Þjóðviljinn - 28.08.1979, Qupperneq 4
4 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Þriöjudagur 28. ágúst 1979.
DWOVIUINN
Málgagn sóslalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
t'tgefandi. Otgáfufélag ÞjóBviljans
Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann
RiUtjórar: Arni Bérgmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Olfar Þormóösson
Auglýsingastjóri: Rúnar Skarphéöinsson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón
Friöriksson, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór
Sigurdórsson.
Erlendar fréttir: Halldór Guömundsson.
iþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Leifur Rögnvaldsson.
Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson.
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigríöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir, Jón Asgeir Sigurösson.
Afgreiösla -.GuÖmundur Steinsson, Kristín PétUrsdóttir.
Slmavarsla: Olöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna SigurÖardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónadóttir.
Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik, afml 8 13 33.
Prentun: Biaöaprent hf.
Án verðhækkana
verða engar
vísitöluhækkanir
• Þegar núverandi ríkisstjórn tók við taumunum fyrir
ári, var eittaf þeim markmiðum sem hún setti sér: bar-
átta gegn verðbólgunni. Þá var ástandið þannig að þrátt
fyrir gott árferði og sérlega góð viðskiptakjör var verð-
bólgan komin í ein 50% fyrir einarða forystu ríkisstjórn-
ar Geirs Hallgrímssonar. Hin nýja stjórn setti sér það
markmið að lækka verðbólguna í áföngum, koma henni
niður í 30%, síðan niður í 20%, o.s.frv. Það fer ekki á
milli mála að verðbólgan fór lækkandi fyrstu tvo til þrjá
ársf jórðungana á ferli stjórnarinnar, þótt síðan haf i þró-
unin orðið mjög til verri vegar. Þannig var hún komin
niður fyrir 25% í apríl í vor og hafði þá minnkað um
helming frá því aðstjórn Geirs Hallgrímssonar lagði upp
laupana.
• Síðan hefur þróunin orðið mjög á verri veginn. Verð-
bólgan hefur aukist gífurlega, og munar þar að sjálf-
sögðu langmest um olíuhækkanirnar gífurlegu sem yfir
okkur hafa dunið. Um þær hækkanir hefur verið f jallað
mjög ýtarlega, en þó er f ull ástæða til að minna enn einu
sinni á, að olíuhækkanirnar eru það miklar að viðskipta-
kjör okkar rýrna um ein 12-14% á þessu ári af þeim sök-
um einum, og meira en f jórða hver króna sem kemur til
landsins til greiðslu fyrir útf lutningsvörur okkar fer aft-
ur úr landi til greiðslu á olíunni einni saman. Það er því
ekki nema eðlilegt að víða hrikti í, og ef hér væri við völd
stjórn af hreinræktaðra hægra tagi er ekki ósennilegt að
nú þegar væri ríkjandi allverulegt atvinnuleysi.
• Verkalýðshreyfingin verður vart sökuð um að eiga
stóran þátt í þeirri mögnun verðbólgu, sem við höfum
upplifað að undanförnu, þótt ýmsir vilji kenna þeirri
hreyfingu um allt sem miður fer í þjóðfélagi voru
(þ.á.m. versnandi einkunnir í Háskóla Islands). Er full
ástæða til að menn rif ji upp að verkalýðshreyf ingin hef-
ur sýnt þessari stjórn velvilja og skilning, m.a. með því
að fallast á að meta félagslegar umbætur („félagsmála-
pakkann") til jafns við launahækkanir.
• En nú er verðbólgan úr taumunum laus um sinn, og því
leita menn leiða til að draga úr henni, jaf nf ramt því sem
hugað er að tengdum atriðum svo sem auraleysi ríkis-
sjóðs. Fjármálaráðherra gerir nú ítrekaðar kröfur um
aukna fjáröflun til að ríkissjóður komi hallalaus eða
hallalítill út. Við þeirri kröfu verður að verða að ein-
hverju leyti, en honum hefur jafnframt verið bent á að
verulegan hluta af hallanum má rétta með ötullegri
framgöngu gegn skattsvikum og með því að útrýma
bruðli í kerfinu.
