Þjóðviljinn - 13.05.1979, Side 22

Þjóðviljinn - 13.05.1979, Side 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. mai 1979 522 á atvinnuleysisskrá Ástandið er bágborið á norðaustur horninu 522 voru atvinnulausir i landinu i lok aprOmanaðar en voru 544 i lok mars. i Reykjavik voru 246 á atvinnuleysisskrá og hafði þeim fjölgað um 22 i aprflmánitði. i kaupstöðum Norðanlands hefur atvinnulausum viðast fækkað Tryggingafélagið Andvaka, sem stofnað var 9. mai 1949, hefur I tilefrii 30 ára afmælisins ákveðið aö veita fólki sem gengur I hjóna- band frá og með9. maf á þessu ári fyrstu miljón króna trygginga- upphæðina i hjónatryggingu til eins árs án greiðslu iðgjalds. Hjónatryggingin er meðal ýmissa nýjunga sem teknar hafa verið upp i starfsemi félagsins i tilefni ti'mamótanna og kynntar voru á blaöamannafundi hjá And- vöku. Má þar meðal annars neftia svokallaða FRALIFSTRYGG- INGU sem er þeim ætluð sem ekki hafa talið sig það hrausta að þeir áræddu að sækja um lif- tryggingu, eöa hafa af öðrum ástæðum ekki fengið liftryggingu. A fundinum kom fram hjá for- svarsmönnum fyrirtækisins, að almenningur er mjög svo fá- fróöur um tryggingamál, og ber sérstaklega á þvi i sambandi við skyldur atvinnurekenda gagnvart sinum launþegum i trygginga- málum. Röng frétt í Mogganum 1 fréttatilkynningu frá Vinnu- málasambandi samvinnufélag- anna segir að þvi hafi ekki borist neinar óskir um sérsamninga við mjólkurfræöinga og þvi sé ekki kunnugt um að fyrirætlanir séu uppi hjá stjórnum mjólkursam- laga innan Vinnumálasambands- ins i þá átt og sé þvi frétt i Morg- unblaöinu á fimmtudag úr láusu lofti gripin. Þar var þvi haldið fram að stjórnir mjólkursamlaga um landiö vilji ganga til samninga við mjólkurfræðinga og að Vinnu- málasamband samvinnufélag- anna styöji óformlega kröfur um samninga viö mjólkurfræðinga. — GFr verulega t.d. úr 52 I 29 á Akureyri i s.l. mán. en þó hefur atvinnu- lausum á Siglufirði fjölgað mjög eða úr 6 i marslok i 40 f lok april. Þá hefur atvinnuleysi aukist á Hólmavik og Raufarhöfn og eru nú á báðum stöðum 19 fleiri at- Einnig kom fram að það virðist venja hjá Islendingum að lif- tryggja sig þegar þeir fara Ut fyrir landsteinana, en láta það alveg ógert þegar þeir ferðast á sumrum hérna innanlands. Undarleg fylgni virðist vera meðþvfað þeir sem liftryggja sig lifa lengur en þeir sem láta það vera, hvernig svo sem stendur á þvi. Liftryggingafélagiö Andvaka sem er systurfélag Samvinnu- trygginga hefur nú um 50 umboðsmenn á sinum vegum vfðsvegar um landið. Fram- kvæmdastjóri félagsins er Jón Rafn Guðmundsson. Ávarp Stúdenta- ráðs 1. maí Þjóðviljanum hefur borist ávarp sem Stúdentaráð Háskóla tslands sendi frá sér i tilefni af al- þjóðlegum baráttudegi verka- lýösins 1. mai. Það hljóðar svo: „Fyrir réttu ári áttu jafnt verkalýðshreyfing og náms- mannahreyfing viö sameiginleg- an fjanda aö etja — rikisvaldið framkvæmdastjórn|þess. Siðan hafa gerst pólitisk jökulhlaup og margur óhreinn litri til sjávar runnið. Þeir sem hugðu að á eftir þessu hlaupi yrði vatn tærra, hafa orðið fyrir vonbrigðum. Skólp- vatn fyrrum ihaldsstjdmar varð að gruggugum samráðsstraumi. Námsmannahreyfingin óskar ekki eftir samráöi við borgara- lega kjaraskerðingarstjórn og væntir þess að viðbrögð verka- lýðshreyfingarinnar