Þjóðviljinn - 28.08.1979, Síða 10

Þjóðviljinn - 28.08.1979, Síða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 28. ágúst 1979. íþr6ttir(£j iþpottirgM íþróttír Valbjörn Þorláksson, KR er ibinn viö aö setja heimsmet þessa dagana. i Bikarkeppni FRi nú um helgina setti hann enn eitt heimsmet I sinum aldursfiokki þegar hann varö annar I 400 m grindahlaupi, og bætti heimsmetiö um 2 sekúndur. Enn eitt heimsmet í safn Valbjarnar 14. Bikarkeppni Frjálsiþrötta- sambands islands fór fram um helgina. ÍR-ingar báru sigur úr býtum í 1. deild, oger þetta 8. sig- ur þeirra I röö, en slikt er aö sjálf- sögöu frábær árangur. Hlutu ÍR-ingar 145 stig, en f ööru sæti uröu Ármenningar meö 128 stig. KR-ingar, sem voru liklega fá- mennastir allra liöanna, uröu i þriöja sæti meö 109 stig. í fjóröa sæti var UMSK meö 107 stig, FH lenti I fimmta sæti meö 88 stig, og HSÞ rak lestina meö65 stig og féll i aðra deild. Fyrri dagur keppninnar hófst á 400 m grindahlaupi karla: sek. 1. Þráin Hafsteinss. 1R 55,2 2. Valbj. Þorláksson KR 56,1 3. Elias SveinssonFH 57,3 Valbjörn Þorláksson setti þarna enn eitt heimsmet i sinum aldursflokki, og bætti þaö um hvorki meira né minna en 2 sekúndur. Hástökkkvenna: m. 1. Þórdis Gislad. 1R 1,74 2. tris Jónsd. UMSK 1.60 3. Lára SveinsdÁ 1,60 Þórdis reyndi viö nýtt lslands- met 1,79, en henni tókst ekki aö bæta sitt eigiö met aö þessu sinni. Spjótkastkvenna: m. 1. Thelma Björnsd. UMSK 30,38 2. Laufey Skúlad. HSÞ 29,18 3. BjörkEiriksd.ÍR 29,04 Langstökkkarla: m. 1. Friörik Þ. Óskarss. IR 7,03 2. Siguröur Siguröss. Á 6,73 3. JónBenónýss.HSÞ 6,61 Kiiluvarpkarla: m. 1. Hreinn Halldórss. KR 19,72 2. Óskar Jakobss. A 19,04 3. Valdimar Gunnarsson FH 14,73 Varla hefur Hreinn veriö ánægöur meö árangur sinn, en Öskar Jakobsson heldur sinu striki. 200 m. hlaup karla: sek 1. Vilmundur VilhjálmssonKR 21,7 2. Siguröur Siguröss. Á 22,5 3. Þorvaldur Þórss.lR 23,2 Agætt hlaup hjá Vilmundi, og öruggur sigur, en Vilmundur reyndist KR-ingum mjög drjúgur I stuttu hlaupunum, og boöhlaupunum og fékk mörg stig fyrir félag sitt. lOOmhlaupkvenna: sek. 1. LáraSveinsd. A 12,24 2. Helga Halldórsd. KR 12,72 3. Þórdis Gislad. IR 12,79 Nokkuö öruggur sigur Láru, sem halaöi mörg stig inn fyrir félag sitt. Helga Halldórsdóttir náöi ööru sæti naumlega, en þau vorugeysimörg stigin, sem þessi unga og efnilega frjálsiþrótta- kona fékk fyrir KR, og má segja að hUn hafi eiginlega veriö ein á móti öllum hinum, þvi KR-stúlk- urnar voru aöeins tvær i kvenna- keppninni. IngaBima Olfarsdótt- ir (Teitssonar) keppti I tveimur greinum. 3000 m hindrunarhl.: min. 1. Ágúst Asgeirss.lR 2. Sigurður P. 9,15,1 Sigmundss. FH 3. Gunnar 9,31,1 Snorras.UMSK 10,31,9 Léttur sigur hjá Ásgeiri, en tlminn ekkert sérstakur. Spjótkast karla: m. 1. Óskar Jakobss.lR 71,14 2. Siguröur Einarss. A 66,66 3. EliasSveinss.FH 60,44 Hástökk karla m. 1. KarlWestUMSK 2. Stefán Þ. 1,90 Stefánss. IR 1,90 3. Guömundur R. Guömundss. FH 1,80 KUluvarpkvenna: m. 1. Guörúnlngólfsd. A 12,20 2. Gunnþórunn GeirsdóttirUMSK. 9,54 3. Ingibjörg Guðmundsd. FH 9,02 400 mhlaup kvenna: sek. 1. Sigurborg Guömundsd. A 58,17 2. Helga Halldórsd. KR 58,84 3. Hrönn Guöm.d. UMSK 59,74 Nokkuö jafnt hlaup, en Sigur- borg varð þarna Bikarmeistari annaö áriö I röö, en heyrst hefur aö Sigurborg æfi hlaup með unn- usta sinum, sem er Sverrir Her- bertsson knattspyrnumaöurinn kunni Ur KR. Fara tvennar sögur af þvi hvort þeirra sé fljótara. 1500 m hlaup kvenna: min. 1. GuörUnKarls. UMSK 4,57,6 2. Sigrún Sveinsd. A 5,09,3 3. Astdls Sveinsd. 