Þjóðviljinn - 28.08.1979, Page 13

Þjóðviljinn - 28.08.1979, Page 13
Þriöjudagur 28. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Rætt um Miö- Austurlönd sjonvarp Kl. 22.10 í kvöld er á dagskrá sjónvarps þátturinn Umheimurinn, umræðuþáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónarmaður þátt- arins að þessu sinni er Gunnar Eyþórsson frétta- maður. Við náðum tali af honum og spurðum um hvað þátturinn ætti að f jalla. Það verður rætt um Mið-Austurlönd, sagði Gunnar, sérstaklega með tilliti til þess sem stendur i vegi fyrir friðar- samningum á þvi svæði. Einnig verður komið inn á Young-málið, þ.e. afsögn Andrews Young og þátt hans i málefnum Mið-Aust- urlanda. Ætlunin er að gefa svolitið yfirlit yfir ástandið eins og það Íitur út núna á þessu svæði, i Libanon, á hernumdu svæðunum og viðar. Ég mun ræða við Þórarin Þórarinsson ritstjóra og liklega einnig Friðrik Pál Jónsson: fréttamann. Þá verður einnig sýndur filmubútur, sem við höf- um skeytt saman úr ýmsum film- um sem sjónvarpinu hafa borist, sagði Gunnar að lokum. —ih r-, Enn rikir ófriöur i Miö-Austurlöndum, og miöar hægt I samkomu- lagsátt. Þessi mynd var tekin I Beirut þegar striöiö þar var f algleymingi, en bardagar hafa nú biossaö upp þar aö nýju. Rætt veröur um Mið-Austurlönd I Umheiminum i kvöld. Tónlist frá Indlandi Áskell Másson hefur að undanförnu verið með þætti í útvarpinu, þar sem hann kynnir þjóðlega 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr.dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Sumar á heims- enda” eftir Moniku Dickens (12). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar. Umsjónarmaöur: Jónas Haraldsson. Rætt viö Hannes Hafstein fram- kvæmdastjóra Slysa- varnafélags Islands um björgunarmál. 11.15 Morguntónleikar: Milan Bauer ogMichal Karin leika Sónötu nr. 3 I F-dtlr fyrir fiðlu og pianó eftir Hándel / Wilhelm Kempff leikur á pianó Húmoreskur op. 20 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A frívaktinni5igrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Sorell og sonur” eftir Warwick Deeping.Helgi Sæmundsson þýddi. Siguröur Helgason les (2). 15.00 Miödegistónleikar, Fllhamónlusveitin I Vlnar- borg leikur „Hamlet”, fantasiuforleik op. 67 eftir Tjaikovský,- Lorin Maazel stj. / Sama hljómsveit leikur tónaljóðið „Sögu” op. 9 eftir Sibelius-, Sir Malcom Sargent stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóöleg tónlist frá ýmsum löndum. Áskell Másson kynnir indverska tónlist, fyrsti hluti. 16.40 Popp. 17.20 Sagan „Úlfur, úlfur” eftir Farley Mowat.Bryndis Vlglundsdóttir les þýöingu sina (10). 17.55 Á faraldsfæti. Þáttur um útivist og ferðamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Er dauðinn endir allrar tilveru mannsins? Ævar R. Kvaran flytur fyrsta erindi sitt um dauðann. 20.00 Tónlist eftir César Franck og Gabriel Fauré. Paul Crossley leikur á pianó. 20.30 Útvarpssagan: „Trúö- urinn" eftir Heinrick Böll. Franz A. GJslason les þýð- ingu sina, sögulok. (21). 21.00 Tyisöngur: Guörún Tómasdóttir og Margrét tónlistfrá ýmsum löndum. Þegar hafa verið þættir um tónlist frá Baska- löndum, Grikklandi og I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I Eggertsdóttir syngja lög eftir Björn Jacobsson. Ólaf- ur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka a. Seint mun þaö sumar gleymast, Torfi Þorsteinsson bóndi i Hafa Hornafiröi rifjar upp minn- ingar frá vegavinnu á Austurlandi 1927, — fyrri hluti. b. Um ársins hring, Nokkur kvæði eftir Gunn- laug F. Gunnlaugsson. Baldur Pálmason les. c. Hrakningar breskra her- manna á Eskifjarðarheiði á striösárunu. Frásaga eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Vesturhúsum. Sigriður Ámundadóttir les. d. Kór- söngur: Stúdentakórinn syngur. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög. Aimable leikur. 