Þjóðviljinn - 12.07.1979, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN
Skipulagsstofnun höfuðborgarsvœðisins stofnuð
Katlaskil í sögu höfuö-
borgarsvæöisins
segirÞorbjörn Broddason, einn stjórn
armanna Skipulagsstofnunarinnar
Fyrir rúmum þremur
árum voru stofnuð Samtök
sveitarfélaga á höfuðborg-
arsvæðinu. i samtökunum
eru eftirtalin sveitarfé-
lög: Reykjavík/ Kópavog-
ur, Garðabær, Hafnar-
fjörður, Bessastaðahrepp-
ur, Seltjarnarnes, Mos-
fellssveit, Kjalarnes-
hreppur og Kjósarhrepp-
ur.
Félagsleg, menningar-
leg og efnahagsleg heild
Aöalviðfangsefni samtakanna
hafa frá upphafi veriö skipulags-
mál og þróun byggðar á höfuö-
borgarsvæðinu i heild. Mörg
verkefni eru óleyst á þessu sviði
og liðin er sú tið er Reykjavikur-
borg og sveitarfélögin i nágrenni
hennar gátu unnið að þessum
málum hvert i sinu horni án sam-
ráðs við hin. Sveitarfélögin á höf-
uðborgarsvæðinu mynda eina fé-
lagslega, menningarlega og efna-
hagslega heild, sem ekki fær þrif-
ist nema til komi náið samstarf
þeirra i millum.
Margar spurningar koma upp
varðandi sameiginleg hagsmuna-
mál höfuðborgarsvæöisins. Til
dæmis um fólksfjölgun i náinni
framtið og hvar hagstæðast sé að
gera lóðir byggingarhæfar þegar
á heildina er litið. Þá vakna llka
spurningar um æskilegan ibúa-
fjölda svæðisins, hvar iðnaðar- og
atvinnuhverfi eigi aö risa, hvern-
ig samgöngum verði best háttaö
og hvort ekki sé timabært að
koma á sameiginlegu kerfi al-
menningsvagna fyrir allt höfuð-
borgarsvæðið. Einnig má spyrja
um staðsetningu og f jölda útivist-
ar- og iþróttasvæða, öflun neyslu-
vatns og tilhögun frárennslis.
Hjónin á Básum í Grimsey, þau
Ragnhildur Einarsdóttir og
Alfreð Jónsson, oddviti á staðn-
um, duttu I lukkupottinn er þau
hlutu einn aðalvinninginn i happ-
drætti SVFÍ, hinn glæsilegasta
farkost af ráöherrategund.
Einn galli er þó á gjöf Njarðar,
nefnilega, aö það liggur enginn
vegur heim að Básum og saman-
lagt gatnakerfi í Grimseyjarþorpi
er aðeins tæpir 5 kilómetrar, að
Skipulagsstofnun höfuð-
borgarsvæðisins
A fundi stjórnar Samtaka sveit-
arfélaga á höfuöborgarsvæðinu
hinn 15. mai sl. var endanlega
gengið frá stofnun Skipulags-
stofnunar höfuðborgarsvæðisins
og voru eftirtaldir menn kosnir i
framkvæmdastjórn: Július Sól-
nes, formaöur, Hilmar Ólafsson,
varaformaður, Sigurður Björns-
son, ritari, Einar Þ. Mathiesen og
Þorbjörn Broddason. Stjórnin
hefur hafið störf, og liggur nú
fyrst fyrir að ráða forstöðumann
stofnunarinnar og siðan annað
starfslið.
Mikið verk
framundan
Vegna þessara timamóta i
samvinnu sveitarfélaganna á höf-
uðborgarsvæðinu hafði Þjv. tal af
Þorbirni Broddasyni, sem á sæti i
stjórn Skipulagsstofnunarinnar.
— Þessi framkvæmdastjórn á
Astand sjávar umhverfis landið
og norður og austur af þvi allt i
Noregshaf hefur i vor og sumar
þvi er Alfreð reiknaðist til þegar
Þjóöviljinn átti tal viö hann.
— En þaö er hægt að keyra eftir
flugvellinum siðasta spölinn
heim, sagði hann galvaskur. —
Reyndar ætla þau að hafa bilinn á
Akureyri amk. fyrst um sinn, og
lána dætrum sinum til aö leika
sér á. A meöfylgjandi mynd sést
forseti SVFl afhenda þeim
hjónum lyklana.
