Þjóðviljinn - 28.08.1979, Síða 2

Þjóðviljinn - 28.08.1979, Síða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 28. ágúst 1979. Kópavogskaupstaður ra Frá Heilsuverndarstöð Kópavogs H j úkr unarf r æðingur óskast i hálfa stöðu við skóla. Uþplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra. Simi 40400. V0SSgðSWSfgl!GS9SSSglSBGKSStSG9SílSlSSSSSSSSgBSXSS63SSSSSÍ^^ Óskum eftir fólki á öllum aldri (vinna, leikur) og ungri stúlku með ljóst og sitt hár, til að leika i kvikmynd i septembermánuði. Umsækj- endur mæti til viðtals að Laugavegi 53 A (bakhús), þriðjudag og miðvikudag kl. 2- 4. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða verkstjóra iðnaðarmanna að Loranstöðinni Gufuskálum Bifvéla- eða vélvirkjamenntun æskileg. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild, Reykjavik, og stöðvarstjóra, Gufuskálum. Forstöðumaður Hitaveita Egilsstaðahrepps og Fella óska eftir að ráða forstöðumann frá 1. október 1979. Laun verða skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til stjórnarformanns, Guðmundar Magnússonar Lyngási 12 Egilsstöðum. Umsóknarfrestur er til 15. sept. n.k. Upplýsingar i sima 97-1166. Hitaveita Egilsstaðahrepps og Fella. Þjóðminjasafn Islands óskar að ráða skrifstofustúlku. Þarf að geta hafið vinnu sem fyrst. Stúdentsmenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sem tilgreini menntun og fyrri störf sendist Þjóðminjasafni íslands, pósthólf 1439, fyrir 5. september 1979. Einkaritari Starf einkaritara er laust til umsóknar nú þegar. Hæfni i vélritun, ensku og dönsku áskilin. Umsóknir á þar til gerðum eyðu- blöðum sendist skrifstofustjóra embættis- ins fyrir 8. september. Tollstjórinn i Reykjavík Tryggvagötu 19, simi 18500 r.....---■ — -■.......... Frydenlund segist fresta lan Mayen-viðræðunum ■ vegna gagnrýni Norviks, formanns Hægriflokksins: I i ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I Fyrirsláttur, segir Norvik / Frydenlund til Islands á morgun Knut Frydenlund, utanrikis- ráöherra Noregs, lýsti yfir þvi I gær, aö vegna þeirrar miklu gagnrýni sem hefur komiö frám frá Erling Norvik, formanni Hægriflokksins, aö undanförnu, hafi hann ákveöiö aö fresta viö- ræöunum viö tsiendinga um Jan Mayen-máliö. Frydenlund sagöi aö þessi gagnrýni heföi fyrst og fremst oröiö til þess aö hann tók þessa ákvöröun. Hann tilgreindi einn- ig fleiri ástæöur: Samningar þessir væru flóknir og þyrfti þvl meiri tima til aö undirbúa þá. Einnig nefndi hann hörö mót- mæli norskra sjómanna og aö hann yröi fyrst aö leggja máliö fyrir Stórþingiö. Þá sagöist hann ekki vilja aö Jan Mayen- deilan yröi kosningamál, en sveitarstjórnarkosningar veröa i Noregi 17. september nk. Erling Norvik sendi frá sér yfirlýsingu i gær, þar sem segir aö enginn grundvöllur sé fyrir þvi aö nota ummæli sin til aö taka þá ákvöröun aö fresta samningaviöræöum. Norvik lýsti þvi yfir aö Frydenlund heföi allan Hægriflokkirji á bak viö sig i þessu máli og ætti utanrikisráöherrann ekki aö reyna aö hindra gagnrýni á norska fiskveiöistefnu á svo ó- málefnalegan hátt. Norvik sagöist hins vegar hafa gagnrýnt m.a. aö veiöitak- maricanir hafiaöeins komiö niö- ur á Norömönnum, en ekki öör- um fiskveiöiþjóöum, sem stunda veiöar á þessum slóöum. En Norvik sagöist styöja rikis- stjórnina algerlega i þvl aö fá fram ákveöna lausn á lögsögu- málinu viö Jan Mayen og viöur- kenna þörf Islendinga fyrir fisk- veiöiréttindi innan þeirrar lög- sögu. Hann sagöi aö sér fyndist miöur aö Frydenlund skyldi hafa látiö eins og óeining sé um utanrikispólitiska hliö málsins, og slikt geri samningaaöstöö- una aöeins erfiöari. A blaöamannafundi sem Nor- vik hélt i gær sagöi hann aö sér fyndist algerlega ónauösynlegt aö fresta þessum samningum. Margir telja aö þessi ákvörö- un Frydenlunds veröieinmitt til aödraga Jan Mayen-deiluna inn i kosningabaráttuna. Nokkuö hefur veriö rætt um máliö