• Málgagn f jármálaráðherra sendir nú frá sér hvern
leiðarann á fætur öðrum um nauðsyn þess að verðbætur
á laun verði afnumdar, og gerir þessa kröfu, merkilegt
nokk, undir því yfirskini að það vilji vernda kaupmátt-
inn. Hafa f ramsóknarmenn boðað okkur svonefnda
„norska leið" í verðbólgubaráttunni, og er sú fólgin í
launa- og verðstöðvun.
Þjóðviljinn er þess fullviss, að ef verkalýðshreyfing-
in fengi fyrir því fulla tryggingu, að verð á varningi I
landinu hækkaði ekki þrátt fyrir verðstöðvun, mætti
gera ráð fyrir að hún tæki vel I þátttöku í kaupfrysting- ■
araðgerðum. Vandinn er bara sá, að reynsla verkalýðs-
hreyf ingarinnar af svonef ndum verðstöðvunum er harla
slæm. Þær hafa sjaldan eða aldrei reynst annað en hjóm
eitt. Kaupið hefur verið fryst, en verðlag fengið að
hækka á þeim forsendum að um erlendar verðhækkanir
væri að ræða. Það má hinsvegar benda framsóknar-
mönnum á þá einföldu staðreynd, að ef þeim tekst að
finna aðferð til að koma í veg fyrir verðhækkanir, þá
þurfa þeir á engu samkomulagi við verkalýðshreyf ing-
una að halda, því án verðhækkana verða engar vísitölu-
hækkanir.
• Þótt við á Þjóðviljanum tökum undir með framsókn-
armönnum um að við þeim venda sem við blasir beri að
snúast af ákveðni, þá viljum við vara við því að menn
mikli vandann fyrir sér. Þótt verðbólgan hafi magnast
sökum olíuhækkananna, og þótt þær hafi skert þjóðar-
tekjur okkar um sinn, þá er ástæðulaust að grípa til ör-
þrifaráða, svo sem þeirra að leysa verðbólguvandann
með því að fá atvinnuleysisvanda í staðinn, líkt og Al-
þýðuflokkurinn virðist vilja.
BréfFÍA
í bréfi Félags islenskra at-
vinnuflugmanna til alþingis-
manna og sveitarstjórna sem
birt var f Þjóöviljanum sl. laug-
ardag er athyglisverö fullyröing
sem styöur þau varnaöarorö
sem i þessu blaöi hafa veriö
sögö um áhættuflug Flugleiöa.
Vissir þættir i flugrekstrinum,
svo sem innanlandsflugiö og
Evrópuflugiö, eru svo bráö-
nauösynlegir i samgöngukerfi
okkar og samband þjóöarinnar
viö umheiminn, aö óverjandi er
aö ævintýramennska og áhættu-
flug veröi til þess aö skeröa þá
eöa gera þá landsmönnum dýr-
ari en skyldi. I bréfi FIA segir
m.a.:
Vanhugsað
Samkvæmt öruggum heimild-
um hefur innanlandsflug og Ev-
rópuflug gengiö vel þaö, sem af
er þessu ári. Þaö er ennfremur
margyfirlýst af Flugleiöum, aö
þau vandræöi, sem nú hrjá fé-
lagiö eigi einvöröungu rót sina
aörekjatilrekstraröröugleika á
leiöinni Evrópa-Amerika. Þar
er um geysiharöa samkeppni aö
ræöa, sem núverandi rekstrar-
skipulagFlugleiöa þolir ekki. Af
framansögöu má ljóst vera, aö
þær aögeröir, sem nú eru boöaö-
ar til viöreisnar rekstri félags-
ins þ.e.a.s. aö selja eina Fokker
Friendship vél svo og Boeing
727, hljóta aö teljast vanhugsaö-
ar og vonlaust, aö þær stuöli aö
Tapiö á Amerikurútunni bitnar á innanlandsfluginu.
um þróttmiklu lifi. Gylfi þótti
almennt góöur vinstri kostur
sem tefla mætti á móti góöum
hægri kosti.
