Þjóðviljinn - 13.05.1979, Qupperneq 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. mai 1979
TÓNABÍÓ
Litli lögreglumaöurinn
(Electra Glide in Blue.)
Afialhlutverk: Robert Blake
Billy (Green) Bush, Mitchell
Ryan
Bönnuh börnum innan 16 ára
Synd kl. 5, 7,10, og 9,15
Meö alla á hælunum
(La Course A
L'Echalote)
Sprenghlsgileg, ný, frönsk
gamanmynd I litum, fram-
leidd , leikin og stjórnaö af
sama fólki og „Æöisleg nótt
meö Jackie”, en talin jafnvel
ennþá hlægilegri og er þá mik-
iö sagt.
Aöalhlutverk:
Pierre Richard,
Jane Blrkin.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3,5, 7 og 9
Thank God It's Friday
(Guði sé lof að það er
föstudagur)
islenskur texti
Ný bráöskemmtileg heims*
fræg amerisk kvikmynd I lit-
um um atburöi föstudags-
kvölds I diskótekinu i Dýra-
garöinum. 1 myndinni koma
fram The Commodores o.fl.
Leikstjóri Robert Klane. Aöal-
hlutverk: Mark Lonow,
Andrea * Howard, Jeff Gold-
blum og Donna Summer.
Mynd þessi er sýnd um þessar
mundir viöa um heim viö met-
aösókn. m
Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11
Slöustu sýningar
LAUOARA8
VERKLÝDSBLÓKIN
Ný hörkuspennandi bandarfsk
mynd er segir frd spillingu hjó
forráöamönnum verkalýösfé-
lags og viöbrögöum félags-
manna.
Aöalhlutverk: Richard Pryor,
Harvey Keitel og Yapet Kotto.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
KYNÓRAR KVENNA
Mjög djörf, áströlsk mynd.
Sýnd kl. 11.10
Bönnuö innan 16 ára.
Mjallhvít og dvergarnir
sjö
Ný leikin mynd gerö eftir
þessu vinsæla ævintýri.
Barnasýning kl. 3
. Er
sjonvarpió
bilað?,
Skjárinn
Sjónvarpsverfe st<a6i
Bergstaðastrali 38
Ein frægasta og dýrasta stór-
mynd, sem gerb hefur verió.
Myndin er i litum og Panavis-
ion, Leikstjóri: Richard Donn-
Fjöldi heimsfrægra leikara
m.a. Marlon Barndo, Gene
Hackman, Glenn Ford,
Christopher Reeve, o.m.fl.
Sýnd kl. 3.6 og 9
Mánudagsmyndin:
ROBEPT
DE NIRO
Misku.inarleysi
götunnar
(Mean Streets)
Mjög fræg bandarfsk mynd,
er gerist i New York í ,,litlu
Italíu”.
Leikstjóri: Martin Scorsese
aöalhlv. Robert De Niro
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sföasta sinn.
1-14-75
Hættuförin
(The Passage)
Spennandi ny bresk kvikmynd
meb úrvalsleikurum.
Leikstjdri: J. Lee Thomson.
Islenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HækkaD verB.
Bönnuö innan 14 ára.
I Leikfangalandi
Ný ævintýramynd frá Disney
Barnasýning kl. 3
15-44
Simi
2-1940
Ný amerísk gamanmynd um
stórskritna fjölskyldu — og er
þá væglega til oröa tekiö — og
kolbrjálaöan frænda.
Leikstjóri: Alan Arkin.
Aöalhlutverk: Alan Arkin, Sid
Caesar og Vincent Gardenia.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tuskubrúöurnar
Anna og Andl
Barnasýning kl. 3.
hofnarbíó
Capricorn
one
Sérlega spennandi ný ensk-
bandarisk Panvision-litmynd,
meö Elliott Gould, — Karen
Black — Telly Savalas ofl.
Leikstjóri: Peter Hymas
sýndkl. 5,9 og 11.15
Afar spennandi og vel gerö ný
ensk litmynd, eftir sögu Ira
Levin:
Gregory Peck — Laurence
Olivier — James Mason
Leikstjóri: Fianklin J.
Schaffner
lslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára — Hækk-
aö verö
Sýndkl. 3,6og9.
• salur 1
Villigæsirnar
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
-salurv
FLÖKKUSTELPAN
Hörkuspennandi og
viöburöarik litmynd gerö af
Martin Sorcerer
Bönnuö innan 16 ára
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10og 11.10.
