Þjóðviljinn - 28.08.1979, Qupperneq 16
Þriöjudagur 28. ágúst 1979.
Aðalsimi Þjóöviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til
fóstudaga, kl. 9 — 12. f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum.
Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simurn: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, afgreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
C 81333
Kvöldsíini
er 81348
HAF(N)ÞÓR:
Kostnaðurinn
350 miljónir
Alls er heildarkostnaöurinn
vegna togvinduævintýrisins á
hafrannsóknarskipinu Hafþóri
oröinn um 240 miljónir og viö þaö
bætast um 110 miljónir sem
greiddar hafa veriö I laun til
skipshafnar þau tvö ár sem skipiö
hefur legiö I höfn.
Þessi upphæö skiptist þannig
að verktakanum viö smiöi hinna
nýju togspila og siöar viögeröar-
aöila viö sömu togvindur, véla-
verkstæöi Siguröar Sveinbjörns-
sonar hefur verið greitt
229.431.768 kr. alls, en eins og kom
fram i Þjóöviljanum á laugar-
daginn var verktakanum sagt
upp störfum þann 15. mars sl.
Þá hefur ráögjafafyrirtækinu
Skipatækni h/f sem haföi umsjón
meö uppsetningum tækja og viö-
geröum um borö i Hafþóri veriö
greitt 8.432.906 kr.
Þessar upplýsingar fékk blaöiö
hjá Þóröi Ásgeirssyni skrifstofu-
stjóra i sjávarútvegsráöuneytinu
i gær.
Greidd laun til skipshafnar á
Hafþóri þaö sem af er þessu ári er
49.453.341 kr.
Eins og áöur hefur komið fram I
Þjóöviljanum voru greiddar i
fyrra rúmar 57 miljónir i laun til
18 manna skipshafnar sem þá var
á skipinu.
Samtals gera þessar tölur um
350 miljonir og má að ósekju
hækka þá tölu þónokkuð svo
réttur samanburöur fáist miðaö
viö verölag i dag. _ig
Þjóöviljinn er kynntur f sérstökum bás á vörusýningunni I Laugardals-
höll og tekin njöur nöfn nýrra áskrifenda. Hér er Bára Halldórsdóttir aö
störfum fyrir okkur i básnum. —Ljósm. Leifur
Miklar farmgjaldahækkanir hjá skipafélögunum
Nærri 80% hækkun á
tómtunnuflutningum
• Flutningur á saltsild tii
Sovétríkjanna hækkar 30%
miðaö við erlenda mynt
Undanfarnar vikur hefur sild-
arútvegsnefnd og fulltrúar skipa-
félaganna staöiö I ströngum
samningaviöræöum um flutninga
og farmgjaldakostaö á tóm-
tunnum til tslands og saltslld til
Sovétrlkjanna.
Voru kröfur skipafélaganna um
allt aö 196% hækkun á tómtunnu-
flutningunum miöaö viö erlenda
mynt og um 60% hækkun á salt-
sildarflutningunum.
Gengiö var frá endanlegum
samningum 1 lok siöustu viku.
Aö sögn Valtýs Hákonarsonar
skrifstofustjóra hjá Eimskipafé-
laginu er hækkunin á farmgjöld-
um á tómtunnuflutningunum um
78% miöaö viö norskar krónur
eöa vel yfir 100% i íslenskum
krónum.
Hækkunin á farmgjöldum á
saltslldinni er hins vegar um 30%
miöaö viö norskar krónur.
Valtýr sagöi aö þessi óeölilega
mikla hækkun á tómtunnuflutn-
ingunum stafaöi aöallega af þvi
aö þessir flutningar heföu hækkaö
lítiö á undanförnum árum meöan
allt verölag og annaö heföi
hækkaö gífurlega. Þaö væri þvi
Banaslys í
Skagafirði
Banaslys varöISkagafiröi laust
eftir hádegi 1 fyrradag.