Og nú héldu ýmsir aö máliö
væri klappaö og klárt úr þvi aö
vinstri öfl eru i hinum nýja
meirihluta 1 borginni eins og
kunnugt er. En þá var á þaö aö
lita aö í Æskulýösráöi, sem
Sjöfii Sigurbjörnsdóttir stýrir,
hefur ekki veriö neinn
„vinstri” meirihluti þar sem
formaöurinn hefur kosiö aö
ganga á vegum Sjálfstæöis-
flokksins.
Viö þessar aöstæöur komst
borgarmálaráö Alþýöubanda-
lagsins aö þeirri niöurstööu aö
best væri aö viöurkenna þaö
sem oröinn hlut aö enginn
vinstri meirihluti væri I Æsku-
lýösráöi og stuöla frekar aö þvi
aö framkvæmdastjórastaöan og
fulltrúastaöan yröi sameinuö.
Innan Alþýöubandalagsins
komu hinsvegar upp ákveönar
raddir um aö styöja ætti Gylfa
Kristinsson i embættiö hvort
sem þaö dygöi til árangurs eöa
ekki.
Sigfúsdóttir bóka eftirfarandi: ■
,,Égtel mjögóeölilegt aöknú- _
in sé fram afgrciösla á máli I
þessu aö borgarráösmanni ■.
Framsóknarmanna fjarstödd- |
um. Upplýst er aö Kristján ■
Benediktsson féllst á aö fresta ■
málinu á siöasta fundi borgar- ■
ráös eftir aö aörir viöstaddir m
meirihlutafulltrúar höföu fyrir I
þann fund heitiö honum aö af-.“
greiöa máliö ekki i fjarveru §
hans. Viö slik fyrirheit ber aö ■
standa.”
En þá kemur aö lokum bókun ■
Sjafnar Sigurbjörnsdóttur þar I
sem hún reisir sér óbrotgjarnan I
minnisvaröaumstörfsin i borg- ■
arstjórn:
„Égharma þá afstööu Björg- g
vins Guömundssonar og öddu |
Báru Sigfúsdóttur aö sitja hjá ■
viö afgreiöslu þessa máls, þar I
sem bæöi fulltrúi Alþýöu- m
bandalags og Alþýöuflokks I ■
Æskulýösráöi Reykjavikur ®
greiddu ömari Einarssyni at- í
kvæöi sitt. Bæöi Alþýöuflokkur |
og Alþýöubandalag lögöu á þaö ■
mikla áherslu fyrir borgar- |
stjórnarkosningarnar I fyrra aö ■
Aldrei veriö lofaö aö færa ihaldínu völdin á silfurfati.
þeim árangri, sem stefna ber
aö, þ.e. aö bæta þjónustu viö
landsmenn, hvort heldur er á
sviöi innanlands- eöa milli-
landaflugs. Þessum ráöstöfun-
um Fiugleiöa til varnar og
heilsubótar má helst likja viö
þaö, aö sjúklingur, sem haldinn
væri krabbameini I vinstra fæti
væri færöur til læknis, og hann
skipaöi þá samstundis aö
höggva af alheilbrigöan hægri
handlegg.
Margbrotið
Meirihlutasamstarfiö i borg-
arstjórn veröur á köflum marg-
brotiö I hinum smærri málum
þar sem Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
borgarfulltrúi fer á kostum sin-
um. Ennþá hefur samstarfiö
veriö bærilegt I hinum stærri
málum og þrfflokkarnir náö um
þau samstööu eftir samninga
sin I milli.