verði svipuð. Stéttarlegt sjálfstæði er forsenda sterkrar verkalýðshreyfingar. Sé þvi hafnað er mjög hallað á hugsjónir hennar um þróun i átt til sósialisks þjóðfélags. Þær hugsjónir hafa framsaácnir náms- menn oggert að sinum. Þvi senda þeir baráttuöflum innan verka- lýðshreyfingarinnar samstöðu- kveðjur á 1. mai.” vinnulausir en i marsmánuði og á Borgarfirðieystra eru 28 manns á atvinnuleysisskrá eða jafn marg- ir og i marsmánuöi. Kolbeinn Friöbjarnarson, for- maður Verkalýðsfélagsins Vöku á Siglufirði kvað þessa tölu, — 40 manns, gefa alranga mynd af at- vinnuástandinu i bænum. Um væri aö ræða starfsfólk Lagmetisiðjunnar Siglósildar, semyrðiaðsæta sifelldum stöðv- unum á rekstri verksmiðjunnar vegna sölutregðu. Astæðuna kvað Kolbeinn vera þá, að Rússar væru tregir til samninga eftir að gallar komu i ljós hjá verksmiðju K. Jónssonar á Akureyri, en sem kunnugt er fara samningar lag- metisiðja i' gegnum Sölustofnun lagmetis og þvi skiptir það kaup- andann engu hvaðan gallarnir koma. „Þetta veldur sifelldum tröppugangi á rekstri verksmiðj- unnar”, sagði Kolbeinn, „en að öðru leyti er atvinnuástand viðunandi.” Jón Alfreðsson, kaupfélags- stjóriá Hólmavik,sagði aðmargt hefði hjálpast að til að gera at- andlegra þorskaheftra, sem á norðurlandamáli nefnast Nordiska Forbundet Psykisk Utvecklingshamning (NFPU), halda þing isitt'. I Reykjavik dagana 8 til 10 ágúst I sumar. Allar norðurlandaþjóðirnar eiga aðild að samtökunum og er búist við fjölmörgum þátttakendum, bæði héöan og frá öðrum norður- Iandaþjóðum. Þingið veröur haldið i Háskóla- biói og nágrenni og er þátttaka öllum heimil, en sérstaklega er boöið þeim, sem starfa að málefnum þroskaheftra, foreldr- um og öllu áhugafólki. Höfuðmálefni þingsins verða Aðalfundur Læknaráðs Borgarspitalans var haldinn 27. april sl. t stjórn Læknaráösins til næstu tveggja ára voru kosnir Asmundur Brekkan yfirlæknir, formaður, Þóröur Halldórsson yfirlæknir, varaformaöur og Rögnvaldur Þorleifsson sér- fræðingur á Slysadeild, ritari. t Læknaráði Borgarspitalans eiga sæti allir sérfræðingar og yfirlæknar spitalans ásamt fulltrúum aðstoðarlækna allra deilda. Læknaráðið er ráðgefandi samstarfsaöili stjórnar sjúkra- hússins um mál, sem varða læknisfræöilegan rekstur, þró- vinnuástandiö erfitt hjá þeim undanfarið. Rækjavertiðin stóð stutt, m.a. vegna þess að kvótinn var skertur og is hamlaöi veiðum og kom i veg fyrir að bátarnir gætu hafið grásleppuveiðar. Þar áofan hefur bæst ördeyða i Húna- flóanum, og engin vinna hefur verið i frystihúsinu siöan i aprtl- mánuði. Svipað hljóö var i mönnum á suð-austurhorninu, þeim Sverri Haraldssyni, presti I Borgarfirði eystra og Lineyju Helgadóttur á Raufarhöfn. A Raufarhöfn hefur einnig verið gæftaleysi en þó hefur verið vinna i frystihúsinu. Isinn i Borgarfiröi eystra er núna fyrst að láta undan, en enginn bátur hefur verið settur á flot vegna iss og gæftaleysis siðustu vikurnar. Sverrir Haraldsson sagði einnig, að ástandið i land- búnaðarmálum héraðsins væri slæmt. Sauðburöur er hafinn en allar skepnur á gjöf enda er al- hvitt ofan i sjó undan norðan- áttinni undanfariö. reifuð á undirbúningsfundi dag- inn áöur en þingið hefst. Hámarksfjöldi þátttakenda I þeim umræðum er 30 i hverjum hópi, og er þátttaka bundin þátt- töku i þinginu. Þátttökugjald er 15.000 krónur og 2.000 krónur fyrir þátttöku i undirbúningsfundinum daginn fyrir þingiö. