Alþýðublaðið - 07.10.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.10.1921, Blaðsíða 3
ALÞVÖUBLAÐ1Ö ____________3 B. S. R. Sími 716, 880 og 970. Sætaferð austur yflr fjall á hverjum degi E.s. Lagaifoss fer héðan á morgun kl. 6 síðdegis vestur og norður um land til Noregs og Kaup- mannahafnar. — Tekur að eins héðan vörur til Patreksfjarðar og Dýrafjarðar. E.s. „Sterling” fer héðan vestur og norður um iand (í hringferð) á mið- víkudag 12. okt, síðdegis, samkvæmt 9. ferð áætlunarmnar. Vörur afhendist þannig: á movgun til Vestmanna eyja, Djúpavogs, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Borgar- fjarðar, Vopnafjarðar, Bakkaíjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyrar. — Á xa&x&udasr tii Siglufjarðar, Hofsóss, Sauðárkróks, KáifshamarsvfStur, Skagastrandar, Biönduóss, Hvamms tanga, Borðeyrar, Bitrufjarðar, Hóimavikur, J^eykjar- fjarðar, Norðurfjarðar, Ingólfsfjarðar og Isafjarðar, — Komið í Kaupfélagiö í Gamla bankanum eða hringið í síma 10 2 6. ins reyndist, og um það hvort ganga ætti að tiiboðum féiagsins um gerilsneyðingu ailrar mjóikur, sem höfð er fyrir verzlunarvöru, eða ekki. Ræddu fulitrúarnir fram og aftur um málið og var ioks samþykt tiliaga frá J, Þorl. um að láta rannsaka gerilsneyðingar- stöð Mjólkurféiagsins, hvort hún væri fær um að taka að sér gerilsneyðingu aiirar mjóikur í bæaum. Undirhúningnr fjárkagsáætl- uur. Tillaga var samþ. frá P. H. og Þ. Sv., um að vísa til fjár- hagsnefndar að reyna áð draga sem mest úr gjöldum næsta ár. Atflnnnmálin. Nefnd var kosin tíl þess að standa íyrir fólksráðn- ingu við atvinnubætur bæjarins, þeir: Þorv. Þorvarðsson, Kristján V, Guðmundsson og settur borg- arstjóri. Þess er vænst, að vinnan hefjist f næstu viku, €rleni símskeyti. Khöfn, 6. okt. Ánteríka lánar Pjóðverjnns. Sfmað er frá Berifn, að ame- rí@kir bankar haíi boðið þýskum eínkafyrirtækjum stórlán og að samningar hefjist næstu daga. Landamæraskærur. Símað er frá Belgrad, að al- bauiskar hersveitir hafi farið yfir landamæri Jugoslavfu og hafi smá- skærur orðið. Fjárlðg Dana. IIO miljón króna tnkjuhalii er áætiaður á fjárlögum Dana 1922 —1923 Börn I Munið eftir að koma og selja Ljósberann á morgun. Fæðl fæst á Laugaveg 49. Upplýsingar í verzluninni Ljónið, Jónas Jónsson frá Hriflu kom á .Lagarfossi* úr ferðaiagi um Frákkland, Sviss og ítalfu. St. Víkingnr heldur fund f kvöld. Mjónaband. í gær voru gefin saman f hjónaband ungfrú Níko- lina Arnadóttir og Jóhann Jónsson stúdent. Hjónin fóru f ferðaiag til Þýzkalands með íslandi, Samskotin til fátæka verka- mannsins. Frá N. N, 10 kr., G. J- S kr. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.