á kosningafundum undanfarna daga. Frydenlund kemur til Islands annaökvöld til aö sitja fund utanrikisráöherra Noröur- landa ogmun þá eiga óopinber- ar viöræöur viö Benedikt Grön- dal um Jan Mayen-máliö. Þorgrimur Gestsson I Osló/—eös. ÍRANSSTJÓRN: Vidræður yid Kúrda I gær hætti her írönsku stjórnarinnar sókn sinni í átt aö Mahabad/ höf uövígi Kúrda. Fréttastofan Reuter segir að viöræöur séu hafnar milli fulltrúa Kúrda og stjórnarinnar í Teheran og sýna Kúrdar mikinn samkomulagsvilja. Iranski herinn hélt til baka frá fjallaskaröinu um 35 km frá Mahabad, en þaö var á valdi kúrdneskra skæruliöa sem kváö- ust mundu beita öllu sinu afli til aö stööva sókn hersins. Um og fyrir helgi voru mjög haröir bardagar i Kúrdahéruö- unum og virtist sem stjórnin ætlaöi sér aö ganga milli bols og höfuös á sjálfstæðishreyfingu Kúrda. Kúrdar vöröust af kappi og stóöu bardaear einkum um borgina Saqez. Fréttaritari frönsku fréttastof- unnar AFP i þessari 50 þúsund manna borg sagöi aö liklega heföu um 160 manns fallið i liöi beggja og fimm hundruö særst þar til stjórnarherinn náöi borginni vegna yfirburöa i vopna- búnaöi. Siöan reyndi stjórnar- herinn aö sækja i átt aö Mahabad en orrustur viö fjallaskörö á sunnudag bentu til þess aö sú sókn gæti oröiö honum dýr. í gær taldi einn leiötoga kúrd- A kortinu sjást borgirnar sem barist hefur veriö um. neska lýöræöisflokksins, Rahim Ghazi sem er I sendinefnd þeirri sem Kúrdar gerðu út til Teheran, friöarhorfur vænlegar. Fleiri leiötogar Kúrda hafa tekiö i sama streng og sagt aö Kúrdar ætli sér aö vera trúir Islamska lýöveld- inu, þó ljóst sé aö sú afstaöa er umdeild i Kúrdistan. Viöa um heim var aöförinni aö Kúrdum mótmælt um helgina, en þó mátti heyra þaö m.a. á tals- mönnum Bandarikjastjórnar aö þeir heföu samúö meö viöleitni Teheranstjórnarinnar til aö koma á „sterkri stjórn” I landinu. Mountbatten myrtur r Irski lýðveldisherinn sagður að verki Mountbatten jarl, frændi Elisabetar drottningar og um langt skeiö æösti flotaforingi Breta, var myrtur I gær þegar lystisnekkja hans var sprengd i loft upp. Irski lýöveldisherinn (provisionals) kvaöst bera ábyrgö á þessum verknaöi og kaliaöi hann „aftöku”. Mountbatten var i sumarfrfi i litlu þorpi i irska lýöveldinu. Meö honum fórust dóttursonur hans ungur og sjómaöur úr þorpinu. Annaö sprengjutilræöi irska lýö- veldishersins á N-írlandi varö 10 breskum hermönnum aö bana. Mountbatten var yfirmaöur herafla bandamanna i Suðaust- ur-Asiu i siöari heimsstyrjöldinni og æösti fulltrúi bresku krúnunn- ar á Indlandi 1947 þegar Indland og Pakistan uröu sjálfstæð riki. Reuter sagöi aö irski lýöveldis- herinn heföi sent frá sér tilkynn- ingu og tekiö ábyrgöina á þessum verknaöi sem var framkvæmdur meö 25 kilógramma, fjarstýröri sprengju. Atburöinum hefur veriö mót- mælt viöa, m.a. af indversku rikisstjórninni og veröur fýrir- skipuö þjóöarsorg á Indlandi. Thatcher forsætisráöherra Breta hélt ræöu þar sem hún bar lof á mannkosti Mountbattens og Bandarikjastjórn tók i sama streng i yfirlýsingu sem birt var i gær. Rikisstjórn irska lýöveldisins kváöst harma þennan atburö mjög og ýmsir talsmenn kaþó- likka á N-írlandi gagnrýndu IRA og töldu tilræöiö ekki til fram- dráttar málstaðnum. Vlasova vill heim Bandariskir embættismenn héldu i gær stuttan fund meö Ljud- milu Vlasovu balletdansara og lýstu þvi yfir aö honum loknum aö stúlkan „kjósiaf fúsum og frjálsum vilja” aöfara heim. Er bá væntanlega levst millirikiadeila Sovétrikjanna og Bandarikjanna sem hófst meö þvi aö Bandarikjamenn kyrrsettu sovéska vél sem flytja skyldi Bolsjoi-ballettinn heim s.l. föstu- dagskvöld. Daginn áöur hafði maöur Ludmilu, Alexandier Godunof, leitaö hælis I Bandarikjunum og sögðust embættismennirnir þurfa aö ganga úr skugga um aö Ludmila vildi i raun heim. Þaö geröu þeir svo i gær.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.