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 1. júni til skrifstofu Styricarfélags vangef- inna, Laugavegi 11, Reykjavik, eða á skrifstofu Landssam- takanna Þroskahjálpar, Hátúni 4A, Þar eru veittar allar nánari upplýsingar um þingið. unar- og þjónustumál. Frá þvi Borgarspltalinn tók til starfa hefur móttaka og meöferö slasaðra og bráðsjúkra verið rik- ur þáttur i starfsemi hans, og hef- ur Læknaráð Borgarspltalans beitt sér fyrir ýmsum framförum á þvi sviði, m.a. betri fjarskipt- um, kennslu sjúkraflutninga- manna og loks nú ráöstefnu um hópslys og bráðaþjónustu, sem haldin verður i þessum mánuöi. Læknaráðiö hefur einnig nokkur afskipti af þróunar og byggingar- áætlun Borgarspitalans og tengslum Læknadeildar Háskóláns við sjúkrahúsin. il?ÞJÓÐLEIKHÚSIfl KRUKKUBORG I dag kl. 15 Slðasta sinn PRINSESSAN A BAUNINNI 4. sýning I kvöld kl. 20 Rauð aðgangskort gilda 5. sýning þriðjudag kl. 20 Græn aðgangskort gilda 6. sýning fimmtudag kl. 20. ~ STUNDARFRIÐUR miðvikudag kl. 20 Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. I.HIKFF,IA(; RFYKIAVtKUR STELDU BARA MILLJARÐI 20. sýning I kvöld kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 slmi 16620 NORNIN BABA JAGA Aukasýning i dag kl. 15 NÝJUNG*. Kvöldvaka I kvöld kl. 20.30 Skemmtidagskrá I léttum dúr viö allra hæfi i tali og tónum. Kvöldstund I Lindarbæ yfir kaffibolla og heitum vöffl- um. . AÐEINS ÞETTA EINA SINN VIÐ BORGUM EKKI Mánudag kl. 20.30 Uppselt Miðnætursýning miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala I Lindarbæ alla daga frá kl. 17-191 dag frá kl. 13 simi 21971 Skákin Framhald af bls. 11 Riddarinn á eftir að veröa mikill fleinn I stöðu svarts.) 16. Re6-Hd7 17. Hadl-Rc8 18. Hf2-b5 19. Hfd2-Hde7 20. b4! (Neglir niöur peöameirihluta svarts á drottningarvæng.) 20. ...-Kf7 21. a3-Ba8 22. Kf2-Ha7 23. g4-h6 24. Hd3-a5 25. h4-axb4 26. axb4-Hae7 27. Kf3-Hg8 (Einhver óþolinmóður maður hefði tekið til þess bragðs að fórna skiptamun á e6. Capa ákveöur að biða.) 28. Kf4-g6 29. Hg3-g5+ 30. Kf3-Rb6 (Snjöll hugmynd sem ekki nær fram að ganga. Rf 31. Hxd6 þá 31. -Rc4 32. Hrókur eitthvaö -Re5+ 33. K eitthvað -gxh4 með góöri stöðu.) 31. hxg5-hxg5 32. Hh3-Hd7 33. Kg3-Ke8 34. Hdhl-Bb7 35. e5! (Náðarstuöið. Það er hvftur riddari á leiðinni til e4.) 35. ...-dxe5 (Annar möguleiki er 35. -fxe5 36. Re4 Rd5 37. Hh8 Hxh8 38. Hxh8+ Ke7 39. R6xg5 o.s.frv.) 36. Re4-Rd5 37. R6c5-Bc8 38. Rxd7-Bxd7 39. Hh7-Hf8 40. Hal!-Kd8 41. Ha8+-Bc8 42. Rc5 — Capablanca gafst upp. Þér tókst aðsegja gondólumanninum álit þitt á honum, ha? Tökum að okkur viðgerðir og nýsmiði á fasteignum. Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við- gerðir á eldri innréttingum. Gerum við leka vegna steypugalla. Verslið við ábyrga aðila TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ Bergstaðastræti 33, simar 41070 og 24613 Tryggingafélagiö Andvaka: 1 miljón til nýgiftra —ÓA Málefni andlega þroskaheftra: Norrænt þing haldið í Reykjavík í ágúst Þátttökutilkynningar berist fyrir 1. júní Norrænu samtökin um málefni Aðalfundur Lækna ráðs Borgarspítalans

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.