Þjóðviljinn - 28.08.1979, Síða 1
Ahorfendur fagna ákaflega er Framarar skora úrslitamark Bikarkeppninnar úr viti I leiknum vift Vai á
Laugardalsveliinum á laugardag. Frásögn af leiknum á Iþróttasiðum i dag — siðu 10-11. Ljósm. Leifur.
Norðmenn treysta sér ekki til viðrœðna
Staða þeirra
er nú veikari
„Ég tel aö þessi
frestunarbeiðni norsku
stjórnarinnar sé viöur-
kenning á því að staða
hennar í Jan Mayen deild-
unni hefur veikst. Norsk
stjórnvöld hafa ekki lengur
einsskýra samningslínu og
áður og biðja því um frest
æ ofan í æ", sagði ólafur
Ragnar Grímsson fulltrúi
Alþýðubanda lagsins i
landhelgisnefnd í samtali
við blaðið i gær. I gær var
af hálfu islenskra
stjórnvalda fallist á þá
beiðni norskra stjórnvalda
að fresta fyrirhuguðum
viðræðum um Jan Mayen-
málið um óákveðinn tíma.
Þær voru áður ákveðnar á
morgun> miðvikudag.
1 frétt frá utanrikisráöuneytinu
segir aö frestunarbeiöni
Norömanna hafi veriö rökstudd á
þann hátt aö norska rikisstjórnin
óskaöi eftir þvi aö halda
Grafiska sveinafélagið boðar yfir- og vaktavinnubanm
Stöðvast útkoma dag-
blaðanna á mánudag?
Atkvæðagreiðslu um heimild til virmustöðvunar lýkur í dag
t gær hófst atkvæöagreiösla
meöal félagsmanna I Grafiska
sveinafélaginu um heimild til
boöunar v innustöövunar.
Atkvæöagreiðslunni iýkur f dag.
Stöðvun vaktavinnu og yfirvinnu
hefur veriöiö boöuö frá og meö
mánudeginum 3. september og ef
hún kemur til framkvæmda
stöövast útkoma dagblaöanna.
Arsæll Ellertsson formaöur
Grafiska sveinafélagsins sagöi i
samtali viö Þjóöviljann I gær, aö
á félagsfundi i júni sl. hafi veriö
samþykkt aö óska eftir samn-
ingaviöræöum fiö Félag Islenska
prentiönaöarins. Launaliö samn-
ings, sem undirritaöur var i júni
1977, var sagt upp frá 1. mars
1978. Kjarasamningnum sjálfum
var sagt upp I mai sl., þannig aö
frá 1. september eru allir samn-
ingar félagsins lausir.
1 byrjun júlimánaöar i sumar
kom tilboö um 3% kauphækkun
frá Félagi isl. prentiönaöarins.
Þá voru óskir Grafiska sveina-
félagsins um breytingu á gildandi
samningi nær fullmótaöar og var
þetta tilboö fellt inn I tilboö
félagsins, sem kynnt var á samn-
ingafundi i júlilok. Annar samn-
ingafundur var haldinn 2. ágúst
og á þeim fundi hafnaöi Félag isl.
prentiönaöarins óskum Grafiska
sveinafélagsins eindregiö, aö
sögn Arsæls, nema aö þvi er varö-
aöi 3% hækkun til áramóta. Félag
prentiönaöarins gaf stjórn
Grafiska sveinafélagsins frest til
8. ágúst til aö ganga aö þessum
kjörum, annars yröu þrjú
prósentin dregin til baka.
Engir fundir hafa veriö haldnir
Framhald á 14. siöu
Greiðslu-
byrði er
óbærileg
segir Hrafn Magnússon framkv.stj.
Sambands almennra lífeyrissjóða eftir
nýjustu vaxtahœkkunina
Mér sýnist aö greiðslubyröi af
venjulegum lánum sé aö veröa ó-
bærileg — sagöi Hrafn Magnús-
son framkvæmda stjóri Sam-
bands almennra lifeyrissjóöa i
viðtali viö Þjóöviljann I gær.
Lán hjá lifeyrissjóðunum hafa
veriö meö 28.5% vöxtum. Ég hef
aö visu ekki enn séö auglýsingu
um vaxtabreytinguna, en ég
reikna meö aö okkar vextir hækki
um 5.5% eins og aörir vextir,
þannig aö vextirnir fari i 34% á
ári. Ef viö tökum sem dæmi 3 mil-
jón króna lifeyrissjóöslán til 15
ára, þá er afborgunin af þvi 200
þúsund á árinu en vextirnir 1.020
þúsund. Greiðslan á fyrsta ári er
þvi 1220 þúsund eöa rúm 40% af
láninu.
