Þjóðviljinn - 28.08.1979, Síða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 28. ágúst 1979.
UTBOÐ
Raimagnsveitur ríkisins
óska eftir tilboðum i eftirtalið efni:
1. Linuefni fyrir Vesturlinu
Vir útboönr. 79034
einangrar útboönr. 79035
klemmur útboönr. 79036
þverslár útboö nr. 79037
Linuefni fyrir Vopnafjaröarlinu Vir útboönr. 79038
einangrar útboönr. 79039
klemmur útboö nr. 79040
þverslár útboönr. 79041
3. Spjaldloki fyrir Gönguskarösárvirkjun,
útboönr. 79032
4. Hliföarhólkar fyrir sæstreng
útboö br. 79042
Útboðsgögn fást efhent á skrifstofu Rafmagnsveitna rikis-
ins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og meö þriöju-
deginum 28. ágúst 1979 gegn óafturkræfri greiöslu kr.
5000,- fyrir hvert eintak útboöa samkvæmt liöum 1-2 og kr.
1000,- hvert eintak samkvæmt liðum 3-4.
Tilboöum samkvæmt liöum 1-2 skal skila fyrir kl. 12.00
fimmtudaginn 20. september n.k. en þau veröa opnuö kl.
14.00 sama dag.
Tilboöum samkvæmt liöum 3 og 4 skal skila mánudaginn
10. sseptember n.k. Tilboð samkvæmt liö 3 verður opnað
kl. 10.00ogtilboösamkvæmtliö4kl. 14.00 sama dag.
Væntanlegir bjóöendur geta veriö viöstaddir opnun til-
boöa.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Tökum að okkur
viðgerðir og nýsmiði á fasteignum.
Smiðum eldhúsinnréttingar: einnig við-
gerðir á eldri innréttingum. Gerum við
leka vegna steypugalla.
Verslið við ábyrga aðila
TRÉSMIÐAVERKSTÆÐIÐ
Bergstaðastræti 33,
simar 41070 og 24613
• Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garðabæ
Önnumst þakrennusmíði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtilboö
SiMI53468
T Gruimskólar
— Hafnarfjarðar
Upphaf skólastarfs 1979 - 1980
3. sept.: Kennarafundir i skólanum kl. 14.
6. sept.: Mæting nemenda, stundaskrár
afhentar. Fjórði bekkur kl. 10, þriðji bekk-
ur kl. 11, annar bekkur kl. 13, fyrsti bekkur
kl. 14.
7. sept.: Sjötti bekkur kl. 9, fimmti bekkur
kl. 10.
10. sept.: Nemendur áttunda bekkjar
komi kl. 9. Nemendur sjöunda bekkjar
komi kl. 10. Sex ára börn komi i skólana
14. sept. kl. 15.
Innritun nýrra nemenda fer fram i skól-
unum frá og með 28. ágúst.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar
Hreint land
fagurt land
„Vögguvísa”
Elíasar Mar
í skólaútgáfu
Út er komin á vegum IÐ-
UNNAR skólaútgáfa af skáldsög-
unni Vögguslsu eftir Elias Mar.
Eysteinn Þorvaldsson annaöist
útgáfuna.
Vögguvfsa, sem hefur undir-
titilinn Brot úr ævintýri, kom
fyrst út 1950. Vakti sagan þá
mikla athygli og er án efa kunn-
asta verk Eliasar Mar. Hún fjall-
ar einkum um unglinga I Reykja-
vik á þeim árum og greinir frá
innbroti sem nokkrir piltar
fremja og áhrifum þess. Sagan
lýsir reykvisku samfélagi fyrstu
árin eftir stríð, og meöal annars
er hún auöug heimild um lifshætti
og málfar unglinga á þeim tima.
Eysteinn Þorvaldsson ritar for-
mála þessarar útgáfu og hefur
tekið saman skýringar og at-
hugunarefni sem ætlað er skóla-
nemúm. Vögguvisaerfimmtánda
bókin I flokknum tslensk úrvalsrit
I skólaútgáfum. Hún er 120 bls.
prentuö i Odda. Á kápu er brot úr
eiginhandarriti höfundar aö upp-
kasti sögunnar. — Næsta bók i
þessum flokki verður skáldsagan
Yfirvaldiöeftir Þorgeir Þorgeirs-
son I útgáfu Kristjáns Jóhanns
Jónssonar.
Niels viö eitt verkanna á sýningunni, tréskúlptúr sem samanstendur af
223 einingum, rööuöum í niu kerfi. Engar tvær einingar eru eins.
Ljósm. -eik.
Níels á Kjar-
valsstöðum
Sýning Nielsar Hafsteins er opin aö Kjarvalsstööum kl. 2-10 daglega.
Niels sýnir nokkra skúlptúra, unna i tré og stál, og eru það allt ný
verk. Sýningin var opnuö I fyrrakvöld og henni lýkur 9. september.
,Stalín er ekki hér’
í skólaútgáfu
Bœjarstjórn Kópavogs
Mótmælir skattlagningu
á íbúa hitaveitusvæða
oiiu samþykkti bæjarráö Kópa-
vogs á fundi slnum þann 31. júli
sl. eftirfarandi:
„Bæjarráö viöurkennir nauö-
syn þess aö létta byröar þeirra,
setn ne’yöast til aö kynda hús sln
meö oliu, en mótmælir harðlega
öllum hugmyndum um sérstaka
og beina skattlagningu á þá sem
búa á hitaveitusvæðum.”
í tilefni umræöna um vanda
þéirra er búa viö upphitun meö
Bókaútgáfan IÐUNN hefur sent
frá sér skólaútgáfu á leikriti Vé-
steins Lúðvikssonar, Stalln er
ekki hér. Heimir Pálsson ann-
aöist útgáfuna.
Stalln er ekki hérvar frumsýnt
I Þjóöleikhúsinu I nóvember 1977
og kom samtlmis út á bók. Vakti
leikritið þegar verulega athygli
og umræöur og hlaut mikla aö-
sókn. Margir skólar tóku þaö þá
til lestrar. Ennfremur var leikrit-
iö sýnt á vegum Leikfélags Akur-
eyrar snemma á þessu ári.
Heimir Pálsson ritar itarlegan
formála aö þessari nýju útgáfu.
Er þar meðal annars fjallaö um
félagslegt raunsæi og afstööu höf-
undar til þess, gerö grein fyrir til-
urö verksins og sögulegu bak-
sviöi. Aftast eru nokkur verkefni
og athugunarefni i sambandi viö
lestur leikritsins, svo og skrá um
blaöagreinar þar sem fjallaö er
um þaö frá ýmsum hliöum.
Staiin er ekki hér er fjórtánda
bókin I flokknum Islensk úrvalsrit
I skólaútgáfum. Hún er 120 bls.,
prentuöIOdda. A kápu eru mynd-
ir úr sýningu Þjóðleikhússins á
leikritinu.
Bæjarstjórn Kópavogs staöfesti
framangreinda ályktun á fundi
sinum þann 17. ágúst sl.
Pipulagnir
Nylagnir, breyting-
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og l og eftir kl. 7 á
kvöldin)