, heldur átök milli glæsilegra vona um skáldskapinn og efasemda um stööu hans og möguleika. Skáldskapurinn er ööru fremur sú „ófeiga athöfn” sem menn leita aö. Hann er eins og segir i upp- höfnu stefnuskrárkvæði. Aö yrkja, leiö til aö endurheimta upprunann, til aö kanna sjálfan sig af hreinskilni, tengja saman tilverunnar þætti, yfirbuga timann. En um leiö er allsendis óvist um framhaldiö. I lokakvæöi bókarinnar er skáldiö enn aö halda fagnaöarerindi skáldskap- arins til streitu gagnvart efa- semdamanni sem telur ljóölistina aöeins „uppbót” tilfinninga og at- hafna og tómlát augu þin tjá fánýtiö i viöleitni minni. Þrjú skáld - ein kynslóð Þaö er alveg ljóst, aö þaö veröa ekki margar marktækar alhæf- ingar dregnar af þvi aö ræöa I einu þrjár ljóöabækur eins árs. Slik umfjöllun minnir blátt áfram á þaö sem allir vita — aö skáld eru hvert ööru ólik aö skaphöfn og I markmiðum. Samt var freist- andi aö reyna þetta, meöal annars vegna þess aö þessir þrir höfundar hafa allir safnaö drjúgri reynslu og þeir byrjuöu um sama leyti aö gefa út bækur (1956-58). Allir hafa þeir átt sér myrkari stundir I ljóöum, veriö inn- hverfari, tekiö miö af þeim „erfiöa” módernisma sem ekki boöar, útskýrir ekki, segir ekki sögur, gefur varla umhugsunar- efni heldur „sér mönnum fyrir sérstakri tegund æsingar, býöur hvorki upp á kyrrö né skýrleika heldur undarlega kennd valds og vimu” svo vitnað sé I eina af mörgum skiigreiningum nútima- ljóösins. Timarnir hafa breyst siöan. Sú kynslóö sem skáldin þrjú eru af hefur reynt aö komast út úr einangrun, hún hefur sýnt nálæg- um hversdagsleika sóma, opnaö dyrnar fyrir þvi óskáldlega, kinkaö kolli til frásagnar, kapp- ræöu og boöunar. Og eins og dæmin sanna, þá veröa ekki felld- ir einhliöa dómar um árangur slikra breytinga — viö vitum þaö þó, aö lesendur þurfa ekki aö ótt- ast sinn eigin reynsluskort af ljóöum i sama mæli og fyrir rösk- um tuttugu árum. En á okkar tima mikils umburöarlyndis i skáldskap, þegar agi jafnt sem óreiöa, hreinræktun tegundar jafnt sem blanda á staönum, njóta ástriöulitillar velvildar, þá veröum viö i leiöinni vör viö endurnýjaöar efasemdir skálda um oröiö, um móttökuskilyröin, um skáldskaparviöleitni. ]Er kominn timi til aö spyrja, hvert liggur vegurinn héöan? Má vera. En svörin veröa áreiöanlega tor- fundin. í bili finnst manni likleg- ast aö viö munum um skeiö lifa tima hins smáa forms, tima skrýtlu og skopstælingar á nýjum og gömlum skáldskap og hugsunarhætti. A.B. p. ............ ■ r | A i tónleikum | með Ninu I Hagen Þýsk Patti Smith Þegar óskar vinur minn Guðmundsson kom heim úr Þýska- landsför um áramótin kunni hann ekki frá öðru merkilegra að segja en Ninu Hagen. Á meðan skifan snerist á gamla garganinu á Brekkustig sannfærðist ég lika um að Evrópa hefði eignast verðugt svar við Patti Smith. Svo stóö hún bara þarna á sviöi Oddfellow-hallarinnar I Kaupmannahöfn þann 9. april, meö svarta strýiö og rauöu varirnar og andlitsfaröann sem var náhvitur I bláu ljósi, en dökkur I rauðu o.s.frv. Þó var þaö bandiö sem kveikti fyrstu hrifninguna. A plötunni er þaö svolitiö þungt — „tevtónskt” oröuöu þeir þaö i Politiken. A hljómleikunum fengu rokkfras- arnir hins vegar vængi og strák- arnir flugu lika svolitið um sviöiö. Þýskan — gott ,,pönk”-mál Framan af flutti Nina einkum efni af plötunni, en þaö er sosum nógu fjölbreytt út af fyrir sig. Hreint pönk, s.s. „White Punks on Dope” frá Tubes, sem hún hefur snúiö upp á frústreraö sjónvarpsgláp. — Mikiö fellur þýskan annars vel aö pönki og ööru höröu rokki. — En