• salur 1
Sprenghlægileg gamanmynd I
litum, meö Tony Curtis,
Ernest Borgnine o.fl.
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Pipulagnir
Nýlagnir. breyting-
ar. hitaveituteng-
ingar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin).
dagbök
apótek
Reykjavlk —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
sjúkrahús
simi 1 11 66
simi 4 12 00
slmi 1 11 66
slmi 5 11 66
simi 5 11 66
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 Og 18.30 — 19.00.
Hvitabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mdnud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landspitalinn—alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16,00,
laugardaga kl. 15.00 —17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali— alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö —- viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00 Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tlmi og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
—Ég kann að telja upp að hundrað, amma.
Heyröu bara: Einn, tveir, þrir...
17.00, ef ekki næst I heimilis-
lækni, slmi 1 15 10.
Kvöldvarsla lyfjabiiöanna i
Reykjavik vikuna 11. — 17.
mai er I Garösapóteki og
LyfjabUöinni Iöunni. Nætur-
og helgidagavarsla er f Garös-
apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar í slma 5 16 00.
slökkvilið
Slökkvllib og sjúkrabílar
Reykjavik — simillioo
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes. — simi l n 00
Hafnarfj. — simi 5 11 00
Garöabær— simi5 1100
lögreglan
félagslíf
Hjarta- og æöaverndarfélag
Reykjavikur
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn mánudaginn 14. mai
kl. 5 slödegis á Hótel Ðorg,
Gyllta sal. Auk venjulegra
aöalfundarstarfa flytur Arni
Kristinsson læknir erindi um
endurhæfingu hjartasjúkra.
Kvenfélag óháöa safnaöarins
Kvöldferöalag nk. mánudags-
kvöld 14. mal kl. 20.00. stund-
víslega. Skoöuö veröur nýja
kirkjan i Ytri-Njarövlk. Kaffi-
veitingar i Kirkjubæ á eftir.
Allt safnaöarfólk velkomiö
meö gesti. Fariö veröur frá
kirkju óháöa safnaöarins.
SIMAR 11798 OG 19533.
Sunnudagur 13. mai
Kl. 09 Skarösheiöin (1053m,
Heiöarhorn)
Gott er aö hafa göngubrodda
meö sér.
Verö 3000 kr, gr. v/bllinn.
Kl. 10. FuglaskoöunarferÖ
suöur meö sjó.
Leiöbeinendur: Jón Baldur
Sigurösson, Grétar Eiriksson
og Þórunnn Þóröardóttir. Haf-
iö meö fuglabók og sjónauka.
Verö 3000 kr, gr. v/bflinn.
Kl. 13. Gengiö meö Kleifar-
vatni
Nokkuö löng ganga.
Fararstjóri: Hjálmar
Guömundsson.
Verö 1500 kr, gr. v/bflinn.
Kl. 13. 3. Esjugangan.
Sama fyrirkomulag og I
hinum fyrri.
Gengiö frá melnum austan viö
Esjuberg.
Verö 1500 kr, gr. v/bilinn. Þeir
sem koma á eigin bllum gr.
200 kr. Þátttökugjald. Allar
.feröirnar eru farnar frá
Umferöarmiöstööinni aö aust-
anveröu.
MuniÖ Feröa- og fjallabókina
— Feröafélag islands.
UTIVISTARFERÐIR
(Jtivistarferöir
Sunnud. 13 mai
kl. 10 Selvogsgata. Fararstj.
Pétur SigurÖsson.Verö 2000 kr.
kl. 13 Strandganga I Selvogi.
Létt ganga meö Þorleifi GuÖ-
mundss. Verö 2000 kr., frftt f.
börn m. fullorönum. Fariö frá
B.S.l. bensinsölu.
Ljósufjöll — Löngufjörur um
næstu helgi, farseölar á skrif-
stofunni, stmi 14606
Ctivist
krossgáta
FB
9
Kvöld-, nstur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spltalans' slmi 21230.
Slysavaröstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu I sjálfsvara
1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, simi 2 24 11.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl. 8.00 —
W\
i-r
r-9
-=5ee
Lárétt: 1 slæm 5 stafurinn 7
harmur 8 titill 9 hvflir 11 átt 13
meta 14 aftur 16 tengsli
Lóörétt: 1 kaupstaöur 2 frjáls
3 stakir 4 hreyfing 6 mann 8
sveigju 10 mæla 12 æöa 15
samstæöir
Lausn á slöustu krossgátu
Lóörétt: 2 tómur 6 asi 7 naut 9
ey 10 hug 11 gin 12 ar 13 hund
14 lús 15 atast.
