Þjóðviljinn - 28.08.1979, Qupperneq 14
14 StÐA — ÞJÓÐVtLJINN ÞriOjudagur 28. ágúst 1979.
Samgöngumálaráðuneytið að gefnu tilefni:
Aðeins ferðaskrifstofur
mega selja ferðaþjónustu
Vegna auglýsingar sem
nýlega birtist í einu dag-.
blaðanna um ódýra
Flóridaferð á vegum Dale
Carnegie hefur samgöngu-
ráðuneytið sent frá sér
áminningu þess efnis, að
sérstök leyfi þurfi til
rekstrar ferðaskrifstofa
og óheimilt sé að selja og
auglýsa slfka þjónustu ella.
Nokkuð hefur verið um, að fé-
lagasamtök og stjórnmálaflokkar
stæðu fyrir utanlandsferðum,
sem heimilt er meðan miðað er
við félaga eingöngu, en lögbrot
um leið og farið er að auglýsa
ferðirnar opinberlega og selja
hverjum sem hafa vill.
1 fréttatilkynningu ráðuneytis-
ins er vitnað i lög um skipulag
feröamála, þar sem skýrgreint er
starfssvið feröaskrifstofa, sem
samkvæmt lögunum er að veita
Enn meðvitundarlaus
eftir bílslys á fimmtud
Á fimmtudagskvöld varð það
slys á Siglufirði að 12 ára gamall
drengur lenti fyrir bil á hjóli sinu
og höfuðkúpubrotnaði. Var hann
fluttur meðvitundarlaus með
flugvél til Reykjavikur og liggur
þar enn meövitundarlaus að þvi
er lögreglan á Siglufirði tjáði
Þjóöviljanum siðdegis i
gær. Slysið varð með þeim
hætti að tveir drengir á reiðhjól-
um hengu aftan I vörubil án þess
að bilstjóri hans vissi og slepptu
siðan takinu og beygöu þvert yfir
götuna. Sá sem slasaðist lenti
framan á fólksbil sem ók eftir
götunni rétt i þeim svifum.
— GFr.
3 þrifalegir skólapiltar
utan af landi óska eftir 3-4 herbergja ibúð
sem fyrst. Heitið góðri umgengni,rósemi
og öruggum greiðslum.
Upplýsingar i sima 30050.
Eiginkona min, móðir okkar og tengdamóðir
Lára Helgadóttir
yfirsimritari, Brú,
veröur iarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn
29. ágúst kl. 13,30.
Jarðsett verður i Fossvogskirkjugaröi.
Steingrimur Pálsson
Þórir Steingrimsson
Helgi Steingrlmsson
Saga Jónsdóttir
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlýhug við
andlát og útför konunnar minnar, móður okkar, tengda-
móður og ömmu
Karlinnu G. Jóhannesdóttur
frá tsafirði,
Heiðmörk 68, Hveragerði.
Jón Jónsson
Margrét Jónsdóttir Skafti Jósefsson
Kristin Jónsdóttir Sigmundur Guðmundsson
Þórarinn Jónsson Hanna Bjarnadóttir
Sigurður Albert Jónsson Sigrún óskarsdóttir
og barnabörn
Þökkum auösýnda samúö viö andlát og jaröarför eigin-
konu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
Aðalheiðar Magnúsdóttur
Skipasundi 40.
Magnús Helgason
Halldóra Gunnarsdóttir
Kristbjörg Gunnarsdóttir
Þorsteinn H. Gunnarsson
Arnbjörn Gunnarsson
og barnabörn.
Bragi Jónsson
Inga Þ. Haildórsdóttir
Sigrún Sigurgeirsdóttir
Þökkum innilega auðsýnda samúö og velvild við fráfall og
jaröarför föður okkar, tengdafööur og afa
Alberts Einarssonar
frá Súðavfk
Lúðvfk Albertsson
Asgrfmur Albertsson
Sigrföur Albertsdóttir
Einar M. Albertsson
Guörún Albertsdóttir
Margrét Aibertsdóttir
börn og barnabörn
Verónika Hermannsdóttir
Anna Jóhannsdóttir
Jón Hjáimarsson
Þórunn Guðmundsdóttir
Rögnvaldur Rögnvaldsson
EinarJ. Hailgrfmsson
upplýsingar um ferðir innanlands
og utanlands, hafa umboðssölu
hverskonar farmiða, útvega
gistibú5.7£ðiog sjá um skipulagn-
ingu og sölu hópferða og móttöku
erlendra feröamanna.