—vh.
að minu viti að vinna býsna mikið
verk, sagði Þorbjörn. — Þarna er
loksins kominn fram einhver
raunverulegur árangur af þeirri
viðleitni að hefja samstarf á milli
sveitarfélaganna um skipulags-
mál og skyld mál. Ef tekst aö
koma þessu á laggirnar, þá er bú-
ið að sameina sveitarfélögin um
tiltekna málaflokka. Þá verður
höfuðborgarsvæðið t.d. aö einum
húsnæðismarkaði, en hingað til
hefur hreppapólitikin verið alls-
ráðandi i lóðaúthlutunum.
Með þessari sameiningu verður
aö öllum likindum hægt aö spara
feikilega mikil útgjöld i gatna-
gerð, strætisvagnakerfi, frá-
rennslislögnum og aðrennslis-
lögnum og mörgu fleiru. Ég lit
svo á, að ef þetta tekst, þá hafi
bókstaflega orðið kaflaskil i sögu
höfuðborgarsvæðisins.
Miðstýring
ásamt aukinni
sjálfstjórn
— Gæti þetta etv. orðið fyrsti
visir að einu sveitarfélagi I staö
allra hinna?
— Það skal ég ekki segja um, en
framtiðin hlýtur að verða sú, að
veriö mjög óhagstætt og er ekki
reiknaö meö aö breytingar til
hins betra séu á næsta leiti.
Þetta er niðurstaða sameigin-
legra rannsókna sovéskra og
islenskra haf- og fiskifræðinga á
þessu hafsvæði, sem gerðar voru i
mai og júni, aö þvi er fram kemur
i fréttatilkynningu um fund
visindamannanna i Reykjavik
dagana 3.-5. júli.
Islensku þátttakendurnir voru
Svend-Aage Malmberg sem
stjórnaði fundinum, Þórunn
Þóröardóttir, Eyjólfur Friðgeirs-
son, Guðmundur Sv. Jónsson,
Stefán Kristmannsson og Haf-
steinn Guðfinnsson, en Sovét-
menn voru alls 10, og komu þeir
hingað frá Múrmansk á haf-
rannsóknaskipinu „Akhill”.
Á fundinum var fjallað um
ástand sjávar, þörungagróður,
átu og kolmunna. I árlegum vor-
leiðangri Hafrannsóknastofnunar
innar á hafinu umhverfis Island,
sem fóru að þessu sinni fram á
r/s Arna Friðrikssyni, kom i ljós,
að ástand sjávar var mjög
óvenjulegt, upphitun og vor-
koman var sein i hlýja sjónum
fyrir Suður- og Vesturlandi, en
vorhámark gróöurs um garö
gengið i kalda sjónum fyrir
Norður- og Austurlandi. Jafn-
framt er liklegt áð litíð veröi um
gróður á Norður og Austurmiöum
i sumar og þá einnig átu vegna
mikilla áhrifa kaldsjávarins á
öllu þessu svæði.
Astand sjávar fyrir norö-
an og austan land I vor er
mjög óhagstætt, jafnvel saman-
borið við sum „isaárin” svo-
nefndu hér við land 1965-
1971. Helst liktist ástandiö nú i
vor þvi sem var vorið 1967, og
einnig 1970 og 1971. Niðurstöður
Sovétmanna um ástand sjávar i
Þorbjörn Broddason.
annars vegar verði komið á yfir-
stjórn mála sem er allra hagur að
sameina, en það eru veiturnar,
samgöngurnar og húsnæðispóli-
tikin. En um leiö skapist svigrúm
til þess að efla sérstöðu svæða
sem hafa gott af þvi að vera svo-
litið sjálfstæð. Það mætti þvi gera
ráð fyrir þvi að annars vegar yrði
þróunin i átt til meiri miðstýring-
ar, en á hinn bóginn yrði um
aukna sjálfstjórn að ræða. Þannig
mætti hugsa sér aö hin f jölmennu
og afmörkuðu hverfi i Reykjavik,
t.d. Breiðholtið, gamli Vestur-
bærinn og Arbæjarhverfið efldust
sem einingar innan heildarinnar.
Það er sjálfsagt að nýta kosti
dreifistýringar þar sem hún á við,
Noregshafi lúta mjög i sömu átt:
Austur-tslandsstraumurinn
teygir sig i vor og sumar langt
austur I haf og suður um, m.a.
gætir hans meir i nánd við
Færeyjar en dæmi eru til um I
mælingum siðari tima, og hlý-
sjórinn i Noregshafi — Noregs-
straumur — er einnig mun kald-
ari i vor en oftast áður. Ljóst
virðist að náið samband er á milli
hins óvenjulega veðurfars bæði i
lofti og legi I vetur og vor. Sovét-
menn telja að breytingar til hins
betra séu vart á næsta lciti,
þ.e.a.s. ekki i sumar og jafnvel
ekki næsta vetur.