Lóörétt: 1 vanhaga 2 taug 3 óst
4 mi 5 reyndar 9 ein 11 gust 13
hús 14 la
spil dagsins
Spil no 5.
Eitt skemmtilegasta spiliö
sem rak á fjörur minar úr
úrslitum lslm. var þetta:
8x
AGx
Kxx
ADGxx
Kxxxx Gx
xxx
Gloxx
xx
Dxx
109xxxx
ADlox
KDloxx
Axx
K
Þaö viröist fljótgert aö
vinna 7 hjörtu á N-S spilin,
allavega á opnu boröi. Oll skil-
yröin eru jú fyrir hendi til þess
aö kastþröng gangi upp: Aust-
ur veröur aö halda I lauf og
vestur I spaöa, og hvorugur
valdar því tigulinn...?
Góöum verölaunum er heit-
iö þeim er fyrstur finnur
vinningsleiö, meö bestu vörn
aÖ sjálfsögöu.
Sunnudagur Mánudagur
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt. Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Hans
Carste og hljómsveit hans
leika vinsæl lög.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
Minningarræöa Matthiasar
Jochumssonar viö útför
Jóns SigurÖssonar og konu
hans, sem létust siöla árs
1879, flutt I Dómkirkjunni
voriö eftir. Arni Kristjáns-
son fyrrverandi tónlistar-
stjóri les.
9.20 Morguntónleikar.
10.00 Fréttir, Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar planóleikara.
11.00 Messa I Bústaöakirkju.
Prestur: SéraHreinn Hjart-
arson. Organleikari: Guöný
Margrét Magnúsdóttir. Kór
Fella- og Hólasóknar syng-
ur.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar, Tón-
leikár.
13.20 „Þá var kristnin kölluö
frænda skömm”. Dr. Jón
Hnefill Aöalsteinsson flytur
siðara hádegiserindi sitt.
14.00 Miödegistónleikar.
15.00 Kinversk Ijóö. Dag-
skrárþáttur i samantekt
Kristján Guölaugssonar.
LesiÖ úr verkum eftir fræg
kinversk ljóöskáld og fjallaö
um ljóölist og ljóöagerö I
Kina. Lesari: Helga Thor-
berg.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. Kvik-
myndagerö- á lslandi, —
fjóröi og slöasti þáttur.Um-
sjónarmenn: Karl Jeppesen
og öli örn Andreassen.
16.55 Harmonikulög. Reynir
Jónasson og félagar hans
leika.
17.20 Ungir pennar. Harpa
Jósefsdóttir Amin sér um
þáttinn.
17.40 Frá afmælistónleikum
Tónlistarskólans á lsafiröi i
okt. sl.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Rabbþáttur. Jónas Guö-
mundsson rithöfundur
spjallar viö hlustendur.
20.00 Sönglög og ariur frá
ýmsum löndum. Nicolai
Gedda syngur. Gerald
Moore leikur á pianó.
20.35 Lausamjöll. Þáttur i
léttum dúr. Umsjón: Evert
Ingólfsson. Flytjendur auk
hans: Svanhildur Jóhannes-
dóttir, Viöar Eggertsson,
Þráinn Karlsson, Nanna I.
Jónsdóttir, Aöalsteinn
Bergdal, Gestur E. Jónas-
son og Kristjana Jónsdóttir.
21.00 Trió fyrir fiölu, selló og
pianó eftir Charles Ives.
Menahem Pressler, Isidore
Cohen og Bernhard Green-
house leika.
21.25 Hugmyndasöguþáttur.
Hannes Hóimsteinn Gissur-
arson tekur til athugunar
bók Benedikts Gröndals
utanrikisráöherra „Storma
ogstriö”um ísland oghlut-
leysiö.
21.50 Sembalkonserl I g-moll
eftir Wilhelmine mark-
greifafrú af Bayreuth. Hilde
Langfort og hljómsveit
Dietfried Bernets leika.
22.05 Kvöldsagan: „Gróöa-
vegurinn” eftir Sigurö Ró-
bertsson. Gunnar
Valdimarsson les (12).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar örn-
ólfsson leikfimikennari og
Magnús Pétursson planó-
leikari (aila virka daga vik-
unnar).
7.20 Bæn. Séra Ingólfur Guö-
mundsson flytur (a.v.d.v.).
