Þjóðviljinn - 30.08.1979, Page 13

Þjóðviljinn - 30.08.1979, Page 13
útvarp Fimmtudagur 30. ágúst 1979. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Áfangar í kvöld Hinn sivinsæli tónlistarþáttur Afangar er á dagskrá útvarpsins i kvöld kl. 22.50 i umsjón þeirra Guöna Kúnars Agnarssonar og Asmundar Jónssonar. Í" 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. I 8.15 Veöurfregnir. ■ Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. ■ 9.00 Fréttir. ■ 9.05 Morgunstund barnanna . Margrét Guðmundsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Sumar á heimsenda” ■ eftir Moniku Dickens (14). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ■ ingar. Tónleikar. I 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- " fregnir. Tónleikar. ■ 11.00 Verslun og viöskipti: Umsjónarmaöur þáttarins, Ingvi Hrafn Jónsson, fer með hljóðnemann á alþjóð- ■ legu vörusýninguna 1 Laug- ardalshöll. ■ 11.15 Morguntónleikar: Mich- ael Ponti og Sinfóniuhljóm- sveit Hamborgar leika Pianókonsert fls-moll op. 20 eftir Alexander Skrjabin: “ Hans Drewanz stj./Fíl- harmoniusveitin i Vinar- ■ borgleikur Tilbrigði op. 56 a eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn; Sir | John Barbirolli stj. ■ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. I Tilkynningar. Z 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. TiUcynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. I 14.30 Miödegissagan: „Sorrel og sonur” eftir Warwick Deeping.Helgi Sæmundsson ■ islenskaði. Sigurður Helga- son les (4). m 15.00 Miödegistónleikar. Zino Francescatti og Sinfóniu- hljómsveitin I Filadelfiu leika Fiölukonsert eftir William Walton; Eugene ■ Ormandy stj./Maria Kun- inska, Krystyna Szcepanska ■ og Andrzej Hiolski syngja ásamt FUharmoniukórnum i Kraká „Stabat Mater” op. 53 eftir Karol Szyman- owski; Sinfóniuhljómsveitin I_______________________________ i Varsjá leikur. Stjórnandi: ■ Witold Rowicki. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. B (16.15 Veðurfregnir). 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. J Stephensen kynnir óskalög . barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. ■ 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá | kvöldsins. ■ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- I kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böð- ■ varsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar J og kórar syngja 19.55 lslandsmótiö i knatt- ■ spyrnu; — fyrsta deildJIer- I mann Gunnarsson lýsir sið- B ari hálfleik Akurnesinga og ■ Vestmannaeyinga frá Akra- I nesvelli. B 20.40 Leikrit: „Maöurinn, sem | seldi konu slna”, David J Tutajeff samdi upp úr smá- ■ sögu eftir Anton Tjekhoff. I Aður útv. f janúar 1961. Þýð- J andi ölafur Jónsson. Leik- | stjóri: Helgi Skúlason. Per- ■ sónur og leikendur: Spiri- I don Nikolajevitsj/Steindór B Hjörleifsson LIsa/Helga B Bachmann. Grigori Vassi- | Uts Greholski/Róbert Arn- J finnsson, Ivan Petrovitsj ■ Rogoff/Gísli Halldórsson. I Aðrir leikendur: Guðmund- J ur Pálsson, Kristin Anna | Þórarinsdóttir, Guöný Sig- * urðardóttir, Nina Sveins- I dóttir, Valdimar Lárusson a og Hallgrimur Helgason. ■ 21.50 Konsert f a-moll fyrir ■ fiölu, sellóoghljómsveit op. . 102 eftir Brahms. Rudolf I Werthen, David Geringas ■ j og sinfóniuhljómsveit út- | j varpsins i Hamborg leika. ■ | Stjórnandi: Ferdinand I Leitner- (Hljóðritun frá m \ Ha mborgarútvarpi). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. ■ Dagskrá morgundagsins. I 22.50 Afangar. Umsjónar- | menn: Asmundur Jónsson ■ ogGuðni Rúnar Agnarsson. I ! 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. “! Maður- inn sem seldi konuna sína útvarpsleikrit vikunnar heitir að þessu sinni ,,Maðurinn sem seldi kon- una sína", gamansamt verk byggt á sögu eftir Anton Tsjekhov. Þýðandi er Ölaf ur Jónsson, en Helgi Skúlason annast leikstjórn. Með meiri háttar hlutverk fara þau Steindór Hjör- leifsson, Helga Bachmann, Gísli Halldórsson og Ró- bert Arnfinnsson. Gítar- leikari er Gunnar Jónsson. Flutningur leikritsins tekur tæpar 70 mínútur. Það var áður á dagskrá út- varpsins árið 1961. Spiridon Nikolajefits er blaðamaður. Hann er góöur vinur Rogovfjölskyldunnar, einkum þó konu Rogovs, Lisu Mikhailóvnu. Hún á raunar fleiri aðdáendur, og Antonton