Þjóðviljinn - 28.08.1979, Page 3
*
Þriðjudagur 28. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
Nýtt tæki sem vinnur
orku úr útblásturslofti
fískimj öls verksmiðj a
Neskaupstaður vill kaupa slik tæki
Nýjung frá
norskum
loðnu-
bræðslum
sparar
fjóröung
olíu-
notkunar
Innan tlöar veröur unnt aö vinna
mikla orku úr útblæstri fiski-
mjölsverksmiöjanna, og koma
um leiö fyrir þá hvimleiöu meng-
un sem er gjarnan fylgifiskur
verksmiöjanna.
Norðmenn hafa nýlega
tekið í notkun búnað# sem
vinnur orku úr útblásturs-
lofti í fiskimjölsverk-
smiðjum. Orkuna sem
þannig er unnin# má svo
nýta við mjölvinnsluna, og
á þennan hátt er unnt að
spara um f jórðung af oliu-
notkuninni í verksmiðjun-
um. Þessi tæki munu hins
vegar vera gerð fyrir
gufuþurrkara en í íslensk-
um fiskimjölsverksmiðj-
um er nær eingöngu notast
við eldþurrkara.
Fyrirtæki i Noregi mun þó vera
aö vinna aö tæki, sem á aö geta
unnið orku úr útblásturslofti
verksmiöja sem nota eldþurrk-
Svokölluö oliuviöskiptanefnd
undir forystu Jóhannesar Nor-
dals, sem skipuö var fyrr i sumar,
hefur alls haldiö 7 fundi. Nefndin
átti upphaflega aö skila áliti um
næstu mánaöamðt vegna samn-
ingaviöræöna viö Rússa sem áttu
aö hefjast snemma i september
en hefur nú fengiö viku til viöbót-
ara, aö þvi er Helgi Þórhallsson
hjá bræöslunni á Seyöisfiröi sagði
Þjóöviljanum. En Helgi hefur ný-
lega veriö á ferð i Noregi til aö
kynna sér ýmsar nýjungar i
loönuvinnslu sem gætu komiö ís-
lendingum til góöa.
„Þetta tæki er gifurlega hag-
kvæm fjárfesting” sagöi Helgi.
„Þaö sparar ekki einungis geysi-
lega orku, heldur kemur aö mjög
verulegu leyti i veg fyrir þá hvim-
leiöu mengun sem fylgir oft
Fegrunarnefnd Akraness hefur
valiö tvo fegurstu garöa bæjarins
þetta áriö og mun eigendum
þeirra veröa afhent viöur-
kenningarskjöl á næstunni.
ar vegna þess aö viöræöurnar viö
Rússa tefjast eitthvaö. Þetta kom
fram I viötali sem Þjóöviljinn átti
viö Geir Haarde, ritara nefndar-
innar.
Geir sagöi aö unniö heföi veriö
töluvert mikiö starf og m.a. heföi
hann sjálfur fariö utan i júllmán-
uöi til aö afla upplýsinga. Sagöi
loönum jölsverksmiöjunum,
þannig að þá veröur óþarfi aÖ
kaupa dýran hreinsibúnaö sem er
nú krafist i siauknum mæli.”
Helgi sagöi, aö þegar búiö væri
að hanna þennan búnaö þannig aö
hann dygöi fyrir eldþurrkarana,
þá hlytu menn aö festa kaup á
honum. Þaö væri framtföin.
Þess má geta að Þjóðviljanum
er kunnugt um aö fórráöamenn
fiskimjölsverksmiöjunnar I Nes-
kaupstað eru aö leita fyrir sér I
Noregi meö kaup á orkusparnaö-
arbúnaöi af þessu tæi i huga.
41, eigendur Erla Karlsdóttir og
Sigurgeir Sveinsson, og Vestur-
götu 131, eigendur Jóna
Guðmundsdóttir og Bergmundur
Stigsson.
hann aö nefndarmenn vonuðust
til aö geta lagt innlegg inn i samn-
ingaviöræöurnar viö Rússa I
næsta mánuöi og lagt fram álit
um frekari möguleika okkar á
oliukaupum á næstunni og hvern-
ig viö getum tryggt okkur næga
oliu á hagstæöu veröi til frambúö-
ar. —GFr.