Siöastidarraöardansinn hefur
veriö stiginn kringum ráöningu
framkvæmdastjóra Æskulýös-
ráös Reykjavikur. Þar voru
einkum til umræöu tveir ungir
menn sem báöir höföu ýmislegt
sér til ágætis. Annar haföi starf-
aö hjá ráöinu sem fulltrúi um
skeiö og haföi stuöning starfs-
fólks og hiö besta orö á sér. A
móti sér haföi hann svo hæfan
mann sem hlaut aö koma til á-
lita I embættiö. Sá er Gylfi
Kristinsson sem hefur getið sér
gott orö sem félagsmálamaöur,
i stúdentapólitik og i störfum
hjá Framsókn, Æskulýðssam-
bandi Islands og loks við aö
glæöa starfsemi i Fjalakettin-
Samkomulagið
rofið
Svo fór aö Æskulýösráö mælti
meö Ómari Einarssyni aö und-
anskildum öörum fulltrúa Al-
þýöubandalagsins sem sat hjá
og fulltrúa Framsóknarflokks-
ins, sem mælti meö ráöningu
Gylfa Kristinssonar.
Þannig fór máliö til borgar-
ráös og þar var samþykkt innan
meirihlutans aö biöa meö af-
greiðslu þess aö beiöni Krist-
jáns Benediktssonar sem var
fjarverandi. Af einhverjum á-
stæöum þótti Alþýöuflokknum
nauösynlegt aö ganga á bak
þessu samkomulagi og knýja
fram afgreiöslu málsins. Þaö er
aö segja betri helmingi hans,
Sjöfn Sigurbjörnsdóttur, sem
tUkvödd var sem varamaður
Kristjáns Benediktssonar til
setu I borgarráöi, hvernig sem
þaö fær staðist. En þaö er svo
annaö mál sem væntanlega
veröur nánar rætt siöar.
EfÖr mikiö bókanastrið á
fundi borgarráös sl. föstudag
var gengiö frá ráöningu Ómars
Einarssonar meö atkvæöum i-
haldsins og Sjafnar Sigur-
björnsdóttur, en hjásetu öddu
Báru Sigfúsdóttur og Björgvins
Guðmundssonar.
Gleymd loforð
Af því tilefni lét Adda Bára
flytja hina raunverulegu á-
kvaröanatöku út i lýöræöislega
kjörin ráö og nefndir borgarinn-
ar.
Er svo aö sjá að Björgvin
Guömundsson og Adda Bára
Sigfúsdóttir séu fljót aö gleyma
kosningaloforöunum og kjósi
heldur aö afgreiöa mál „meö
gamla laginu”.”
Aldrei lofað
I framhaldi af þessari bókun
mætti spyrja: Hvenær gáfu Al-
þýöuflokkur og Alþýöubandalag
loforö um þaö aö flytja hina
raunverulegu ákvaröanatöku
út til Sjálfstæöisflokksins i lýö-
ræöislega kjörnum ráöum og
nefndum borgarinnar? Borgar-
stjórn er eina stofnun borgar-
kerfisins sem er kjörin beint af
borgarbúum. Nefndir og ráö á
hennar vegum eru kjörin innan
borgarstjórnar. Þaö var alls
ekki kosningaloforö Alþýöu-
flokks og Alþýöubandalags aö
færa Sjálfstæöisflokknum
meirihlutavaldiö i borgarstjórn
ogi nefndum og ráöum á silfur-
fati jafnóöum og tekist heföi aö
fella ihaldsmeirihlutann i borg-
inni. HafiSjöfn Sigurbjörnsdótt-
ir gefiö kosningaloforö af þessu
tagi, hefurhúneinfaldlega boðiö
sig fram fyrir skakkan flokk.
Lýöræöisást Sjafnar Sigur-
björnsdóttur er sannarlega á
villigötum sem allar viröast
enda hjá ihaldinu. —ekh.
—eng.