Þaö var tólf ára stúlka sem lét
Ilfið I traktorslysi.
sjálfsagt nokkuð stór biti að
kyngja þessu öllu núna I einu lagi,
en hins vegar kæmi á móti aö
hækkunin á saltslldarflutn-
Um helgina tókust samníngar
viö samtök slldarkaupenda I Svi-
þjóö og ýmsa sildarkaupendur I
Finnlandi um fyrirframsölu á 55-
60 þús. tunnum af saltaöri Suöur-
landssild, og er söluveröið um
11.5—15.7% hærra I erlendri
mynt miöað viö sölu á sömu
mörkuöum sl. ár, en hækkunin er
nokkuð mismunandi eftir tegund-
um þar sem um margar verkun-
araöferöir og stæröarflokka er aö
ræöa.
Aö sögn Gunnars Flóvenzfram-
ingunum væri ekki nema 30%
meðan farmgjöld á allri annarri
sekkjavöru heföu hækkaö um 35%
á þessu ári.
kvæmdastjóra slldarútvegs-
nefndar getur söilumagniö til
Finnlands og Svlþjóöar jafnvel
aukist eitthvaö og oröiö um 70
þús. tunnur.
A slöastliönu ári keyptu þessi
tvö lönd samtals um 62 þús. tunn-
ur frá Islandi.
Þá sagöi Gunnar aö á þessari
vertlö mundu vera gerðar marg-
vlslegar tilraunir meö nýjar
verkunaraöferöir á sild, enda hafi
þær tilraunir sem geröar voru I
fyrra meö nýjungar boriö allgóð-
an árangur.
Aö sögn Valtýs var samiö viö
Eimskipafélagiö um alla tóm-
tunnuflutningana og er fyrsti
farmurinnum 20.000 tunnur. Eins
mun Eimskipafélagiö sjá um
mest - alla saltsildarflutningana.
Sildarsaltendur vlöa um land
eru uggandi um afkomu síldar-
vertiöarinnar út af þessum gifur-
legu hækkunum á farmgjöldum
og llta þvi slöur en svo alltof
björtum augum til vertiöarinnar
sem hófst sl. laugardag.
-lg
„Sovétmenn hafa gefiö þau
svör aö þeir séu reiöubúnir til aö
taka upp viöræöur viö sildarút-
vegsnefnd I Moskvu slöar I þess-
ari viku um kaup á 60 þús. tunn-
um af heilsaltaðri sfld, og samn-
ingaumleitunum er haldiö áfram
viö ýmsa aöra kaupendur I mark-
aöslöndum saltslldar” sagöi
Gunnar, ,,og formlegar samn-
ingaviöræöur viö kaupendur I
Póllandi og V-Þýskalandi munu
hefjast I fyrrihluta september.”
-lg-
Tilraunir með nýjar verkunaraðferðir á saltsíld i vetur
60.000 tunnur seldar
til Finnl. og Svíþióðar
Nýstárleg loðnuvinnsla á Þórshöfn:
Loðnumelta til útflutnings
A loönuvertiöinni er fyrirhugaö
aö búa til loönumeltu á Þórshöfn
og flytja sem dýrafóöur til Dan-
raerkur. Aö framleiöslunni
stendur fyrirtækiö Valfóöur, og á
vegum þess eru nú menn á Þórs-
höfn til aö undirbúa meltugerö-
ina. Þessi nýstárlega framleiösla
er f beinu framhaldi af vinnu
Rannsóknarstofnunar Fiskiönaö-
arins, sem hefur áður flutt úr þrjá
farma af loðnumeltu og gefist
ágætlega.
Loönunni veröur dælt I stóra
tanka, eftir aö búiö er aö hakka
hana I mauk. Jóhann Jónasson
hjá Hraöfrystistöö Þórshafnar
sagöi Þjóöviljanum aö tankarnir
væru leigöir af stööinni f þessu
skyni. Þegar loönunni heföi veriö
dælt i tankana væri blandaö I
hana sérstöku efni sem „melti”
hana, þannig aö loönumaukiö
væri nánast fljótandi. 1 þvi formi
væri fyrirhugaö aö flytja hana er-
lendis meö sérstökum tankskip-
um er sóttu hana hingaö.
Ef framleiöslan gengur vel,
mun einnig áformaö aö freista
þess aö setja loönumeltuna á
innanlandsmarkaö.