7.25 Morgunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. landsmálablaöanna
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Steinunn Jóhannesdóttir
byrjar aö lesa þýöingu sina
á sögunni „Stúlkan, sem fór
aöleita aö konunni i hafinu”
eftir Jörn Riel.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkunn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjónarmaöur: Jónas Jóns-
son. Rætt viö Ólaf Dýr-
mundsson landnýtingar-
ráöunaut um vorbeit á tún
og úthafa.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög, frh.
11.00 AÖur fyrr á árunum:
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn. Lesiö úr endur-
minningum Ingibjargar
Jónsdóttur frá Djúpadal.
11.35 Morguntónleikar
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
13.40 A vinnusta önurn. Um-
sjónarmenn: Haukur Már
Haraldsson og Hermann
Sveinbjörnsson.
14.30 Miödegissagan: „Þorp i
dögun” eftir Tsjá-sjú-li.
Guömundur Sæmundsson
les þýöingu sina (5).
15.00 Miödegistónleikar: Is-
lensk tónlist.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan. „Mikael mjög-
siglandi" eftir Olle Mattson.
Guöni Kolbeinsson byrjar
lestur þýöingar sinnar.
17.50 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni Böö-
varsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Dagrún Kristjánsdóttir hús-
mæörakennari talar.
20.00 Lög unga fólksins. Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.10 „Aödáandinn”, smá-
saga eftir Isaac Bashevis
Singer (siöasta Nóbel-
skáld). Franz Glslason is-
lenskaöi. Róbert Arnfinns-
son leikari les.
21.55 Fiölusónata i g-moll
eftir Claude Debussy.
Christian Ferras og Pierre
Barbizet leika.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Myndlistarþáttur. Um-
sjónarmaöur: Hrafnhildur
Schram. Fjallaö um 40 ára
afmæli Myndlistar- og
handlöaskóla Islands.
23.05 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar Islands I Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var, — siöari hluti. Hljóm-
sveitarstjóri: Páll P. Páls-
son. Einleikari: Erling
Blöndal Bengtsson. a. Rok-
okko-tilbrigöin op. 33 eftir
Pjotr Tsjaikovský. b. Sin-
fónía nr. 7 eftir Gunnar
Bucht. — Kynnir: Askell
Másson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
sunnudagur
17.00 Húsiö á sléttunni 24. og
síöasti þáttur. Keppt til úr-
slita. Efni 23. þáttar: Jonni
Johnson veröur ósáttur viö
fööur sinn og ákveöur aö
fara aö heiman. Hann
kemst meö Edwards gamla
til Mankato. Þeir setjast aö
spilum á knæpu einni, og
Jonna list vel á framreiöslu-
stúlkuna Mimi, sem segir
honum aö hún þurfi aö
heimsækja aldraöa for-
eldra. Jonni vill allt fyrir
hana gera og er því oröinn
harla pen ingali till til aö
haida feröalaginu áfram.
ÞaÖ fer lika svo, aö undir-
lagi Edwards.aÖMimi telur
piltinn á aö snúa aftur heim
i sveitina sína. Þýöandi
Öskar Ingimarsson.
18.00 Stundm okkar Umsjón-
armaöur Svava Sigurjóns-
dóttir. Stjórn upptöku Egili
Eövarösson.
Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Vinnuslys. Hin fyrri
tveggja mynda um vinnu-
slys, orsakir þeirra og af-
leiöingar. Rætt er viö fólk,
sem slasast hefur á vinnu-
staö, öryggismalastjóra og
trúnaöarmenn á vinnustöö-
um. Umsjónarmaöur Hauk-
ur Már Haraldsson. Stjórn
upptöku Valdimar Leifsson.
21.00 Alþýöutónlistin.
21.50 Svarti-Björn.
22.50 Aö kvöldi dagsSéra Sig-
uröur Haukur Guöjónsson,
sóknarprestur i Langholts-
prestakalli, flytur hug-
vekju.
23.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Iþróttir UmsjónarmaÖur
Bjarni Felixson.
21.00 Sara Kanadiskt sjón-
varpsleikrit um lif og feril
hinnar heimskunnu leik-
konu Söru Bernhardt
( 1844-1923 ). Leikstjóri
Waris Hussein. AÖalhiut-
verk Zoe Caldwell. ÞýÖandi
Kristmann Eiösson.
22.25 Ilvaö veröur I kvöld?
Bresk mynd um möguleika,
sem kunna aö skapast i ná-
inni framtlö á móttöku sjón-
varpsefnis um gervihnetti
meö einföldum móttöku-
búnaöi iheimahúsum. Þýö-
andi Jón D. Þorsteinsson.
23.15 Dagskrárlok