23.00 A hljóðbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræðingur. „JaJie Eyre” eftir Charlotte Bronttf. Helstu hlutverk og leikarar: Jane Eyre/Claire Bloom, Edward Rochester/Anthony Quayle, Mrs. Fairfax/Cathleen Nesbitt, Adéle Varens/Anna Justine Steiger. Þriðji og siðasti hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Pakistan, og nú er röðin korr.in að Indlandi. Ætlunin er að fara um allan heiminn, smátt og smátt, sagöi Askell i stuttu samtali við Þjóðviljann. i 1 þættinum i dag verða kynnt helstu grundvallaratriði I sam- setningu indverskrar tónlistar og nokkur þau hljóðfæri sem mest eru notuð. Þessi þáttur er hinn fyrsti af þremur eða fjórum um indverska tónlist. Tónlistin sem kynnt veröur er eiginlega þrennskonar: trúarleg, sigild og alþýðutónlist. Indversk tónlist byggir á allt öðrum lögmálum en tónlistin á Vestur- löndum, sagði Askell,og það er alltof langt mál til að hægt sé að útskýra það svona i hvelli. En ég vil geta þess að meðal þeirra hljóðfæra sem kynnt verða i þættinum eru strengjahljóðfæri eins og sitar og tambura, og trumbur sem kallaðar eru tabla. Þáttur Askels er á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 i dag. -ih. útvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Afrika Þriðji þáttur. Suður-Afrfka Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Dýrlingurinn Svartur september Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.10 Umheimurinn Umræðu- þáttur um erlenda viðburði og málefni. Umsjónar- maður Gunnar Eyþórsson fréttamaöur. 23.00 Dagskrárlok I ■ I ■ I ■ Ji Askell Másson kynnir indverska tónlist I útvarpinu i dag. PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjaitan Arnórsson HIN DULfiRFUZ-LÁ FLUú-MEL, rO£Ð ; Hl/Vfí DOlBRRJút-U NENNiNbif)N- |- f?OPt>b, HFPOP, SIG Fl LOTT OG I yvEfZFUfl \JlÐ £16UO0 £~KKI EFTiR RP S 1P> ÞfSSP HERRPirO^NN fíFVJR ÍLftN&Rh Tfrnfí, SUO VID \JER-DUn F)D Rf£>F) ÞOLlNTiÓÐ. LlTum þrDSD RN F) NPL DEU,0&/)TBURbl,\ft T &ERF>ST ^ * þþ).... Umsjón: Helgi ólafsson Krókur á móti bragði Nú stendur yfir I Sovétrikj- unum undankeppni fyrir 47. Skákþing Sovétrikjanna. Keppendur eru 62 og keppa þeir likiegast um 3. sæti I úrslitakeppninni. Margir all- sterkir skákmenn eru meðal þátttakenda, en stigahæstir eru þeir Vasjúkov, Dorfman og Palatnik. Aö 4 umferöum loknum var þó enginn þess- ara manna i efstu sætunum heldur A. Ivanov, H. Rashkovsky, F. Zaid og E. Ubilava, allir meö 3 1/2 vinn- ing. i næstu sætum komu menn meö 3 vinninga, meðal annarra einn skæöasti sóknarskákmaöur Sovétrfkj- anna, Vitolins. Margar skemmtilegar skákir hafa verið tefldar á þessu móti þó að í minum huga beri eftirfarandi skák hæst, einkum fyrir tilverkn- að einhverrar snjöllustu drottningarfórnar sem ég hef lengi séð: Hvitt: N. Popov. Svart: A. Novaopasin Drottningarbragö. 1. d4-Rf6 2. c4-e6 3. Rf3-d5 4. Rc3-c6 5. e3-a6 6. a4-c5 7. Bd3-Rc6 8. 0-0-dxc4 9. Bxc4-Bd6 10. De2-Dc7 11. dxc5-Bxc5 12. e4-Rg4 13. g3 (Vitaskuld ekki 13. h3? Rd4! og svartur vinnur.) 13. ...o-o 14. Bf 4-e5 (Betra er sennilega 14. -Rge5.) 15. Rd5-Dd6 16. Be3-Rxe3 17. fxe3! (Tryggir yfirráö sin yfir d4-reitnum.) 17. . ..-Bg4 23. Rd2-a5 18. Dd3-Had8 24. bxa5-f5 19. Kg2-Dh6 25. Habl-f4 20. h4-Kh8 26. exf4-exf4 21. Dc3-Dg6 27. Rxf4 22. b4-Ba7 27. ...-Hxd2+ (A þessa „leikfléttu” hafði svartur reitt sig, er hann lék 25. -f4- Það kemur þó brátt i ljós að hann hefur ekki reiknaö nógu langt.) 28. Dxd2-Dxe4+ 29. Kh2-Dxc4 30. Rg6 + !-hxg6 31. Hxf8+-Kh7 (Svartur hefur þrjá létta fyrir drottninguna sem i flestum tilvikum ætti að vera nóg. En honum hafði láðst að taka með i reikninginn næsta leik hvits.) 32. Dh6 + !! l§|§§ Ú tjHmm waí WM. mm mjm ,inp mmíÁ ’f wnrm m '/$//m|pp Svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.