Garöarnir eru við Furugrund
OLIUVIÐSKIPTANEFND:
Skilar af sér viku af september
—ÖS
Fegurstu garðar Akraness
j PáU Ásgeir Tryggvason
j l viðtali við sjónvarpið:
j Nokkuð réttar
jog nokkuð
jbrenglaðar
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
■
■
■
I
■
I
■
I
■
I
■
I
1 fréttatima sjónvarps sl.
laugardag átti Sigrún Stefáns-
dóttir fréttamaður stutt samtal
við Pál Ásgeir Tryggvason
sendiherra i Osló og ræddi viö
hann um fréttaflutning af mál-
stað tslendinga i Jan Mayen
deilunni i Noregi. Kemur i ljós
aö sendiherrann er ánægöur
meö norska blaöamenn og telur
þá gefa rétta mynd af
hlutunum, enda þótt áöur hafi
komiö fram I viötölum viö hann
aö gjörsamlega sé ókleift að fá
norska f jölmiöla til þess aö leiö-
réttarangfærslur sem vissulega
hefur boriö talsvert á. Ekki er
annaö hægt aö lesa út úr
viðtalinu viö sendiherrann en aö
hann telji nægilegt að láta
norska blaöamenn alfariö um
aö túlka málstað Islendinga i
Noregi. Minna má á I þessu
sambandi aö I deilunum viö
Breta um landhelgismál þótti
ekki ráðlegt aö treysta breskum
blaöamönnum fyrir málstaö
Islendinga.
Viötaliö viö Pál Asgeir fer hér
á eftir:
Jafnræði ! fréttum
,,SS: Hvernig finnst þér
norskir fjölmiölar hafa tekið á
málstaö íslands i Jan Mayen
deilunni, finnst þér viö hafa
notið sannmælis þar?
PAT: Flest af því sem birst
hefur I norskum fjölmiölum hér
— segir
sendiherrann
i Osló
um fréttir af
Jan Mayen
deilunni og telur
ekki þötf á upp-
lýsingahetferð
i Noregi hefur verið i frétta-
formi. Þaö hafa veriö frásagnir
af ummælum stjórnmála-
manna, embættismanna og
forystumanna isjávarútvegi, og
mér hefur fundist aö þaö hafi
birst nokkuö jöfnum höndum
ummæli islenskra aöila um
sama málefni eins og norskra.
SS: En teluröu ástæðu til aö
auka upplýsingastreymiö frá
lslandi hingað, þannig að viö
myndum ráöa eitthvaö meira
sjálfir feröinni um hvaö kemur
og hvaö ekki, eins og gert var i
þorskastriöinu.
PAT: Ég kom hingaö til
Noregs 2. mai og eiginlega allt
frá þeim tima hefur birst reiö-
innar ósköp um Jan Mayen
máliö i norskum fjölmiðlum,
þaö hafa stundum veriö i hverj-
um einasta fréttatima
útvarpsins allan daginn, þaö
hefur komiö i sjónvarpinu á
kvöldin og svo hafa blöðin meira
og minna skrifaö um málið,
þannig aö þaö hefur ekki farið
fram hjá aö ég held einum ein-
asta Norðmanni, enda er þaö
mjög á hvers manns vörum hér
I Noregi.
Nokkuð réttar
upplýsingar
SS:En þú telur ekki aö viö
þurfum neitt aö rétta okkar hlut
i þessu?
PÁT: Mér hefur fundist þaö
hafa komiö nokkuö réttar
upplýsingar aö heiman, þaö
hafa verið mikið af norskum
blaöamönnum heima, og okkar
menn hafa verið mjög góöir aö
þvi leyti til, samvinnuþýöir þeir
hafa haft viö þá viötöl, skýrt
málin frá okkar sjónarmiöi og
mér hefur fundist þetta koma
nokkuð óbrenglaö I norskum
fjölmiölum.
SS: En finnst þér Norömenn
almennt skilja mikilvægi loðnu-
veiöa fyrir Islendinga?
PAT: Ég held að þaö hljóti aö
vera orðiö þeim ljóst, þaö er
búiö aö skrifa svo mikiö um
máiið, þeir vita aö 75% af okkar
útflutningi byggist á fiski og S
fiskafurðum, þeirra hlutur hlut- I
fallslega mikið mikiö minni hér ■
i Noregi, og ég held aö þaö fari |
bara hreint ekki á milli mála. ■
SS: Nú leikur Noregur i fýrsta ■
sinn hlutverk stórveldis, og viö [
erumsmáriki sem fyrr i þessari ■
deilu, sem aö væri mjög mikil- ■
vægt fyrir okkur aö leysist J
okkur i hag, telurðu aö viö |
komum til meö að njóta gam- ■
alla vináttutengsla viö Norö- |
menn viö lausn þessarar deilu? *
PAT: Fram aö þessu tvi- |
mælalaust, ég hef alls staöar J
oröið var viö mikinn velvilja og _
náttúrlega get ég ekki dæmt um I
þaö eingöngu aö viö höfum ■
menn hér 1 Osló eöa á Austur- |
landinu, þvi aö viöhorfin eru ■
náttúrlega ööruvisi í fiskibæjun- I
um á Vesturlandinu og sérstak- ■
legaNoröur-Noregi, enþauhafa g
veriö afskaplega vinsamleg I
fram aö þessu, en hvað svo J
veröur ef aö stifni hleypur i |
máliö, eöa deilan harönar, þá ■
náttúrlega geta málin breyst I
fljótlega, þaö tei ég aö geti vel „
komiö til greina.