1R 5,21,3 Sleggjukast m. 1. Erlendur Valdimarss. IR 53,68 2. Þóröur B. Siguröss. KR 38.98 3. Stefán Jóhannss. A 36,20 öruggur sigur Erlends, en ekki sérlega langt kast hjá honum. Þóröur B. (Björn á Leirum) var mættur til leiks enn einu sinni, og geröi sér litiö fyrir og náöi ööru sæti. 800 m. hlaupkarla: min. 1. Gunnar P. Jóakimss.IR 1,57,1 2. Vilmundur Vilhjálmss.KR 1,58,4 3. KristjánÞráinss. HSÞ 2,00,7 4x100 mboöhl.kvenna: sek 1. Sveit Armanns 48,8 2. Sveit 1R 50,9 3. Sveit UMSK 51,1 4x100 m boðhl. karla: sek. 1. Sveit KR 43,3 2. Sveit Arm. 43,8 3. Sveit 1R 45,4 Seinni dagur: 100 m grindahl. kvenna: sek. 1. Lára Sveinsd. A 13,7 2. HelgaHalldórsd.KR 14,4 3. Þórdis Gislad. IR 14,5 Hörkukeppni um annað sætiö, en Helga setti nýtt meyjamet I þessu hlaupi. Stangarstökk: m. 1. Kristján Gissurars. Á 4,20 2. Siguröur T. Siguröss. KR 4,20 3. Karl WestUMSK 4,10 Óvænt Urslit, en Siguröur var nokkuö frá sinu besta, og þurfti fleiri tilraunir en Kristján til aö komast yfir 4,20 Kringlukastkarla: m. 1. Óskar Jakobss. IR 55,39 2. Guöni Halldórss. KR 47,58 3. Þorsteinn Alfreösson UMSK 39,90 Þri'stökk: m. 1. Friörik Þ. Óskarss. 14.60 2. HelgiHaukss.UMSK 13,43 3. KristjánÞráinss. HSÞ 13,05 110 m. grindahl.: sek. 1. ValbjörnÞorlákss. KR 15,0 KR 15,0 2. Elias Sveinss. FH 15,2 3. Þráinn Hafsteinss. 1R 1§,0 1500m hlaupkarla: min. 1. Gunnar P. Jóakimss. 1R 4,08,3 2. MagnúsHaraldss.FH 4,17,9 3. Halldór Matthiass. KR 4,23,4 lOOm hlaup karla: sek. 1. Vilmundur Vilhjálmss KR 10,89 2. Sig.Siguröss. A 11,06 3. Jón Sverriss. UMSK 11,51 Þess má geta aö I keppninni var notast viö rafmagnsklukku, sem er mun nákvæmari en hand- klukkur, sem liklega heföu gefiö Vilmundi timann ca. 10,6. 800 m. hlaup kvenna: min. 1. Thelma Björnsd. UMSK 2,19,91 2. SigrúnSveinsd. A 2,23,67 3. GuðrUn Árnad. FH 2,27,34 Kringlukast kvenna: m. 1. Guörún Ingóifsd. A 43,88 2. Margrét Óskarsd. 1R 32,04 3. Björg Jónsd. HSÞ 30.74 400m hlaup karla: sek. 1. Vilmundur Vilhjálmss.KR 48,4 2. Þorvaldur Þórss. IR 50,8 3. Siguröur Siguröss. Á 51,1 Langstökk kvenna: m. 1. Lára Sveinsd. A 5,65 2. Þórdis Gislad. 1R 5,56 3. HelgaHalldórsd. KR 5,47 Enn skipuöu þessar þrjár sér I efstu sætin, en allar stóðu þær sig meö prýöi i keppninni. 5000mhlaupkarla: min. 1. Agúst Asgeirss.lR 15,07,6 2. Sigurður P. Sigmundss.FH 15,18,0 3. Ingólfur Jónss.KR 16,50,4 200mhlaupkvenna: sek. 1. LáraSveinsd. A 25,32 2. Helga Halldórsd.KR 25,99 3. ÞórdIsGIsald.IR 26,4 Fastir liöir eins og venjulega. Fimmti sigur Láru i keppninni, sem er frábær árangur. 1000 mboöhlaupkarla: min. 1. SveitKR 1,59,11 2. SveitíR 1,59,87 Þrír settu met í kraftlyft- ingum í Eyjum Lyftingamenn halda vart mót ööruvisi en aö setja met, hvort sem þaö eru Islands- met, Noröurlandamet eöa Evrópumet. Um helgina fór fram kraftlyftingamót i Vestmannaeyjum, og þar settu þrir menn Islandsmet. I 60 kg. flokki setti Kristján Kristjánsson, IBV. tvö met. Hann lyfti i hnébeygjum 160 kg. og samanlagt náöi hann að lyfta 437,5 kg. Höröur Markan, Armanni (áöur kunnur sem knatt- spyrnumaöur Ur KR) keppti i flokki 67,5 kg. Hann setti einnig tvö íslandsmet. I hné- beygjum lyfti hann 200 kg. Samanlagt lyfti Höröur Markan 530 kg. og bætti met, sem SkUli Halldórsson setti áriö 1973. 190 kg. flokki setti Gunnar Steingrimsson IBV þrjU tslandsmet. 1 hnébeygjum lyfti hann 280 kg. 1 réttstööu- lyftu fór hann upp meö 307,5 kg. og samanlagt lyfti hann 752,5 kg. Lyftingamenn telja Gunnar einn þann alefnilegasta I iþróttinni, en hann er lands- liösmaöur, og hinir tveir áöurnefndu sömuleiöis. —B

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.