án þess aö blikna er Nina komin út i óperufrasa, og hljómsveitin er meö á nótunum, svo aö maður upplifir hiö besta nútlmaverk. Skyndilega er sem kveikt sé á islenska hljóðvarjHnu — vælu- söngur „á la” þýskir listamenn frá árinu 1951, en vitaskuld gerir Nina því listformi ærnar kárinur, á meðan strákarnir humma nóturnar sinar af kost- gæfni. Afram dunar rokkiö, og boö- skapurinn leynir sér ekki: Nina hatar kapitalismann og kúgun karpa, elskar kynlíf meöbáöum kynjum. Hámarki nær ástar- briminn i „Ich bin heiss”, þar sem texti, söngur, hljóöfæra- leikur og áheyrendur sameinast i einni djúpri greddutilfinningu. Jóðl í svörtum samfestingi Þaö teygöist á hljómleikunum og sifellt opnaöi Nina nýjar vlddir. Þau fóru yfir I léttari sálma meðameriskum graffeti- rokkurum og undu sér yfir I ný og flókin lög, sem i sjálfu sér standa þeim eldri sist aö baki, og svo hefur hljðmsveitin unniö verulega á frá plötuupptökunni — eitthvert besta rokkband sem gengur laust. Eitt nýja lagiö var kynnt sem söngur gegn fikniefnum. Sjálf- Sunnudagur 13. mai 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 L s » Gestur t Guömundsson skrifar W ' * frá m ~~ÆÁ Danmörku Nina Hagen er 24 ára gamall Austur-Þjóöverji. Fyrir rúmum ára- tug var hún rekin úr „Freie Deutsche Jugend” vegna yfirlýstrar samstööu meö Woif Biermann. Fyrir tveim árum tók hún stökkiö til Vestur-Berlinar, gekk I fyrstu i leiklistarskóla og vann fyrir sér meö slagarasöng, en sló I gegn I haust sem rokksöngvari. Hljómsveit Ninu Hagen lék áöur án hennar undir nafninu „Kreuz- berger Lokomotiv” en Kreutzberg er sá hluti V-Berlfnar, sem hýsir flesta róttæklinga, dópista, aöflutt vinnuafl og fátæklinga. Stjörn- urnar sem þau bera eru merki „Rock gegen Rechts” sem svarar til „Rock against Racism” i Bretlandi. sagt er þaö meint þannig, en þegar rokkiö byrjaöi aö þruma, minnti þaö helst á hrærivél ofan i heilanum — likast frekari uppmögnun á gömlu sýrutón- listinni. Eins o g allt a nnaö g etur Nina llka flutt „reggae” — og barst i þvi lagi miöju út I jóöl eins og ekkert væri. Hún hefur fágætt vald á röddinni og feikna breidd, og allt er undirstrikaö meö hreyfingum kroppsins, sem klæddur er hálfgegnsæjum svörtum samfestingi. Iðandi kös af búkum Gyllti Oddfellow-salurinn skilaöi hljdmnum furöuvel og gólfiö varö fljótt ein iöandi kös af búkum. Slatti var kominn á milli sviös og fremstu sætaraða I æöisgengnum dansi, og dyra- veröir byrjuöu aö ryöja meö til- heyrandi uppáhöndsnúningum ogpústrum. Þá hrópaöi Nina af sviöinu: „Leyfið fólkinu aö dansa”, og tuddarnir hundsk- uðust burt. Þau voru náttúrlega klöppuö upp I tryllingi, og komu loks fram meö magnaða útgáfu af útúrsnúningi Sids heitins Vici- ous á My Way frá Sinatra. Klöppunum og ópunum linnti ekki, og á sviðinu stóö þessi gertlárlega kona, ekki uppblásiö kyntákn heldur náttúruleg i tveim merkingum orösins og byrjaði á klassikernum óslítan- lega My Generation frá Who (sem Patti flytur gjarnan snilldarlega — lika sem auka- lag). Þaö var búiö aö kveikja ljósin, og Nina hrópaöi: Viö gerum byltingu, um leiö og hún kvaddi. Hún hefur pólitisk markmiö meö list sinni, sam- stööu meö hinum kúguöu, og styöur þýsku samsvörunina á „Rock against Racism” (Rock gegn rasisma — kynþáttafor- dómum). Pönkiö og nýbylgjan hafa blásiö nýju lifi I rokkið og sannaö um leiö, aö andófiö er ekki dautt I þeirri listgrein. Og þetta voöalega Þýskaland átti eftir aö færa okkur einn besta andófslistamann samtiöar- innar, hana Ninu Hagen.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.