SS: Þannig aö bræöur muni ■
berjast?
PAT: Ja, þaö er náttúrlega ef |
út f hörkuna er komiö, þá veit ■
maður ekki hvernig fara kann, |
en hingaö til hefur verið mjög ■
ánægjulegt aö tala um þetta mál ■
viö fólk.”
—e.k.h. m
Guðrún
Helgadóttir,
borgarfulltrúi:
Var kjörin
varamaður
Kristjáns
Vegna skrifa Morgun-
blaðsins um deilur um vara-
mannssæti Kristjáns Bene-
diktssonar i borgarráði hafði
Þjóðviljinn tal af Guðrúnu
Helgadóttur borgarfulltrúa 1
gær og bað hana að lýsa
málavöxtum. Guðrún sagði:
„Persónulega vU ég heldur
eyða tima minum I aö vinna
aö málefnum sem skipta
borgarbúa raunverulegu
máli, heldur en stunda þann
reviuleik sem borgar-
fulltrúar Alþýðuflokksins
hafa leikiö allan þann tima
sem þeir hafa veriö I meiri-
hluta með okkur En
auövitaö er sjálfsagt að
skýra þetta fyrir lesendum
Þjóöviljans, úr þvi aö þetta
er orðið blaöamál. En mér
persónulega er þetta mál
meö öllu óviökomandi og
einungis formlegt af-
greiöslumál, sem enginn
viröist vera maöur til aö
leysa hvorki borgarráös-
menn né embættismenn.
Þetta er bara dæmi um slæ-
leg vinnubrögö, en maöur er
nú farinn að venjast ýmsu f
þeim efnum.
A fyrsta borgarstjórnarári
núverandi meirihluta var
Þór Vigfússon varamaður
Kristjáns Benediktssonar,
þar sem ekki er fyrir hendi
annar borgarfulltrúi Fram-
sóknarflokksins. 1 vor var ég
kjörin varamaður Kristjáns
og vitaskuld höföum viö
talaö um aö ég sæti fund
fyrir hann á meöan hann er I
leyfi. 'Adda Bára situr fyrir
Sigurjón, sem einnig er i
leyfi og Sjöfn Sigurbjörns-
dóttir situr ævinlega fyrir
Björgvin Guðmundsson.
Þetta er afar einfalt. Engum
hefúr nokkru sinni dottiö i
hug aðboöa Oddu Báru i for-
föllum Björgvins, þannig aö
um röð er ekki að ræöa.
Svo gerist þaö þegar ég
kem á fund siðastliöinn
föstudagl aö Sjöfn Sigur-
björnsdóttir er þangaö
komin sem varamaöur
Kristjáns. Formaöur borg-
arráös, sem er Björgvin i
forföllum Sigurjóns skar úr
um aö Sjöfn skyldi sitja. Ég
hvarf þvi af fúndi. Enginn
löglærður embættismaöur
fannst í húsinu til þess aö
skera úr þessu og var þvi allt
á eina bókina lært. í gær
athugaöi borgarritari svo
máliö og taldi fullkomlega
eölilegt aö ég væri vara-
maöur Kristjans, en Björg-
vin kaus aö boöa Sjöfn aftur
á borgarráösfund á mórgun.
Mér er þetta ósköp litiö
mál, aö ööru leyti en þvi, aö
hafa skal þaö sem rétt er. Og
satt aö segja ofbýður mér
vesaldómur stjórnmála-
mannanna sem i hlut eiga,
ásamt embættismönnum
þeirra, aö láta svona rugl
viögangast. Ég vona svo
bara aö borgarráös-
fundurinn á morgun verði
jafn langur og skemmtilegur
og sá fyrri, ef menn lita á
borgarstjórnarstörf sem
grin.” —eös