Aösögn Jóhanns ætlar Valfóöur
viö fyrsta tækifæri aö gera til-
raunir meö aö búa til meltu úr
slógi, sem er nú illa eöa ekkert
nýtt hér á landi. Taldi hann engin
vandkvæöi á sltkri framleiöslu og
hún myndi vafalaust koma aö
góöum notum sem dýrafóöur hér-
lendis, auk þess sem slógmeltuna
mætti vafalaust flytja út. Jóhann
kvaö þaö varla vafamál, aö bless-
aöist þessi meltuframleiðsla yröi
hún mikil lyftistöng fyrir Þórs-
höfn og nágrenni.
— ÖS
Reknetavertíðin
rólega af stað
Fitan á |
bilinu |
11-16%!
Síldveiöivertlöin hjd rek- I
netabátunum fer rólega af ■
staö. Eins og áöur hefur |
veriö skýrt frá I Þjóövilj- ■
anura fengu 65 bátar leyfi til ■
reknetaveiöa og hófst J
vertiöin formlega á laugar- ■
daginn var.
Aöeins einn bátur Gissur “
Hviti frá Hornafiröi hefur |
fengiö sild, frá þvi á laugar- ■
dag, en hann er eini báturinn I
sem farinn er af staö á sild- ■
veiöar af Hornafjaröar- ■
bátum.
Gissur landaöi i gær- _
morgun um 40 tunnum af sild I
I Hornafirði og hélt siðan ■
aftur út á miöin I gærkvöld. |
Aflinn hjá Gissuri var ■
vatnsmældur á Hornafirði I I
gær og reyndist fituinnihald J
vera á bilinu 11-16%.
Sýni af aflanum veröur ■
sent suöur meö flugi I dag og í
unniö úr þvl nákvæmari fitu- |
mæling. ■
Sildin er ekki söltunarhæf I
fyrr en hún er oröin um 15- ■
16% og þvi hafa flestir bát- ■
arnir haldiö aö sér höndum jj
enn sem komiö er.
Aflinn sem Gissur landaöi I I
gær veröur frystur til beit- "
ingar hjá HraÖfrystihúsi |
Kaupfélagsins. ■
Aö sögn Kristjáns |
Þórarinssonar skrifstofu- ■
stjóra Fiskiöjuvers Kross- I
eyjar á Höfn, munu um 18 *
Hornafjaröarbátar stunda ■
sfldveiöar I reknet nú I haust. ■
I fyrra voru saltaðar um 35 ?
þús. tunnur af síld á Horna- |
firöi og sagöi Kristján aö ■
undirbúningur fyrir komandi I
vertlö væri nú I fullum gangi. ■
Mikiö er af aðkomufólki á ■
Höfn sem mun vinna viö ■
sildarsöltunina.
Vertlöinni hjá humarbát- I
unum lýkur nú um mánaöa- ■
mótin og hefur hún þá staöið I
mánuöi lengur en I fyrra. _
Aflinn hefur litillega veriö að I
glæöast aö undanförnu og ■
sagöi Kristján aö reiknaö |
væri meö aö heildarafli ■
Hornaf jaröarbáta yröi um 70 I
tonn.
í fyrra var aftur á móti um ■
170 tonn af humri landað á I
Hornafirði og er þvl afla- ?
minnkunin nærri þriöjungur. |
-lg-
DC-10 flugvél i
Flugleiða í á- i
ætlunarflug
í dag I
Spurningin er hvort tekst I
aö prófa vélina og keyra ■
hana upp áöur en flugvell- ■
inum I Parls veröur lokaö I ■
kvöld en ef þaö tekst veröur I
henni flogiö til Luxemborgar I
og hún sett I áætlunarflug á ■
morgun, sagöi Sveinn |
Sæmundsson blaöafulltrúi ■
Flugleiöa I samtali viö Þjóö-1
viljann I gær er hann var "
spuröur aö þvi hvort DC-10 ■
flugvél Flugleiöa væri komin ■
I gagniö á ný eftir viögerö I Z
Parls.
Flugvellinum er ávallt ■
lokaö kl. 23 á kvöldin til 7 á |
morgnana og sagöi Sveinn aö ■
ef ekki tækist aö koma I
vélinni upp I gærkvöldi færi ■
hún árdegis I dag. —GFr ■