Frydenlund
til Islands á
morgun -
ræðir Jan
Mayen-málið
við Benedikt
Sjá 2. síðu
viöræöunum utanviö sveitar-
stjórnarkosningarnar, sem fram
fara 17. september. Astæöa þætti
einnig til þess aö hafa samráö viö
nefndir Stórþingsins áöur en
viöræöur hæfust.
„Eftir aö tekiö var i taumana
hér á Islandi og lagöur fram
afdráttarlaus stefnugrundvöllur i
viöræöum um Jan Mayen hefur
norska stjórnin leikiö hvern
biöleikinn á fætur öörum”, sagöi
Olafur Ragnar i gær. „Hún frest-
aöi aö hætta veiðunum, siðan var
viöræöum frestaö I hálfan mánuö
eftir aö viö íslendingar höföum
óskaö eftir þeim og nú loks er
þeim frestað um ótiltekinn tlma.
Fyrst aö Frydenlund tókst ekki aö
snúa á okkur með skyndi-
áhlaupi, þá hefur sóknin riölast
áNorömönnum. Þeir treysta sér
einfaldlega ekki til viöræöna og
þann tima eigum við að nota til
rækilegrar kynningar á okkar
málstaö I Noregi og annarsstað-
ar. Ekki veitir af eftir aö hafa
heyrt ummæli islenska sendi-
herrans i Osló i sjónvarpi sem
viröist ekki enn vita hvar hann er
staddur. Utanrikisráöherra
hlýtur þvi aö þurfa aö taka af
skarið i kynningarmálunum”,
sagöi Ölafur Ragnar aö lokum.
— ekh
Þessi greiöslubyröi er nánast ó-
bærileg og þvi höfum viö i athug-
un aörar leiöir, einkum aö verö-
tryggja lánin, lengja lánstimann
og taka upp jafngreiöslulán.
Þannig jöfnum viö greiöslubyrö-
inni og léttum hana fyrstu árin.
—eng.
| Afborganir
og vextir af
I 2 miljón króna
j vaxtaaukaláni:
\W~ i
j miljón |
j á ári \
Af 2 tniljón króna vaxta- I
aukaláni til 5ára sem tekiö |
I er samkvæmt eldri endur- |
■ greiöslukjörunum, borgar »
J maöur 1200 þúsund fyrsta ár- I
I iö.
Þetta er sú niöurstaöa sem I
1 viö blasir eftir aö vextir af ■
J vaxtaaukalánum hækka i I
I 41% þann 1. sept.
Dæmið litur þannig út aö I
, eftir 6 mánuöi greiöir maöur J
1 200 þúsund krónu afborgun I
og 410 þúsund I vexti, og eftir I
aöra 6 mánuði greiöir maöur *
aftur 200 þúsund krónu af- 1
, borgun og 380 þúsund i vexti. •
■ Alls gerir þetta tæpar 1200 I
I þúsund krónur.
Fyrr i sumar voru tekin I
J upp ný vaxtaaukalán þar •
■ sem greiðslubyrðin er jafn- I
I ari. Stafar þetta af þvi aö |
I skv. þeim er veröbótaþætti I
J vaxta bætt ofan á allar af- J
■ borganir lánsins, og jafnast I
I þannig á allan lánstimann. I
I Þetta hefur hinsvegar i för I
, meö sér verulega þyngingu J
■ lánanna á siðari hluta láns- I
I timans.
Þessi lán eru ekki allsstað- *
, ar komin til framkvæmda, J
■ þannig aö menn eru enn aö I
| taka lán meö þeim skilmál- I
| um sem á var drepiö I inn- 1
. gangi. j
I Af vaxtaaukaláni sem I
I greiöast skal eftir hinum I
I nýju reglum, má reikna meö J
■ aö afborganir og vextir á 1. ■
I ári veröi um 750 þúsund (á I
I móti 1200 þúsund meö gömlu I
| reikniaöferöinni). Þetta er ,
• verulega Iéttara. A móti ■
I kemur aö greiöslur veröa I
I miklu þyngri i lok skulda- I
I timans. Þannig veröa af- ,
» borganir og vextir af tveggja ■
I miljón króna vaxtaaukaláni I
I til 5ára I námunda viö 1600 I
I þúsund siöasta áriö. ,