Til að fá leyfi til ferðaskrif-
stofurekstrar þarf ma. að leggja
fram bankatryggingu að upphæð
15 milj. kr. Ferðaskrifstofu-
rekstur er þvi lögverndaður, og er
það fyrst og fremst með hags-
muni almennings i huga, segir i
tilkynningunni, og aö lokum, að
sá aðili sem auglýsti ofangreinda
ferð, hafi ekki ferðaskrifstofu-
leyfi og sé þvi ekki heimilt að
stunda þá starfsemi sem i auglýs-
ingunni felst.
— vh
Grafiska
Framhald af bls. 1.
frá þvi 2. ágúst og hefur stjórn og
trúnaðarmannaráð Grafiska
sveinafélagsins boðað til vinnu-
stöðvunar á alla vakta- og auka-
vinnu félagsmanna frá og með 3.
september.
Grafiska sveinafélagið er ekki
aðili aö Alþýðusambandi tslands.
Þeir sem sjá um prentun
dagblaðanna eru i félaginu og
einnig offsetljósmyndarar I
Blaöaprenti og starfsmenn
Myndamóta, sem sér um ljós-
myndun og piötugerð fyrir
Morgunblaðið. Þá hefur verið
unnin vaktavinna I fleiri fyrir-
tækjum þar sem félagsmenn
vinna, svo sem I Umbúðamið-
stöðinni, Kassagerðinni, Prent-
smiðjunni Odda og Hilmihf.
Augavinna er lika mikil meöal fé-
laga i Grafiska sveinafélaginu.
Um siðustu áramót voru félags-
menn 107 talsins.
Er
sjonvarpió
bilað?
Skjártam
Sjónvarpsverlistói
BengstaðasWi 38
simi
2-1940
UOÐVIUINN
láttu ekki mata þig
frjá/s
skodanamyndun
i fyrirrúmi
mOÐVIUINN
Blaðberar
óskast
Einungis eftirtalin hverfi
eru laus til blaðburðar
i vetur:
Austurborg:
Stórholt —
(8. sept. — 22. sept).
Kópavogur
(Þjóðviljinn og Timinn)
Hliðavegur
(4. september)
Lundabrekká
(4. september)
Kópavogsbraut
(1. september)
Við munum i vetur
greiða 10% vetrarálag.
Nánari uppl. á af-
greiðslu blaðsins.
MOOVIUINN
Simi 81333
Styrkur til hjúkrunarkennaranáms
I fjárlögum ársins 1979 er gert ráð fyrir fjárveitingu að
upphæð 600.000 kr. til að styrkja hjúkrunarfræðing til
-aS hjúkrunarkennaranáms erlendis.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráöuneytinu Hverfis-
götu 6,101 Reykjavik, fyrir 20. september nk. á sérstökum
eyðublöðum sem fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
23. ágúst 1979
Frá Ármúlaskóla
Nemendur komi i skólann fimmtudaginn
6. september sem hér segir:
Þriðji og fjórði bekkur öíl svið kl. 10.
Viðskiptasvið fyrsta og annað ár kl. 13.
Uppeldissvið fyrsta og annað ár kl. 14.
Heilsugæslusvið fyrsta og annað ár kl. 14.
Fornám kl. 15.
Nemendur hafi með sér nafnskirteini og
tvær myndir fyrir spjaldskrá skólans.
Kennarafundur verður i skólanum
mánudaginn 3. september kl. 9.
Skólastjórn
óskar að ráða umboðsmann i ólafsvik frá
1. september n.k.
DIOÐVIUINN
simi 81333
pfþýðubandaíagiö
Alþýöubandalagið á Vestfjörðum
Alþýðubandalagið á Vestfjörðum heldur kjördæmisráðstefnu i
félagsheimili verkalýðsfélagsins I Bolungavik dagana 8. til 9. sept-
ember. Ráðstefnan verðursettlaugardaginn 8. september kl. 2 eftir
hádegi. Dagskrá nánar auglýst siöar.
Stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á
Vestfjörðum