Pavlovitsj Tsjekhov samdi smásöguna sem leikrit vikunnar er byggt á. von er að slikt fari i skapið á Rog- ov. En hann þarf á peningum að halda og geti hann grætt á konu sinni hikar hann ekki við að selja hana. Anton Pavlovitsj Tsjekhov fæddist i Taganrog i Suður-Rúss- landi árið 1860. Hann stundaði nám i læknisfræði og fór snemma að skrifa i blöð og timarit. Tsjek- hov samdi fjögur stór leikrit og allmörg smærri, en auk þess fjölda smásagna, sem margar hverjar hafa verið þýddar á is- lensku. Um margra ára skeið hafði Tsjekhov nána samvinnu við Listaleikhúsið i Moskvu, og ein af leikkonum þess varð eigin- kona hans. Hann veiktist af berklum á unga aldri og barðist löngum við þann sjúkdóm, uns hann lést sumarið 1904 i Baden- weiler i Þýskalandi. Útvarpið hefur flutt allmörg leikrit eftir Tsjekhov, og nokkur hafa verið sýnd hér á leiksviði. DISKOIÐ er nú allsráðandi — Þaö hefurstaöiö til aö leggja þáttinn niöur, — sagöi Helga Þ.Stephensen, umsjónarmaöur þáttarins Lagiö mitt, sem er á dagskrá hljóövarps kl. 17.20 I dag, — og getur hugsast aö hann veröi Helga Þ.Stephensen, stjórnandi þáttarins Lagiö mitt. aöeins þar til vetrardagskráin hefst, i oktober. En þaö er ekki fyllilega útkljáö ennþá. Lagiö mitt er óskalagaþáttur barna, og að sögn Helgu eru flest- ir krakkarnir sem skrifa þættinum á aldrinum 10-42 ára. — Það er mest popp, sem þau biðja um, og fæ ég náttúrlega engu um það ráöið, — sagði Helga. Mér finnst diskóiö vera allsráðandi hjá krökkunum, þau vilja vist ekki heyra neitt annaö. Helga sagði að núna væri ekki mjög mikið um bréf til þáttarins. - Það er oft á þessum tima, þegar skólarnir eru að byrja, og eins á vorin og i frium á veturna, þá skrifa krakkarnir minna. Þau skrifa helst þegar lifið gengur sinn vanagang hjá þeim. En þú mátt alveg skila þvi til þeirra að skrifa mér. Ég á nóg af gömlum bréfum, með óskum sem ekki hafa verið uppfylltar vegna tima- skorts, en það er alltaf leiðinlegra aö lesa gömul bréf. Þessum skilaboðum Helgu er hér með komið á framfæri. —ih PETUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson RÓSe'RT eR f\]Ö H<=FpiNNi HfíNN ÞBRF A/.DREI F)E> SOFfl' f/cKI ÞflÐBD NBTT VONl fiD S-OFR-fA/ ÞRÐ £'ZF£fíL6r& T\~nh£^B>SLfí< Umsjón; Helgi ólafsson Spasskí á heima- slóðum Þaö vakti töluveröa athvgli aö Boris Spasski fyrrum heimsmeistari brá undir sig betri fætinum og hélt til Sovétrfkjanna þar sem hann var meöal þátt- takenda á Spartakiööuleik- unum. Spasski fékk í fyrra franskan rikisborgararétt, en hann hefur þó þann hátt- inn á, að tefla bæði fyrir Sovétrikin I alþjóöakeppn- um sem og I sveitakeppnum cins og i Spartakiööunni. Spasski tefldi á 1. borði fyrir RSFSR (Rússneska sambandslýðveldið), en þar tefldu einnig frægir kappar á borð við Polugajevski, Gell- er, Czeshkovsky og Svesnikov. Ekki var að sjá að Spasski legði sig ýkja mikið fram, þvi að i 8 skák- um gerði hann 7 jafntefli. En hann vann eina skák og það meira að segja á töluvert laglegan hátt: Hvitt: Spasski (RSFSR) Svart: Lutikov (Moldavia) Spænskur leikur 1. e4-e5 3. Bb5-a6 2. Rf3-Rc6 4. Ba4-d6 Spasski. (Steinitz-afbrigðiö svokall- aða.) 5. Bxc6+ (Vinsælasta leiðin. Aðrir möguleikar eru 5. 0-0 og 5. c3.) 5. ...-bxc6 6. d4-f6 (Einnig kemur til greina 6. - exd4 7. Dxd4-c5og 8. -Re7.) 7. Be3-Re7 12. Bcl-Be7 8. Rc3-Rg6 13. g3-IIb8 9. De2-Be6 14. b3-Bf7 10. 0-0-0-Db8 15. h4! 11. Kbl-Db7 (Riddari á g6 eða b6 (b3 eða g3) á það alltaf yfir höfði sér að vera truflaður af framrás kantpeðanna.) 15. ... Rf8 21. Bb2-c6 16. h5-Re6 22. Rc4-Dc7 17. d5-Rc5 23. Dg4-cxd5 18. Ba3-Db6 24. Rxd5-Bxd5 19. Rd2-cxd5 25. Ilxd5 20. exd5-Da5 (Ekki verður séð að þessi uppskiptaherferð svarts á d5-reitnum hafi fært honum eitthvað i aðra hönd, siður en svo. Hvitur hefur mjög öflugt vald yfir hinum mikilvægu reitum á d5 og f5.) 25. ...-o-o 26. Re3!-Hfc8 27. Ba3 (Það er skemmtilegt og lærdómsrikt hvernig Spasski miöar á aðalveikleikann i stöðu svarts, d6-peðið.) 27. ...-Rb7 30. Rc4-Hd8 28. Hhdl-Bf8 31. Ddl!-Hbc8 29. Hld2-Kh8 32. Rxd6 (Vigiö er falliö og eftirleik- urinn þvi auðveldur.) 32. ...-Rxd6 34. Hxd6-Hxd6 33. Bxd6-Bxd6 35. Hxd6-h6 (Til að hindra 26. h6.) 36. Ilxa6-Ild8 37. Df3-Hc8 40. Dxf5-Dc3 38. Dd3-Hd8 41. Hxh6+!-gxh6 39. De4-f5 42. Df6+-Kh7 43. De7+! — Svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.