Þjóðviljinn - 13.05.1979, Qupperneq 17
Sunnudagur 13. mai 1979,ÞJÖÐV1LJINN — StÐA 17
Svíþjóö
Kvikmyndastofnunin
Sænska kvikmyndastofnunin
(Svenska Filminstitutet) var
stofnuö 1963 meö samningi milli
rikisins og samtaka i sænska
kvikmyndabransanum (kvik-
myndahúsaeigendur, dreifingar-
fyrirtæki, kvikmyndaframleiö-
endur o.fl.) Aöur var sænsk kvik-
myndagerö rekin meö einkafjár-
magniog einsogviöarvarlagöur
sérstakur skemmtanaskattur á
kvikmyndasýningar. Um leiö og
kvikmyndastofnunin var stofnuö
var skemmtanaskatturinn af-
numinn.
Kvikmyndastofnunin fær i sinn
hlut 10% gjald af aögöngumiöa-
veröi kvikmyndahúsanna (á fjár-
hagsári 1976-77 nemur sú upphæö
1900 miljónum króna). Auk þess
fær stofnunin 800 miljónir Ur rikis'
sjóöi eöa samtals 2700 miljónir á
ári. Aö viðbættum tekjum af eigin
starfsemi er velta sænsku kvik-
myndastofnunarinnar 5600 milj-
ónir.
Kvikmyndastofnunin hýsir
kvikmyndaskóla, rekur kvik-
myndastUdió, framköliunarþjón-
ustu, gefur Ut tímarit fyrir kvik-
myndaáhugafólk og annaö rit fyr-
ir kvikmyndageröarmenn, rekur
16 mm dreifingarfyrirtæki (BIO
16) og kvikmyndasafn (Cinema-
teket).
Sjóðirnir
Peningarnir renna I nokkra
sjóöi, sem hafa hver sitt hlutverk.
Verkefni þeirra eru meðal ann-
ars:
1) Veita gæöaverölaun fyrir
sænskar kvikmyndir frum-
sýndar á árinu. í dómnefndinni
sitja 12 manns, flestir gagnrýn-
endur. Upphæöirnar eru frá
3-20 miljónum til hverrar kvik-
myndar, samtals 190 miljónir.
2) Borga tap á sænskum kvik-
myndum. Til þess eru tveir
sjóöir, annar vegna allra kvik-
mynda án tillits til gæöa og
hinn vegna kvikmynda, sem
taldar eru gæöakvikmyndir. 1
stjórn sjóöanna eiga sæti full-
trúar kvikmyndastarfsfólks og
kvikmyndaframleiöenda. Sjóö-
irnir veita styrki, lán og banka-
ábyrgöir og hafa til umráöa 860
miljónir króna á ári. úr þess-
um sjóöum eru einnig veittir
styrkir til handritageröar.
3) Rekstur kvikmyndastofnunar-
innar og kynningarstarf á
sænskum kvikmyndum erlend-
is, samtals 670 miljónir.
4) Eigin framleiösla kvikmynda-
stofnunarinnar ákvikmyndum.
Til sllkra kvikmynda á hún rétt
á lánum og ábyrgbum Ur hinum
sjóöunum ogmá eiga samvinnu
viö aöra kvikmyndaframleiö-
endur. A þennan hátt eru fram-
leiddar þrjár kvikmyndir aö
meöaltali á ári. Samtals 640
miljónir á ári.
5) Framleiösla kvikmynda i sam-
vinnu viö sænska sjónvarpiö.
Hvor stofnun borgar helming,
samtals 1350 miljónir,
Eigin framleiðsla
kvikmynda-
stofnunarinnar
Stofnunin reyndir aöfinna sam-
starfsfyrirtæki meöal kvik-
myndafyrirtækja, fyrst og fremst
fyrirtækja sem eiga kvikmynda-
hUs. t flestum tilvikum er stofn-
unin hinn starfandi hluti en hinn
framleiöandinn „sleeping partn-
er” eins og segir i ársskýrslu
stofnunarinnar 1976/77. Þróunin
siöustu ár hefur veriö sU, aö
stofnunin hefur átt i erfiðleikum
meöaö fá samstarfsframleiöend-
ur og þvi leitað til eiphverra sjóö-
anna og aukiö eigiö framlag.
Finnland
Kvikmyndastofnun
Finnska kvikmyndastofnunin
hóf starfsemi sina 1970 meö
samningi menntamálaráöuneyt-
isins og kvikmyndafólks. Stofnun-
in fær til starfsemi sinnar 4% af
aögöngumiöaveröi kvikmynda-
hUsanna og auk þess framlag Ur
rikissjóði. Til ársins 1977 voru
veittir styrkir tilkvikmynda bæöi
á vegum stofnunarinnar og
menntamálaraöuneytisins, en
siöan 1977 heyra þeir undir kvik-
myndastoöiunina.
Aðilar aö kvikmyndastofnun-
inni (samtök kvikmyndafólks og
opinberir aöilar) leggja fram
2.500 mörk hver til stofnfjár
stofnunarinnar, sem nemur sam-
tals 10.000 mörkum.