Af öðrum athyglisverðum
atriðum, sem fram komu á fund-
inum, má nefna, að kolmunninn
gengur i sumar austar i Noregs-
hafi en að venju, sem er i sam-
ræmi við útbreiðslu kalda sjávar-
ins á þeim slóðum og er talið að
hann gangi norður að mestu leyti
I vestustu kvislNoregsstraums og
með henni inn á Jan Mayen
svæöið. Kolmunninn er einnig
verrá sig kominn en að venju á
þessum árstima, og má e.tv.
rekja það til minna framboðs á
fæðu I vor en á sama árstima
áður. Einnig kom fram á fund-
inum hjá sovésku visindamönn-
unum, aö veiöar Sovétmanna á
kolmunna heföu farið fram við
Færeyjar samkvæmt samningi
og einnig á úthafssvæðinu þar
norður af, þ.e. i þrihyrningnum
utan 200 milna markanna.
Samþykkt var á fundinum að
beina þvi til sendinefnda á fundi
Alþjóöahafrannsóknaráðsins,
sem haldinn verður i Varsjá i Pól-
landi I haust, að þær beiti sér
fyrir þvi að næsti fundur um vor-
rannsóknir i Norðurhafi verði
haldinn i Þórshöfn i Færeyjum aö
ári og þá með þátttöku Færey-
inga, Norðmanna og annarra
þjóða, sem hafa hagsmuna aö
gæta á svæöinu.
Alfreð og Ragnhildur taka á móti nýja biinum.
Fengu ráðherrabíl í happdrœtti
Hafa ekki veg
heim til sín
Framhald a 14. siðu.
Sovéskar og íslenskar hafrannsóknir:
Ástand sjávarins
mjög óhagstætt
Kolmunninn illa á sig kominn og áta lítil
M StUttU
máli
Dýraverndarinn
Dýraverndarinnj rit Sam-
bands dýraverndunarfélaga,
Islands er kominn út. Þar er
ýmsan fróðleik aö finna,
meðal annars greinar um
fugla á Islandi og frásagnir
af dýrum ásamt fréttum.
Kveðja er til Guðmundar
Hagalins I tilefni 80 ára af-
mælis hans i vetur er leið, og
einnig er i ritinu minningar-
grein um Mark Watson þann
sem gaf hingað dýraspital-
ann. Einnig er þar siðari
hluti sögu eftir Steinunni
Eyjólfsdóttur sem heitir
Kisulif. Þar segir kisa ein frá
lifi sinu og erfiðleikum i
heimi þar sem mannskepnan
er alls ráðandi.
Ný ljódabók:
Blár Pýramídi
Bjarni Bernharður hefur
sent frá sér nýja ljóðabók
sem ber heitiö Blár Pýra-
midi. Þetta er þriðja bók höf-
undar og er hann sjálfur út-
gefandi og sér um mynd-
skreytingar.
í bókinni eru 14 ljóð sem
flest visa út á við þar á meðal
þetta um ritlistina:
ritlistin
loftslag
i penna
landslag
i pappir
sjólag
i bleki.
—ká
Kalt og tregt
Kalt hefur verið i Grimsey
fram að þessu i sumar og
gróður seinn á sér, sagði Al-
freð Jónsson oddviti i viðtali
við Þjóðviljann.
Aflabrögð hafa verið treg
þrátt fyrir dágóðar gæftir. 15
bátar róa nú frá Grimsey,
allir á handfærum.
—vh
Júníhefti Ægis
Júnihefti Ægis, rits Fiski-
félags Islands barst hér inn á
ritstjórnina nýlega. Mestur
hlúti ritsins er helgaður
tæknivæðingu i fiskiönaði, til
að mynda tölvum og tölvu-
væðingu. Þá eru birtar ýms-
ar fréttir úr sjávarútvegi,
sagt er frá nýju frystihúsi
Isabjarnarins og birtar eru
aflafréttir og töflur yfir afla-
brögð á landinu fram i april-
mánuð.
Fyrirlestrar
um hugleiðslu
Leiöbeinandi um Ananda
Marga-jóga, Dc Dharma
Vedananda Avt mun halda
tvo fyrirlestra um hugleiöslu
að kvöldi 13. og 14. júli kl.
20.30. Fyrirlestrarnir eru
haldnir i stofu 205, Lögbergi,
húsi Lagadeildar háskólans.
öllum er heimill aðgangur
og þeir sem vilja geta fengið
ókeypis undirstöðukennslu I
hugleiðslu.