Þjóðviljinn - 13.05.1979, Qupperneq 24
DJOÐVHHNN
Sunnudagur 13. mai 1979
Aöalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
föstudaga, kl. 9—12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
^ 81333
Einnig skai bent á heima-
sima starfsmanna nndir
nafni Þjóöviljans i slma-
skrá.
Þorsteinn
Pálsson
Um fátt hefur veriö meira
rætt siöustu daga en verk-
bann Vinnuveitendasam-
bands Islands, enda eru liöin
11 ár siöan verkbann var síö-
ast sett á af þessum aöila, og
menn hugöu slfka aögerö
heyra sögunni tU. Ungur
maöur, Þorsteinn Pálsson,
hefur nýveriö tekiö viö starfi
framkvæmdastjóra VSt, og
viö lögöum fyrir hann nokkr-
ar spurningar:
— Nú hefur verkbanni ekki
veriö beitt af VSI I 11 ár,
merkir verkbanniö nú ný
vinnubrögö meö nýjum
manni?
— Aö vissu leyti má segja
aö um ný vinnubrögö sé aö
ræöa, en markmiö okkar
meö þessu verkbanni er aö
tengja saman samninga viö
alla aöila um borö i skipun-
um, þannig aö viö eigum
ekki yfir okkur keöjuverk-
föll. Auk þess töldum viö
þetta eina svariö viö hinni
háu kröfugerö yfirmanna og
hinni óvenjulegu hörku,
sem þeir beittu I málinu meö
boöun verkfalisins.
— Er verkbanniö þln hug-
mynd?
— Enda þótt verkbanni
hafi ekki veriö beitt 111 ár og
þess vegna sé hægt aö tala
um ný vinnubrögö, þá er
verkbann ekki nýjung, þvi
hefur veriö beitt áöur. Eins
vil ég ekki kalla verkbanniö
nú mina hugmynd, þaö er
hugmynd margra manna,
sem kom fram viö umræöur
um máliö. Viöbrögöokkar nú
mótast af óvenjulegum aö-
stæöum.
— Svar VSI mun á hverj-
um tíma mótast af þjóöfé-
lagslegum aöstæöum. Þjóö-
artekjur hafa ekki aukist nú,
þannig aö ekkert svigrúm er
til kauphækkana. Ef þjóö-
artekjur aukast og svigrúm
gefst til aö bæta kjörin, mun
svar VSI mótast samkvæmt
þvl.
— Ef verkalýöshreyfingin
gerir kröfur nú á komandi
mánuöum, hvert yröi svar
VSI?
— Stefna rikisstjórnarinnar
og VSl i launamálum fer
saman, og þaö er álit beggja
aö svigrúm til iaunahækk-
anna nú sé ekki fyrir hendi.
Ef iátiö yröi undan háum
kaupkröfum, myndi óöa-
veröbólgu-holskefla fiæöa
yfir. Takist rikisstjórninni
ekki aö framfylgja stefnu
sinni í launamálum, hvilir
ábyrgöin á VSÍ og þaö mun
ekki vikjast undan henni.
— Nú hafa þjóöhagsspár
VSt ekki staöist undanfariö
og þær raddir heyrast aö þær
séu geröar f pólitiskum' til-
gangi, gegn rikisstjórninni
og stefnu hennar?
— Okkar spár hafa staöist i
meginatriöum og okkur er
alveg sama hvaöa rikis-
stjórn er viö völd, bara ef
hún stjórnar vel. —S.dór
Nemendur vinna aö uppsetnir.gu sýningarinnar.
Myndlista- og handíðaskólinn
kynnir starf sitt og sögu
GRÓSKA í
MYNDLIST
verk Kurt Zier, sem lengi var
skólastjóri og kennari viö skól-
ann.
1 myndarlegri sýningarskrá er
sögu skólans gerö skil i máli og
myndum. Má þar m.a. sjá fyrsta
árgang skólans meö kennurunum
Kurt Zier og Þorvaldi Skúlasyni.
Skólinn hefur alla tlö veriö á
hrakhólum meö húsnæöi, flutt úr
einu húsinu i annaö og á nú enn
einu sinni I miklum vandræöum
vegna þrengsla.
1 sýningarskránni er annáll
skólans sem Björn Th. Björnsson
hefur tekiö saman. Kemur þar
meöal annars fram aö i upphafi
var skólanum ætlaö þaö hlutverk
aö mennta teiknikennara og efla
handiö hvers konar. Meö timan-
um bættust fleiri greinar viö, og i
dageru auktveggja áraforskóla,
teiknikennaradeild, vefnaöar-
deild, málunardeild, grafikdeild,
myndvefnaöardeild, keramlk-
deild, nýlistadeild og auglýsinga-
deild.
1 vetur voru um 60 nemendur i
dagdeildum og 500 á ýmsum
námskeiöum.
—ká
Myndiista- og handiöaskóli
tslands er 40 ára um þessar
mundir. Af þvi tilefni er árleg
vorsýning skólans haldin aö Kjar-
vaisstööum frá 12. — 20. mai. All-
ir salir hússins eru lagöir undir
sýninguna, en i anddyrinu eru
Þeir eru báöir hér.
Módelteikning veturinn 1950
Fyrsti árgangur myndlistadeildar veturinn 1941 — ’42 ásamt kennurun-
um Kurt Zier og Þorvaldi Skúlasyni
ÖRYGGIÐ ÖLLU OFAR!
Líftryggingar, sjúkra og slysatryggingar.
Líftryggingafélagið ANDVAKA varð
30 ára 9. maí s.l.
I tilefni þess ákvað stjórn félagsins,
að fólki, sem gengur í hjónaband frá
og með þeim degi, verði gefin kostur
á fyrstu milljón krónu tryggingar-
upphæðar i HJÓNATRYGGINGU
til eins árs án greiðslu iðgjalds,
enda standist umsækjendur þær kröfur,
sem gerðar eru við töku líftrygginga hjá félaginu.
Enn ein rrýjung frá Andvöku
Við þessi tímamót hefur félagið einnig hafið
sölu á FRÁVIKSLÍFTRYGGINGUM.
Þannig eiga nú flestir að geta fengið
sig tryggða, jafnvel þótt þeir hafi fram
að þessu ekki talið sig það hrausta.að
þeir áræddu að sækja um líftryggingu.
Hér er bætt úr brýnni þörf, og ástæða er
til að ætla, að þessi nýja trygging fái
jafn góðar móttökur og HJÓNATRYGG-
INGIN, sem Andvaka tók upp árið 1976.
Allar tryggingar okkar eru verðtryggðar.
Iðgjald líftrygginga
er frádráttarbært
til skatts
0G'NG4/. UnKlGGI>IGAFeL4r.lD
ANDVVKA
? Gagnkvæmt vátryggingafélag
// Lrllryggmgar.siukra -ogslysatryggingar
VPl&' Ármula 3 Reykjavik simi 38500