Tilgangur stofnunarinnar er aö
styðja framleiðslu innlendra
kvikmynda og auka kvikmynda-
menningu. Stofnunin getur ekki
sjálf gerst framleiöandi kvik-
mynda.
Styrkir kvikmyndastofnunar-
innar námu 1978 u.þ.b. 500 miljón-
um króna. Tæpur helmingur eru
tekjur af 4% af aðgöngumiöa-
verði kvikmyndahUsa, en restin
er framlag rikisins. Þessi fjárhæö
er notuö til eftirfarandi starf-
semi: Styrkja til innflutnings á
vönduöum kvikmyndum, styrkja
til barnakvikmynda, lána til
kvikmyndahUsa, styrkja til Ut-
flutnings á finnskum kvikmynd-
um, rannsóknastarfa, menntunar
i kvikmyndum, kvikmyndatima-
rita og styrkir til framleiöslu
kvikmynda (leikinna- og heim-
ildakvikmynda) námu 1978 u.þ.b.
200 miljónum króna.
Fjármögnun
Kvikmyndirnar eru framleidd-
ar af einkafyrirtækjum og hlut-
verk kvikmyndastofnunarinnar
er eingöngu aö veita sfyrki. Tvö
stærstu framleiöslufyrirtækin,
sem hafa á sinum snærum kvik- I
myndahús og filmuvinnslu hafa ■
dregið sig meira og meira út Ur
hinni áhættusömu framleiöslu ■
kvikmynda en einbeitt sér þess I ■
staö að dreifingu, sýningu og
vinnslu kvikmynda sem allt er ör-
ugg viðskipti. Þaö eru þvi aöal- I
lega smærri fyrirtæki, sem hafa
viljað leggja fram fjármagn á
móti styrkjum kvikmyndastofn- ■
unarinnar til framleiöslu kvik-
mynda. Kvikmyndastofnunin J
leggur nú fram 30-50% fram- ■
leiöslukostaaöar, 10-15% greiöir
sjónvarpiö fyrir sýningu i sjón-
varpi i Finnlandi (150.000 mörk
fýrir 2 sýningar 18 mánuöum eft- ■
ir frumsýningu). Afgangurinn er
fjármagnaður af framleiöandan-
um sjálfum. Enhluti af eigin fjár-
mögnun er lán filmuvinnslu, sala
sjónvarpsréttar til erlendra sjón-
varpsstööva og laun.
Framleiðsluaðstoðin er að ■
hálfu I formi láns og aö hálfu i
formi styrks. Viö sýningu á kvik- ■
myndinni skiptist hagnaður I
þannig, aö framleiöandi fær fyrst J
sitt framlag, siöan greiöist lániö. j
Náist ekki aö greiöa lániö má ■
breyta þvi i styrk.
Veittir eru styrkir til 4-6 leik-
inna kvikmynda á ári og u.þ.b. 20
heimildakvikmynda. ■
Annar stuðningur við :
kvikmyndamál
Rikisnefndin fyrir kvikmynda- |
list (Statens kommision) er ein ■
átta rlkisnefnda fyrir listir og I
starfar sem ráögjafi mennta- m
málaráöuneytisins um kvik- ■
myndamál. Nefndin veitir gæða- •
verölaun til kvikmynda (400.000 j
mörk) og verölaun til kvik- |
myndamanna (40.000 mörk). Auk ■
þess hefur nefndin til umráöa I
530.000 mörk til ýmissa annarra ■
kvikmyndamálefna en kvik- |
myndaframleibslu.
Kvikmyndaskóli var stotaaöur !
1960 i tengslum viö Listiönaöar- I
háskólann. ■
(Kaflarnir um Sviþjóö og Dan- |
mörku byggja á upplýsingum úr ■
ársskýrslum kvikmyndastofnana ■
þessara landa. Kaflinn um Finn-
land á skyrslu Matti Kassila,
framleiöslustjóra Finnsku kvik- I
myndastofnunarinnar. Kaflinn J
um Noreg á skýrslu Alv Heltne, |
skrifstofustjóra i kirkju- og ■
fræðslumálaráðuneytinu. Auk ■
þesser stuöstviö skýrslur frá viö- ]
komandi löndum á ráöstefnu um
„samstarf Noröurlanda á sviöi I
kvikmynda” i Kaupmannahöfn I
nóv. 1978. Fjárhæöir eru i isl.
krónum, þar sem ekki er annað ■
tekiö fram, miöab viö gengi i jan.
1978).
bækur
Medievalia et
Humanistica.
Studies in Medieval &
Renaissance Culture. New
Series: Nuraber 8. Trans-
formation and Continuity edited
by Paul Maurice Clogan
Cambridge University Press
1977.
Siöan 1970 hefur þetta ársrit
veriö gefið út af The Modern
Language Association og hefur
nefnd fræðimanna af ýmsum
þjóöernum séö um Utgáfuna.
Venjan er aö taka viss efni til um-
fjöllunar I hverju riti. Greinarnar
i þessu riti snerta ýmiskonar
endurskoðun fyrri kenninga og
framhald og útfærslu á ýmsum
kenningum. Grein eftir J.R. Hale
um bókaútgáfu I Feneyjum og þá
einkumbækurvarðandi hernaöar-
tækni, en furöu mikiö var gefiö Ut
af slikum ritum, á árabilinu milli
1492 og 1570 voru prentuö um 145
bækur varðandi hernaö eöa hern-
aðartækni og var þaö lang-hæsta
hlutfall miöaö viö önnur riki.
Þessi ritgerð snertir fleira og meö
umfjöllun um þessi efni opnast
nýtt sviö og viömiöun varöandi
sögu Feneyja á umræddu tima-
bili.
Huizinga skrifaði eitt frægasta
verk sitt, The Waning of the
Middle Ages, fyrir rúmum 50 ár-
um (kom út 1924). Kenningar
þess verks um afturför miöalda-
menningar á 14. og 15. öld er nú
tekin til umræöu og kemst höf-
undurinn, Maurice Keen, aö
I þeirri niöurstöðu, aö arfleifö miö-
i alda hafi mótaö 16. öldina engu
siöuren þá 15., t.d. varöandi ridd-
i aramennsku og umgengnisvenjur
|og lengir þannig miöaldir hvaö
snertir þann þátt miöaldamenn-
ingar um öld eða meira. Margar
fleiri greinar og umgetningar eru
I bókinni. Arsrit þetta er öllum
þeim nauösynlegt sem stunda
miöaldafræöi og endurreisnar-
timana.
FTl / 9-9C •
Iresmiðir
Óska eftir að komast i samband við tré-
smið, sem hefði áhuga á að setjast að og
starfa i kauptúni úti á landi. Möguleiki á
húsnæði fyrir meðal-fjölskyldu.
Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og
simanúmer inn á auglýsingadeild Þjóð-
viljans, merkt: Trésmiður.
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa-
skatt fyrir 1. ársf jórðung 1979 sé hann ekki
greiddur i siðasta lagi 15. mai.
Fjármálaráðuneytið
Samband sérskóla á íslandi
Aðalfundur Sambands sérskóla á íslandi
verður haldinn föstudaginn 18. mai kl. 20
að Grettisgötu 89 (hús B.S.R.B.)
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölmennið.
Stjornm.
Fyririestur í MIR-salnum
Sovéski sagnfræðingurinn Nikolaj A.
Kosolopov segir frá sovéskum viðhorfum
til ýmissa þeirra mála sem efst eru á
baugi á alþjóðavettvangi um þessar
mundir i MlR-salnum, Laugavegi 178,
sunnudaginn 13. mai kl. 4 siðdegis. öllum
er heimill aðgangur. MíR
Ritarar/
Einkaritarar
Barnakór
Grindavíkur
syngur á
Austurlandi
Barnakór Grindavikur fer i
söngför til Noröurlanda 24. jdli
nk. Kórnum hefur veriö boöiö aö
syngja I Rovaniemi, vinabæ
Grindavlkur I Finnlandi og einnig
mun kórinn syngja á fleiri stöö-
um, t.d. i Lulefl i Sviþjóö.
Kórinn hefur ráögert nokkrar
söngskemmtanir á Austurlandi á
næstunni. Mánudagskvöldiö 14.
rnai' syngur kórinn iHafnarkirkju
á Hornafiröi kl. 8.30. Þriöjudags-
kvöldiö 15. maf kl. 8.30 syngur
kórinn I Barnaskólanum á Djúpa-
vogi. A Stöövarfirði syngur kór-
inn á miðvikudagskvöldiö kl. 8.30
og á fimmtudagskvöldiö kl. 9 i
SkrUÖ á Fáskrúðsfiröi. Aö lokum
syngur kórinn I Staöarborg á
Breiödalsvik kl. 8.30 á föstudags-
kvöldiö.
I fyrravor ferðaöist kórinn til
Færeyja og söng þar á nokkrum
stööum viö mjög góöar undirtekt-
ir. öllum börnunum var þar boðin
gisting á einkaheimilum og sama
er aö segja um Norðurlandaferö-
ina nú.
Þetta er annaö starfsár Barna-
kórs Grindavikur. Stjórnandi
kórsins er Eyjólfur Ólafsson tón-
listarkennari og einsöngvari meö
kórnum er Linda Waage.
Viljum ráða sem fyrst ritara f eftirtalin störf
til frambúðar:
1. Ritara til almennra skrifstofustarfa. Góð
vélritunarkunnátta æskileg.
2. Einkaritara, góð vélritunarkunnátta og
enskukunnátta nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra, er
gefur nánari upplýsingar.
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
• Blikkiðjan
Asgarði 7, Garðabæ
önnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SIMI53468
Auglýsið í Þjóðviljanum
Simi 81333
E
WÐVIUINN
—eös.